Frosin gríma ( Bubbi Morthens )
[] Skömmu fyrir sólsetur sé ég miðnættið sigla að Leita skjóls í minningum liðins tíma Varir mínar hreyfast, sérð þú það? Andlit mitt sem frosin gríma [] Úr tóminu heyri ég spámannsins orð [] Dæmir þú aðra, er enginn tími til að elska? Ég spyr …