Icelandic

Agnes og Friðrik ( Bubbi Morthens )

[] Kalt blés norðanvindur, janúarmorgun er Agnes og Friðrik lögðu af stað. Kaldur stóð bændaskarinn þeim var vorkunn. Skelfdir horfðu á axarinnar blað. Natans bróðir fylltur beisku hatri. [] Hönd Friðriks köld sem á ná. Presturinn hvíslar „ljúkum þessu af í snatri. [] Höggðu vel …

Mamma mín ( Haukur Morthens )

Ahh, ahhh, ahhh, ahhh Ég man það elsku mamma mín hve mild var höndin þín. Að koma upp í kjöltu þér var kærust óskin mín. Þá söngst þú við mig lítið lag þín ljúfa rödd og vær. Ó elsku góða mamma mín þín minning er …

Sautjánþúsund sólargeislar (Söngur Örvars-Blái hnötturinn) ( Blái hnötturinn )

[] Á hoppudjúpum himni stjörnur stukku en stráðust burt með feimnum kinna-roða er sólin sjálf hóf bjartan dag að boða með barmafylli af morgungeisla lukku. Þá undur lífsins reis og fór á fætur og furður heimsins dönsuðu í ljósi þess hlýja dags er umvafði mig …

Einn var að smíða ausutetur ( )

Einn var að smíða ausutetur annar hjá honum sat. Sá þriðji kom og bætti um betur og boraði á hana gat. Hann boraði á hana eitt, hann boraði á hana tvö, hann boraði á hana þrjú og fjögur og fimm og sex og sjö.

Þú ert (Helgi Pétursson) ( Helgi Pétursson )

[] [] [] [] Þú ert yndið mitt yngsta' og besta, þú ert ástarhnossið mitt nýtt. þú ert sólrún á suðurhæðum, þú ert sumarblómið mitt frítt. Þú ert ljósið sem lifnaðir síðast, þú ert löngunnar minnar hlín, þú ert allt, sem ég áður þráði, þú …

Ein stutt, ein löng ( )

Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði og söng. Köttur og mús og sætt lítið hús. Sætt lítið hús og köttur og mús. Ein stutt ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði og söng. Penni og gat og fata …

Móðurást ( Possibillies )

[] [] [] [] Allt er jafnslétt,[] ís yfir tjörnum, andi næðir [] kaldur á hjörnum; stjörnur dauft [] í snjóþoku skína, stefnunni því [] hægt er að týna. Dudu, dudururu, ru Dudu, dudururu, ru Dudu, dudururu, ru Dudu, dudururu, ru Tvíburar um [] háls …

Íslenska Starfrófið ( Ýmsir )

a, b, c, d, e, f, g eftir kemur h, i, j, k l, m, n, o, einnig p, ætla eg q þar standi hjá. r, s, t, u, v, eru þar næst x, y, z, þ, æ, ö allt Stafrófið er svo læst í …

Halló Akureyri ( Lúdó og Stefán, Sniglabandið )

Halló Akureyri, Akureyri hér kem ég, Halló Akureyri, Akureyri hér kem ég. Þær eru gantalegar skvísurnar, sem gleðja mann á ýmsan veg. Ég fer beina leið í Sjallann, já beint inn á bar, ég fer beina leið á Sjallann, já beint inn á bar. Þar …

Ólafur Liljurós ( Islandica )

Ólafur reið með björgum fram. Villir hann, stillir hann. Hitti' hann fyrir sér álfarann. Þar rauður loginn brann. Blíðan lagði byrinn undan björgunum, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. Þar kom út ein álfamær. Villir hann, stillir hann. Sú var ekki Kristi kær. Þar rauður …

Einmana ( Bríet Sunna )

Hún sat við gluggann einmanna Tarið rann niður kinn. Regnið lamdi rúðuna Farinn kærast inn. Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá? Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt? Í nótt dó lífið innra með mér. Hann í tryggðum sveik hana Ei glitrar …

Stál og hnífur ( Bubbi Morthens )

Þegar ég vaknaði um morguninn, er þú komst inn til mín, hörund þitt eins og silki, andlitið eins og postulín. Við bryggjuna bátur vaggar hljótt í nótt mun ég deyja. Mig dreymdi dauðinn sagði: „Komdu fljótt, það er svo margt sem ég ætla þér að …

Langt úti á hafi ( Þorsteinn Eggertsson )

