Icelandic

Stjörnur og sól ( )

Stjörnur og sól, blómstur og börn, já, vindinn og vötn, allt gerði Guð. Himinn og jörð hans eru verk. Drottinn, við þér viljum þakka. Drottinn, við þökkum þér. Þig einan tignum við. Herra, við lofum þitt heilaga nafn. Jesús, Guðs son, lifði og lét sitt …

Áramót í Þórsmörk ( Gestur Guðfinnsson )

Velkomin í vetrarferð, velkomin á fjöll. Okkur heilsa álfar og okkur heilsa tröll. Höldum Þórsmerkurhóf hér er vinafjöld Kveðjum gott og gamalt ár og gleðjumst í kvöld. Ókum við um urð og grjót inn í jöklasal. Nú skal verða vaka og veisla í Langadal. Höldum …

Í útilegu ( Þú og Ég )

[] [] [] Í slitnum buxum og strigaskóm, erum við tvö að hugs’ um París og Róm. [] Því létt er pyngjan hjá mér, fátt til að þyngja á mér. Við erum bæði a-a-a-a-a-a-æði. Í útilegu nú förum við, ótroðna vegu í næð’ og frið. …

Eitt lag enn (Stjórnin) ( Stjórnin )

[] [] Með þér, verð ég eins og vera ber Alveg trylltur, kemst í takt við þig, þú tælir mig Ég fer, eftir því sem augað sér Þegar hugur girnist heimta ég, verð hætt - u - leg Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér …

Læknirinn og ég ( Sniglabandið )

það eru margar konur fræknar sem þora að brýna raust og aðrar ofursæknar öryggið endalaust en ég hef kosið að lifa í skugganum læt lítið berast á en svo finn ég fiðringinn er ég sé hvítklæddan lækninn ó ég, ó þú, ó þú læknirinn minn …

Ég vil fara upp í sveit ( Elly Vilhjálms )

[] [] Ég vil fara, upp í sveit, þar í sumar vil ég vinna veit ég þar er margt að finna. Ég vil reyna eitthvað nýtt því ég veit að allir elska kaupakonur. [] Og í jeppa oft vill skreppa ýmislegt mun gerast þar um …

Kisutangó (einföld útgáfa) ( Sólskinskórinn )

Mín kisa á vökul eyru og veiðihár og rófu og viðkvæmt lítið trýni hún sleikir oft og þvær. Hún unir dátt við leiki og aldrei sýnir klær og engin kisa í heimi á svo fimar tær. Mín kisa dansar tangó, tangó, tangó, hún teygir sig …

Flugvélar ( Nýdönsk )

[] Þegar ég horfi á þig mér finnst ég vera til [] Allt verður auðvelt, allt verður einfalt Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt? [] Þegar ég horfi á þig lifna dauðir hlutir við [] Steinarnir ilma, gráta og hlægja Getur verið að …

Jameson ( Papar )

Við drekkum Jameson við drekkum Jameson Allan daginn út og inn Við blásum ekki úr nösum af nokkrum vískíglösum en vömbin er þétt og tekur í. Við drekkum Jameson ef förum inn á bar við drekkum Jameson á kvennafari þar við erum svaka kallar hey! …

Tóm tjara ( Ruth Reginalds )

Þeir sem að reykja í peningum kveikja hvern einasta dag. Það er tóm tjara, já, betra er að spara 0g bæta sinn hag. Að reykja er ósiður sem dregur mann niður, og mér finnst það ljótt. Þú verður grár og guggin(n), litlaus sem skugginn. Það …

Allt sem ég óska mér ( Haraldur Reynisson )

[] þú ert heillastjarna, þú ert gæfan mín þú er blóm sem angar, þú ert óskin mín þú ert fræið sem blómstrar í hjartanu mínu. þú ert heiður himinn, þú ert geisli sem skín þú ert hönd sem leiðir, þú ert lukkan mín þú ert …

Augun þín ( )

Augun þín fá dimmu í dagsljós breytt. Augun þín fá sorgarskýjum eytt. Ljómi þau er allt svo undur bjart að ég því trúi vart, að mér þau segi satt. Þó eru' augun þín svo full af tærri tryggð og tállaus yfirskyggð, af ást. Augun þín, …

Upp ( Herra Berdsen )

[] tíminstoppar ekki ég verð að halda áfram. Að draumnum en það gerist ekki straks ég fer upp þetta á tilfinninga fjall ég má ekki stoppa ég get ekki haldið áfram ég vil bara stoppa, ég vil bara komast til þín ég elska þig og …

