Bréfið hennar Stínu ( Guðrún Gunnarsdóttir, Heimir og Jónas )
Ég skrifa þér með blýant, því blek er ekki til og blaðið það er krypplað og jósið er að deyja. En þegar þú færð bréfið þá veistu hvað ég vil og veist að ég er heima og í náttkjól meira segja. Ég svík þig ekki …