Það er svo gasa lekkert út’ á sjónum hvern laugardag, er þilfarið við bónum. Á himinháar öldurnar við gónum ef fáum við af sjónvarpinu nóg. Á miðnætti við næturverðinn gleypum og rétt á ljúfu rauðvíni við dreypum. Svo raða ég upp nokkrum flottum reipum rétt …

Verst að ég er viss ( Á Móti Sól )

Ég hef reynt að láta lítið á því bera En hún leitar stöðugt á mig minningin um þig Langar dimmar nætur, ást sem aldrei lætur undan þó ég reyni, ég er heltekinn af þér Mér fannst ég hafa himinn höndum tekið er þú hjúfraðir þig …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Stjörnur (Sálin hans Jóns míns) ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] Óendanleg [] öll lífisins áfhrif. [] Margir niðr´í miðbæ [] á meðan tunglið skín. [] Furðulegt fólk [] ferðast í hringi, [] en það er alltaf einhver [] sem er að leita að þér. [] Eins og hljómar undarlega það alheimurinn er …

Jólaboð hjá tengdó ( Kjalar )

[] Frá jólaboði höldum við prúðbúin og fín, [] sæl og södd og brosandi eftir spilagleð’ og grín. [] Upp á heiði’ í hálkufærð við mjökumst með augun pírð [] og siglum inn í höfuðborgar ljósahaf og dýrð [] Það er jólaboð hjá tengdó hlaðið …

Endastöð ( Hlynur Ben )

[] Langt er liðið síðan þú varst hér. [] Gamall góður vinur heilsar þér. [] Djúpt úr draumi vakna minningar. [] Umkringdur af því sem áður var. [] Þetta er endastöð. [] [] Tíminn virðist líða endalaust. [] Enn eitt sumar hverfur fyrir haust. [] …

Viltu koma með? ( Gunnar Geir Gunnlaugsson )

[] Þetta er nú meira ruglið. Íslenska veðurfar, meðalhiti 10 gráður þegar best lætur og fjórir sólardagar á ári og það er ef við erum heppin, annars bara rigning, snjór og rok. Ég hef fengið nó ó ó g Ég vil ekki meiri snjó vil …

Í fjarlægð ( Ýmsir )

Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur og fagrar vonir tengdir líf mitt við. Minn hugur þráir, hjartað ákaft saknar, er horfnum stundum, ljúfum dvel ég hjá. Heyrirðu ei, þig hjartað kallar á? Heyrirðu ei storm er kveðju mína ber? Þú fagra minning eftir …

Ég snemma fór að hugsa um ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Ég snemma fór að hugsa um, hve þú Herra varst mér fjarri. En ég þráði líf þitt Drottinn, og að dveljast æ þér nærri. En glatast mundi glöggt ég sá, ef góðverk treysta þyrfti ég á, en Guð þú sagðir við mig: "Náð mín nægir …

Þú komst með jólin til mín ( Björgvin Halldórsson, Ruth Reginalds )

[] Ég trúi því ei hve allt er nú breytt Ég leitaði einhverju að en aldrei fann neitt Í vonlausri villu og brasi án enda var ævinni eytt Ef fengi ég bara að vera í friði Þá mátti fólk halda jól fyrir mér Ég stóð …

Eilíf ást ( Herbert Guðmundsson )

Ást eilíf ást. Ást eilíf ást. Ég vakna á björtum degi, og horfi fram á veg. Finn geisla sólarinnar, lýsa upp hvert skref. Hvern dag sem ég lifi, þakklátur ég er. Með stuðning, styrk og gleði, þú gafst mér kærleiks þel. Ást eilíf ást. Ást …

Mb. Rosinn ( Bubbi Morthens )

[] Á netavertíð austanlands ég fékk mitt fyrsta kikk. Fullan kassa af Séniver við fengum fyrir slikk Við rifum strax af tappana það þoldi enga bið heltum oní kappana að landans drykkju sið Æddum svo á dansleikinn þetta herjans lið brutum allt og brömluðum gáfum …

Hvert þitt spor ( Ólafur Þórarinsson )

Hvort sem ber þig lífið yfir bárur eða lönd bið ég þess að gæfan megi leiða þig við hönd. Og í gegnum hættur hún gefi þér þor. Guð blessi hvert þitt spor. Því það varst þú sem að gafst mér ást og trú, í , …

Brotin loforð ( Bubbi Morthens )

