Icelandic

Horfðu á björtu hliðarnar ( Stefán Hilmarsson )

[] Lát huggast litla barnið mitt, sjá, veröldin er ekki ill og eftir þennan dag þá kemur dagur ef til vill. Ef þú vilt barn mitt læra horfðu þá á fréttirnar, á þrengingar og sprengingar og björtu hliðarnar. a, a, ar. Horfðu á björtu hliðarnar, …

Einn var að smíða ausutetur ( )

Einn var að smíða ausutetur annar hjá honum sat. Sá þriðji kom og bætti um betur og boraði á hana gat. Hann boraði á hana eitt, hann boraði á hana tvö, hann boraði á hana þrjú og fjögur og fimm og sex og sjö.

Austfjarðarþokan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, Grettir Björnsson )

Austfjarðaþokan yfir láð og lög læðist sínum mjúku daggarfótum, þögul hylur fell og tind og daladrög, dimmust er hjá brekkurótum. Sveipar döggvum hlíð og græna grund, geymir lítinn bát á fiskimiði. Kyrrlát inn í brjóst og Austfirðingsins lund, andar sínum dula friði. Hún glettist stundum …

Hoppípolla ( Sigur Rós )

[] Brosandi [] hendumst í hringi [] höldumst í hendur allur heimurinn óskýr nema þú stendur rennblautur allur rennvotur engin gúmmístígvél hlaupandi inn í okkur vill springa út úr skel vindurinn og útilykt af hárinu þínu ég lamdi eins fast og ég get með nefinu …

Sveitapiltsins draumur ( Hljómar )

Næðir dimm um grund norðanhríðin köld. Nauðar rjáfrum í [] seint um vetrarkvöld. [] Í svartamyrkri gljúpu svefninn linar þraut Sveitapiltsins draumur [] ber hann þá á braut Flýgur hann um geim í fjarlæg sólarlönd þar hann faðmar hýra mey á hvítri pálma–strönd [] Það …

Vestur ( Sniglabandið )

Ég er, sem fiðrildi flögrandi um púslandi minningarbrotunum er vestur í fyrsta sinn fór til að stjórna þar blönduðum kór þá hitti ég þig, þú hugsaðir hvar þú hefðir séð mig Það var, líkt og dönsuðu stjörnunnar er sigldum við djúpið blátt. og innra með …

Ó, lífsins faðir ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

3/4 80 BPM Ó, lífsins faðir, láni krýn í lífi' og dauða börnin þín, sem bundust trú og tryggðum. Lát geisla þinnar gæsku sjást í gegnum þeirra hjónaást með gulli dýrri dyggðum. Þitt ráð, þín náð saman tengi, gefi gengi, gleðji, blessi hér og síðar …

Föðurbæn sjómannsins ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér, en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr og huldar nornir blanda þar seið og ævintýr. En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og …

Þórsmerkurljóð ( Sigurdór Sigurdórsson, KK, ... )

Ennþá geymist það mér í minni, María, María, hvernig við fundumst í fyrsta sinni, María, María. Upphaf þess fundar var í þeim dúr, að ætluðum bæði í Merkurtúr. María, María, María, María, María, María. Margt skeður stundum í Merkurferðum, María, María, mest þó ef Bakkus …

Svífum ( Skítamórall )

[] [] Hvert ertu‘ að fara? Hvert tekur löngunin þig? Hvað ertu‘ að dreyma? Hvert tekur hugurinn þig? Alltaf engin veit, engin nema þú Opnast nýjar leiðir, aftur inn Hvað svalar þorsta? Þess sem að leitar þú að. Hvað tekur seinna, við? Og læknar það …

Tilfinningar ( Gosi )

Ég læt það ósagt en hugsa það óspart Það er ekkert persónulegt og alls ekki illa meint Ég ber engar tilfinningar til þín í eina áttina eða aðra Það er engin tilkynningaskylda úr einni áttinni í aðra [] Stundum er það fyrir bestu að vera …

Mammonsbæn ( Nýríki Nonni )

Ó, hve gaman væri að geyma auð í ljóði, gleyma sér og lagið semja um leið. Og hver hending myndi verða að vænum sjóði, viltu ekki leysa mína neyð? Geri sem ég vil, allt ef má ég til. Viltu ekki greiða mína leið? Ég vil …

Með vottorð í leikfimi ( Bjartmar Guðlaugsson )

