Icelandic

Fyrir 100 Árum ( Gunnar Lárus Hjálmarsson )

Það voru allir drulluskítugir og sísvangir og dvergvaxnir Og bjugg' í moldarkofum ljóslausum og ísköldum og hriplekum Fyrir 100 árum var ég ekki til...sem betur fer Fyrir 100 árum var ég ekki til...sem betur fer og fólkið vann og vann og vann og vann og …

Júpíter ( Elín Hall, GDRN )

[] [] Júpíter hvað viltu frá mér? [] Togar að þér, þeytir frá þér. [] Er þú snérist ég þig elti. [] Stærsta afl í stjörnubelti. [] Fannstu mig þegar ég fór? Í janúar vildir þú jól. Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur Sólina …

Myndir (Skítamórall) ( Skítamórall )

Ég á gamlar myndir og geymi meira að segja nokkur gömul bréf frá þér. Það gleymast gamlar syndir og horfnir tímar líða gegnum höfuðið á mér Vertu mér hjá, lof mér að sjá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Lof mér að …

Hrekkjavökupartí ( Þráinn Árni Baldvinsson )

Við hrekkjum og við vökum úr vandræðum við bökum með hryllilegum kökum við bjóðum partí í Partí í í – klapp klapp partí í í – klapp klapp partí í í, partí í í, partíi í Þið getið verið grimmar nornir eða krimmar vampírur og …

Glókollur ( Unnur Sara Eldjárn )

Litlir fætur trítla létt inn Heilsa sólinni, vinkonu sinni Glókollurinn minn, besta skinn Allt saman svo greypt í mínu minni Þétt í systrafaðm þú leitar um stund Elsku litla hjarta Ég vild’ að þú gætir enn tekið hjá mér blund Og ég gæti verndað þig …

Fram á nótt ( Nýdönsk )

[] Börn og aðrir minna þroskaðir menn, fóru að gramsa í mínum einkamálum, þegar ég var óharðnaður enn og átti erfitt með að miðla málum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, Og þó að þú litir …

Þá veistu svarið ( Ingibjörg Stefánsdóttir )

[] Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert. Ég er og bíð þín þar. Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldur´ð af stað, brenna spurningar. Ég bíð. [] Þú leitar svara út um allt. Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða …

Gleðileg jól ( Lay Low )

hátíð hafin er, gleði í hjarta mér friður ljóssins, frið á jörð um frelsun mannsins, stöndum vörð saman tendrum ljós á tré í dimmum desember kalkúnninn í ofni er og bíður eftir mér. hátíð hafin er, gleði í hjarta mér friður ljóssins, frið á jörð …

Kennið mér krakkar ( Ómar Ragnarsson )

Ég er svo gamall ég kann ekki að klappa, ég kann víst heldur ekki lengur að stappa Getið þið krakkar mínir kennt mér þetta ? Ég kannski man það ef þið sýnið mér. Klapp, klapp, svona á að klappa. Stapp, stapp, svona á að stappa. …

Þórður kakali ( Óþekktur )

Þó Kakali gjörðist konungsþjón kominn róstunum úr og bauð á kóngsvald feðra frón fór hann á grenjandi túr. Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum. Drekk þú heldur, Drekk þú þig heldur í hel. Hann sat og drakk um dag og nútt dapur við horna …

Fuglinn er floginn ( Utangarðsmenn )

Hvað sem ég gerði, það var aldrei nógu gott ef búrið er opnað flýgur fuglinn á brott. Hugur minn var stormur, kalin hjartarót næturnar voru martröð, dagurinn sárabót. Þína leið ég reyndi, það dró úr mér mátt það varð allt svo litlaust, lítt spennandi og …

Jólastjarna ( Kvartettinn Clinton )

Skammdegið lýsir nýfallinn snjór Kveiktu á kerti höldum nú jól Snjókorn lenda' á götu minna' okkur á Að tími ljóss og friðar er kominn á stjá Ég gef þér allt sem þú vilt Ég gef þér allt sem þú vilt Jólastjarna skín hér hjá mér …

Bjór ( Ástarsól )

Ég hef heyrt því fleygt, jafnvel úti í Færeyjum, að það sé til bjór sem allir tala um og öllum langar í, einfaldlega því hann klárast aldrei Ég hef heyrt því fleygt, jfnvel úti í Færeyjum, að það sé til bjór sem allir tala um …

Í fjarlægum skugga ( Jóna Margrét Guðmundsdóttir )

[] Í fjarlægum skugga þú situr hjá mér Og nóttin fer þung yfir hafið Tilveran læðist svo tætandi og ber Og nóttin fer þung yfir hafið Ég átti mér draum sem var lífið með þér Og nóttin fer þung yfir hafið Samt er það sorgin …

Gibba Gibb ( Halli og Laddi )

[] Bræður þrír hétu Gibb, mamma þeirra og pabbi kölluðu þá Gibba Gibb. Þeir voru Ástralíu frá, svei mér þa-há, hoppuð‘ eins og kengúrur út um allt og söngluðu þá. Jibbí gaman gaman, hoppum allir saman skrækir eins og kettir á glóð. Ef einhver heyrði …

Passíusálmur nr. 51 ( Ellen Kristjánsdóttir )

Á Valhúsahæðinni er verið að krossfesta mann og fólkið kaupir sér far með strætisvagninum til þess að horfa á hann Það er sólskin og hiti og sjórinn er sléttur og blár þetta er laglegur maður með mikið enni og mógult hár og stúlka með sægræn …

Eitt sinn rétt fyrir jólin ( Svala Björgvinsdóttir )

Vaskur björn vængja glit, guggin er vetrar , sól-in og ég man að einhver söng eitt sinn rétt fyrir jól - in. Örugg þarna uni mér, úti hríðin leikur sér, stíga fætur stoltan dans á ströndu drauma lands. Ah... Ah... Ah... Ah... Ah... Ah... Ah... …

Ég ann þér enn (án hækkunnar) ( Þuríður Sigurðardóttir )

Minningarnar björtum geislum baðar, bernskusól er lít ég liðna tíð. Fram í hugann litli fossinn laðar ljúfa mynd frá æskutíð. Ég ann þér enn, þó aldrei grer’um heilt mitt hjartasár, Ég á þig enn þó árin hafi þerrað votar brár. Ég er þín enn og …

Ekkert hefur breyst ( Magni, Svavar Viðarsson )

Mér þykir leitt hvað líf mitt er að lokum dags veit hvernig fer ég mun komast af Ekki sólina að sjá sá er ekki reynir mun ei ná alveg ótrúlegt en mitt besta er samt ekki alveg nóg Hvað verður um þau sagt sem reyna …

Minningar ( Elly Vilhjálms )

Á vorin þegar kvöldið drepur ofurhljótt á austur gluggann minn. Er eins og það sé kvöldið, er við mættumst niðr'á torgi í fyrsta sinn. Og stundum er ég horfi þar á fólkið fara hjá, mér finnst það sömu andlitin og þá. En ég veit að …

Nútímastúlkan hún Nanna ( Þórhallur Sigurðsson )

Ég sá eina snót um daginn, seitlaði um æðar mér þrá. Ég fann þetta fljóð við sæinn, og feiminn ég ástmína tjáð'enni þá. Dís minna drauma, drottningin eina sanna. Nútímastúlkan hún Nanna, nafn hennar er milli tanna, - na á fólki. Dís þessi er dóttir …

Aldrei of seint ( Mannakorn )

[] Ég hugsa um þig meðan haustlaufin falla og deyjandi fjúka, í garðinum gul, brún og rauð. Þau vara mig við að veðurdag góðan Guð einn veit hvenær þá erum við líka dauð. Lífið er dýrt og dauðinn þess borgun, drekkum í dag og iðrumst …

Hvers konar bjálfi er ég? ( Elly Vilhjálms, Eivør Pálsdóttir )

Hvers konar bjálfi er ég? Sem elskar aldrei neinn annan en sjálfan mig og hélt að ég skipti máli einn. Er til svo vansælt dýr? Svo tómleg skurn, sem auður turn þar sem autt og tómlegt hjarta býr. Hvers konar dár' er ég? sem hlutverk …

Drottningin ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Gegnum tímans tönn Þú taumlaust hefur staðið fyrir þig Gjáfægð og grönn Þú götur greiddir fyrir mig Lést mér líða vel Líf mitt í lúkur þína lét Í súld og slydduél‘ Sífellt samt þú settir met Já, ég mæli um metróinn Á máli sumra Drottningin …

Þriðjudagskvöld ( Gleðisveitin partý )

Helgin er svo lengi að líða, hversu lengi má ég bíða? Fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó, fram á þriðjudagskvöld? Við förum kannski í bíó og síðan barinn á. Komumst kannski í feitt það er allt opið til eitt. Komdu að skemmta þér með …