Suðurlandsins Eina Von ( Ingólfur Þórarinsson )

Gráhærður síðan hann var sextán Menn héldu að hann væri fjörtíu og fimm En öllum aukaspyrnum Selfoss Gat hann plantað í samskeytin Hann setti einu sinni fjögur og fékk sér sígó í leikhléi Þetta eru sannar sögur Hann er kóngurinn frá Stokkseyri Suðurlandsins eina von …

Hamingjulag ( Rúnar Júlíusson )

[] [] [] Hvers vegna hefur fólk áhyggjur þótt launin séu lág, ef hamingjuna fyrir peninga ekki kaupa má? Græðgin glepur mann, gæti drepið mann því enginn er það sem hann á. Og ef hamingjan elt er á röndum, þá er vonlaust í hana að …

Grenja ( Salka Sól, Baggalútur )

Sloj, eftir allskonar innsogin grömm, eftir endalaus bömmeradjömm, með fullmörgum fullorðinsdrykkjum. (húh hú, húh hú,) Ég, lendi alltaf á upphafsreit eftir uppsöfnuð vonbrigðadeit með tálbitnum tinderbykkjum. (hú, úúúú - veistu hvað, veistu hvað) Nóttin var að vakna af værum svefni. Þessi gamla góða með glænýtt …

Flakkarinn ( Óðinn Valdimarsson )

Ég kýs að flakka um heiminn og fara mína leið, frjáls eins og fugl, eða flýta mér hægt þótt að gatan virðist greið, frjáls eins og fugl. Ég vil elska og lifa og lífsins njóta líka ef mér sýnist svo með straumnum þjóta skvetta létt …

Ég á mig sjálf ( Þuríður Sigurðardóttir, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar )

Ég á mig sjálf, ég á mig sjálf, þeir mega eiga sig. Va, a, a, jabbabba-barara-jabbara, jabbabba-barara-ra. Va, a, a, jabbabba-barara-jabbara, jabbabba-barara-ra. Ég var með strák, ég var með Kalla ég þráði hann, hann þráði mig. En svo fór hann með annarri að tralla og …

Ég er glataður án þín ( Lúdó og Stefán )

Þú ert það svar sem leitað lengst ég hef og lausnin sem að týnd fannst mér, ég var svo einn er þú komst inn til mín, og þú nýja von gafst mér Í faðmi mér nú svífa sæl þú skalt, segðu að þú verðir ætíð …

Á leiðinni ( Súkkat )

Eftir ströndinni ganga þeir Stefán og ég stefna ekkert nema sinn veg vindur er áttlaus og aldan er treg angan í lofti mjög ógreinileg. Þeir mæla fátt en ég segi sisona Stefán ertu ef til vill kona. Hann segir mitt er að bíða já voka …

Kátir voru karlar ( Skagakvartettinn )

Kátir voru karlar á kútter Haraldi. Til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. Af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, …

Einhver ( Diljá Pétursdóttir )

Við vorum jörðin og sólin og mars Upphafið, endirinn, tilgangur alls Ég fann mig hjá þér Ég fann mig hjá þér Eg fann mig hjá þér [] Fjarlægðin gerir þig ókunnugan Með einni setningu breyttist svo margt Og veit ekki hver Ég er fyrir þér …

Geðveikt fínn gaur ( Steindi Jr, Ásgeir Orri Ásgeirsson )

Mér finnst þú alveg geðveikt fínn gaur. Nei, mér finnst þú alveg geðveikt fínn gaur. Ef að þig vantar hönd þarftu bar'að kalla, Ég vil þekkja þig betur en alla. Má ég kynnast þér, má ég kynnast þér, má ég kynnast þér? Þú mátt kynnast …

Heilræðavísur ( Megas, Bubbi Morthens )

Ef þú ert þjakaður þrúgandi fargi en þraut þína kann enginn né vill gútera og illra geðlæknanna ólyfjan grimmri en þinn ömurleik kalla menn vesöld einbera þá droppaðu við hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. …

Allir litir heimsins ( Sniglabandið )

[] [] Ég hef ferðast, út um víðann völl til dæmis Nepals, því þar er sagan öll Ég hef aldrei séð jafnmarga sköllótta karlmenn í kjól Og þetta er um það bil orðið ágætt af þessari sól Ég held ég stefni að því að komast …

Mamma gefðu mér grásleppu ( Á móti Buff, Jóhann Helgason, ... )

