Kysstu kerlu að morgni ( Brimkló )
Fólk furðar sig stundum á hvað lífið er ljúft mér hjá. Því finnst að ég yngist upp eða breytist ei neitt. Ef spyr það, hvernig fari ég að, með ánægju ég segi þeim það. Og alltaf sama svarið ég gef og brosi breitt. Þú skalt …