Icelandic

Morgunsól ( Alda )

Dagur rís, sólin skín, geislar iða Ég lofa þér að vernda þig hvað sem bjátar á Haltu’ í höndina á mér Ég fer aldrei frá þér Ást mín er endalaus Hvað sem á reynir Ég hönd þína leiði Um þessa vetrarbraut Og ég vil að …

Þú vilt ganga þinn veg ( Einar S. Ólafsson )

Þú vilt ganga þinn veg ég vil ganga minn veg einhverntíman mætumst við um miðjan völl Þú vilt gera hinsegin ég vil gera svona síðan verðum við að mæta honum öll Þú ert lengst til hægri ég er lengst til vinstri þú elskar svart ég …

Litir ( Lára Sveinsdóttir, Selma Björnsdóttir )

Við erum hér sem ávextir og ber löng og mjó og lítil stór Við erum hér sem ávextir og ber gul og rauð og græn í kór. Og syngjum: Komdu með í lítið ævintýr Leggðu eyrun við og þú munt fá að koma með í …

Aðeins lengur ( Bjarni Arason )

[] Ég veit þú ert á förum og þú veist mér finnst það leitt En skjótt í lofti skipast geta veður Bara´eitt augnablik í viðbót sem öllu gæti breytt Þess eins ég bið þig áður en þú kveður Ég vil heyra aftur orðin sem sögðum …

Viagra (Eldhúspartý FM957 2003) ( Á Móti Sól )

Afi minn var djöfull flottur kall En amma var að verða soldið lúin Hugurinn bar afa hálfa leið En helmingurinn hinn var alveg búinn Svo afi keypti viagra og plástur Og ég held svei mér þá að plásturinn sé skástur Því viagra fór ill´í hana …

Ljóri sálar ( Nýríki Nonni )

Á hröðum flótta, finnst ég eins og vél. Finn fyrir ótta, smjúga í mína skel. Biturð er að baki mínu, birtast ótal myndir. Í beyskri elfu renna framhjá, mínar æskusyndir. Skelfingu lostinn, ég finn ekkert vé. Aleigan brostin, en aurinn veð í hné. Byltist um …

Út á gólfið ( Áhöfnin á Halastjörnunni, Hermann Gunnarsson )

[] Svona út á gólfið ekkert stress Já út á gólfið vertu hress Já nú er kominn tími til að dansa [] Já það var lagið líf og fjör Nú loksins gat ég ýtt úr vör Og ætla ekki að stoppa í alla nótt [] …

Jólasveinar ganga um gátt ( Friðrik Bjarnason )

Jólasveinar ganga’ um gátt með gildan staf í hendi. Móðir þeirra hrín við hátt og hýðir þá með vendi. Upp á hól stend ég og kanna, níu náttum fyrir jól þá kem ég til manna.

Bergmál gegn um nótt ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Nið’rá strönd, ein um nótt, gengur hún hægt og hljótt. Litlar bárur slá gárum á sand. Lýsir sæ mánaskin. Hugsar hún um sinn vin sem um sjáinn kom dáinn í land. Og sem bergmál gegn um nótt - eins og bergmál gegn um nótt - …

Kisuklessa ( Hvanndalsbræður )

Ég var úti í garði að vökva grasið mitt Sprautaði á buxnarskálmina og sagði shit Kötturinn minn var þarna að þvælast fyrir mér Og hljóp svo út á götu en gleymdi að gá að sér Það kom þarna steipubíll og stefndi beint á hann Þetta …

Tröllaköll ( Sniglabandið )

Sagt er að margt búi í fjöllunum, furðuverur byggja þau mörg. Margar sögur af tröllunum, ill í skapi og örg. Mörg eru merki um þeirra brölt, Ógurmiklir hamrar og fjöll. Landið ber merki um þeirra rölt, um allar aldir heyrist.... Hó, hó hó. Hó, hó …

Söngur rosknu heimasætunnar ( Ríó Tríó )

Bakari eða kaupmaður, bílstjóri eða róni, Bankastjóri, sjóari, kurteis eða dóni. Sóknarprestur, sölumaður, sauðskur eða vitur, ég sit hér ein í jómfrúrdómi angurvær og bitur. Yngri systur mína allir strákar dáðu, þeir eltu hana á röndum, en kærleik minn þeir smáðu. Ég vakti og ég …

SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009) ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi. Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla. Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða. Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa. Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi? Er …

Kona með fortíð ( Kátir Piltar )

[] Blindfull uppí Borgarfirði um Hvítasunnu, ráfaðir um svæðið og leitaðir að Gunnu. Og hugur minn fylltist strax af saurugum hugsunum, ég sá að innan skamms yrðirðu komin úr buxunum. Ég vildi bara fá að vera þér hjá, en þú varst í uppskerunni, ég var …

Kók og vín ( Ingó Veðurguð )

[] [] Ungir menn hafa gaman Sitja hér nokkrir saman Sumir góðir, aðrir ekki Verstu menn sem ég þekki En ég pæli ekkert rosalega mikið í því Þetta er vel borgað fyllerí Þeir vilja karamellur og kók og vín Þeir vilja karamellur og kók og …

Piltur og stúlka ( Björn og félagar )

Kona og maður sitja við sama borð. Piltur og stúlka þetta eru bara orð. Í hverjum manni býr kona og í hverri konu karl. Og tvisvar sinnum verður hver gamall maður barn. Seint mun fólki sæma í krafti sannfæringar aðra menn að dæma. Við erum …

Inga Stína ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Viðmjúk golan vermir fjallasal inn, vorið breiðist yfir land og sjó. [] Niður kletta þeytist glettin, lítil falleg lind, læðist skýjaklakkur bak við gráan fjallatind. Hvönnin vex á lágum lækjarbakka lyngið prýðir slakka, holt og mó. [] Litlum krónum blómin bifa, biðja þess að fá …

Búkalú ( Stuðmenn )

Að vera í takt við tímann er of tímafrekt, til þess þarf ástundun og góða eftirtekt, ef fallið hefðum við þá gryfju í væri þessi hljómsveit löngu fyrir bí. Allt er best í hófi það er okkar trú, og með bros á vör við leikum …

Dagarnir ( No name )

sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur og laugardagur, þá er vikan búin.

Fleiri í takinu ( Guðmundur Þórarinsson )

Líður eins og að ég sé með hníf fastan í bakinu. Var að fá að frétta af hún er með fleiri í takinu. Er að hitta gaur utan af landi, og sefur oft hjá sínum fyrrverandi. Já ég var að fá að frétta af hún …

Sumarsyrpa ( Ýmsir )

Viltu með mér vaka í nótt Vaka meðan húmið hljótt leggst um lönd og sæ lifnar fjör í bæ viltu með mér vaka í nótt Vina mín kær, vonglaða mær, ætíð ann ég þér ást þína veittu mér aðeins þessa einu nótt Ó, Jósep, Jósep, …

Enginn eins og þú (Auður) ( Auður )

Baby er smá busy ekki ónáða Nágrannarnir kvarta undan hávaða Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Því það er engin eins og þú Engin eins og þú, …

Kókos og engifer ( Helgi Björnsson )

Það fór rauðvín yfir allt, dúkur undir salt og sódavatn. Þett' er í þriðja sinn í kvöld, af hverju er þetta alltaf að gerast hjá mér. Ég lít í kringum mig, kosmósið að senda mér erindi. Opna eyrun upp á gátt, finn svo þegar röddin …

Óli Jó ( Ríó Tríó )

[] [] Óli Jó, í myrkri lýsir leið Óli Jó, í gegnum ótta og neyð Óli Jó, um æðar straum fær sent og þjóðarsál [] syngur vegna hans Ó, Óli Jó, Ó, ó, Óli Jó, (Óli Jó, Óli Jó) fær sekt í sælu breytt Ó, …

Förum í sumarfrí ( MíóTríó )

Nú er tími til að kveikja elda finna logann inn í mér. Og far‘á fætur, enga leti lengur finna nýjan stað í geim og við leggjum nú af stað… Förum í sumarfrí þar sem eru bara örfá ský. Förum í sólina og finnum ströndina. Kannski …

Heilræðavísur ( Megas )

Ef þú ert kvalinn örgum pínslum, illra meina sífelldri nauð. Og vondra manna mörgum klækjum, mildi Guðs að þú ert ekki dauð. Þá vappa skaltu inn Víðihlíð, í Víðihlíð og Víðihlíð og vera þar síðan alla tíð, alla þína tíð. Ef þú kúrir ein í …

Tíu dropar ( Moses Hightower )

