Icelandic

Minni kvenna (Fórsturlandsins Freyja) ( No name )

Fósturlandsins Freyja, fagra Vanadís, móðir, kona, meyja, meðtak lof og prís! Blessað sé þitt blíða bros og gullið tár: þú ert lands og lýða ljós í þúsund ár!

Kletturinn ( Mugison )

Þeir kölluðu mig klett en dropinn holar stein nú sit ég einn á gangstétt og man ei leiðina heim tóbak og tjútt stytta þá leið sú á er bæði djúp og breið sú á er bæði djúp og breið úr holdi er ég kominn og …

Dagur og nótt ( Einar Ágúst Víðisson )

[] Töfrandi jafnframt seiðandi sem og árstíðir ertu mín [] Áralöng eru tímabil sem þú fyllir mig uppá nýtt Alvarleg samt svo gefandi allar aðstæður finna frið [] Átökin virðast hjómið eitt er þú opnar þig uppá nýtt Dagur og nótt virðast renna‘ í eitt …

Í Bláum Skugga ( Stuðmenn )

Í bláum skugga af broshýrum reyr. Við eigum pípu, kannski eilítið meir. Við eigum von og allt sem er dæmt og deyr. ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Við áttum kaggann, þúfur og þras og kannski dreytil í tímans glas. En hvað er …

Í brekkunni (Þjóðhátíðarlag 1989) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Þegar águstnóttin nálgast nýt ég þess að vera til. Tæli fram í hugann horfna huldumey. Að vera með í Dalnum er það eina sem ég vil. Þá er gleðin fölskvalaus á Heimaey. Með rómantík og reyktan lunda rölti ég til vinafunda. Ástin enn í gömlum …

Hann er grænn og góður ( Sniglabandið, Blóðmör )

Þó rúlli þrumufleygar, yfir þig. Og eldingin hún geigar hittir ekki mig. Þó rigni eldi og brennisteini sama er mér. Ég ætla bara að fá mér einn svellkaldan... (Tuborg), Hann er grænn og góður, (Tuborg) ég er alveg óður, í.(Tuborg) Mínum þorsta svalar. (Tuborg) verðið …

Sumarið '68 ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] [] [] Í blokkinni inn í Gnoðarvog sumarið sextíu og átta sat ég uppi í rúminu, nýbúinn að hátta. Lög unga fólksins hljómuðu svo hátt út um gluggann heimurinn var blokkin mín, ég lék mér þar við skuggann. [] Síða …

Útihátíð ( Greifarnir )

Þið sem komuð hér í kvöld (vonandi skemmtið ykkur vel) Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld (drekkið ykkur ekki í hel) Þið komuð ekki til að sofa (í tjaldi verðið ekki ein) fjöri skal ég ykkur lofa (dauður bak við næsta stein). Upp á …

Tommi fjallabúi ( )

Tom var ungur fjallabúi, í fjallakofa hann bjó. Kindur átti hann fáar, en af hestum átti hann nóg. Og svo söng hann bara: Ég er Tommi fjallabúi og geri það sem ég vil. Glamra bara á minn í gítar, drekk og spila á spil. Eitt …

Fram, fram fylking ( Óþekkt )

Fram, fram fylking, forðum okkur háska frá, því ræningjar oss vilja ráðast á. Sýnum nú hug, djörfung og dug. Vaki, vaki vaskir menn, því voða ber að höndum. Sá er okkar síðast fer sveipast hörðum böndum.

Jólakötturinn ( Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður Gröndal, ... )

Þið kannist við jólaköttinn, – sá köttur var gríðarstór. Fólk vissi ekki hvaðan hann kom eða hvert hann fór. Hann glennti upp glyrnurnar sínar, glóandi báðar tvær. – Það var ekki heiglum hent að horfa í þær. Kamparnir beittir sem broddar, upp úr bakinu kryppa …

Til Helvítis ( Randver )

Allskyns nýð og orðaskak áróður og vopnabrak. Límist eins og tonnatak á tungu líkt og bænakvak. Engri sálu orðin eyra. íllt er þau að sjá og heyra. Íllmælgi er ógn og slys sem ættir rekur til helvítis Maður einn í stappi stóð hann flauminn upp …

Ég man hverja stund ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Hljómsveit Svavars Gests )

Ég man hverja stund, hvern einasta fund er áttum við saman Á Arnarhólstúni oft var á kvöldi gleði og gaman Næturhúmið hnígur yfir bæ-inn Esjan gægjist oní liggnann sæ-inn Við lékum sem börn og leiddumst að tjörn svo lítil og feimin Á vorkvöldum björtum vorum …

Síðan hittumst við aftur ( SSSól )

[] Og síðan hittumst við aftur á miðri leið [] Og síðan hittumst við aftur á miðri leið [] Ég stend hérna einn í rigningunni ég hugsa til þín í öðru landi ég horfi til himins á stjörnurnar eru þær eins hjá þér Ef ég …

Einföld ást ( Sniglabandið )

Í brostnum vonum ég stari upp í loft og hugsa til þín ég veit hvað við er að kljást, það er einfaldlega ást Og þú sem reikar um lífið björtum augum og lifir djarft ég veit hvað við er að fást það er einfaldlega ást …

Rækju-reggae ( Utangarðsmenn )

Ég er löggiltur öryrki hlusta á HLH og Brimkló Ég er löggiltur hálviti læt hafa mig að fífli styð markaðinn. Hár mitt er vatnsþétt, gljáandi, augu mín eru svört, ég er sjáandi, hörund mitt slapp við bólur. Ég framleiði samfarahljóð á spólur. Líður þér eins …

Sigrún ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Þegar klukkan sló þrjú sínum þungu slögum Um þýða júlínótt heyrðist fótatak þitt hurðin féll að stöfum það fjarlægðist allt varð hljótt þá fórstu, þá fórstu. Sigrún er þú fórst mér frá mér bannsett birtan hyrfi þá og sorta huldi sólskinið án þín Sigrún komdu …

Okkar fyrstu fundir ( Nútímabörn, Drífa Kristjánsdóttir, ... )

Bjart er yfir okkar fyrsta fundi ( fundi ) Fölva á þá minning seint mun slá ( seint mun slá ) Vorið hló í hreiður mó og lundi ( ha ha ha) Hugi okkar fyllti ástarþrá Veðrið bara kom – vindurinn hlær Við nær – …

Svefnljóð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Loks er dagsins önn á enda, úti birtan dvín. Byrgðu fyrir blökkum skugga, björtu augun þín. Ég skal þerra tár þíns trega, tendra falinn eld, svo við getum saman vinur, syrgt og glaðst í kveld. Lífið hefur hendur kaldar, hjartaljúfur minn. Allir bera sorg í …

Viss um að það rofi til ( Bríet Sunna )

Ég hef beðið líkast til um langa hríð eftir því að rofi til. Eftir því að rofi til í huga mér. Ég bind vonir við að ýmislegt breytist og bráðum verði vatnaskil. Bráðum verða vatnaskil, það kemur að því. Já ég er viss um að …

Gling gló ( Alfreð Clausen, Hljómsveit Carls Billich, ... )

Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, lýsti upp gamla gótuslóð, þar glaðleg Lína stóð. Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, Leitar Lási var á leið, til Línu hans er beið. Unnendum er máninn kær, um þau töfraljóma slær. Lási á biðilsbuxum …

Okkar nótt ( Sálin hans Jóns míns )

[] Það er komið kvöld. Kertið er að klárast, virðist mér. Ég er ennþá hér. Liggðu áfram, losaðu' um, ljúktu aftur augunum. Ekkert liggur á. Úti er fönnin köld, frostið allt og dimmur desember. Ég er ennþá hér. Húsið sefur, himnaljós varpa bjarm'á blómarós. Ekkert …

Rock og cha cha cha ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Hann var ungur og átti heima í bænum alltaf var hann á ralli nótt og dag. Hann var sendur í sveit í einum grænum svo á hann kæmist lag. Því þar bjó gamall bóndi sem að átti nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld. …

Vetrarvísur ( Þokkabót )

Nú er úti norðankul og napurt blæs um kinn. Óttablandið angur, ertir huga minn. Mánabirtan bleika skín, baðar himininn. Úti eru vofur að elta skuggann m-inn. Kvöld eftir kvöld eftir kvöld. Nótt eftir nótt eftir nótt. úhh, úhh, úhh, úhh, Dududu,rudu, Durududu,dudu úhh, úhh, úhh, …

Vinkona ( Hvanndalsbræður )

Manstu hvernig þetta var er við vorum unglingar Lífið var svo skemmtilegt og gott sváfum yfir hádegi nenntum ekki úr rúminu Gerðum allt sem langaði okkur til Man það er ég kom til þín og bauð þér upp á kampavín Sem pabbi hafði keypt í …

