Icelandic

Birta (Friðrik Dór) ( Friðrik Dór, Snorri Helgason )

[] Birta það varst þú sem fyrst bauðst mér uppá booz Tókst í mína hönd og leiddir mig á bak við hús Og Birta það varst þú Sem fyrst leist í augun djúpt Kreistir mína hönd og hvíslaðir orð svo ljúf En síðan hafa liðið …

Dúkkan hennar Dóru ( Ókunnugur )

Dúkkan hennar Dóru var með sótt, sótt, sótt. Hún hringdi' og sagði lækni' að koma fljótt, fljótt, fljótt. Læknirinn kom sem sína tösku' og sinn hatt, hann bankaði' á hurðina rattatatata. Hann skoðaði dúkkuna og hristi sinn haus, "Hún strax skal í rúmið og ekkert …

Það þarf svo lítið til ( Hlynur Ben )

[] Eitt lítið augnablik. Eitt ofurlítið hik. Það þarf svo lítið til, það þarf svo lítið til að lífið snúist við. [] Samt virðist ekkert breytt. Kannski gerðist ekki neitt. Það þarf svo lítið til, það þarf svo lítið til að lífið snúist við. [] …

Ég man hverja stund ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Hljómsveit Svavars Gests )

Ég man hverja stund, hvern einasta fund er áttum við saman Á Arnarhólstúni oft var á kvöldi gleði og gaman Næturhúmið hnígur yfir bæ-inn Esjan gægjist oní liggnann sæ-inn Við lékum sem börn og leiddumst að tjörn svo lítil og feimin Á vorkvöldum björtum vorum …

Ástin vex á trjánum ( Valgeir Guðjónsson )

Eins og allur almenningur veit vex ástin á trjánum, enginn vandi að ná henni bara ef maður stendur á tánum. Sumir bugta og beygja sig, aðrir reygja og sveigja sig en einstaka finnst best að biðja konu á hnjánum. Ástin vex á trjánum. Endur fyrir …

Djammið ( Gleðisveit Ingólfs )

Föstudagskvöld loksins helgin komin eftir langa vinnuvikuna. Við lifum á öld þar sem er til siðs að skemmta sér rækilega. Ég fer því á ball og þar sem einhver hljómsveit spilar af lífi og sál kemst svo á rall og dett svo íða þegar söngvarinn …

Frelsið mitt ( Stebbi JAK )

[] Frelsið Mitt Frelsið þitt Ég er eins og fuglinn Sem í búri er Ég er andlega búinn Af hverju er ég hér Frelsið mitt Frelsið þitt Frelsið mitt Ó komdu og fljúgðu burt með mér [] Ég horfi á sólina í gegnum rimla Mig …

Lín ( Vandræðaskáld )

Þegar menntaskóla lauk heiminn vild‘ ég sjá og læra meira í leiðinni, en lán ég varð að fá. Til að sækja um lán hjá LÍN í Borgartún ég fór, þau lofuðu mér peningum en dýran eið ég sór. Við vösk erum til vinnu og segjum …

Söknuður ( Roof Tops )

Er ég hitti þig einn haustdag og hljótt var yfir bæ Þá gleði úr þínum augum skein, ég gleymt því aldrei fæ Og við áttum oftast samleið því ástin var svo heit Og vissum ei hvað okkar beið ég aldrei af þér leit Svo kom …

Við stingum af ( Unnur Eggertsdóttir )

Það er ekkert skemmtilegt Að gera alltaf rétt Brjótum reglurnar, stingum af, komdu með mér Flýtum okkur hratt Eigum ógert alltof margt Ég veit þú hugsar um Það sem ekki má Segðu orðið og við förum af, förum af stað Flýtum okkur hratt Eigum ógert …

Freyjulagið ( Ragnhildur Gísladóttir )

Fyrir þér vil ég mig bæði bugta og beygja ég er sælgætisgrís ef satt skal segja Mér finnst ekkert betra en bragðgott gott ef gottið er gott heitir gottið Freyja

Feitar konur ( Kátir Piltar )

[] [] [] [] [] Þú hefur sagt mér hversu heitt þú annst mér, [] við hittumst alltaf stundum þó við mælum okkur aldrei mót. [] En hvernig átti ég að orða þetta fyrir þér? [] Ég ætlaði ekki að særa þig, en þú ert …

Jólasveinninn kemur í kvöld ( Ruth Reginalds )

