Mig langar til ( Páll Óskar Hjálmtýsson )
Mig langar til að veröldin veiti öllum skjól Þar vaxi blóm og kærleiks óm menn syngi sérhver jól Mig langar til að mannfólkið leiki sama hljóm mig langar til að sameina hvern mann í sama róm. Mig langar til að sjá þá stund er standa …