Það var einu sinni grásleppukarl sem að átti grásleppuskúr og ég þekkti þennan grásleppukarl hann átti lítinn grásleppuskúr. Mamma, mamma gefðu mér grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð mamma, mamma mig langar í grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð. Það var …

Söknuður ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

( fyrir upphaflega tónt. í F ) Mér finnst ég varla heill né hálfur maður og heldur ósjálfbjarga, því er ver. [] Ef værir þú hjá mér, vildi ég glaður [] verða betri en ég er. Eitt sinn verða allir menn að deyja. Eftir bjartan …

Ævintýri ( Ævintýri )

Ma, ma, ma, má ég koma innfyrir? Blessaður komdu inn, Ja það er allt í lagi ef þú hagar þér einu sinni eins og maður [] La la la la la Ævintýri enn gerast La la la la la Ævintýri enn gerast Áður þá oftast …

Íslenskt einsöngslag ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, Þorsteinn Eggertsson )

Eitt sinn hún amma mín það sagði mér: „Þegar frostið af Fróninu fer skaltu bi[Gm.]ðja þér konu. Svo eignist þið sonu og loks þið búið hér." Svo ég skrifað’ í bréfi til þín: „Sestu hérn’ að hjá mér ástin mín. Hér er hlíðin mín fríð, …

Mamma tekur slátur ( Skriðjöklarnir )

Sérðu litla lambið sem að leikur sér á mó, í værukærum vinahópi, vellíðan og ró. Litlu hvítu krullurnar, já kápan mjúk og hlý, segja mínu hjarta; hver er sætastur. Út um græna grundu eru gæðaskinn að leik. Þau hoppa og skoppa fim á fæti, frjáls …

Nóttin er liðin ( Ingó og Veðurguðirnir )

Nóttin hún er liðin eftir langa bið ég sit hér einn með sjálfum mér Í íbúð fyrir ofan mig er eitthvað lið það hefur hátt og skemmtir sér Ég dröslast frammí eldhús, opna ísskápinn og fæ mér brauð með banana það er gott að ég …

Glókollur ( Póló, Bjarki Tryggvason )

Sofðu nú sonur minn kær senn kemur nótt. Úti hinn blíðasti blær bærist svo hljótt. Út í hið kyrrláta kvöld kveð ég minn óð sem fléttast við fallandi öldunnar fegurstu ljóð. Í svefnhöfgans sætleika ilms svífi þín önd. Gæti þín glókollur minn Guðs milda hönd. …

Við skulum ekki rífast ( Felix Bergsson, Gunnar Helgason )

[] Ég þekkti eitt sinn rakka sem urraði og beit Og sérstaklega æstur varð hann ef hann kisu leit Hann elti hana út á tún og jafnvel upp á þak Og húrraði svo niður, já, þá heyrðist mikið brak! En rakkinn breyttist allur er hann …

Minning um mann ( Logar )

Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá, um dreng sem átti sorgir en ávallt samt þó stóð sperrtur þó að sitthvað gengi á. Í kofaskrifli bjó hann, sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum …

Konan sem klippir mig ( Dabbi T )

[] [] Konan sem klippir mig er sæt, segir hæ þegar ég kem Segir svo bæ þegar ég fer svo ég græt þegar ég sef Hún er með svona fingur sem smjúga í gegnum hárið Og er ég fer þá þarf ég að ljúga í …

Jakkalakkar ( Bubbi Morthens )

Þau bíða vakandi sem villidýr um nætur með vonleysi í augum og uppslitnar rætur þar sem óttinn býr í brjóstum manna með blóðbragð á tungu milli gulra tanna þar sem neongrænir dagar dragnast á fætur. Jakkaklæddir menn kúra bak við borð með græna ljósið frá …

Síldarstúlkan ( Haukur Morthens, Diddú )

Ég sá hann í dag og ég sá hann í gær, hann söng er hann hélt frá landi. Og við honum brosti hinn víðfeðmi sær er vindurinn seglin þandi. Hæ, hæ, hó, hó, allt er í ani Hæ, hæ, hó, hó, allir á spani. Þeir …

Raddir efans ( Prins Póló )

[] viltu með mér vaka í nótt syngja með mér bíbí og blaka í nótt þar til allt verður hljótt Ég mun klæða mig í þverróndótt viltu með mér strjúka í nótt Strjúka með mér út í vornóttina Lækna mig af minni sótt Úr brókinni …

Sigling ( Jón Sigurðsson, Trausti Jónsson )