Nú hlustum við öll svo hýrleg og sett, ekki nein köll því áðan barst frétt: Jólasveinninn kemur í kvöld. Hann arkar um sveit og arkar í borg, og kynjamargt veit um kæti og sorg. Jólasveinninn kemur í kvöld. Hann sér þig er þú sefur, hann …

Glúmur ( Sprengjuhöllin )

Ég mætt'onum á Miklatúninu Hann mælti til mín orð í húminu Að sögn hann bjó í sautján ár Á sveitabæ með full hús fjár Sem riða skók að sláturhúsinu. Svo keypt'ann bát og dró sandhverfur úr sjó Og sæddi snót sem á Tálknafirði bjó Hún …

Sandalar ( Brunaliðið, Þórhallur Sigurðsson )

[] Það jafnast ekkert á við það að þruma sér í gott sólbað og liggja á bekk með bland og bús og bjórinn teyga úr líterskrús. Á Spáni er gott að djamma og djúsa diskótekunum á. Hei! Sólbrenndur með Quick Tan brúsa, í sandölum og …

Kveðjustund ( Guðmundur Þórarinsson )

[] Það lítur kannski útfyrir að þetta sé ekkert mál, [] en undir yfirborðinu geymi ég öll mín tár. [] Þú og ég við verðum ekki alltaf á sama stað, [] ég reyni hvað ég get að sætta mig við það. [] Tek utan um …

Sveitapiltsins draumur ( Hljómar )

Næðir dimm um grund norðanhríðin köld. Nauðar rjáfrum í [] seint um vetrarkvöld. [] Í svartamyrkri gljúpu svefninn linar þraut Sveitapiltsins draumur [] ber hann þá á braut Flýgur hann um geim í fjarlæg sólarlönd þar hann faðmar hýra mey á hvítri pálma–strönd [] Það …

Afmæli ( Svavar Elliði )

[] [] Til að gera langa sögu stutta, þá ætla ætla ég að segja nokkur orð, um eitt orð sem ég veit ekki hver bjó til, en það var orðið afmæli. Ár er sá tími sem það tekur jörð að snúa, einn hring í kringum …

Tröllavísur ( Óþekkt )

Hátt uppi' í fjöllunum þar búa tröllin; tröllapabbi, tröllamamma og litli Trölli-Rölli. "Bö!" Sagði tröllapabbi. "Bö!" Sagði tröllamamma. En hann litli Trölli-Rölli sagði ekki neitt. Uss!

Réttarsamba ( Lummurnar, Spaðar, ... )

Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans. Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans, Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt. :,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt. og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,: Hæ, …

Gudda Jóns ( Lúdó og Stefán )

Gudda Jóns mikrafón keypti um daginn, hvellum tóni eins og ljón hún söng um bæinn sama lag sérhvern dag bara samba sérhvert kvöld hún sást svo köld kók að þamba. Samba lagið allan daginn gat hún sungið sama braginn þandi slaginn gat hún stungið söng …

Eggjandi Sumar ( Hljómsveitin Eggjandi )

Sólin skín og komið er nú sumar enn á ný Og syngjandi við förum niðrá ströndina í stuttbuxum með vinunum Eins og segull dregst að þrusu stelpukompaní Með brosin blíð svo léttklæddar í bikiní og bolum næstum gegnsæjum. Það verður Stuð - lalala Eggjandi sumar …

Kenn þú mér Kristur ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Ef ræður mekti manna er myrkrið svart. Lát gullna geisla þína gjöra aftur bjart er sálin óttast eigi, er andinn frjáls. Högg fjötra fáviskunnar flærðar og táls. Lát eldinn ástar þinnar upptendra líf, uppræt þú ótta og hatur, örvænting og stríð. Kenn þú mér, Kristur, …

Grýla ( Hrekkjusvín )

Nú er hún Grýla dauð. Hún gafst upp á að róla sér á róluvöllunum. Það vildi enginn gefa henni brauð og hún fékk engan frið fyrir öskuköllunum. Sem tæma allar öskutunnur svo tómur er Grýlumunnur sem tæma allar öskutunnur svo Grýla fær ekki neitt. Á …

Að vera Grand á því ( Nursing a Semi )

Sá hana fyrst á leið númer tvö við Kaupangsstræti, hús þrjátíu og sjö þvílík fegurð, ég andann missti. þá ég vonað‘að ég yrði hennar fyrsti Sá hana seinna er sest hafði sól með slaufu í hárinu í bleikum kjól Við kysstumst, hún dró mig að …

Nýbúinn ( Bubbi Morthens )