Glussabarn ( Stafrænn Hákon )

Okkur er fæddur frelsari Glussa jóla-jesúbarnið Per með lítinn glussa geislabaug hann lýsir upp desember Hundgá heyr minn glussaher í glussajötu hér okkur er fæddur frelsari glussa-jóla jesú barnið Per Fyllti jötu frelsarans iðnaðarglussi trúið mér okkur er fæddur frelsari glussa-jóla jesú barnið Per Per …

Háseta vantar á bát ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Háseta vantar á línu og net. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Háseta vantar á línu og net. Háseta vantar á bát. Ég er háseti á eldgömlum dalli og vil bara komast í höfn. Með fúlum og úrillumm kalli …

Fröken Reykjavík (Friðrik Dór) ( Friðrik Dór )

[] Hver gengur þarna eftir Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm með djarfan svip og ögn af yfirlæti á ótrúlega rauðum skóm? Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún Fröken Reykjavík, Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún …

Ég Sendi Henni Blikk ( Dúmbó og Steini, Sixties )

Sjallala lalalalalala. Sjallala lalalalalala. Sjallala lalalalalala. Seint um kvöld ég sendi henni blikk og sá að hjarta hennar tók þá rikk. Annað sendi alveg eins og skot, eftir sára lítið heila brot. Til mín þegar beint hún brosti, blómleg var að minnsta kosti. Ung og …

Strákur að vestan ( Ríó Tríó )

Hann sá fyrst þessa veröld sama ár og ég og svipuð var hans æska, minni á flestan veg. Við leiki og nám, þar leið hvert ár. Hann lifði bæði gleði og tár. Já, alveg eins og ég. Já, alveg eins og ég. Og árin liðu …

Krúsin ( Hlynur Ben )

[] Langþráð andartakið hér byrjað er að heilsa mér. Krúsin tóm og dofinn hugurinn. [] Gengið hef ég langa braut til að gleyma lífsins þraut. Fylltu á glasið aftur vinur minn. Ekkert er sem áður var. Fastur inn á dimmum bar. [] Nýt þess bara …

Mær leingist ( Eivør Pálsdóttir, Nicolina Av Kamarinum )

[] Mær leingist mær leingist at fevna teg Mær leingist at teska eg elski teg Hví fórst tú frá mær Kom aftur til mín Fevn meg og teska Eg eri tín Mær leingist at kína títt fagra hár Kom aftur og turka av kinnum hvørt …

Fallegi lúserinn minn ( Egó )

[] [] Tíminn er þinn vinur aldrei gleyma því. Brostu framan í heiminn, sendu gremjuna í frí. Láttu goluna kyssa þína heitu kinn, þetta er heimurinn þinn. Þessi garður, þessi stóll, þetta grill, Þetta fólk, þetta gras fokking brill, Þessi sól, þessi dama, þessi nágranni …

Allar Konur ( Steindi Jr )

Matti minn hlustaðu á pabba þinn, Þrettán ára, ert að verða fullorðinn. Ferð að vilja hitta konu eða tvær, En það er eitt sem þú verður að vita um þær. Þú skalt muna kæri sonur allar konur eru hórur. Matti minn, sjáðu þarna er mamma …

Popppunktur ( Breiðbandið )

Við sitjum fyrir framan sjónvarpsskjáinn Og horfum saman á Popppunktinn Við getum svarað öllum spurningum rétt Okkur finnst það skítlétt. Við æfum mikið pílu og rokköskrið (eru ekki allir í stuði) En værum til í að sleppa við langstökkið (ég er nebblega með vottorð sko!) …

Þá veistu svarið ( Ingibjörg Stefánsdóttir )

[] Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert. Ég er og bíð þín þar. Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldur´ð af stað, brenna spurningar. Ég bíð. [] Þú leitar svara út um allt. Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða …

Mítt vakra Føroya land ( Janus Wiberg Mortensen )

Tú brýnda land mítt, í stolta hav Tú sættist niður, fór ei í kav Títt hvassa lyndi, títt eygnabrá Tað er tað landið, mín móðir sá Eg elski hesar løturnar Við vindi og sól Og kavaflyjrur falla Eg gangi hesar gøturnar Dalar og skørð Til …

Mín grái Fordur ( Niels Midjord )

