Ömmubæn ( Alfreð Clausen )
Margar góðar sögur amma sagði mér, sögu´um það er hún og aðrir lifðu hér. Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn og í bréfi sendi þessa bæn: Vonir þínar rætist kæri vinur minn, vertu alltaf sami góði drengurinn. Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað …