Nei sko ( Spilverk þjóðanna )
Ein sit ég við varpið, skoðandi í lit, þulina á gráum jökkum. Nei sko, nei sko, nei sko. Nei sko, nei sko. Þeir er’ alltaf að auglýsa, rafhlöður og te, og svör við öllum lífsins gátum. Nei sko, nei sko, nei sko. Nei sko, nei …