Icelandic

Ömmubæn ( Alfreð Clausen )

Margar góðar sögur amma sagði mér, sögu´um það er hún og aðrir lifðu hér. Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn og í bréfi sendi þessa bæn: Vonir þínar rætist kæri vinur minn, vertu alltaf sami góði drengurinn. Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað …

Sigling (Blítt og létt - einföld útgáfa) ( KK, Magnús Eiríksson, ... )

Blítt og létt, báran skvett, bátnum gefur, ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð. Ekkert hik, árdagsblik örmum vefur hlíð og grund, haf og sund, hvíta voð. [] Hæ, skútan skríður, skínandi yfir sæ Sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ. Blítt og létt báran skvett …

Þorskurinn ( Nýríki Nonni )

Þeir ætla að flak’ ann Þennann djöfuls gaur Þeir ætla að hengj’ ann upp í hæsta staur Þeir ætl’ að gera’ ann Að fæðu fyrir maur Hann er svo sætur Ég held’ann sé ætur Menn gef’ onum gætur Skoð’ann og meta Þó haf’ ann ei …

Herjólfsdalur 77 (Þjóðhátíðarlag 1977) ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Herjólfsdalur, orðinn eins og nýr svo yndislega grænn sem fyrr á dögum. Herjólfsdalur, öll þau ævintýr sem áttum við í þínum sumarhögum þau gleymast ei, en geymast hverjum þeim sem gleðistundir þínar meta kunni. Í faðmi þér, mér finnst ég kominn heim, og fagna því …

Eyðimörk ( Hlynur Ben )

[] Heit - Það logar hver einasta taug. Áfram þú skríður í leit að einhverjum dropa. Ég veit að eyðimörkin er heit. Þú verður að þrauka. [] Því raunveruleikinn er harður. En þú ert sterkari, sterkari. Ogsjà[] þarna leynist hin langþráða vin. [] Þú stekkur …

Jólagæsin ( Gísli Rúnar Jónsson, Hattur og Fattur )

Jólagæsin ilmar. Það er hlýtt og gott í húsunum. Jólatréð er sígrænt. Og það er úrvals öl á krúsunum. Jólakortin skríða inn um bréfalúgurnar. Jólasveinar setja upp rauðu húfurnar. Jólasnjórinn fellur eins og vera ber. Jólafrostið herðir til að geðjast mér. Jóalögin óma. Það er …

Bí bí og blaka ( Markús Kristjánsson, Hafdís Huld )

Bí bí og blaka álftirnar kvaka. Ég læt sem ég sofi en samt mun ég vaka. Bíum bíum bamba, börnin litlu ramba fram á fjallakamba að leita sér lamba.

Án Þín ( Jóhann G. Jóhannsson )

Eins lengi og ég hef þig hjá mér hamingjusamur ég er. Án þín tilveran væri svo tómleg og trúin á hinn mjóa veg. Ef annan gæja þú girnist, þá geturðu farið ef þér sýnist, því að ég elska þig meir en sjálfan mig og það …

Tequila ( The Champs, Sniglabandið )

[] [] Tequila er kjarnadrykkur [] Tequila er bragðgott vín [] Tequila er kjarnadrykkur [] Ég fæ aldrei nóg af því [] Tequila Tequila Tequila - Tequila - - - - Upphaflega var lagið nánast alveg instrumental og eitthvað á þessa leið. [] [] Bara …

Æskuminning (Alfreð Clausen) ( Alfreð Clausen )

Ó, manstu gamlar æskuástarstundir svo yndislegt var þá að vera til. Litla kofann blómabrekku undir bunulækinn upp við hamragil. Um sumarkvöld við sátum þar og undum um sólarlag í blíðum sunnanþey. Og litla blómið fagra er við fundum í fjóluhvammi, það var gleym-mér-ei. Manstu litlu …

Ég og félagi minn ( Leynibandið )

Þú stígur fram sem helgim í stofuna til mín og strax er eins og nærvera þín huggi Svo tökum við að breyta vatninu í vín þá verður það að sterku heimabruggi Og aftur brátt þá lendi ég á annað fillerí og ýmislegt ég frem í …

