Lífið er lag ( Model )
Ég man þá daga er einn ég var, oft við gluggan minn sat ég einmana. Ég þráði gleði og hamingju, ákaft leitaði en aldrei fann. Svo birtist þú og líf mitt fékk tilgang að nýju, Og sólin skein inn um gluggan minn. Þú fyllir mig …