Icelandic

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Ruggutönn ( Charlotte Blay, Poul Kjøller, ... )

Ég er með lausa tönn Hún ruggar geðveikt mikið Pabbi vill toga' í mína tönn En nei, þar dreg ég strikið! Hún er mín eigin ruggutönn Ruggu-ruggu-ruggu-ruggutönn Ég vil ekki missa mína ruggutönn Ruggu-ruggu-ruggutönn Ég er með lausa tönn Hún ruggar er ég tala Mamma …

Stóri Draumurinn II ( Orri Harðarson )

[] [] [] Nú nóttir er [] nakin hér [] ég anda að mér [] því sem enginn sér [] [] [] Vort líf var gott [] veruleikans plott [] þér fannst það flott [] en ég fór á brott [] Einn söngur sem brást …

Fyrstu jólin (Regína Ósk) ( Regína Ósk Óskarsdóttir )

[] Allir mínir draumar hafa ræst Og nú hef ég, ekki fyrir neinu að kvíða [] Hér áður voru jólin aðeins fyrir mér En þessi ætla ég að eiga ein með þér Hér áður skipti engu hvort það kæmu jól Þau máttu svo sem koma …

Þú og þeir (Sókrates) ( Sverrir Stormsker )

Ég dái Debussy, ég dýrka Tchikovsky og Einar Ben og Beethoven og Gunnar Thoroddsen Ég tilbið Harold Lloyd Ég tilbið Sigmund Freud og John Wayne og Mark Twain og þig og Michel Cain Syngjum öll um Sókrates sálarinnar Herkules um alla þá sem allir þrá …

Karlinn þinn ( Jón Fanndal Bjarnþórsson )

Við höfum ljósin slökkt og lokum nú og ljúfa tónlistfáum ég og þú í hjarta mínu virkar vonin sú sem vekur huga minn. Í allan dag sú hugsun var mér hjá að hafa þig hjá mér og þú munt sjá það æsir mig og vekur …

Fögur fyrirheit ( Rúnar Júlíusson )

Ást, hún kom til mín svo ófullgerð að þjást, ég finn það ef að einn ég verð við áttum samleið, en það endaði of fljótt þú yfirgafst mig, ég varð einn um miðja nótt Við, það líður fljótt þá það ég veit, ég bíð og …

Ég gef þér allt mitt líf ( Ragnhildur Gísladóttir, Björgvin Halldórsson )

[] Ég gef þér allt mitt líf, [] allt sem ég veit og skil. [] Ég gef þér allt, sem best og fegurst fundið get. Hjá mér þú hæli átt [] hvar sem ég verð og er. [] Hjá þér vil una öllum stundum mínum. …

Hata að hafa þig ekki hér ( Friðrik Dór, BRÍET )

Hey-y M-m-m hefði átt að snúa við og hugsa miklu minna um sjálfan mig hefði átt að hægja á mér og skimast betur um eftir þér sjá hvar þú stæðir gagnvart mér og hvort að ég stæði mig gagnvart þér en þess í stað ég …

Tunglið mitt ( Possibillies, Hildur Vala )

Tunglið er gult og tunglið er fullt tómlega starir það á sólin er sokkin og sést ekki meir dagurinn, dagurinn deyr. Fólkið er líkt og fjarlægðin ýkt forvitið starir það á einmana andlit sem allt vilja sjá mennirnir, mennirnir menn þeir spá. Tunglið mitt, tunglið …

Það var lagið ( Sniglabandið )

Þetta er fyrsta línan í eftirfarandi óði og þessi er sú þriðja í þessu litla ljóði þetta er erindið annað og er hluti af þessu babbli og þegar framhaldið er kannað þá kemur milli kafli millikaflinn er um það bil í miðju laginu hann er …

Glæpur gegn ríkinu ( S.H. draumur )

[] Skríða yfir annað lík ég man eftir því ég man eftir því hún tók ofan svínsfeisið ég man eftir því ég man eftir því beið fyrir utan hergagnaverksmiðjuna allan daginn [] [] þessi bið hún virkar þreytandi ég man eftir því ég man eftir …

Líða fer að vetri ( Dóra & Döðlurnar )

[] [] Ég tók niður og ég faldi Allt sem minnti mig á þig Gerði mitt besta þig að hata Því það var auðveldara en að viðurkenna Hversu niðurbrotin ég var án þín Og að aldrei gróa sárin mín Það líða fer að vetri og …

Vökvar ekki blóm með bensíni ( Bubbi Morthens )

[] Þú vökvar ekki blóm með bensíni Í þrumuveðri rósa rignir myrkri Þú fæddist í lífsins ljósi Lífið hélt á þér í hendi styrkri Þú fréttir hjá fjöldanum að sök þín Fyrnist aldrei né mun týnast Og nafn þitt færðu aldrei aftur Þú sérð bros …

Hvert sem ég fer (Herbert Guðmundsson) ( Herbert Guðmundsson )

Hvert sem ég fer Hvorki stormar né brimrót fá stöðvað mig Styrkur minn er Að gleyma ekki að trúa og treysta á þig [] Standa aftur upp Þó ég falli og við takmarkið fari á svig Og fargið mér ríði á slig. [] Allt sem …

Ferðin mín til Frakklands ( Magnús Kjartansson, Linda Taylor, ... )

[] um daginn ég til frakklands fór í flugvél að sjá stones. Í mörgum ævintýrum lenti áður en snéri ég heim til Fróns Er lentum við á Orly, leigubíl ég tók, og út í sveit í hvelli hann mér ók. Ég bað hann um að …

Höldum heim ( Brimnes )

Með gítarinn í hendi um partýið ég sé sama hvar ég lendi spila eingöngu í G. Nóttin löngu liðin, pælum ekki í því einhvern tíma seinna höldum heim á ný . Höldum heim á ný, höldum heim á ný. Alltaf sama sagan sama hvar ég …

Lítið jólalag (Brunaliðið) ( Ragnhildur Gísladóttir, Birgitta Haukdal )

[] [] Eitt lít-ið, jólalag um léttan, jóladag og allt sem jólin gefið hafa mér og ég bið að jólin gefið hafi þér þér. Eitt lít-ið, jólatré og lít-ið, jólabarn og það sem jólin þýða fyrir mig og ég vona´að jólin þýði fyrir þig. [] …

Sólstrandargæi ( Sólstrandargæjarnir )

Immi byrjaðu Ég var að moka steypu, alveg helvítishellings steypu þá kom verkstjórinn til mín, og sagði hei Kalli það er komið kaffi, alveg helvítishellingur af kaffi ný brennt og malað beint frá Braselíu Þá sagði ég Kalli, ég heiti ekki Kalli, ég heiti Guðmundur …

Ég veit ekki hvar ég er ( Á Móti Sól )

Dyrnar opnast það er dagur úti, dökkhærð kona gengur inn spyr hvort einhver hafi spurt um sig, ég hef bara ekki hugmynd um það ohh, oh, ohh, oh, ohh, oh, - ohh, oh, ohh, oh, ohh, oh, Lít í kringum mig og kanna svæðið, kannast …

Gallar ( Mannakorn )

[] Það þýðir ekki að reyna að leyna þeim göllum sem þú gengur með. Því frekar en að þegja þá skaltu því segja frá þeim til að kæta geð. Því náunginn gleðst yfir fáu eins og göllum þínum. Í huganum gerir hann samanburð á þeim …

Dansinn ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Komdu vina, komdu með mér, kvöldið fagurt er. Komdu, nú er ég í stuði til að skemmta mér. Fiðringur er fótum í, fjörið vex nú ótt, komdu vina, komdu að dansa í nótt. Tjúttum svo og tvistum, til í hvað sem er, ballið er …

Svali auglýsing Jón Páll og Sverrir Stormsker - Lyftingar ( Jón Páll Sigmarsson, Sverrir Stormsker )

Einn er sá drykkur sem aldrei mun dala svo déskoti góður menn drekkan úr bala auðvitað vita allir um hvern ég tala það er ekk' um annan að ræða en svala Og einn er sá drykkur sem aldrei mun dala svo déskoti góður menn drekkan …

Falleg hugsun ( Ragnar Bjarnason )

[] Þótt stundum bjáti eitthvað á Þá opnast vegir breiðir Ef þráum við þá sólu að sjá Sem sýnir betri leiðir [] Já þegar ætlun okkar bregst Og eitthvað fer úr skorðum Það breytist þá með tíma tekst Að trúa þessum orðum [] Hjá fólki …

Frelsi ( Ólafur Þórarinsson, Mánar )

[] Frelsi! Við viljum algert frelsi. [] Frelsi! Við hötum höft og helsi. [] Ég vil fá að lifa eins og mig langar. [] Í þvinganir og bönn gef ég frat. Ó, já, við viljum frelsi, [] vera aldrei volg né hálf. [] Ó, já, …