Sigling á Lagarfljóti ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Það er hlýr og fagur dýrðardagur, döggvot jörðin brosir hlýju sumrinu mót. Fljótsdalshérað sveipað inn í sindrandi grænan skóg, sólgullið skín Lagarfljót. Og við siglum tvö í sunnanblænum, svona getur lífið verið elskendum gott. Í ljósu hári leikur blærinn, ljómi úr augum skín, loks …

Herbergið mitt ( Brimkló )

Herbergið mitt er hljóðlátt eins og kirkja sem húkir um nóttu prestlaus upp til dala. Hér mundi hverjum sælt að sitja og yrkja satírísk ljóð um hænur sem að gala. Beint fyrir utan litla, lága gluggann ljósmáluð þökin húmblæjurnar dekkja. Herbergið mitt er hafið inn …

Viva Verzló ( Ýmsir )

Verzló er mættur að bjarga deginum, við ryðjum öllum úr veginum, það vita allir að við trónum á toppnum. Við höfum gríða háa standarda, sí og æ til vandræða, endalaust með diss og dólgslæti. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því, þú ert í …

Kindin Einar ( Hjálmar )

Morgunn einn ég hoppa upp í rútuna með vasa fulla af banana. Grænum geðþekkum fasana hafði ég í bítið ælt. Upp í sveit ég ætlaði að halda hana í svaka partí með píuna. En síðan hraktist ég leiðina, það var klárlega sem við manninn mælt. …

Jólaklukkur ( Haukur Morthens, Ýmsir )

Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn. Þótt ei sjái sól, sveipar jarðarból, hug og hjarta manns heilög birta’ um jól. Mjöllin …

Það skrifað stendur ( Bubbi Morthens, Papar )

Það skrifað stendur skýrt í Biblíunni Að skylt oss sé að virða náungann Og elska hann af hjartans dýpsta grunni Svo hann í staðinni læri’að elska mann En gallinn er að þetta er bölvað blaður Og bull sem hvergi er hægt að finna stað Það …

Betri maður ( Úlfar Viktor Björnsson )

Ég stend mig enn að því að týna mér í eftirsjá. Samhengi hluta sem ég fann ei fyrr en eftir á. Ég var fjarrænn og brotinn, er þú birtist mér opinn. Þú kenndir mér að vera mildari við sjálfan mig. Og hætt‘að draga fyrir gluggana …

Ég fæ aldrei nóg (neyslan). ( Nýríki Nonni )

Ég kaupi sleða og snjó samt ég fæ aldrei nóg. Kaupi Bláfjöll og brekkur ég fæ aldrei nóg. Ég fæ mér Vísa og kort svo ég líði ekki skort. Fæ mér lán bæði og ólán ég fæ aldrei nóg Ég elska þig elskar þú mig? …

Verðbólgan ( Brimkló )

[] Löng er orðin leiðin Landans ísa táraslóð Haltur sem heill, harður og veill Menn í kör sem jóð Allir troða tröðina Traðkar hver sem hann má Kot uppá krít, í kostnað ei lít Allt fallt ég vil fá Verðbólgan mín Verðbólgan þín Vort verðbólgufár …

Einn dag í einu ( Bubbi Morthens )

[] [] Þau sátu saman, í garðinum sunnangolan þurr og hlý og húmið kældi, heita vanga á himni sáust blóðrauð ský hún leit á hann, full af ást [] Hvursu oft sagð' hún, hefur ekki þurft að þjást. Með þennan kross, skömmin upp í háls. …

Út ( Ylja )

[] [] Klukkan hringir, það er nótt. Örlítil gola allt er svo hljótt. Fiðrildi í mallakút, ég fer Út, út, út, ú...út. Út, út, út, ú...út. Úr skýjahjúpi sé ég önd sem er á strönd svo sé ég sebrahest með bara eina rönd. Ég sem …

Sjá himins opnast hlið ( Ýmsir )

Sjá, himins opnast hlið, heilagt englalið fylking sú hin fríða úr fagnaðarins sal, fer með boðun blíða og blessun lýsa skal Yfir eymdardal Yfir eymdardal Í heimi‘ er dimmt og hljótt, hjarðmenn sjá um nótt ljós í lofti glæðast, það ljós Guðs dýrðar er, hjörtu …

Heim á ný ( Íslandsvinir )

Til þín syng ég þennan söng senn þú birtist eyjan mín ævin hún er jú ekki löng ég aftur sný til þín gegnum brimið gamalt lag gömul vísa ljúf og hlý aldrei framar lít ég dapran dag draumurinn rætist á ný Því mér finnst sem …