Brotin loforð alls staðar, brotin hjörtu á dimmum bar, brotnar sálir biðja um far burt, burt, heim. Skrýtið hvernig skuggar þrífast, í skjóli nætur lifa þeir. Skrýtið hvernig hjörtun brenna skömmu áður en ástin deyr. Brotin loforð alls staðar, brotin hjörtu á dimmum bar, brotnar …

Hann elskar mig ekki ( Bubbi Morthens )

[] [] Maðurinn í húsinu hvíslar rökkurorðum sem hlustirnar fylla þykkum ótta, undir sænginni er myrkrið hlýtt og gott, draumarnir sáust seinast á flótta. Hann elskar mig ekki, hann elskar mig ekki nei, hann elskar mig ekki, hann elskar mig ekki, ég dey, hann elskar …

Kúrennudjúskastalar ( Stuðmenn )

Ég er hátt upp'og hress, laus við múður og mess, ég er í grænmetinu og stefn'að heimsmetinu Ég hef þrautseigjuna og kjarkinn, þolinmæðina .... Heimsmetabókin frá Guinnes, Ég skal sko komast í heimsmetabókina frá Guinnes, þar vil ég sjá mitt nafn. Ég reisi rúsínuhús og …

Fjallasöngur ( Sniglabandið )

Hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, Hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, Á þessum tíma ársins, er litið upp í fjall, Þar má sjá í …

Á Eyðieyju (Dr. Gunni) ( Gunnar Lárus Hjálmarsson )

[] Ég sé þig á hverjum morgni Þú kemur inn í strætó alltaf á sama horni alltaf á sama horni dag eftir dag þú ert ógeðslega falleg í bæklingi frá hagkaup þú gætir verið módel þú gætir verið módel þú ert svo sæt ég stari' …

Horft til baka (Goslokalag 2011) ( Dans á rósum )

[] Þegar horfi ég til baka og hugsa um það sem var, Af nógu er að taka, er ég rifja upp minningar. Göturnar sem enginn lengur fer og hús sem hraunið fól í sér. Þá læt ég hugann reika eitt augnablik það lýkst upp fyrir …

Ég býð þér góðan daginn (lag: Guantanamera) ( Ýmsir )

Ég býð þér góðan daginn. [] Góðan og blessaðan daginn. [] Ég sagði: „Góðan daginn!“ [] Gangi' okkur allt í haginn! [] Við göngum syngjandi' um bæinn og bjóðum góðan daginn Syngjandi saman [] við höfum gleði og gaman! [] Góðan daginn! Við syngjum „Góðan …

Hótel Sorg ( Hjartagosarnir, Björgvin Halldórsson )

Þú kvaddir mig óvænt og illa Ég átti ekki við því neitt svar Svo ég tróð minni fortíð í tösku Og týndi, ég man ekki hvar Ég skreiddist með skott milli fóta Á skuggsælan afskekktan stað Ég ætlaði að segja þér eitthvað En elskan, ég …

Skjónukvæði ( Álftagerðisbræður )

Ég fargaði hryssu á hausti sem leið, hún var hnarreist og gljáandi skjótt. Ég hafði átt fjölmarga ferlega reið, á þeim farkosti er dimmdi af nótt. Ég vissi engan betri né blíðari vin eða brjóst með svo óskeikult þor. Ég elskaði Skjónu og allt hennar …

Gráðug kelling ( Álfrún Örnólfsdóttir, Jóhann Ari Lárusson )

Gráðug kelling hitaði sér velling og borðaði (namm, namm, namm) síðan sjálf (jamm, jamm, jamm) af honum heilan helling. Svangur kallinn varð alveg dolfallinn og starði svo (sko, sko, sko) heilan dag (o, ho, ho) ofan í tóman dallinn.

Brenndur ( Júlí Heiðar Halldórsson )

[] Brenndur, lít hægt um öxl með eftirsjá Týndur þekki‘ekki strákinn sem að ég var þá Blindur, en sé nú vel hvað gekk þar á Lítið hjarta‘í leit að ást Lof mér að gleyma Reyna‘að sættast við, ég þarf smá frið og hugarró Lof mér …

Djöfull er ég flottur ( Á Móti Sól )

Pabbi minn er prestur og mamm´er stundum pokadýr í tollinum Djöfull ertu fín Hlín ég verð að finna pikköpp-lín´í grænum hvelli ég er á báðum áttum hvort ég eig´að tím´að splæsa mínum á þig Djöfull er ég flottur ( megaháttar báðum megin ) Djöfull er …

Hjartadrottningar ( Sálin hans Jóns míns )

