Ort í sandinn ( Helga Möller )
Ástarljóð til þín ég yrki í sandinn aldan í víkinni stafina þvær burt hafa skolast mín ljóð fyrir lítið þeim eyddi hinn síhviki sær. Úr fjörunnar sandi þar borgir við byggðum því bernskan við sólinni hlær fegurstu drauma og framtíðarsýnir en flóðið það sléttaði þær …