Hvar er íslenskara en jökullinn drifhvítur, baðaður heitri vorsól og þessi tæri blái litur himinhvolfsins sem blasir við okkur hér í dag. Svart er svart, gult er gult hjarta þitt af hatri fullt. Júkkar, nama, negrahyski éta matinn af mínum diski. Ég heyri hvíslað Ísland …

Ó, blíði Jesús, blessa þú ( )

Ó, blíði Jesús, blessa þú það barn, er vér þér færum nú, tak það í faðm og blítt það ber með börnum Guðs á örmum þér. Ef á því hér að auðnast líf, því undir þínum vængjum hlíf, og engla þinna láttu lið það leiða' …

Ástarfár ( Land og Synir )

Sjáðu ég finn, líkaminn stendur einn og sár þetta ástarfár er að gera mig brjálaðan Ég og þú hljómar það ekki vel mér er sama ég gæti elskað þig á morgun verður samt aldrei eins og nú sýndu mér því ég vil ekki sjá þig …

Vilt þú ( Reggae on ice )

[] Sýndu mér lit, leiktu þinn leik Leggð’ út gott spil ef þú átt það til [G.]Segðu sem minnst, sýndu sem mest Gefðu mér eitt lítið sýnishorn Og ég gef þér hlut’ af mér En enginn fær of mikið Því gefins ekkert er Viltu herð’ …

Háflóð ( Bubbi Morthens )

Hvítir vaða dagar votlendi hjartans og vekja þig. Frá yfirborði hugans ég horfi niður í dýpið á sjálfan mig. rökkri óttans hvíslar sálin: "Ég elska þig. Meðan ómur þess liðna gárar vatnið og leggursig. Sveimar þú á glærum vængjum það er kalt þarna inni. Það …

Guli flamingóinn ( Bubbi Morthens )

Á kvöldin þegar regnsvala kulið blæs frá hafi kvikna neonljósin og strákar verða menn. Nóttin gerist þykk og þung af spilltu blóði og þorstinn brennir klofin á þeim sem vaka enn. Á börunum er sólskinið borið fram í glösum. Brosin eru á útsölu og kosta …

Stjörnur (Sálin hans Jóns míns) ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] Óendanleg [] öll lífisins áfhrif. [] Margir niðr´í miðbæ [] á meðan tunglið skín. [] Furðulegt fólk [] ferðast í hringi, [] en það er alltaf einhver [] sem er að leita að þér. [] Eins og hljómar undarlega það alheimurinn er …

Björgúlfur bréfberi ( Laddi )

Hér sit ég og skrifa þér línur á blað set þær í póstinn þeir ábyrgjast það. Að bréf þetta berist þér bróðir kær þótt berjast ég verði við ófreskjur tvær. Hungraðan hvítabjörn, snjómann og allt á heiðinni er bylur og andskoti kalt. Og hver fæst …

Framan við sviðið ( Greifarnir )

Stendur framan við sviðið horfir á mig með stórum augum Með sólgleraugu á nefinu fallegust á ballinu Hreyfir sig eins og engill eins og drottning í ríki sínu Hún er á höttum eftir bráðinni og ég er í náðinni Þetta er topp pía með hlutina …

Vaxtarverkir ( Tríó Jóns Leifssonar )

Ekki orðin fullorðin, ekki lengur barn en einhversstaðar þarna mitt á milli. Ekki nógu gamall til að leggja lífsins hjarn en löngu hættur að njóta barnsins hylli. Vaxtarverkir vaxtarverkir viðþolslaus af vaxtarverkjum held þá út með mestu herkjum heltekin af vaxtarverkjum. Ég á það til …

Tryggðapantanir ( Ýmsir )

Komdu og skoðaðu í kistuna mína! Í kössum og handröðum á ég þar nóg, sem mér hafa gefið í minningu sína meyjarnar allar, sem brugðust mér þó. Í handröðum þessum ég hitt og þetta á, sem heldur en ekki er fróðlegt að sjá. Trala-la-la, la-la-la …

Við höldum vörð ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Birgitta Haukdal )

[] [] Þett’er ótrúleg för. Jörðin breytist í myndir. Þú ert ást mín og yndi. Þú ert afskaplega sæt. Sætust blómin þú færð og mér finnst að mig dreymi en nú vöktum við heiminn. Þessi veröld er ágæt. Já, höldum vörð. [] Og nú fer …

Kallinn er fallinn ( Svavar Elliði )

[] Man þá dagana, í þá tíð, lékum saman í amstri dagsins. Ég var á leiðinni, heim til mín, eftir vegi, vegi lífsins. Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Enn og aftur! Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Enn …