Seytla þú í svörtum tárum Síunni frá Hversdagsamstri og hjartasárum Vinnur þú á Bægir þú frá [] Blessuð alla tíð sé baunin þín Brennd og ilmandi Sem að alla leið frá Eþíópí Barst hér að landi Og einkum til mín [] Sú var tíð að …

Þar sem fyrrum (úts. Ólafs Gauks - Þjóðhátíðarlag 1964) ( Sextett Ólafs Gauks, Ólafur Gaukur Þórhallsson )

Þar sem fyrrum ypptu björtum ölduföldum ægis dætur fram við sjónarrönd, rauðaglóðir leiftra hátt mót himintjöldum, hafið faðmar landsins yngstu strönd. Það var undur okkar beztu æfistunda út við sund að mætast fyrsta sinn og við fundum innst í hjörtum beggja blunda brumið und´ er …

Borgin ( Hjálmar )

Úúú-úú-úú ... Úúú-úú-úú ... Úr sænum rís borgin óspjallaða. Leiftrandi ljósið laðar að sér mannfjöldann. Vísandi veginn inn í eilífðina, þar sérhvert hjarta blæðir kærleika og enginn hefur litið nokkuð fegurra. Munda þú nú brand þinn, brand þinn, yfir oss andinn, andinn. Munda þú nú …

Manstu okkar fyrsta fund ( )

Manstu okkar fyrsta fund forðum daga í Eyjum? Barnaleg og blíð í lund, barstu´ af öðrum meyjum. Ég var ungur eins og þú, einn af þorpsins snáðum. Sama von og sama trú, sama þrá hjá báðum. Bernskuleikir breyttust þá, blóm úr knöppum sprungu. Nýjum lit …

Bí bí og blaka ( Markús Kristjánsson, Hafdís Huld )

Bí bí og blaka álftirnar kvaka. Ég læt sem ég sofi en samt mun ég vaka. Bíum bíum bamba, börnin litlu ramba fram á fjallakamba að leita sér lamba.

Sólarlag við Smáeyjar ( Eyjapysjur )

Suður af Norðurey sæbarðar eyjarnar Rísa úr svölum sænum fallegu perlurnar Sólarlag við Smáeyjar fegurst er sú sýn Er sól til viðar hnígur í mar þá klökknar sála mín Oh oh oh oh á Heimaey lundar, súlur og himin fley Oh oh oh oh á …

Best ( Á Móti Sól )

[] Mér gengur illa að láta [] Aagana ríma án þín orðin liggja í dvala [] þar til þú brosir til mín Mér finnst best að vera með þér finna allar áhyggjur einfaldlega gufa upp Mér finnst best að vera með þér lífið verður betra, …

Bráðum koma blessuð jólin ( Einar Júlíusson og barnakór )

Bráðum koma blessuð jólin börnin fara' að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti' og spil. Kerti' og spil, kerti' og spil í það minnsta kerti' og spil. Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá. Eitt …

16 ( Grafík )

Ég gekk í hring, þú sast á bekk og hjartað í mér flaug af stað það hvíslaði, þú ert svo sæt er ég orðin ástfanginn, ó ó ó ó [] Ég sveif á þig og bauð þér með í bíó að sjá hryllingsmynd þá sagðir …

Draumur að fara í bæinn (Soffía Björg Óðinsdóttir) ( Soffía Björg Óðinsdóttir )

[] Þetta úrval er slæmt fyrir miðaldra mær sem vill ekki mann sem er fæddur í gær eða einstæðan föður á eldgömlum bíl sem ætlast svo til að ég ali upp hans skríl nei ég læt ekki bjóða mér þessháttar grín þá hringir hún Lovísa …

Óstöðvandi ( Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Orri Óstöðvandi )

Ég er óstöðvandi, Orri óstöðvandi, óstöðvandi ég er óstöðvandi, Orri óstöðvandi, óstöðvandi [] óstöðvandi Ég var orðinn þreyttur á að lifa í stressi og ótta, frá tækifærum, var stanslaust á flótta. Langaði að brjóta af mér hlekkina, sýna sjálfan mig og sanna. Pabbi kenndi mér …

Mundu eftir mér ( Greta Salóme Stefánsdóttir, Jón Jósep Snæbjörnsson )

