Icelandic

Þitt fyrsta bros ( Pálmi Gunnarsson )

Þú kveiktir von um veröld betri Mín von hún óx með þér. Og myrkrið svarta vék úr huga mér um stund, Loks fann ég frið með sjálf - um mér. Það er svo undarlegt að elska Að finna aftur til. Að merkja nýjar kenndir kvikna …

Litli hermaðurinn ( Bubbi Morthens )

Hey litli hermaður viltu leika við mig? Meðan kúlur fljúga um loftin blá við gætum leikið frið. Ég skal vera kærleikurinn þú getur verið skynsemin. Gleymum föllnum félögum byrjum upp á nýtt. Við horfum á. Við horfum á. Þegar kyrrð ríkir í dögun brosandi við …

Eydís ( Sniglabandið )

Eydís ég mun aldrei gleyma þegar ég sá þig fyrst, þú varst svo glæsileg einnig vinaleg og brosið þitt lang út á kinn. Ég þorði ekki að tala við þig, en fór heldur beint upp á svið, var þar allt kvöldið og spilaði en fylgdist …

Ferðalag ( Stuðmenn )

Í borginni við Eyrarsund Við fléttum okkur sigursveig allir vegir verða okkur færir hér í Køben Í Køben, í Køben, hérna út'í Kaupinhafn. Í kóngsins,kóngsins, Í kóngsins Kaupinhafn. Við höfum aldrei áður séð aðr'eins gommu af reiðhjólum, danski djassinn dunar dátt, hérna út'í Køben Í …

Einmana á jólanótt ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] [] [] [] [] Ég horf’á snjókornin [] þau falla’ á gluggann minn. [] Ég óska mér oft [] að vera eitt af þeim. Og fljúga’ í fjarlæg lönd, [] að finna aftur það sem, ég átti eitt sinn [] er ég var lítið …

Þakklæti ( trúbrot, Sigríður Beinteinsdóttir )

Ég er bara káta barnið þitt. Hvað annað? Leik mér sæll við þetta eða hitt og finn að lífið allt um kring er leikfang mitt og ég lifi. Og á sólskinsgöngu heyri ég mitt hjarta syngja fögur lög um kærleiksveginn bjarta. Fegurð lífsins fyllir huga …

Sígræn ást ( Rúnar Freyr Gíslason )

Fimmhundruð tuttuguogfimmþúsund mínútum síðar Fimmhundruð tuttuguogfimmþúsund andvörp og tár Fimmhundruð tuttuguogfimmþúsund mínútum síðar Með hverju mælið-mælið þið ár? Með ljósi- með geislum, með tunglum með kaffibollum með stikum- með stokk, með hlátri, með hníf? með Fimmhundruð tuttuguogfimmþúsund stundum sem líða? Með hverju mælum við mannanna …

Litlir kassar ( Þokkabót )

Litlir kassar á lækjarbakka, litlir kassar úr dinga-dinga-ling. Litlir kassar, litlir kassar, litlir kassar, allir eins. Einn er rauður, annar gulur, þriðji fjólublár og fjórði röndóttur allir búnir til úr dingalinga, enda eru þeir allir eins. [] Og í húsunum eiga heima, ungir námsmenn sem …

Hverdagsbláminn ( Lame Dudes )

Hversdagsbláminn, hversdagsbláminn, hversdagsbláminn Þetta er hversdagsbláminn Frá degi til dags frá morgni til sólarlags, er lífið oft puð nú þarf hagkerfið stuð Króna í frjálsu floti, háð næsta verðbólguskoti, er verðmæt meir ei fallvallt er þjóðarfley Hversdagsbláminn, hversdagsbláminn, hversdagsbláminn Svona er hversdagsbláminn Verð vara vaxandi …

Ljósvíkingur ( Mugison, Hjálmar )

Víst geng ég þennan dimma dal senn aðrir um svartari sal ég geng ekki einn. Veit hver einn og einasti einstaklingur fæðist hér sem ljósvíkingur ég geng ekki einn. Hörmungar og vantrú Drottinn hvar ert þú? Ég geng ekki einn. vildi samt óska að ég …

Plow On the Runway ( Faxarnir, Gunnar Björn Bjarnason )

Been visiting them folks up in the north Cause country side is where i wanna be But the breeze was biting hard on my chin Did not appreciate the artic wind So i headed down south for sunny days Unaware that a snowstorm was the …

Í Bláum Skugga ( Stuðmenn )