Skýjaglópur ( KK, Júníus Meyvant )

[] Gakk hægt um gleðinnar dyr Gakk hægt um gleðinnar dyr Inn um dyrnar Handan við Fegurstu hlíð. Fegurstu hlíð. Leyf mer að segja þér Þú sem Í anda yfir sérð Skýjaglópur Í mannabyggð Þú vorunum býrð Umvafin dýrð Èg vona að þú heyrir Kallið …

Orðsending að austan ( 1860 )

Sótti að mér Kunnuleg vera Vildi af þér Bölfréttir bera Sorgir kunngera mér Svörun mín Illa til fundin Beðja þín, Ófáar stundir, Stundi hún undir mér Vina mín Vís til að breima Gullin þín Ávallt mun geyma En biðst þess að gleyma þér. Ralala la …

Fagrar vatnadísir ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Dimmt er í bænum en gluggaljósin skína á nágrannana sína og myrkur er á sænum. Götuljós rofna en norðurljósin svífa og hugi með sér hrífa. Í kvöld vill enginn sofna. Bærinn sem var fámennur í gær fyllist nú af fólki´á dimmum götum og úr augum …

Dag í senn ( Helgi Björnsson )

Dag í senn, eitt andartak í einu, eilíf náð þín, faðir gefur mér. Mun ég þurfa þá að kvíða neinu, þegar Guð minn fyrir öllu sér? Hann sem miðlar mér af gæsku sinni minna daga skammt af sæld og þraut, sér til þess, að færa …

Snuff ( Slipknot )

gítar tuning:C#,F#,B,E,G#,C# eða lækka lagið um 3 hálftóna Bury all your secrets in my skin Come away with innocence, and leave me with my sins The air around me still feels like a cage And love is just a camouflage for what resembles rage again… …

Tíu dropar ( Moses Hightower )

Seytla þú í svörtum tárum Síunni frá Hversdagsamstri og hjartasárum Vinnur þú á Bægir þú frá [] Blessuð alla tíð sé baunin þín Brennd og ilmandi Sem að alla leið frá Eþíópí Barst hér að landi Og einkum til mín [] Sú var tíð að …

Háskaleikur ( Bubbi Morthens, Gréta Morthens )

Ástin getur orðið háskaleikur áður en þú veist ertu logandi sál. Af ást getur margur maður orðið veikur Þér er fórnað fleygt á bál. Því að ást, ást, ást er háskaleikur. Ef þú tapar feldu þín tár. Því að ást, ást, ást er grimmur leikur …

Feikn ( Moses Hightower )

Yfir dyraþrepið ég ætla mér, En óttast það sem bíður mín. Verða ekki aftur tekin Orðin þau, Sem máttu jú alveg missa sín? Og þau feikna ský Sem frussa oss á Mættu sér halda í Héðan í frá. Þegar loks ég mæti Mænirðu á, Svo …

Tröllalagið ( Soffía Vagnsdóttir )

[] [] [] Hérna koma nokkur risa tröll. Hó! Hó! Þau öskra svo það bergmálar um fjöll. Hó! Hó! Þau þramma yfir þúfurnar svo fljúga burtu dúfurnar, en bak við ský er sólin hlý í leyni hún skín á tröll, svo verða þau að steini! …

Hamingjumyndir ( Stjórnin )

[] [] Veistu það, er ég loka augum mínun Þú dansar til mín. Veistu að, þegar árin verða minning sem ég ljóð aðeins til þín. [] Veistu að, þegar fuglar syngja á himnum þá er það eitthvað sem að minnir á þig. Veistu að, þegar …

Ást á pöbbnum ( Leoncie )

Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld á country-bar í Reykjavík Hún starði á hann mjög ákveðin. Hann starði á móti, dauðadrukkinn. Hún kinkaði kolli og blikkaði á hann. Hann var dáleiddur af allan vodkann Hún fór til hans og spurði hvar hann var frá …

Hallelúja ( Ýmsir )

[] Með litlu barni lífið hefst og lífsgátan ei fyrir vefst. Í leik og starfi ljómar sól í sinni. [] Þá æskan líður áfram hrein og ævibrautin virðist bein. Í bænum sínum hrópar „Hallelúja“ Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúú - úú - ja [] Er ganga …

Þannig er það ( Una Torfadóttir )

[] [] [] [] Verse 1 Spurðu hvað mér finnst, þá færðu svar Sjáðu hvort mér finnist ekki gaman að gefa það Haltu svo fastar, kysstu mig hér, leiddu mig lengur því þú gerir það svo vel Mér var sagt ég ætti skilið að faðmast …