Það býr eitt og annað undarlegt í kolli mínum. Sumt er beiskt og bannað að bera' á torg í dægurlögum. Ég var verulega hrifinn af Kolbrúnu og Co. Karen vafði mér um fingur sér. Ólína var hjartadrottning sem ávallt brosti' og hló. Álfheiður var Svarti …

Ingileif ( Snorri Helgason )

Ég sá þig staulast inná Eiðistorg þungum skrefum með augun full af sorg Ó Ingileif hvað hefur þig hent? Ég bræddi með mér hvort ég ætti að segja hæ Í heila eilífð, og þú færðist nær og nær Ó Ingileif í hverju hefurðu lent? Hvað …

Á Golgata høvd var ein krossur ( )

Á Golgata høvd var ein krossur. Jesus doyði á krossi. Í urtagarði var grøv. Jesu likam lá har. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir.

Bahama ( Ingó og Veðurguðirnir )

Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu. Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu. Verst finnst mér þó að núna ertu með honum. Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum? Svo farðu bara, mér er alveg sama. Ég þoli ekki svona barnaskóladrama. Ég ætla …

Hlustið Góðu Vinir ( Magni Ásgeirsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Hlustið góðu vinir ég skal segja ykkur sögu sem er kennd við Emil og strákapör hans mörg. Í Beykiskógum Smálanda bjó hann fyrir löngu bærinn hans hét Kattholt og sveitin Skógartjörn. Já uppátækjum fjöldamörgum upp á þar hann fann og Emil það var nafnið hans …

Út um mó ( Ýmsir )

Út um mó, inn í skóg, upp í hlíð í grænni tó, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má. Tína þá berjablá, börn í lautu til og frá, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má.

Alltaf á Heimaey (Þjóðhátíðarlag 1993) ( Hálft í hvoru )

Þegar logarnir dans-andi lýs-a upp tjöld hljóma lögin sem kunnum við flest. Þá í hjartanu veit ég að öld eftir öld verður alltaf á Heimaey best. Er sumarið mig vængjum sínum vefur vaknar gömul þrá í brjósti mér. Eyjan mín sem allt mér gefið hefur …

Við saman ( Hljómar )

Alveg frá því að ég leit þig fyrst augum þá varstu alltaf stúlkan mín. Mig skipti engu hvað var sagt, það varst þú, það var ég, við saman. Það var yndislegt allt frá fyrstu stundu. Þannig láta örlögin. Svo ljúft var sérhvert bros frá þér. …

Fiskalagið ( Óþekktur )

Nú skulum við að syngja um fiskana tvo Sem ævi sína enduðu í netinu svo. Þeir syntu og syntu og syntu um allt En mamma þeirra sagði: Vatnið er kalt! Baba, búbú, baba,bú! Baba, búbú, baba, bú! Þeir syntu og syntu og syntu um allt …

Þessi týpísku jól ( Iceguys )

[] ég er venjulegur maður mátt stóla á mig sami staður, sami matur sama jólamynd og ég skil þú vilt eitthvað framandi og nýtt sorry en þannig eru bara ekki jólin mín Friðrik Ómar, Bó Hall, ef ég nenni og Snæfinnur Snjókall gamla góða, jóla …

Þrír litlir krossar ( Björgvin Halldórsson )

Predikari og bóndi, skólastjóri og skækja í rútunni um lágnættið, leiðin brött og hál eitt í ferð að fræðasetri, eitt að flýja undan vetri og tvö voru í leit að týndri sál Hann sá þau ekki sá sem kom á móti Og stórir trukkar stöðvast …

Í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 1981) ( Ingólfur og synir )

Nú himneskt er í Herjólfsdal, svo hefjum söng og gleði. því þjóðhátíð hér halda skal, þá blanda allir gleði. Gleðifundur, glettnishjal gönguferðir um hamrasal, tveggja sálna tal. Vinum góðum vaka með, þá vefja örmum skal. Já vinum góðum vaka með þá vefja örmum skal. Í …

Pósturinn Páll ( Magnús Þór Sigmundsson )

Pósturinn Páll, pósturinn Páll, pósturinn Páll og kötturinn Njáll. Sést hann síðla nætur. Seinn er ekki á fætur. Lætur pakka og bréf í bílinn sinn. Pósturinn Páll, pósturinn Páll, pósturinn Páll og kötturinn Njáll. Fuglasöngur fagur Fyrirmyndar dagur Hress af stað fer Páll með póstbílinn. …