Icelandic

La-li-la (einföld útgáfa) ( Jóhann Daníelsson, Eiríkur Stefánsson )

[] [] Nú andar hinn blíði blær, la-li-la, hann ber mér þinn óð, er rökkvar. Hann leikur sér, ljúfa mær, la-li-la, við lokkanna flóðið dökkva. Þín vör er rauðari en rósin og augun ljúfari en ljósin, og blærinn, hann hvíslar hljótt að þér, la-li-la: Við …

Um allan alheiminn ( Sigga Ózk )

[] Hrapandi' um himna fer Leita ég þar að þér Kem ekki auga á þig Sem alltaf hefur heillað mig [] Hrapa ég enn og enn Inn á þinn sporbaug renn, ó já Aðdráttarafl í senn togar mig að og ýtir frá … [] Þú …

Kötturinn sem gufaði upp ( Olga Guðrún Árnadóttir, Svavar Knútur )

Ég átti eitt sinn kött sem að gufaði upp já hann hvarf bara svona einn daginn Ég vissi aldrei alveg hvað af honum varð en ég sé hann aldrei ganga um bæinn Og svo gufaði hann upp og svo gufaði hann upp og svo gufaði …

Freyja ( Magnús Þór Sigmundsson, Fjallabræður )

Fyrirgefðu mér undir fótum ég fyrir þér finn ég man þú varst mín hér eitt sinn. Kæra Freyja mín á ég skilið að eiga þig að eftir að hafa þér afneitað? Ég seldi þig fiskinn í sjónum og fjöreggin mín grundirnar, fjöllin og vötnin þín …

Vertu þú sjálfur ( SSSól )

[] Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. Farðu alla leið Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei Farðu alla leið. Allt til enda, alla leið. Vertu þú, (vertu...) þú sjálfur. Gerðu það (það …

Á hraða Snigilsins ( Sniglabandið )

Við fetum okkur áfram Upp hæðina Horfum svo yfir Og metum færðina Það er ekkert gefið í þessum heimi hér Tíminn er einsamall Og leiðir það í ljós Að það er gott að ver’ í grúbbu Sem býr’um uppi í kjós Saman við stöndum og …

Úr øllum ættum koma vindar ( Ýmsir )

Úr øllum ættum koma vindar, tó ættin ein mær dámar best, hon fór ímillum fjallatind-ar, har sum eg havi vinfólk flest. Kom, sveima, mjúki vestanvindur, út yvir akrar, gjøgnum skógv! Tú svalir hjarta mítt eitt sindur, tú minnir meg á bláan sjógv. Tú bert mær …

Sól bros þín ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Vertu vorið í hjarta mér ég sé sól í augum þér hlátur þinn er himinn blár hrafnsvart er þitt hár Sól tár þín Sól tár þín Sól tár þín Sól tár þín [] fagurt er foldar skart flúið er myrkur svart sumarið …

Minnist tú enn ( Simme Arge Jacobsen )

So mangan brestur ætlan, um enn hon væl er meint, tað sanni eg við tungum hjarta. Tú ert ei longur hjá mær, nú er tað væl ov seint, nú svunnin er tann hugsjón bjarta. Minnist tú enn, minnist tú enn, tá tú vart hjá mær, …

Vorvísa (Ég heyri vorið - úts. Tríó Glóðir - Þjóðhátíðarlag 1950) ( Tríó Glóðir )

Ég heyri vorið vængjum blaka, og vonir mínar undir taka, því ég er barn með sumarsinni og sólarþrá í vitund minni. Er blikar sær und bláu hveli og blærinn vaggar smáu stéli og ástin skín úr augum þínum, ég uni glaður kjörum mínum. Þegar sígur …

Leiðina heim ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Lýstu leiðina heim Ef þú veist hvar skaltu sýna þeim hvert ferðinni er heitið Allir tapa átt Veittu þeim styrk sem ekki hafa mátt Þú ert leiðtoginn mikli, þau treysta á þig Lýstu leiðina heim til handa þeim Lýstu leiðina heim til handa þeim Lýstu …

Joe Hill ( )

Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill hinn sanna verkamann "En þú ert löngu látinn, Joe?" "Ég lifi" sagði hann "Ég lifi" sagði hann "Í Salt Lake City" sagði ég "þar sátu auðsins menn og dæmdu þig að sínum sið" "Þú sérð ég lifi …

Augun þín ( Brynja Mary Sverrisdóttir )