Óbyggðaferð ( Ómar Ragnarsson )

Sælt er að eiga sumarfrí, sveimandi út um borg og bý, syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi. Ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð. Óbyggðaferð í hópi. Öræfasveitin er ekki spör á afburðakjör fyrir fjörug pör. Í Skaftafellsskógi er ástin ör, örvuð …

Það er svo gaman að vera í skóla ( Hattur og Fattur )

( fyrir upphaflega tóntegund í D ) Það er svo gaman að vera í skóla, sérstaklega á milli nýárs og jóla. Það er svo gaman að vera í skóla, sérstaklega á milli nýárs og jóla. Það er svo gaman að vera í skóla, það er …

Hólmfríður Júlíusdóttir ( Nýdönsk )

Gullna skó og græna sokka gafstu mér um árið okkar Vaglaskóginum í buxum sumar á vorum vegum á okkar snærum stúlkur nokkrar þvottasnúrum stóðu hjá mér situr hún og stoppar í sambandi okkar spáir í spilin Morgunblaðið og mig. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. …

Euróvísa ( Botnleðja )

Er ég ímyndunarveikur, er lífið talnaleikur. Ég er alltaf bara að vinna, það er svo bara aldrei nóg. Ég fullur er af ótta, ég neita að leggja á flótta. Hvað á ég að gera, allir vita hver ég eeeeer babbara baraba... Neiiiii... ég gefst ekki …

Eitthvað undarlegt ( Ríó Tríó )

[] [] Það skeði í gærkvöld eitthvað mjög svo undarlegt sem ég aldrei skilið fæ. Það gerði líf mitt allt svo nýtt og ótrúlegt og ég skil ei hvað er komið hér af stað en eitthvað hefur undarlegt skeð. [] Unglingur ég var á ferð …

Þorparinn ( Pálmi Gunnarsson, Mannakorn )

[] [] [] Þau sögðu að ég væri þorpari, þorpari í þorpinu. Og kjaftasögur kunni fólk um mig, ég flutti burt úr þorpinu. Svo kem ég aftur löngu síðar til að líta á gamla staðinn minn. Tvær gamlar konur stungu saman nefjum, þarna kemur þorparinn. …

Litlir kassar ( Þokkabót )

Litlir kassar á lækjarbakka, litlir kassar úr dinga-dinga-ling. Litlir kassar, litlir kassar, litlir kassar, allir eins. Einn er rauður, annar gulur, þriðji fjólublár og fjórði röndóttur allir búnir til úr dingalinga, enda eru þeir allir eins. [] Og í húsunum eiga heima, ungir námsmenn sem …

Perla ( Guðmundur R, Bubbi Morthens )

Sitja þau saman í ró Samband sem lifði og dó Nú vonin er horfin á braut og hversdagur orðin er þraut Ég horfi í augun þín grá Þau þekkja ekki það sem þau sjá Þinn hugur er floginn á braut og árin í aldanna skaut …

Ég hef ekki augun af þér ( Sóldögg )

Þú ert of góð handa mér. Ég hef ekki augun af þér. Það væri himneskt að fá að snerta þig - bara smá. Ástfanginn næstum ég svíf og þakka guði mitt líf. Þú ert of góð handa mér. Ég hef ekk' augun af þér. Ég …

Botnsskálinn ( Sigurður Guðmundsson )

Ég víða fór en vænstar þær Viðkomur í Botni Um göngin ekki gustar þar þótt góðir skálar brotni Ég fór þar um og væn hún var viðkoman í Botni En nú er engin náðin meir Nærtækast ég grotni Setur að mér hroll og tæran trega …

Á útlagaslóðum (Þjóðhátíðarlag 1945) ( Hafsteinn Þórólfsson )

Enn þá er fagurt til fj - all - a sem forðum í Eyvindar tíð, þegar sig hjúfraði H - all - a að hjarta hans, viðkvæm og blíð. Þegar um fjöllin þau fó - r - u sem friðlausir útlagar, þá ást sinni eiða …

Ég sjálf ( Írafár )

Ástand hugans forritað af þeim Hugsanirnar mótaðar um leið, já Skilaboðin skýr um hver þú átt Láttu engan segja hvað þú mátt Ég vil ekki vera svona ekki sitja' og bíða og vona því ég vil bara vera ég vera ég sjálf Ígegnum skrápinn finn …