Hún syngur hljótt í húminu, harmaljóð í svartnættinu. Í draumalandi dvelur sá, er hjarta hennar á. Hann mænir út í myrkrið svart, og man þá tíð er allt var bjart. Er hún horfin, var það satt, að ástin sigri allt? Og seinna þegar sólin vaknar, …

Núna ( Björgvin Halldórsson )

Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af lífi' og sál Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já Núna, ef þú vilt, njótum þess að elska' …

Froðan ( Geiri Sæm )

Ósýnilega gyðja ég vil kynnast þér af líkama og sál Myndi þora að veðja að þú munt dýrka mig og ég mun kveikja hjartabál Hann langar í sanséraðan sportbíl og hann verður dús þráir heimska ljósku, sportbíl og risastórt hús Hann langar í sanséraðan sportbíl …

Span ( Pláhnetan )

Span! Í tíma og rúmi á atvik sér stað sem löngu er liðið, en lifir fyrir það. Sjóngeislar senda sögu af þér út í tómið og taka tímann með sér. En við bjóðum öllum lögmálum byrginn já við bjóðum þér að koma með. Ó. Bjóðum …

Vorvísa ( Hallbjörg Bjarnadóttir, Gísli Rúnar Jónsson, ... )

Vorið er komið og grundirnar gróa, gilin og lækirnir fossa af brún. Syngur í runni og senn kemur lóa, svanur á tjarnir og þröstur í tún. Nú tekur hýrna um hólma og sker, hreiðra sig blikinn og æðurinn fer. Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala, hóar …

Haustið '75 ( Stuðmenn )

Það var um haustið sjötíu og fimm þið spiluðuð hér og nóttin var dimm. Við gengum saman út með sjó þegar ballið var búið. Við horfðum á mánann drykklanga stund og afghanfeld lögðum á döggvota grund. Við áttum saman ástarfund þegar ballið var búið. Það …

Nándar nærri ( Jolli & Kóla )

[] [] ég tala í diskant [] hugsa í bassa [] við sofum um nætur [] í allstórum kassa [] tíminn er útvarp [] útvarpið klukka [] sem slær á kvöldin [] þerðeir komað rukka [] miklatorg er ekki fjarri nú er kominn norðan garri …

Ást, ást, ást ( Ómar Ragnarsson )

Ég var að brjóta um það heilann í bólinu í gær hvernig bæri' að skilgreina ást. Af hennar völdum hefur margur maður orðið ær og enn fleiri byrjað að slást. Ástin kvelur margar konur og hún kostar lífið menn en við þörfnumst hennar öðru hverju …

Nakinn í Nuuk ( Grænlandsfari )

Eina kalda dimma nótt Einn á rölti allt er hljótt Stefnan er tekinn niður í bæ. Ætlaði inná Kristinemut Með rauðvín í hendinni Í kvöld er ég til í allt, Og það var svo kalt , það var svo kalt Þessa nótt í Nuuk Vaknaði …

Sagan um upptrekkta karlinn ( Ríó Tríó )

Hér eitt sinn meðan ég ungur var og ákafur í brall Færði mér hann faðir minn einn feitan trekktan kall Já, hún var svei mér hýr á brá Af hundrað litum skær Og aldrei hefur annar hlutur Orðið mér jafn kær Hann kvað: "sipp" þegar' …

Nostalgía ( SSSól )

[] Ba ba barabb, Ba ba babaraba Ba ba barabb, Ba ba babaraba Okey ég játa það að tunglið er ostur Og þú ert tilbúin að fara í ferðalag Okey hvort viltu fara afturábak eða áfram Veistu hvað er inn og hvað út þetta er …

Helena Mjöll ( Sniglabandið )

Ahhh, Ahhh, Ahhh, Ahhh Ahhh, Ahhh, Ahhh, Það sem skiptir mestu máli Er að rata rétta leið Í yfirhöfn úr blikk og stáli Verður gatan ætíð greið Ég er á leiðinni til þín Með timburflákana Spýti út um gluggan Og hitti strákana Ahhh, Ahhh, Ahhh, …

Nútíminn ( Þursaflokkurinn )

Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus Hjartað það er hrímað því heilinn gengur laus Hún er kenjótt eins og kráka hún er köflótt efni í kjól kjarklaus eins og klerkur sem klifrar upp í stól Mamma má ég sjá? Mamma má ég gá? Mamma má …