Haustdansinn ( Mugison )

[] Rauðbrún, gul, grá, svört og bleik laufin fjúka um á haustdansleik stökkva, snúast, algjörlega í takt hvert svif og fall þræl-skipulagt? Ölvaðir þrestir eru að rífa kjaft fljúgast á drekka berjasaft Kjarrið brakar hvíslar ofurhljótt vangaðu við mig í alla nótt ó að sleppa, …

Það sýnir sig ( Hjálmar )

Ekkert að sjá þótt þú setjist uppá. Soldið á ská. En það hefst að lokum. Og sýnir sig... kannski seinna. Veist ekki hvað en þú situr áfram á sama stað, það gæti gerst að það sýni sig hugsanlega nú. Ofan við ský er álft á …

Högg í haus ( Granít )

Er ungur var ég út í sveit ólgaði í mér æði heit veiðimannsins villta þrá því var ég oft að skim' og gá Sérhvern ágúst sumar síð síst ég sleppti fýlatíð þá ferlegt prik mér fékk í hönd í flestum vösum voru bönd Gekk ég …

Fjörðurinn okkar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fjörðurinn okkar er friðsæll og hlýr við öll erum sammála um það. Því hvergi í heimi finnum við enn fegurri og yndislegri stað. Nú komum við saman og fögnum hér öll og enginn af gleði verður lens. Um helgina syngjum og dönsum um völl og …

Hring eftir hring ( Sléttuúlfarnir )

[] [] Fortíðarhyggjan er falin í orðum. Við erum fastir í því sem við upplifðum forðum. Það er erfitt, þegar allt fer úr skorðum, en við eigum samt ráð við því. Hálfnaður akstur á ævinnar vegi. Við getum átt það á hættu að missa af …

Fimm mínútur í jól ( Valdimar Guðmundsson )

[] Er það brúða eða bíll - bók eða lest? Þekkir einhver hér þennan jólagest, sem læðist um með sekk - lætur oní skó - meðan lítil börnin sofa vært í ró. Hvíldu höfuð hljótt. Hlustaðu, það kemur senn jólanótt. Úti er snjór - úti …

Vinnum þetta fyrirfram ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Ég er kominn Eurovision stuðið í Enginn toppar þjóðarsálina í því. Við verðum óð — og alltaf setjum markið jafn hátt. Svo fjári góð — bara formsatriði að taka þátt. Við vinnum þetta fyrirfram við þurfum ekki heppnina. Og eina vandamálið er hvar við höldum …

Kyrrlátt kvöld (GCD) ( GCD )

[] [] [] [] Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svo langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því að allir …

Líða fer að vetri ( Dóra & Döðlurnar )

[] [] Ég tók niður og ég faldi Allt sem minnti mig á þig Gerði mitt besta þig að hata Því það var auðveldara en að viðurkenna Hversu niðurbrotin ég var án þín Og að aldrei gróa sárin mín Það líða fer að vetri og …

Maður ekkert má ( Guðmundur Rúnar Lúðvíksson )

Margt er hér í heiminum, sem maður ekki má. og ekki má ég bíta og klóra, sparka eða slá. og ekki má ég heldur kasta steinum upp í loft. Og ekki má borða sand, ég geri það samt oft. Já, ekki má ég krassa á …

Nei eða já ( Stjórnin, Heart 2 Heart )

[] Efasemdir og ýmis vafamál oft á tíðum valda mér ama. Verðum þú og ég á sjafnarvængjum senn? Eða verður allt við það sama? [] Svörin liggja í loftinu, en samt sem áður ég sífellt hika. [] Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér …

Allir sem einn ( Bubbi Morthens )

Við stöndum saman allir sem einn uppgjöf þekkir enginn hér Við eru harðir allir sem einn öflug liðsheild sem fórnar sér Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt Við erum svartir, við erum hvítir enginn getur stöðvað oss Við eigum viljann, við …

Takk Glósóli ( )

[] [] [] [] [] [] [] Nú vaknar þú [] allt virðist vera breytt ég gægist út [] en er svo ekki neitt úr-skóna finn svo [] á náttfötum hún í draumi fann svo [] ég hékk á koðnun? [] með sólinni er hún …

Ömmubæn ( Alfreð Clausen )