Augu sem ekkert sjá, þau eru svo full af þrá. Stundum er styrkur þinn stoltið sem vel ég finn. Augun þín eru blá iðandi til og frá. Fullkominn friðurinn flæðir um huga minn. Stundum eru þau alveg tóm eins og þau hafi hlotið dóm. Lífið …

Rangur Maður ( Sólstrandargæjarnir )

[] [] [] [] Af hverju get ég ekki [] lifað eðlilegu lífi Af hverju get ég ekki lifað business lífi keypt mér húsbíl og íbúð Af hverju get ég ekki gengið menntaveginn þangað til að ég æli Af hverju get ég ekki gert neitt …

Sól ( Bubbi Morthens )

Ef ég segði að ég elskaði þig myndir þú hlaupa burt? Eða myndir þú kyssa mig draga mig á þurrt? Ef ég segðist elska augun þín myndir þú hlæja hátt? Eða hvísla: "Ástin mín, ástin mín" ofurlágt? Síðsumars nóttin brennur, hjartað mitt brennur með, þar …

Ef ég bið ( Hera Björk Þórhallsdóttir )

[] [] Ef ég bið þig, góði Guð [] að gefa öllum börnum skjól, þá vil ég helst að faðmur þinn færi þeim nú frið um heilög [] jól. [] Ef ég bið þig, góði Guð [] að gleðja börn um byggð og ból þá …

Ástarsorg ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ástarsorg og raunir mæða mig Ástarsorg síðan ég missti þig Hrunin er mín draumaborg [] ástarsorg, ástarsorg. Allt var svo bjart allt var svo gott er við elskuðumst heitt hvort öðru sórum eilífa tryggð. [] Hvað hefur gerst, hvað var sem brást því er lífið …

Ó, lífsins faðir ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

3/4 80 BPM Ó, lífsins faðir, láni krýn í lífi' og dauða börnin þín, sem bundust trú og tryggðum. Lát geisla þinnar gæsku sjást í gegnum þeirra hjónaást með gulli dýrri dyggðum. Þitt ráð, þín náð saman tengi, gefi gengi, gleðji, blessi hér og síðar …

Undir Stórasteini ( Jónas Árnason, Sigurður Guðmundsson )

Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró sem fór oft með mér fram að sjó. Hún var klædd í ullarpeysu oná tær með freknótt nef og fléttur tvær. Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel. Og …

Lítill fugl ( 200.000 Naglbítar )

Lítill fugl með lítinn væng flýgur ekki hátt. Hann söngum sorg svo undurblítt, þið skilduð ekki neitt. Hann flaug alltaf einn. Lítill fugl á ferð um nótt ratar ekki heim. Nýfallinn snjór, felur allt, allt er slétt og hvítt. Hann flaug alltaf einn. Í vetrartíð …

Lítill heimur ( Óþekkt )

Það er gott að vera sem gleðin býr, þar sem gerast sögur og ævintýr, svona er veröldin okkar sem laðar og lokkar svo ljúf og hýr. Lítill heimur ljúfur, hýr lítill heimur ljúfur, hýr lítill heimur ljúfur, hýr eins og ævintýr.

80'ini ( Eyðun Nolsøe )

Eg vakni, men vil bara balla meg inn, øll ting tykjast tyngri og tyngja mítt sinn. [] Sjálvt morgunin boðar ein skýmligan dag, so veit eg tað hjálpir at syngja eitt lag. [] Eg í 80'unum livi, syngi og skrivi, um okkum, sum her eru …

Handbendi djöfulsins ( Karl Olgeir Olgeirsson, Sniglabandið, ... )

Það var blessuð blíðan, á Borg í Grímsnesi. Ei varð vart við kvíðan enda ei von á veseni Sumir voru í sundi og aðrir í sólbaði. Grunaði ei Gvend(i) það myndi enda í blóðbaði Ég drap einn mann fyrir austan og annan á Neskaupstað Ég …

Ef þú smælar framan í heiminn ( Megas )

[] Þó dömurnar þínar loks komnar hverfi sem skjótast. [] Hvað ætti slíkt í rauninni að bögga þig. [] Á sérhverjum ljósum - já og löggiltum bílastæðum, [] þær leita á þig nýjar sem sitt vilja ljá þér og sig. [] Þú sem lætur hvunndagsraunirnar …

Grasið grænkar ( Milljónamæringarnir )

Við sigldum yfir hafið í leit að betri stað og steytti upp á skerið og settumst hérna að Við fundumst niðrí fjöru og kveiktum þar upp bál sungum okkar söngva og drukkum landsins skál Við sáum ekki storminn það hefði engu breytt við sátum bara …