Haltu kjafti ( Sniglabandið )

[] [] [] [] Fólk er misjafnt og fólk er flest að lifa sinn vana dag Tíminn líður það ákvarðast hve vel það unir sínum hag Sumir leggjast í sófann og ger' ekki neitt aðrir lifa og leika sér geta leiða í gleði breytt Allt …

Holur Innan Hausinn ( Nýdönsk )

Það er holur innan hausinn á mér nú þar sem heilinn áður var nú ert þú og þar kemst bara ekkert annað fyrir allt annað flýgur bara framhjá og yfir. Þetta virðist vera ómæld fyrirhöfn ég hef alltaf átt bágt með að muna nöfn nú …

Skyttan ( Bubbi Morthens )

[] Eins og næfurþunnt svart silki [] skríður nóttin til mín inn. [] Að njóta' hennar er ekki mögulegt allavega'ekki fyrst um sinn. [] Föl sem genginn dagur fellur hún á skuggann minn. [] Hvíslar: „Fegurstur allra er feigur maður sem fela kann ótta sinn.“ …

Heim til þín ( Haukur Morthens )

[] [] Heim þangað kæra sendi kveðju þér Heim og ég kyssi þig í huga mér Kossinn minn blærinn blíður ber þér svo undur þíður hlýtt eins og hönd um kinn hann fer. [] Heim vil ég koma þá er kvölda fer Heim þegar klukknahljóm …

Ég stoppa hnöttinn með puttanum ( Helgi Björnsson )

Ég gægist út um gluggann og ég þekki þessi þök, ég þekki Parísarborg. Niðri á götu, rauður dregill, fullt af löggum múgur sem goðin vill sjá. Átta hæðum ofar bankar einhver dyrnar á og býður mér kavíar. Ég brosi í kampinn, hugsa með mér hvar …

prettyboi um jólin ( PATRi!K )

Já, já, já Hún vill fá pretty pretty pretty boi um jólin Hún vill hann lykti vel syngi vel Allt sem að hún óskar sér Jólasveinninn hann kemur í nótt Meðan hún sefur rótt Hún vaknar næsta morgunn Kemur að tómum skónum Hann er uppseldur …

Vér göngum svo léttir í lundu ( Ýmsir )

Vér göngum svo léttir í lundu því lífsgleðin blasir oss við Vér lifum á líðandi stundu við lokkandi söngvanna klið Tralallalallala Tralallalallala Tralallalalalallalalalallala Tralallalallala Tralallalallala Tralallalalalallalalalalla[G ]la Vér göngum og syngjum hér saman því söngurinn hann er vort mál og nú verður glaumur og gaman …

Tíðindi ( Karl Hallgrímsson )

Klemma á 3. bandi! víðan um völl með vindi um fjöll berast til mín frásagnir fólki af yrði ferlegt að missa af því sem vindurinn ber blítt er hvíslað að mér missti ég af meðan ég svaf mergjaðri fregn hreint mögnuðu atviki alveg einstöku tilviki …

Flýg upp ( Aron Can )

Var alltof lengi að leita af þér ey Var ekki lengi að leika mér Það virkar ekki að segja mér neitt Það virkar oftast ekki vel Og ég flýg upp Og ég fýra upp Og ég flýg upp Og ég fýra upp Segðu mér hvert …

Barn þitt vil ég vera (Sálmur 907) ( Þorvaldur Halldórsson )

Barn þitt vil ég vera víkja þér ei frá. [] Blítt þér vil ég bera [] það besta sem ég á [] Elsku mína alla innst úr hjarta mér [] andinn hrópar upp til þín: Abba Faðir! [] Greitt það aldrei get ég, [] sem …

Einn fíll lagði af stað í leiðangur ( Ýmsir )

Einn fíll lagði af stað í leiðangur lipur var ekki hans fótgangur takturinn fannst honum fremur tómlegur svo hann tók sér einn til viðbótar Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur lipur var ei þeirra fótgangur takturinn fann þeim fremur tómlegur svo þeir tóku sér …

Spánarljóð ( Hljómsveit Svavars Gests, Fjórtán fóstbræður, ... )

( fyrir upphaflega tóntegund í Eb ) Nú vil ég greina í litlu ljóði frá landi herlegu Spáníá. Þar kostar álíka kláravínið og kranablávatnið okkur hjá. Og senjóríturnar suður á Spáni, þær syngja um ástir með ljúfum hreim. Pálmanna strönd þegar merlar máni, en mikið …