Ein frídag setti eg meg í mín bil, so koyrdi eg so langt sum tað bar til. Tann tankin kemur til mín meðan eg koyri, hvønn kennir tú á Oyri, ikki eina sjel! Á Eiði eru nógvir sterkir menn, tann sterkasti av teimum livir enn …

Rennur sól við hafsbrún á Raufarhöfn ( Vassili Soloview Sedoi )

ATH Þessi texti er sunginn við lagið Nótt í Moskvu [] [] Rennur sól að hafsbrún á Raufarhöfn, roða slær á granda og dreng. Sigl a sjómenn heim með síld af kaldri dröfn. Það slær roða á Raufarhöfn. Heimurinn á til bæði harm og grín, …

Milda Hjartað ( Jónas Sigurðsson )

Eitthvað þarf að segja, Finnst ég þurfa að teygja mig, Finna einhvern stað, Milda hjartað. Kaldur inn að beini, Ekkert til að tengja við. Þrái bara að Milda hjartað. Milda hjartað. Stál brýnir stál, Maður brýnir mann. Öll mín ófriðarbál Slokknuðu við að Milda hjartað. …

Kærleikur og tími ( KK )

Kærleikur og tíminn lækna sár Eitt tár í tímans hafi hundrað ár Við erum vinir þú og ég Og við örkum þennan veg Þú og ég, þú og ég, þú og ég Hamingjan er fyrir handan horn Hún liggur þar og bíður stundarkorn Og við …

Er jólin ganga í garð ( Ýmsir )

La la , la lala la la , la lala la la , la lala la la , la Ég bið og vona nú og reyn’að sofna fljótt Þó leiðin sé mjög löng, að hann kom’á jóla nótt Því upptek inn er Sveinki, hann hvergi …

Milljarðamæringurinn ( Laddi, Milljónamæringarnir )

[] Ég er maður m-m-m og harðsvíraður m-m-m ég er húsbóndi á mínu heimili en er alveg hreinn og beinn Ég er maður m-m-m Já bisnessmaður m-m-m Ég er forstjóri í stóru álveri og á það alveg einn Já ég á skítnóg af peningum get …

Stúlka ( Nýdönsk )

[] [] Venjuleg íslensk stúlka með ákafa þjónustulund. Fullorðnir karlmenn að rífast um klettastrendur og sund. Víkingar sigldu að landi eftir klifur upp klettaband. Hver á að drottna yfir sandi sem umkringir íslenskt land. Venjuleg íslensk stúlka með ákafa þjónustulund. Hver á þúst – þúfustör …

Tengja ( Skriðjöklarnir )

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír. Verðbólgan æðir um Hveradali og hnjúka. Jón gamli í Tungu var búmaður mikill og dýr. Er ekki tími til kominn að tengja? Er ekki tími til kominn að tengja? Tengja, tengja, tengja? Er ekki tími til kominn að …

Angantýr ( Stuðmenn )

Dagurinn í dag, þetta er hann, dagurinn sem ég eignast mann og allt sem ég hef látið mig dreyma um hef ég hér og nú, nánast í höndunum. Einmitt þennan mann vildi ég fá, bráðum heyrist hann segja já, en nú þegar ég alsæl inn …

Kærleiksvísa ( Frostrósir )

[] [] [] [] Hræðstu’ ekki neitt [] ég er við hlið þér útrétt mín hönd [] ég held þér hjá mér. Örmum þig vef þér óhætt er nú. Opnaðu dyrnar ást mín ert þú. [] Því að ég elska þig eins og þú ert …

Ennþá man ég hvar ( KK, Megas, ... )

[] [] [] [} Ennþá man ég hvar við mættumst fyrsta sinn Minning um það vermir ennþá huga minn Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ Er við gengum saman út með sæ Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land Kysstu litlu öldurnar bláan …

Sumarást ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar lóan kemur svífandi um sæinn, þegar sunnanþeyrinn strýkur mér um kinn [] vaknar þrá mín heit, og blíða, frjálsa blæinn læt ég bera kveðju heim í fjörðinn þinn. Því ég veit að yfir fjöllin blærinn flýgur og í faðmi sínum ber hann ennþá vor, …

Berrössuð á tánum ( Anna Pálína Árnadóttir )

Sumarið er komið, sælt og blítt; við sitjum hér úti á túni. Fuglarnir kvaka og flest er nýtt og fáni er dreginn að húni. Við erum berrössuð, berrössuð berrössuð á tánum hópur af kátum krökkum sem kunna' að leika sér. Lækurinn streymir um laut og …