Í bláum skugga af broshýrum reyr. Við eigum pípu, kannski eilítið meir. Við eigum von og allt sem er dæmt og deyr. ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Við áttum kaggann, þúfur og þras og kannski dreytil í tímans glas. En hvað er …

Óli drjóli ( Ómar Ragnarsson )

Kiddi, hann var hnellin strákur, en hrekkjóttur við krakkana. Kiddi hann var kjafta hákur og kvaldi Óla prakkara. Ef hann sér einhver fremri fann fór hann strax að uppnefna hann. Óli drjóli, Óli drjóli, Óli drjóli á hjólinu, Óli drjóli, Óli fóli, Óli með ról …

Meðan ég sef ( Í Svörtum Fötum )

Þegar regnið stígur rifinn dans og ristir hugann minn Meðan ligg ég undir lífi læðist kvöldið inn Nú veitist ég að veggjunum sem veittu áður skól Draumunum sem deildi ég með dularfullri sól Veistu - Ég flækist í þinn vef og meðan ég sef liggur …

Lag þetta gerir mig óðan ( Ðe lónlí blú bojs )

Lag þetta gerir mig óðan. Ég heyra vil það á ný því gömul minning er svo nátengd því. Þett' er ósköp einfalt lag og með léttum brag. Allir geta sungið með. Viltu spila þetta til að allir geti bætt sitt geð? Lag þetta gerir mig …

Svo óralangt frá þér ( Þorvaldur Halldórsson )

Svo óralangt burt frá þér ég er. Árin falla á fölnað blað, sem að fékk ég heiman að. Þar stendur komdu fljótt og fyrirgefðu mér. Ó hve vildi ég vængi fá, erfitt verður heim að ná. Ó svo óralangt burt frá þér ég er. Burt …

Gaukur í klukku ( Bubbi Morthens )

Þar sem garðurinn er hæstur er fuglinn minn lægstur í ferðum sínum auglýsir hann ull. Ég hafði fjóra kosti að velja um ég kaus hann út af litnum í búrinu sveik hann um lit. Hann gerir svoddan lukku eins og gaukur í klukku. Heimurinn féll …

Konan sem klippir mig ( Dabbi T )

[] [] Konan sem klippir mig er sæt, segir hæ þegar ég kem Segir svo bæ þegar ég fer svo ég græt þegar ég sef Hún er með svona fingur sem smjúga í gegnum hárið Og er ég fer þá þarf ég að ljúga í …

Allir skátar hafa bólu á nefinu ( )

Allir skátar hafa bólu á nefinu. Allir skátar hafa bólu á nefinu. Allir skátar hafa bólu á nefinu og þeir ná henni ekki af.

Heim til eyja (Goslokalag 2017) ( Hrafnar )

Heim til eyja, þar sem stóra hjartað slær Heim til eyja, ég færist nær og nær. Stundum [C7.]hrafnar, um loftin fljúga blá Að lokum lenda, að lokum lenda eynni fögru á Heim til eyja, þar sem lífinu ég ann heim til eyja, þar sem jörðin …

Allir Krakkar ( Árni Johnsen )

Allir krakkar, Allir krakkar eru í skessuleik. Má ég ekki mamma, með í leikinn þramma. mig langar svo, mig langar svo að lyfta mér á kreik. Allir krakkar, Allir krakkar eru að fara heim. heim til pabba og mömmu, heim til afa og ömmu. Allir …

Háseta vantar á bát ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Háseta vantar á línu og net. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á línu og net. Háseta vantar á bát. Ég er háseti á eldgömlum dalli og vil bara komast í höfn. Með fúlum og úrillumm kalli …

Silfurskotta ( Emmsjé Gauti, Aron Can )

Ég þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á líkömum Það er mín leið til að rotasÉg þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á …

Hvar er draumurinn ( Sálin hans Jóns míns )

[] Farið allt sem átti ég forðum. Fangið nakið, sálin tóm. Gamall heimur genginn úr skorðum. Gráhærður orðinn af eilífum áhyggjum. Hér var allt, en svo er ei lengur. Auðir bekkir, engin hljóð. Horfinn lífsins farsæli fengur. Ég fæst ekki til þess að gleyma. ó …

Litla systir ( Mannakorn )

Ó litla systir, gakktu hægt um þennan heim. Ó litla systir, gakktu hægt um þennan heim. Gættu fóta þinna, vinstri, hægri nú. Réttan veg að finna, á leið út í heiminn, hvert liggur hann nú. Litla systir. Ó litla systir, göngum hægt um þennan heim. …

Daginn sem ég sá þig ( Rúnar Þór Pétursson )

Það var daginn sem ég sá þig að birti til áður sá ég varla handa skil og allt var aðeins næstum, hér um bil og ekkert var sem átti beint við mig þá fann ég þig. Tíminn tölti af stað og vakti mig af draumi …

Lífsflótti ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Góða nótt og farðu nú að sofa elskan. Góða nótt og reyndu nú að láta renna af þér. Reynt hef ég að leiða þig frá lauslætinu hér, er þú læðist inn í gleði partýin. Þú heldur að þeir hafi allir augastað á þér, og þú …

Æði ( Stuðmenn )

[] Viljið´að ég taki æði og rífi af mér fáein klæði, kasti af mér öllum böndum, standi á höndum? (Já, já, já.) Seglum þöndum (Já, já. já.) Standi á höndum, standi á höndum standi á höndum seglum þöndum? [] Viljið´að ég verði óður, hamstola, í …

Hollywood ( Bubbi Morthens )

Þú ungi maður, hvað ertu að hugsa þegar þú ferð út í kvöld? Að fara á diskó, ná í píu láta áfengið fá af þér völd. Er málið að hafa ljósashowin, sem skipta um lit á þinni visnu hönd? Er málið að hafa ljósashowin, sem …

Það bera sig allir vel ( Helgi Björnsson )

Mér var litið út um gluggann sá að laufin voru fokin út á haf, lægðirnar að tikka inn og færa okkur öll á bólakaf. Á lofti svifi fuglarnir mót frelsinu því ekkert heftir þá, ég fékk mér meira kaffi, hellti upp á nýjan skammt af …

Alelda ( Nýdönsk )

[] [] Þrúgunnar reiði, þræta og óskipuleg orð, af sama meiði, helsi og skilningsleysi þess sem maður skilur, hvað er réttlátt, hvað er rangt í eigin heimi, menn verða, verða Alelda [] sáldrandi brjáli [] Alelda fiðrinu feykja.. [D[] Hreinsunareldur, bíður þeirra sem að ekki …

Við gefumst aldrei upp ( Erling Ágústsson )

Um forfeður okkar búin til var saga sú, þeir sátu úti í Noregi og áttu börn og bú, en Haraldur með frekju fór að þröngva þeirra hag, þeir þutu út í skipin sín og kváðu þennan brag: Við gefumst aldrei upp þótt móti blási, á …

Selfoss er ( Sniglabandið )

Selfoss er, Yfir Hellisheiðina Selfoss er, Rúllar niður Kambana Selfoss er, Inn og út úr Eden Selfoss er, Ekkert vesen Selfoss er, Barry Barry Manilov Nei hei hei, ekki Barry Manilov Hver þá, Suðurlandsins eina von Selfoss er, Einar Bárðarson Þó að tilveran sé trist …

Fjóla ( Hvanndalsbræður )

Heyrðu mig vinkona Sýndu mér taktana Þú hefur uppá svo margt að bjóða Veit ei hvert nafn þitt er Ég heyri' ekkí gegnum gler En ímynda mér að það sé Fjóla Mig langar að komast inn Beint inní klefann þinn Veit ekki hvaða leið skal …

Búum til betri börn ( Sverrir Stormsker, Graðnaglarnir )

Ó, gleymdu ekki að minnast þess, þó að álfur og tröll skylji við, að barnamergð er ei lítilsverð íþrótt, það flestöll skiljum við Í hangikjöti'enginn styrkur er, það er fæða ei athygliverð. En hungursneið svo og ostasneið skaltu fá þér í morgunverð Búum til betri …

kótilettu gestalisti ( Ýmsir )

Við erum að spila í kvöld, Á Hellissandi Á staðnum verður fjögurra metra gestalisti Þar mæta kannski menn, sem allir kannast við En kannski mætir enginn nema Lionsmennirnir En þarnar verðu Andri Steinn hann verður ekki seinn Jóhann Rúnar, Jóhann Már Jóhann Péturs verður klár …

Skýjaborgir ( Anna Fanney )

Stíg mín fyrstu skref, hvísla lágt: „hvað ef?“ Ég leita að stjörnum sem vísa mér veginn um dimma nótt. en leiðin er torfær og vonin hún dvínar fljótt. Sama hvernig fer, veit ég hver ég er. [] Ef ég þor' að trúa á mig og …

Aftur Heim ( Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson, ... )

Sagt er að ég sé algjört flón Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist En ekkert grænna grasið er annar staðar en hjá þér það veit ég vel En ó, ó, ó, þá finn ég ró nú kem ég, nú kem ég heim …

Þú fyllir hjartað ( Bjarni Ómar )

[] [] Nú vaki ég yfir þér velkist ekki í vaf - a, lífið - færði mér lítinn sólargeisla í dag. Þú liggur nú í fangi mér geislum þínum bað ar og þeir, fylla hjarta mitt af gleði, ást og frið. Að koma þér í …

Ég ætla að mála allan heiminn ( Kristín Lillendahl )

(fyrir upphaflega tóntegund í G#) Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma, eintómt sólskin, bjart og jafnt. Þó að dimmi að með daga kalda og skamma, dagar þínir verða ljósir allir samt. Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa, skal ég lita hér á …

Á hvør ein morgun (See what a morning) ( )

[] [] Á hvør ein morgun, skínandi dýrd Morgunglæman ber vón í Jerusalem Samanløgd klæði, upplýst er grøv Einglar kunngera hátt: ‘Kristus risin er’ Sí frelsuætlan Guds Kærleikin kom í heim Offurlambið var Fullgjørt við Jesusi Tí hann livir, Kristus risin er úr grøv Maria …

Fimmeyringurinn ( Svanhildur Jakobsdóttir, Edda Heiðrún Backman, ... )

Ef að nú hjá pabba einn fimmeyring ég fengi, fjarskalega hrifin og glöð ég yrði þá. Ég klappa skyldi pabba og kyssa vel og lengi og kaupa síðan allt sem mig langar til að fá. Fyrst kaupi ég mér brúðu sem leggur aftur augun og …

Gamla Gasstöðin Við Hlemm ( Megas )

Ég skulda milljón í banka og ég bý inní vogum með barþjón hann færir mér súrmeti í trogum á jólum og páskum og játar með soghljóðum að jón gamli það sé það besta Hann drekkur lítið og dansar mikið og drottin minn hvað hann hleypur …

Jesús er besti vinur barnanna ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Jesús er besti vinur barnanna. Jesús er besti vinur barnanna. Alltaf er hann hjá mér, aldrei fer hann frá mér. Jesús er besti vinur barnanna.

Undir Mistilteini ( Egill Ploder, Svala Björgvinsdóttir, ... )

Ó, fyrsti desember og ég er að opna piparkökuboxið [] hún er með mér en ég veit ekki hvort hún sé altid, altid yeah Hún lætur mér líða svo vel nema það böggar mig frekar feitt að hún trúir ekki á jólasveininn Hvað er málið …

Allt er í lagi ( Dio Tríó )

[] Þú stendur á fætur og kíkir á daginn. Þú kveikir á fréttum og þá segir gæinn: "Hörmungar, ofbeldi, jörðin að deyja, allt fer til andskotans verð ég að segja." Sem betur fer finnur þú takkann á ný. Þessum heimsendaspámanni gefur þú frí. [] Í …

Bóndinn í blokkinni ( Bubbi Morthens )

[] Bóndinn í dalnum kveinar kvöldin löng kerlingin er farin, börnin alltaf svöng gott hefði verið að vingast við álfana verið gæti í staðin ætti ‘ann ennþá kálfana en bóndinn í dalnum á ekkert í malnum bí bí og blaka börnin svöng vaka. [] Bóndinn …

Honný ( Hipsumhaps )

[] Ég og þú gætum verið alveg geggjað par ég verð þér trúr brosi allan daginn sama hvað Og Honny þú færð mig alveg til að spangóla Svona er og svona er og svona er og svona er og svona er að vera ógeðslega ástfanginn …

Í rúmi og tíma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Í rúmi og tíma, ég vætla fram sem dropi vatns. í hinu grugguga fljóti alls sem er. Ég reyni að hugsa, en það þýðir ekki neitt. og ég get víst, ekki heldur penna beitt. Ég reyni að syngja, en aðrir hafa fegri hljóð, …

Náin kynni (Vitavon) ( Brunaliðið )

[] Sig breiðir bláhvít jólanótt Blikka mig stjörnur allt er hljótt Nema faðmlag fjörusteins Við fornan úthafssjóinn Fyrir neðan gráa vitann minn Þetta sama sá ég líka í gær Samt er það nú einhvern veginn nær Eitthvað dýpra eitthvað satt Hér áður hvers dags kalt …