Sumarstemning ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú þegar sumarið vangana vermir, og í vindhviðunum lauf blakta á tré. Þegar í heiðríkju ský um skjótast þá skondna hluti hvarvetna heyri og sé. Þá úti í sandbingnum krakkarnir kýta og svo kyssast þau á horblautan munn af því að stelpurnar stráka heilla, já …

Ég veit hann þarf mín við ( Hljómsveit Vic Ash, Elly Vilhjálms )

Hann lætur sem það lægist hér. [] Í léttu rúm´að sjá að mér En hugur þekkir þann sem hjartað ann. [] Ég veit hann þarf mín við [] Ég veit hvar ég á - stað [] Og veit hver á - mig að Á meðan …

Landslag Skýjanna ( Nýdönsk )

[] [] [] [] Þó að dagar og ár muni líða skal ég læra að fljúga svo hátt að ég komist miklu hærra en nokkur maður hefur nokkur tíma náð [] Þó að dagar og ár muni líða skal ég læra að synda svo hratt …

Nætur ( Sigríður Beinteinsdóttir )

Nætur, draumalönd Dimmblár himinn við sjónarrönd Nætur, þar ert þú Þangað svíf ég í draumi nú Allt sem ég óska mér er ofið í skýin hvít Háleitar hugsanir, í húminu þín ég nýt Ég hverf er kvölda tekur, hvert sem hugur ber Svefninn laðar, lokkar …

Í rúmi og tíma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Í rúmi og tíma, ég vætla fram sem dropi vatns. í hinu grugguga fljóti alls sem er. Ég reyni að hugsa, en það þýðir ekki neitt. og ég get víst, ekki heldur penna beitt. Ég reyni að syngja, en aðrir hafa fegri hljóð, …

Freyja ( Magnús Þór Sigmundsson, Fjallabræður )

Fyrirgefðu mér undir fótum ég fyrir þér finn ég man þú varst mín hér eitt sinn. Kæra Freyja mín á ég skilið að eiga þig að eftir að hafa þér afneitað? Ég seldi þig fiskinn í sjónum og fjöreggin mín grundirnar, fjöllin og vötnin þín …

Enn syngur vornóttin (Sólskinsnætur) ( Svavar Knútur, Kristjana Stefánsdóttir )

[] Enn syngur vornóttin vögguljóð sín, veröldin ilmar, glitrar og skín. Kvöldsett er löngu í kyrrum skóg. Öldurnar sungu sig sjálfar í dá, síðustu ómarnir ströndinni frá hurfu í rökkurró. [] Manstu það, ást mín, hve andvakan var yndisleg forðum? Hamingjan bar ljóð okkar vorlangt …

Það styttir alltaf upp ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Látt' ei deigan síga, þótt þungt virðist myrkrið. Því með opnum huga, þá fljótlega birtir. Með gleðina í hjarta, þú þrautirnar vinnur. Það ég segi satt að, þannig ró brátt þú finnur. hamingjan er, handan við hornið. Það hvessir, það rignir, en það að styttir …

Hvað var það sem þú sást í honum? ( Baggalútur )

[] Ég man ennþá okkar fyrstu kynni, hve þú varst alltaf hlý og góð. Svo sá ég í þér einu sinni- Stelpu sem var alveg trítil óð. Gerði grín að öllum mínum vonum nú annar gaur víst sinnir þér. Hvað var það sem þú sást …

Ameríka ( Valdimar Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson )

Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús, enginn kakkalakki og engin hagamús. Hér var her í landi og háð þau köldu stríð við ímyndaðan óvin í austri alla tíð. Ameríka, hvar ertu Ameríka? Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í …

Ljónalagið ( Óþekkt )

Langt inni' í skóginum þar búa ljónin. Ljónamamma, ljónapabbi og litli Ljónsi Flónsi. "Arr," sagði ljónamamma."Arr," sagði ljónapabbi. En hann litli Ljónsi Flónsi sagði bara: "Mjá."

Rock'n'roll, öll mín bestu ár ( Brimkló )

Ég man ennþá er ég keypti fyrsta gítargarminn minn. Þá fór ég með hann út í bílskúr og ég æfði mig um sinn. Allir heima þurft’ að hlusta hundrað sinnum á mín lög. Mömmu sagði ég að seinna meir ég yrði frægur mjög. Ég keypt' …

Fátt er svo með öllu illt ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson, ... )

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott það má finna út úr öllu ánægjuvott Þótt alla detta langi í lífsins lukkupott er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott Þótt ástarsagan oft fari illa með menn Þeir …

Háseta vantar á bát ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Háseta vantar á línu og net. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á línu og net. Háseta vantar á bát. Ég er háseti á eldgömlum dalli og vil bara komast í höfn. Með fúlum og úrillumm kalli …

Rock og cha cha cha ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Hann var ungur og átti heima í bænum alltaf var hann á ralli nótt og dag. Hann var sendur í sveit í einum grænum svo á hann kæmist lag. Því þar bjó gamall bóndi sem að átti nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld. …

Í stormi (Söngvakeppnin 2018) ( Dagur Sigurðsson )

Í brjósti mér, brennur von um betri tíð. Ég óska mér, og sú ósk fær óðum líf. En sama hvert litið er, þar birtistu mér og ég sé mátt þinn hreyfa við rödd sem stækkar ótt og brýtur sig inn í hjörtu og hug fólks. …

Rauðhetta ( Gylfi Ægisson )

[] [] [] [] Í koldimmum skógi læðist krakki smár með körfu undir hendinni og nýgreitt hár hann ömmu vill finna sem liggur í kofa þar veik [] Komdu nú sæl segir kuldaleg rödd því ertu þarna alein í skóginum stödd ég heiti Úlfur en …

Leyndarmál ( Alda )

[] Ég var alltaf svo föst á því Að ég gæti flogið upp í ský En loginn sem bjó inn í mér Tapaði stríðinu fyrir þér Allir dagar voru alveg eins Mér fannst ég vera milli sleggju og steins Og vatnið dró mig á blindsker …

Lóa lóa ( Megas )

Lóa Lóa Lóa æ mér langar svo að hanna til þín brú Lóa Lóa Lóa æ mér langar svo að hanna til þín brú Því lífið er stutt, já allavegana ekki mikið lengra en þú Lóa Lóa Lóa viltu vera memm Lóa Lóa Lóa viltu …

Þannig týnist tíminn ( Lay Low, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Líkt og ástarljóð sem enginn fékk að njóta, eins og gulnað blað sem geymir óræð orð, eins og gömul hefð sem búið er að brjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, …

Kisutangó (flóknari útgáfa) ( Sólskinskórinn )

Mín kisa á vökul eyru og veiðihár og rófu og viðkvæmt lítið trýni hún sleikir oft og þvær. Hún unir dátt við leiki og aldrei sýnir klær og engin kisa í heimi á svo fimar tær. Mín kisa dansar tangó, tangó, tangó, hún teygir sig …

Krabbamein ( Tvíhöfði )

Situr ein í ruggustól og er að prjóna peysu ( prjóna peysu ) Og hún veit að hún verður grá (hún verður grá, verður grá) En hún veit ekki hvort hún nær að klára hana Því hún veit ekki neitt hvort henni endist líf Því …

Fyrir austan mána og vestan sól (Þjóðhátíðarlag 1967) ( )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg er dagsins gleði fól um óravegi ævintýra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji okkar leiðir …

Bíum, bíum, bambaló ( Sigur Rós )

Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga ég í ró, en úti bíður andlit á glugga. Þegar fjöllin fimbulhá fylla brjóst þitt heitri þrá, leika skal ég langspil á; það mun þinn hugann hugga. Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga …

Heimaslóð ( Ási í Bæ )

[] Meðan öldur á Eiðinu brotna og unir fugl í klettaskor. Mun ég leita í Eyjarnar eins og fyrr í æsku minnar spor. Þar sem lundinn er ljúfastur fugla þar sem lifði Siggi bonn [] og Binni hann sótti í sjávardjúp sextíuþúsund tonn. [] Meðan …

Nútímastúlkan hún Nanna ( Þórhallur Sigurðsson )

Ég sá eina snót um daginn, seitlaði um æðar mér þrá. Ég fann þetta fljóð við sæinn, og feiminn ég ástmína tjáð'enni þá. Dís minna drauma, drottningin eina sanna. Nútímastúlkan hún Nanna, nafn hennar er milli tanna, - na á fólki. Dís þessi er dóttir …