Vorið kom með væntingar en sumarið með svör. Um haustið sáust kettlingar með Lóuglott á vör. Ég var þarna staddur og stóð mig ekki í náminu. Bærinn minn var blankur og blíðan stundum köld. Flestir voru fátækir en sumir höfðu völd. Eyjólfur rak mig bara …

DINO ( BRÍET )

[] Hey-ey Stundum er ég reið þó það sé ekkert að ahh, ahh, Leita og leita, en hverju er ég að leita að? ahh, ahh, ahh, Því ég veit alveg hvernig ég haga mér Hvernig ég læt Þú ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi …

Það koma vonandi jól ( Baggalútur )

( fyrir upphaflega tóntegund í Cm ) Allflestar útgönguspár eru á eina lund; þetta var skelfilegt ár. Hér út við heimskautsins baug hnípin þjóð – þráðbeint á höfuðið flaug. Allt þetta útrásarpakk át á sig gat svo loftbólan sprakk. Nú eru lífskjörin skert, mannorðið svert, …

Í útilegu ( Þú og Ég )

[] [] [] Í slitnum buxum og strigaskóm, erum við tvö að hugs’ um París og Róm. [] Því létt er pyngjan hjá mér, fátt til að þyngja á mér. Við erum bæði a-a-a-a-a-a-æði. Í útilegu nú förum við, ótroðna vegu í næð’ og frið. …

S.O.S. ást í neyð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Fór um mig undarleg örvænting, er yfirgafstu mig. Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn, ég hrópa nú á þig. S.O.S., ást í neyð! Ein þú getur bjargað mér. S.O.S. aðra leið! Aldrei hjarta mitt að landi ber. [] Án þín ég færi á vonarvöl í …

Saklaus (lag úr myndinni "Í Takt Við Tímann" frá 2004) ( Eggert Þorleifsson, Stuðmenn )

Það kom til mín stúlka svo andskoti aum á árunni blasti við gat sem orkan streymdi útum í flæðandi flaum svo ég framkvæmdi umhverfismat Ég hélt mig við Venusarhæðina um stund ég hafði ekkert ódó í huga fékk örlitla vitrun og í sömu mund sá …

Óli fígúra ( Þokkabót )

Fallinn er Óli fígúra, formyrkvun landsins barna, fjandinn sá arna í Keflavík: Land vildi hann selja bein vildi hann grafa blautur sem hvelja. Atómstríð vildi hann hafa í Keflavík. Atómstríð vildi hann hafa í Keflavík. Fallinn er Óli fígúra, formyrkvun landsins barna, fjandinn sá arna …

Þú þekktir þennan mann ( Hlynur Ben )

Þú þekktir þennan mann. [] Hann stjórnaði þér. [] Illa verk sín vann. [] Hann fórnaði þér. [] Hann er illa þokkaður. [] Djöfull er hann fokkaður. [] Engin hefði getað bjargað þér Því hann tár sín drekkur, stefnir niður brekkur. Kaldur og óvelkominn gegnumtrekkur. …

Stundum snýst heimurinn gegn þér ( Bragi Bergsson )

[] Allir virðast vita hver ég er Láta´ eins og þeir viti hvað mér ber Og orð þeirra þrýsta sér inn Teygja og toga þangað sem þau vilja að ég sé Allir virðast vita hvað ég vil Orðin sem aldrei voru mín Held þau vilji …

Gott að vera til ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar sumarsólin kemur loksins með sinn yl Þá er gott að vera til Já þá er tími til að gleyma sorgum. Ísafold, hefur fengið græna litinn aftur. Mjúka mold, fóstrar gróðurinn og fyrr en varir er umhverfið breytt. Hugarfar, annað allt og einhver innri kraftur …

Draumaprinsinn ( Ragnhildur Gísladóttir )

[] Í mannfjöldanum geng ég ein og þekki ekki neinn, Þúsundir bíla þjóta hjá, þegar tilveran er grá. Á ball um þessa helgi margur vongóður fer Með Bakkusi út að skemmta sér, Kannski skelli ég mér. Kannski sé ég draumaprinsinn Benóný á ballinu hann leggur …

Heimaklettur ( Eyjasynir )

Heimaklettur úr hafi rís, dýrð sé þér, lof og prís. Gyllir feld þinn sólarglóð, skrýðist fegursta blómaslóð. Stendur vörð þinn, dag og nótt, syngja fuglar fagurt lag, þeir eiga lífið, að launa þér, sem að berð þá í faðmi þér. Nú lýsist'u upp og ljómar …