Villi og Lúlla ( Þú og Ég )

Skemmtu litla Villa, meinarðu svona ( jáá ). Snertu litla Villa, dansaðu niðr'á hné. Hvernig líst þér á, breidd' út vængi þína. Lofaðu mér að sjá, ekki líta, ekki bíta, ekki halda allt of fast. En taktu mig og láttu mér, líða aaa svo vel. …

Flæði ( Sálin hans Jóns míns )

Flæði. Einskonar æði. Líkt og mér blæði, en þó engin und. Tregi. Ég tala en þegi. Að nóttu og degi ég vart festi blund Og hún opnar í hjarta mér gáttir. Verður þess valdandi að maður missir áttir. Hún er ókunn mér sú tilhneiging. Þetta …

Heimaey (Pollagalla trapprapp - aukalag Þjóðhátíð 2018) ( Friðrik Dór, Jón Ragnar Jónsson )

Heimaey Níuhundruð, ey, ey, ey, ey, eyjieyi, K F fjör bró Ready, ready, ready, GO! Þú og ég við saman eigum, góða stund í Vestmannaeyjum. Þú og ég við saman eigum, góða stund í Vestmannaeyjum. Shout out á tíkó, Tuborg TV Shout out á Dans …

Elskan ( Júlía Scheving )

[] Gleymdi hver ég var í langan tíma Hringsnerist á eftir þér Hausinn í móðu en ég sýni þér það Hvernig ég á að lifa af Tilfinningar sem að dofna og sambönd sem að eiga engann stað Ég hugsaði ekki lengur um mig Ég reyni …

Eitt sunnukvöld i plantasjuni ( Anna Nygaard, Finnur Jensen )

Eitt sunnukvøld í plantasjuni, har sita tvey lið um lið. Ein genta og ein drongur, nei, nú orki eg ikki longur. Eg aftan fyri tey lá eitt sunnukvøld í plantasjuni. Tey tosa um stjørnur og mána sita eina løtu og gána, men so loypa tey …

Lífið er lag ( Model )

Ég man þá daga er einn ég var, oft við gluggan minn sat ég einmana. Ég þráði gleði og hamingju, ákaft leitaði en aldrei fann. Svo birtist þú og líf mitt fékk tilgang að nýju, Og sólin skein inn um gluggan minn. Þú fyllir mig …

Kveðið eftir vin minn ( Hörður Torfason )

Þú varst alinn upp á tros í lífsins ólgusjó síðan varstu lengi á opnum bát í lífsins ólgusjó, og þjóraðir brennivín í landlegu í lífsins ólgusjó. Með tímanum urðum við fylliraftar í lífsins ólgusjó. Seinna fórstu á skútu í lífsins ólgusjó, og þú varst mesti …

Geimlagið ( Guðjón Davíð Karlsson )

Það stirnir á stjörnur í dag Stórar og litlar, syngja þær lag Geimurinn geymir leyndarmál gleður bæði auga og sál. Reikistjörnurnar reika um allt, ringlaðar snúast hring eftir hring. góð og glöð þótt úti sé kalt, góni ég upp, dansa og syng. Merkúr, Venus, [F#m.]Jörðin, …

Ögurball ( Halli og Þórunn )

Komdu með að hrista úr klaufunum, krókloppnum, jafnfljótum. Brenndu burt frá öllu stressi og áhyggjum; það er Ögurball í kvöld. Þar dansa saman glaðir borgarbúarnir, bændurnir og hundarnir. Í stuði jafn ölvaðir sem allsgáðir á Ögurballi í kvöld. Eltu bara strauminn og skelltu þér glauminn …

Ég sé þig ( Björgvin Halldórsson )

Þarna ertu komin, bíður eftir mér ennþá ég finn fyrir þér innst innan í mér í þér sé ég ljósið ég finn tilganginn á hjá skýli og geymi þar fjársjóðinn. Og þegar þokan læðist upp að mér vil ég aldrei þurfa að sleppa þér. Ég …

Síðasti vagninn í Sogamýri ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Stórsveit Reykjavíkur )

(fyrir upphaflega tónt, í Eb) Síðasti vagninn í Sogamýri, strætó í Sogamýri. Ef honum ei ég næ, ég aldrei nokkurn annan fæ. Síðasti vagninn í Sogamýri. Á siðkvöldin dimm ég sæki' á þinn fund, en stanza oftast rétt örlitla stund; því að ég hlaupa má, …

Í heimi hugans ( Willie Nelson )

