Haustið á liti ( Bubbi Morthens )
Haustið á liti sem málverk hafa’ ekki Leggjast á sálina, færa þig í hlekki Rakir litir svo dökkir og djúpir Stundum svo harðir, stundum svo mjúkir. Ég öskra’ inn í nóttina, svarið er bergmál Fastar hún hvíslar í augum logar bál Mjúkar varir færa mér …