Margar góðar sögur amma sagði mér, sögu´um það er hún og aðrir lifðu hér. Alltaf var hún amma mín svo ósköp væn og í bréfi sendi þessa bæn: Vonir þínar rætist kæri vinur minn, vertu alltaf sami góði drengurinn. Þó í lífsins straumi bjáti eitthvað …

Ekkert hefur skeð ( Megas )

[] Þú fæddist í gær til að dvelja hér í dag og deyja svo á morgun eftir stopulan hag en höfin þau rísa og löndin sökkva í sjá og sólirnar slokkna og myrkrið skellur á og fjöllin hrynja og himnarnir með og svo hefur síðan …

Piparsveinapolki ( Sverrir Guðjónsson )

Ýmsum þykir einlífið svo ömurlegt, öðrum finnst það besta, sem þeir hafa þekkt. Ekki hef ég ætlað mér að eignast mey, alltaf skal ég segja nei. Indælt er að vera aleinn hverja nótt, sorgir sjaldan bera, sofa vært hverja nótt. Það er farsæll friður að …

Allt sem ég hef misst ( Sviðin jörð )

Bjarnarfjörður, Barmahlíð, Búðir, Lómagnúpur, Dynjandi og Dimmuborgir, Djúpavík og Núpur, Arnarstapi og Ólafsvíkurenni, og allir þessir staðir sem ég heimsótti með henni, kátt var á hjalla er ég kom til ykkar fyrst. Nú minnið þið mig aðeins á allt sem ég hef misst. Að vakna …

Möwekvæði ( Þokkabót )

Ó reiðhjól best, þú rennur utan stans, jafnrennilegt að aftan sem að framan. Þú varst stolt hins þýska verkamanns sem þreyttum höndum skrúfaði þig saman. Ættjörð þín var ótal meinum hrjáð, af þeim sökum hlaustu úr landi að fara. Sjá hér þín örlög: utangarðs og …

Alli, Palli og Erlingur ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Alli, Palli og Erlingur þeir ætluðu að fara´ að sigla, vantar vænan bát, en vita afbragðs ráð. Þeir fundu gamalt þvottafat, sem farið var að mygla, sigla út á sjó og syngja: "hæ, hæ, hó". Seglið var úr afarstórum undirkjól, mastrið, það var skófluskaft og …

Jólin kikka inn ( Orri Harðarson )

[] [] Á Skarðsbrautinni brostið lítið hjarta [] býst samt til að slá í takt á ný er birtan tekst loks á við tómið svarta og telur senn í hátíð samkvæmt því [] Jólin kikka inn [] í kófi í þetta sinn [] ást og …

ÍBV - komdu fagnandi ( Ívar Bjarklind )

[] [] [] Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði, að sparka hvorki 'í mótherjann né rífa kjaft við dómarann Látum heldur ánægjuna vera ríkjanddi, Því þetta’ er jú bara fótbolti. Þótt streymi á móti og stig séu fá Þá stöndum við saman að því, [] Að …

Járnið er kalt ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] Járnið er kalt, malbikið hart og lífið fallvalt [] Bíður, fríður og blíður eins og ljós. [] Bíður, fríður og eigir engin stefnumót [] [] [] [] Heitt og mjúkt, [] Stíft og stinnt, [] Lífið er sjúkt, [] …

Hólmfríður Júlíusdóttir ( Nýdönsk )

Gullna skó og græna sokka gafstu mér um árið okkar Vaglaskóginum í buxum sumar á vorum vegum á okkar snærum stúlkur nokkrar þvottasnúrum stóðu hjá mér situr hún og stoppar í sambandi okkar spáir í spilin Morgunblaðið og mig. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. …

Einmana ( SSSól )

Á gólfinu er ég, hugsa. Allt er út um allt, ekkert skipulagt hvernig er hægt? Eins og púsluspil, alltaf vantar mig eitthvað. Púsla þessu rétt, þessu rétt. Allir vita, allir sjá. En enginn skilur, hvað ég er einmana. Eins og hann eins og annað Er …

Þú veist hvað ég meina mær (Þjóðhátíðarlag 1997) ( Skítamórall )

Þú veist hvað ég meina mær munarblossar ginna Komdu þar sem freisting fær fylling vona sinna [] Hljótt í vestri kveður kvöld kvikna eldar nætur Táp og kæti taka völd titra hjartarætur Dalsins lífi greiðum gjöld gleðin sanna lokkar Þráin vaknar þúsundföld þessi nótt er …