Sólstrandargæi ( Sólstrandargæjarnir )

Immi byrjaðu Ég var að moka steypu, alveg helvítishellings steypu þá kom verkstjórinn til mín, og sagði hei Kalli það er komið kaffi, alveg helvítishellingur af kaffi ný brennt og malað beint frá Braselíu Þá sagði ég Kalli, ég heiti ekki Kalli, ég heiti Guðmundur …

Nammilagið ( Óþekkt )

Ef sólin væri á bragðið eins og sleikjó, rosalegt fjör yrði þá! Ég myndi halla mér aftur með tunguna út a - ha, a - ha, a - ha - a. Rosalegt fjör yrði þá! Ef regnið væriæur bleiku bangsagúmmíi, rosalegt fjör yrði þá! Ég …

Þú ert mér allt ( Áhöfnin á Halastjörnunni )

Þú ert mér allt, ég heitt þig þrái. Þú ert mér allt, ég elska þig. Við höldum bráðum heim, þá held ég örmum tveim, utan um þig og kyssi beint á kinn. Það verður yndislegt að fá að finna. Faðminn þinn og horfa í augun …

Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …

Ég elska þig enn ( Mannakorn )

Það var svo gott, það var svo fínt, á meðan það stóð. Ekkert varir endalaust og maður er eirðarlaus sála sem fær aldrei nóg. Lifir í glóð gegnum mitt líf straumurinn gamli, skjöldur og hlíf þess sem ég fann í fyrsta sinn þegar ég sá …

Íslenskt einsöngslag ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, Þorsteinn Eggertsson )

Eitt sinn hún amma mín það sagði mér: „Þegar frostið af Fróninu fer skaltu bi[Gm.]ðja þér konu. Svo eignist þið sonu og loks þið búið hér." Svo ég skrifað’ í bréfi til þín: „Sestu hérn’ að hjá mér ástin mín. Hér er hlíðin mín fríð, …

Brotlentur ( Valdimar )

Þú sýndir fljótt hvað þú ert klár og hversu hátt þú gætir náð. Þín framtíð virtist vera björt. Flugið var hátt. Brotlentir hratt og ört. Þú færðist burt frá öllum þeim sem gæfu færðu í þinn heim og þá var stefnan orðin vís. Fáfræði og …

Mig dregur þrá ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Í lágum bæ, langt upp til fjalla, býr yngismeyja sem ég elska mest. En faðir hennar er forn í skapi, og sagður tryllast er sér hann gest. Mig dregur þrá dóttir bóndans mig seyðir eins og hunang býið á heiðarslóð. En hani vökull og hundur …

Fyrir þig ( Hjálmar )

[] [] Ég hef verið hér fyrr ég finn það svo vel það er eitthvað sem togar í hjartað á mér Ég finn líkamann eldast er ég í honum dvel hann á það til að þreytast á því að vera hér En ég held áfram …

Frostið ( Brother Grass )

[] [] Á meðan Kári bítur kinn Og frostið gegnum allt smýgur Ég hugsa heim í faðminn þinn Og sé í huga mér ljósin Hríðin blindandi og grimm Ég hef týnt öllum áttum Jólanóttin er dimm Villir mér sýn Hvar er jesúbarnið nú, Og allir …

Núna mun ég vaka ( Buff )

Vakna um miðjan dag, nenni varla að far´á fætur Hef samt á því gætur, láta verða af því um fimm Ráð dýr og nú er lag, þorstinn á sér kræla lætur Hef á honum mætur miklar enda þurrðin grimm Nú skal hún frá Hringi í …

Lífið Er Ljúft ( Hlöðver Ellertsson )

[] Naaananananananana. Naaananananananana. Naaananananananana. Brauðstritið brennur á mér og verkstjórinn fer í taugina á mér. Vinnan sem göfgar mann, Hún gleður mig lítt, því kaupið er skítt. En þú ert vonin mín ég fer til þín. Lífið það verður svo ljúft. Þegar við tvö erum …

Lofsöngur (Ó, Guð vors lands - einfaldari útgáfa) ( No name )

[] Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð! Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagur i meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, …

Það eru jól ( Halldóra Björg Haraldsdóttir )

Það er svo hljótt núna á jólanótt Ég heyri eitthvað, eitthvað dularfullt Ég held að það sé Sveinki með pakka handa mér og á miðanum stendur að hann sé frá þér Ú ú það eru jól, það er alltaf svo gaman þá Ú ú það …

