Appelsínugult myrkur ( Una Torfadóttir )
[] [] Ég þori ekki alveg heim, ekki strax Ef að ég fer inn og loka á eftir mér er óvíst að nóttin haldi sínu striki Vindinn gæti lægt, það gæti stytt upp Það gæti komið dagur ef ég fylgist ekki mjög vel með Það …