Jólastressið ( Daníel Geir Moritz )
Núna byrjar jólastressið Og sumir virðast tapa sér Mynda margra metra raðir Til að kaupa jólagjafir Sem flestir skila hvort sem er Ertu búinn að þrífa kofann Og skoða jólakortaflóð Skrifa öllum sem þú gleymdir Sem væru kannski betur geymdir Á kanarí að sleikja sooóól …