Sólarlag við Smáeyjar ( Eyjapysjur )

Suður af Norðurey sæbarðar eyjarnar Rísa úr svölum sænum fallegu perlurnar Sólarlag við Smáeyjar fegurst er sú sýn Er sól til viðar hnígur í mar þá klökknar sála mín Oh oh oh oh á Heimaey lundar, súlur og himin fley Oh oh oh oh á …

Sjómannavísa ( Mannakorn )

Vindur í laufi og vor upp’ í sveit, vesælir mávar í æti að leit. Verbúðin tómlega að vingast við mig en vina ég elska aðeins þig. Eitt er að lifa og annað að þrá. Ætíð í draumunum þig mun ég sjá á plani sitjandi prúða …

Gvendur í Bakkabót ( Óþekktur )

Það var hann Gvendur í Bakkabót, breiðfirskur trillukarl; á vísan hann reri alltaf einn jafnt austur- sem vesturfall. En upp frá þessu aldrei meir hann aflametin slær; því trilluna braut, og hann stökk í sjó út við svarrandasker í gær. Honum Gvendi mínum í Bakkabót …

Engill ræður för ( Egó )

[] Mig vantar svör, á ekki fleiri tár. Engill ræður för, þegar ég verð gamall og grár. Veröldin er grimm, hvað sem hefur skeð. Þótt nóttin þín sé dimm, vakir engill yfir þér. Þegar mig kennir til, þá veit ég og skil. Einhver æðri en …

Sumargleðin er Okkar ( Ingólfur Þórarinsson, Guðmundur Þórarinsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Bm ) Hvar er sólin það er svo kalt Minnir á jólin, snjór út um allt Er búinn að leita, en finn ei neitt Rigning og bleyta ég fæ því breytt Ég hringi í bróðir minn veðurguð Hann reddar sólinni …

Óland ( Orri Harðarson )

[] Menn versla hér með völdin græða á fingri og tá Grilla svo á kvöldin og kverúlantast smá Ó já já já já já já Ohh ohh ohh ohh du du dudu du du du du du dudu du Menn fókus reyna færa á fárra …

Vor við Löginn ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Yfir blikandi Lagarins bárum hvelfist bládjúpur himinn og tær og við glitrandi síkvikum gárum hreyfir gælandi suðlægur blær. [] Og hann ber með sér blómanna angan ilm af birki og lynggrónum hól, [] allt hann vekur um vordaginn langan sem í vetrarins armlögum …

Froðan ( Geiri Sæm )

Ósýnilega gyðja ég vil kynnast þér af líkama og sál Myndi þora að veðja að þú munt dýrka mig og ég mun kveikja hjartabál Hann langar í sanséraðan sportbíl og hann verður dús þráir heimska ljósku, sportbíl og risastórt hús Hann langar í sanséraðan sportbíl …

Guð kristni í heimi ( Kór Langholtskirkju )

Guðs kristni í heimi, krjúp við jötu lága. Sjá konungur englanna fæddur er. Himnar og heimar láti lofgjörð hljóma. Ó, dýrð í hæstu hæðum. Ó, dýrð í hæstu hæðum. Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér. Hann ljós er af ljósi, Guð af sönnum Guði, …

XXX ( XXX Rottweilerhundar )

Þú finnur litla fullan á næsta pub Með glasið fullt af havana Club. Lyktin blæs þar yfir Rögga möffin á töff já. Í geggjað bland eins og maður sem að labbar fyrir bíl. Stórt typpi, stórt nef þú þekkir minn stíl Ég Fer á Speedo …

Dansaðu ( Bubbi Morthens )

[] Sólin er minn æðri máttur þegar sólin skín er ég alltaf sáttur Dansaðu salsa dansinn þinn dragðu niður himininn Málaðu bláan vangann sýndu mér drauminn dansaðu út í strauminn ástin mín. [] Fyrir utan bíður veruleikinn fyrir utan vaða menn reykinn Dansaðu inn í …

Farðu í friði ( Mannakorn )

Við fæðumst til að ferðast meira fæðing dauði er ferðalag Marga bíður sultur seyra en sumum gengur allt í hag. Öll við fáum okkar kvóta meðlæti og mótlæti Flest við munum einnig hljóta okkar skerf af ástinni. Farðu í friði góði vinur þér fylgir hugsun …