Stjörnur og sól ( )
Stjörnur og sól, blómstur og börn, já, vindinn og vötn, allt gerði Guð. Himinn og jörð hans eru verk. Drottinn, við þér viljum þakka. Drottinn, við þökkum þér. Þig einan tignum við. Herra, við lofum þitt heilaga nafn. Jesús, Guðs son, lifði og lét sitt …