Þegar hafið er hreint og blátt held ég glaður í vesturátt, út á miðin um aftan stund og ég hugsa um síðasta fund, sem við áttum og óska þá að þig aftur ég fái að sjá sem allra fyrst, ástin mín því enn finn ég …

Stingið henni í steininn ( Iceguys )

Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henn'í steininn fram í gæsluvarðhald. Gefið henni eitt símtal og …

Það er myrkur úti ( Bubbi Morthens )

[] Það er myrkur úti Ekki hafa hátt Og leiðin inní hjartað Er opin uppá gátt Ekki fara gráta Né þig grafa undir sæng Gæskan mun passa þig Og geyma undir væng Verði þér allt að sólu Það fer allt vel Mundu bara sýna öllum …

Dúkkan hennar Dóru ( Ókunnugur )

Dúkkan hennar Dóru var með sótt, sótt, sótt. Hún hringdi' og sagði lækni' að koma fljótt, fljótt, fljótt. Læknirinn kom sem sína tösku' og sinn hatt, hann bankaði' á hurðina rattatatata. Hann skoðaði dúkkuna og hristi sinn haus, "Hún strax skal í rúmið og ekkert …

Það brennur ( Egill Ólafsson, Diddú )

Þú, þegar augun opnast. Þú, þegar hlátur berst, um opnar dyr, einn nýjan dag og vekur mig. Þú, þegar augun skynja. Þú, þegar horfi ég, um opnar dyr, einn nýjan dag og sé þig þar. Og blátt er blárra en blátt og hátt er hærra …

Skátarnir ( Baggalútur )

[] [] [] Við Varðeldana voru nokkrir skátar. Ging-gang-gúllí­gúllí­-wass-wass-gingang-gú! Þeir voru grunsamlega miklir mátar. Shallí­-vallí­-shallí­-vallí­-inkí­pinki-palavú! Þeir þöndu bæði gí­tara og lungu. Ging-gang-gúllí­gúllí­-wass-wass-gingang-gú! Og heimskulega skátasöngva sungu. Shallí­-vallí­-shallí­-vallí­-inkí­pinki-palavú! Skátar með sí­n endalausu úmbarassa-gól! Af öllu þeirra heila-seila höfum við fengið nóg! Já miklu meira en nóg. …

Nú suðar undiraldan ( )

Nú suðar undiraldan, við Arnarnesið lágt og æðarfuglinn sofna skal. Hvað skyldu kýrnar halda, er þær heyra sungið dátt, við hamrana í Arnardal. Nú er eitthvað alveg nýtt á seyði, er orðið reimt hér upp á heiði. D-R-A-U-G-A-H-J-A-L :,: Nei, ungir skátar tjalda, þeir brosa …

Djúp sár gróa hægt ( BRÍET )

[] Manstu fyrsta flugtakið Manstu fyrsta snertingin kossinn upp á þaki Nóttin horfði grafkyrr Manstu þunga sorgin Manstu öll ljótu orðin, ég meinti ekkert af þeim Ég var týnd og alein Hvort stingur meira Að halda í það sem var eða kveðja og sleppa Spyr …

Hoppípolla ( Sigur Rós )

[] Brosandi [] hendumst í hringi [] höldumst í hendur allur heimurinn óskýr nema þú stendur rennblautur allur rennvotur engin gúmmístígvél hlaupandi inn í okkur vill springa út úr skel vindurinn og útilykt af hárinu þínu ég lamdi eins fast og ég get með nefinu …

Joe Hill ( )

Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill hinn sanna verkamann "En þú ert löngu látinn, Joe?" "Ég lifi" sagði hann "Ég lifi" sagði hann "Í Salt Lake City" sagði ég "þar sátu auðsins menn og dæmdu þig að sínum sið" "Þú sérð ég lifi …

Blindhæð ( Sniglabandið )

Ég er að flýta mér norður til þín því ég vil að þú verðir mín Ég tankaði og fékk mér hund borgaði og dokaði um stund - og ég æði áfram - ég æði áfram í stormi undir Hafnarfjalli lenti á eftir hjólhýsi á palli …

Sveitapiltsins draumur ( Hljómar )

Næðir dimm um grund norðanhríðin köld. Nauðar rjáfrum í [] seint um vetrarkvöld. [] Í svartamyrkri gljúpu svefninn linar þraut Sveitapiltsins draumur [] ber hann þá á braut Flýgur hann um geim í fjarlæg sólarlönd þar hann faðmar hýra mey á hvítri pálma–strönd [] Það …