Oft í heimi hugans sé þig í hjarta mínu ástin býr Með einum kossi, hún svo kvaddi mig kannski ástin, aftur snýr. Í földum glóðum, ástin dvelur; aðeins minningin býr þar. Að eilífu, hún aldrei kelur Ást, sem á milli okkar var. Er við síðan …

17. Júní ( Dúmbó og Steini )

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól. Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Það er kominn 17. …

Jæja Góðir Gestir (Mærudagslagið 2015) ( Bjarki Hall )

Í skottið treð ég tjaldi og töskum af stað ég síðan ek. Kaupi Pylsur í pökkum og drykki í flöskum svo í fimmta gírinn rek Í gegnum göng og yfir heiðar þrusa ég er á leiðinni á Húsavík. Af mæru ætla hnusa, þar verður gleði …

Litli tónlistarmaðurinn ( Erla Þorsteinsdóttir, Haukur Morthens, ... )

Mamma - ertu vakandi mamma mín? Mamma - ég vil koma til þín. Ó mamma áðan dreymdi mig draum um þig, en datt þá framúr, og það truflaði mig. Ósköp er að vita það vinur minn. Var hann erfiður draumurinn. En mamma gaman væri að …

Mín slísí saga er sönn ( Sverrir Stormsker )

Ég átti höll og eðalbíl, og einkaþotu, jú og krakkaskríl, já, ég var æðislegur gaur. Ég var dáður, átti aur, núna ataður er aur. Nú ógeðslanda drekk ég dræ, og drepst á hverju kvöldi yfir Sky. Ég bý í venjulegri blokk. Drottinn, þetta er þvílíkt …

Korter í jól ( Sniglabandið )

Ég vaknaði um morgun á aðfangadag Og klukkan var korter í eitt Liðið var úti ég veit ekki meir Og ég dröslaðist fram á bað Síðan varð klukkan rétt korter í tvö Og heilsan að komast í lag Það eru mistök að hafa kvöldið á …

Hótel Sorg ( Hjartagosarnir, Björgvin Halldórsson )

Þú kvaddir mig óvænt og illa Ég átti ekki við því neitt svar Svo ég tróð minni fortíð í tösku Og týndi, ég man ekki hvar Ég skreiddist með skott milli fóta Á skuggsælan afskekktan stað Ég ætlaði að segja þér eitthvað En elskan, ég …

Gott ( Eyjólfur Kristjánsson )

mér finnst gott að vera saddur þegar ungabörn eru svöng mér finnst gott að halda fram skoðun ef ég veit að hún er röng mér finnst gott að sitja edrú inni á klósetti á Gauk á stöng mér finnst gott að maula ópal, það er …

Jólin eru að koma ( Jóhanna Guðrún )

Haustið kom með klippurnar að snyrta kúlur trjána. Vetur kom og vafði hvítu teppi garðinn minn . og ég sakna ei að sólin skíni heitt ekki heldur fuglasöngs eða fjaðraþyts því ég veit. Jólin eru að koma jólin koma senn jólin eru timinn þegar hjartað …

Veldu stjörnu ( John Grant, Ellen Kristjánsdóttir )

[] [] [] [] Þú varst að segj' eitthvað ég man ekki hvað, einhverjar meiningar um þennan stað. Vafalaust heilmikið sem vit var í, ég var of ástfangin og misst' af því. [] Þú varst að segja mér frá sjálfri þér, satt best að segja …

Í kvöld ( Elín Sif Halldórsdóttir )

Ú ú úúúúuú.... Ú ú úúúúuú.... Ú ú úúúúuú.... Ú ú úúúúuú.... Hef beðið svo lengi, óskað þess, ég feng-i við þig hægt dansa' í fyrsta sinn, í kvöld. Blá augu, hnésokkar þetta lag, er okkar Ljósin svo lág umkringja þig og mig. oh oooo …

Furðuverk ( Ruth Reginalds )

Ég á augu, ég á eyru, ég á lítið skrýtið nef. Ég á augnabrúnir og augnalok sem lokast er ég sef. Ég á kinnar og varir rauðar og á höfði hef ég hár. Eina tungu og tvö lungu og heila sem er klár. Ég á …

Það ætti að henda mér ( Papar )

Ég er ferlega asnalegur Ljótur í framan Fætur mínir kiðfættir og augun liggja saman Nefið á mér bogið og brotnar í mér tennur Bumban á mér útstæð aldrei af mér rennur Ég held það ætti að henda mér Það ætti henda mér, Það ætti henda …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …