Icelandic

Víman ( Mannakorn )

[] [] Tíminn látlaust áfram líður, eins og lækur silfurtær. Enginn veit hvað það er sem bíður. Hver snýr næstur upp í loft með tær. Lifum daginn aðeins betur út í æsar hverja stund. Vitum öll þegar líður vetur, með nýju vori við eigum fund. …

Aldrei fór ég suður ( Bubbi Morthens )

Ég vakna oftast þreyttur, varla með sjálfum mér, en ég veit það er til annað líf en það sem ég lifi hér, og þrá mín hún vakir meðan þokan byrgir mér sýn, mig þyrstir í eitthvað annað en gúanó, tékka og vín. Á fiskinum lifir …

Sigtryggur Vann ( Þursaflokkurinn )

Stigið, [] Byrjið, [] Sigtryggur vann [] [] Hér er ekkert hrafnaþing Hér er dans og tregi. Farðu vel með Vatnsdæling Vinur elskulegi. [] Hér er gott að dansa hér er stofan ný [] Hún er öll tjölduð Og þakin með blý. [] [] leika …

Öngstræti Borgalífsins ( Ómar Ragnarsson )

Hefur þú séð gamla manninn gramsandi í öskutunnum, gera sér mat úr leifunum þar? Hefur þú séð athvarf hans, hrollkalda kjallaraholu, hímandi einstæðing, sem er gamalt skar? Þú, sem ert dapur og þunglyndur og þykist enga glætu sjá. Gakktu með mér eina stund um öngstræti …

Óbyggðir ( Kristin Sesselja )

Manstu eftir kossinum við fossinn?, heimurinn snerist við, sindrandi sumarnótt Seinna um vetur þekkti þig betur og sagðist elska þig við féllum furðu fljótt Já manstu hvað við vorum góð? Ég vissi alltaf hvar ég stóð Mig langar ekki að trúa því að ég sé …

Undraland ( Hallgrímur Sigurðsson )

Undraland við Úlfljótsvatnið blátt, enginn gleymir þínum töframátt. Inn við eyjar, út við sund öldur hjala um æskudrauma grund. Loftið fyllist ljúfum unaðsóm lækir falla og léttum kveða róm. Engum gleymist undranátt við Úlfljótsvatnið blátt.

Göngum yfir brúna ( Mannakorn )

[] [] Sagt er að sumir vilji verksmiðjur út við sérhvern tanga og fjörð. Sagt er að aðrir vilji stóriðjur út um sína fósturjörð. Göngum yfir brúna milli lífs dauða. Gín á báðar hendur gjáin dauðadjúpa Landið okkar sem var laust við skít Verður leigt …

Létt ( Ríó Tríó )

Hér við eigum ennþá fund, Já, eigum góða stund því enn er nóg af gleði til. Víst fá vonir ennþá ræst og vinir geta mæst og vitjað æsku á ný. Létt er lögin hljóma ljúft og söngvar óma. Á ég líf á ný. Víst þótt …

Manstu ( Ingó og Veðurguðirnir )

[] Manstu eftir okkar fyrstu kynnum Manstu hvað þér fannst ég vera súr Manstu hvar við hittumst ótal sinnum Enginn vissi um okkur bak við skúr Manstu hverju þú hvíslaðir að mér Ég gleymi aldrei orðunum frá þér Það er alveg bannað að fara bara …

Seinasta augnablikið ( Bubbi Morthens, Sigurbjörn Daði Dagbjartsson )

[] Þegar sumarið finnur nístandi nálar vetrarins liðast þokan eftir dalnum, breiðandi gleymsku yfir minningarnar, yfir minningarnar sem þú aðeins sérð. Og þú sérð aðeins Og þú sérð aðeins Og þú sérð aðeins Og þú sérð aðeins sem seinasta augnablikið. [] Augu þín, sem sögðu …

Aumingi með Bónuspoka ( Dr. Gunni )

Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka og ríkið er búið að loka. Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á …

Við gætum reynt ( Magni Ásgeirsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir )

Manstu hvar við sveigðum, manstu hvar við beygðum af okkar leið? Allt það sem við áttum og alltaf ríkti sátt um það rann sitt skeið. En við eigum ekkert nema okkur sjálf. Þú og ég við gætum reynt til þrautar. Þú og ég við gætum …

Hætti ekki ( Huginn )

[] [] [] Hætt ekk'að hugsa um þig Hélst mér upp í alla nótt og ég fíla það Hætt ekk'að hugsa um þig Vökum saman endalaust, ég er svo til í það Hætt ekk'að hugsa um þig Hélst mér upp í alla nótt og ég …

Austur-þýzk ( Á Móti Sól )

[] [] Hvert sem ég fer og hvað sem ég geri alltaf liggur leiðin hingað inn Ég fer um allan bæ en enda oftast hér Ég horfi í allar áttir en það eina sem ég sé er hún ég stari agndofa - andvana Soldið sílíkon …

Pálína með prikið ( Edda Heiðrún Backman )

Pálína með prikið potar sér gegnum rykið, rogast hún með rjóma, rembist hún með smjör. Þetta verður veisla, vítamín og fjör. Pálína með prikið. Pálína með prikið. Pálína með pakkann pjakkar heim allan bakkann. Vertu ekki vond þótt vísan sé um þig. Pálína með pakkann, …

Einn dag í einu ( Bubbi Morthens )

[] [] Þau sátu saman, í garðinum sunnangolan þurr og hlý og húmið kældi, heita vanga á himni sáust blóðrauð ský hún leit á hann, full af ást [] Hvursu oft sagð' hún, hefur ekki þurft að þjást. Með þennan kross, skömmin upp í háls. …

Taktu mig með ( SSSól )

[] Taktu mig með og við dönsum áhyggjulaust. Taktu mig með soldinn snúning, je, je. Ég verð alveg eins og þú, þú verður alveg eins og ég. Við verðum bæði alveg sammála, sammála, sammála, sammála, sammála um það. [] Taktu mig með inn í nóttina, …

Í Hita Leiksins ( Jóipé, Króli, ... )

Ég sá þig spilandi á hörpuna Ég fylltist vanmætti og viðbjóði á mér Ég get aldrei gert neitt jafn fallegt og löngu lögin þín Ljóð sem þú syngur verða að flugvélum sem skera himininn með skýjarönd Tárvotum augum stari ég á þig með ekka í …

Gekk ég upp á hólinn ( Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson )

Gekk ég upp á hólinn horfði ofan í dalinn sá ég hvar hún langhala lék sér við sauðinn. Kýr keifaði, kálfur baulaði, hestur hneggjaði, hundur geyjaði og haninn gól fyrir miðja morgunsól. Gekk ég upp á hólinn horfði ofan í dalinn sá ég hvar hún …

Syngjandi hér, syngjandi þar ( Þrjú á palli, Sólskinskórinn )

Syngjandi hér, Syngjandi þar, syngjandi geng ég allsstaðar sí og æ, æ og sí, aldrei fæ ég nóg af því. Einu sinni ég átti kú. Einu sinni ég átti kú. Hún sagði’ ekki mö heldur bú, bú, bú. Já, bísna skrýtin var kýrin sú. Syngjandi …

Ég hvísla yfir hafið ( Áhöfnin á Halastjörnunni )

[] [] Er napur vindur nýstir kalda kinn, og nóttin breiðist yfir bátinn minn. Ég kemst ei hjá að hugsa, vina heim til þín, og hugsunin hún örfar handtök mín. [] En þó öldudalir okkur skilji að, ást til þín ég geymi í hjartastað. Þó …

Vornæturdraumur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Vornótt ég vil víkja‘ um stund til þín, vaka þar til morgunsólin skín. Hlusta´ á hörpu þína, horfa´á blómstrið fína. Grundin er sem gulli ofið lín. Lát mig heyra ljúfa lagið þitt, lagið sem að einnig verður mitt. Svanur úti´á sænum söng í aftanblænum, …

Tíminn stendur aldrei kyrr ( Axel O )

Þungir eru þankar þung er á mér brún þögnin liggur yfir, síðan burt fór hún ég veit ei hvar skal byrja, ég veit ei hvað er títt það eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt Tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr …

Á sjó ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Á sjó (á sjó) þeir sóttu fyrr og sigld'um höfin blá Þeir eru fræknir fiskimenn og fást við úfinn sjá Milli hafn'um heiminn þeir halda sína leið Á sjó (á sjó) þeir sækja enn og sigl'um höfin breið Fræknir sjómenn fyrrum komu að frjálsri Íslands …

Þytur í laufi ( Tryggvi Þorsteinsson )

Þýtur í laufi bálið brennur. Blærinn hvíslar: "Sofðu rótt." Hljóður í hafi röðull rennur, roðnar og býður góða nótt. Vaka þá ennþá vinir saman varðeldi hjá í fögrum dal. Lífið er söngur, glaumur gaman. Gleðin, hún býr í fjallasal.

Nonni sjóari ( Ríó Tríó )

Til fjandans með kallinn froðusnakkinn þann Og fúla pípustertinn hans sem er að drepa mann. Því næst er nálgast bryggja segir Nonni litli: "Bless" og æðir þegar upp á land, aftur klár og hress. Í margri dýrri drápu þeir drengir hljóta lof sem draga feitan …

Kyrkingaról ( Tolli Mothens )

[] Frá iðnvæddum hájöklum landsins falla stórfljót í túrbínudans en í líflínu stálmastra í milli liggur kyrkingaról þessa lands. [] en í líflínu stálmastra í milli liggur kyrkingaról þessa lands. Þá vinnandi lýð af hafi og úr sveit verður veitt inn í verksmiðjugeim, í kolsvörtu …

Þú ert (Helgi Pétursson) ( Helgi Pétursson )

[] [] [] [] Þú ert yndið mitt yngsta' og besta, þú ert ástarhnossið mitt nýtt. þú ert sólrún á suðurhæðum, þú ert sumarblómið mitt frítt. Þú ert ljósið sem lifnaðir síðast, þú ert löngunnar minnar hlín, þú ert allt, sem ég áður þráði, þú …

Dalbúinn (Þjóðhátíðarlag 1986) ( Ólafur M. Aðalsteinsson )

Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu segðu ekki nei. Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu segðu ekki nei. Heyrði ég hvíslað hamraveggnum frá, hér á ég heima huldufólki hjá. Fegurðin fyllir fjallasalinn minn. Hann er minn heimur Herjólfsdalurinn. Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu segðu ekki nei. Svaraðu, svaraðu, svaraðu, svaraðu …

Enn ein jól ( Stjórnin )

Enn ein jól [] [] Það er aðfangadagsmorgunn. Það er ekki hræðu að sjá. Aðeins ég og fugl á flögri, við fórum snemma á stjá. [] Allt er sem nýtt og svo hæfilega hvítt. Og planið er ég ætla mér að eiga með þér jól. …

Þakka þér fyrir ( Stefán Hilmarsson )

Hvernig sem á það er litið, sama út frá hvaða hlið, lífið hefði verið litlaust ef þín hefði ekki notið við. Við komum tómhent inn í heiminn og allslaus höldum héðan burt eftir strit og góðar stundir í millitíðinni með vinum eða ástinni. Þakka þér …

Vonarneisti ( Árstíðir )

Sveitin mín sæla með snæþakin fjöll mildar mitt skap og mýkir sem mjöll Um aldur og æfi þú alið hefr mann af ást og alúð í einlægð þér ann Hvert fótspor ég feta á fallegri nótt mitt kvæði sem kafald það kæfir mig rótt Gegnum …

Nostalgía ( SSSól )

[] Ba ba barabb, Ba ba babaraba Ba ba barabb, Ba ba babaraba Okey ég játa það að tunglið er ostur Og þú ert tilbúin að fara í ferðalag Okey hvort viltu fara afturábak eða áfram Veistu hvað er inn og hvað út þetta er …

Bahama ( Ingó og Veðurguðirnir )

Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu. Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu. Verst finnst mér þó að núna ertu með honum. Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum? Svo farðu bara, mér er alveg sama. Ég þoli ekki svona barnaskóladrama. Ég ætla …

Betri bíla – Yngri konur ( Rúnar Júlíusson )

Hann var vélstjóri á fraktara og þekkt' öll heimsins mið, skarpeygur sem ránfugl og sólbrúnn eins og ryð. Hann var svo grindhoraður að hann minnti helst á þráð en heimsspekingur var hann af Guðs náð. Hann varð að drekka stíft svo tylld' á honum buxurnar …

Do - re - mí ( Ýmsir )

Do er tónn sem fyrstur fer. Re í röðinni er næst. Mí er sá sem milli er. Fa í fylgd með honum slæst. So er sífellt númer fimm. La er líkt og nóttin dimm. Tí er síðastur og svo við syngjum lagið upp á do …

Ég ætla heim ( Savanna Tríóið )

Ég ætla heim, já austur í flóa, þar sem angar forarmýrarnar og spóinn vellir dátt. Mig fannst það skorta, skemmta Nóa, en ég skipt um meining hef því borgin lék mig grátt. Það stoðar lítt, að staðreynd neita, aðeins stórborg er ei flóamanni hollt að …

Um mig og þig ( Una Torfadóttir )

[] [] [] Ég spurði hvort við gætum lifað af í kúlu þar sem ljós kemst inn og ekkert út Hvort við gætum skapað okkur heim sem væri okkur nóg og skrúfað fyrir stút Ég er ljóðskáld, þú ert líffræðingur sköpum þrúgusykur, ljóstillífum, með ljósi, …

Kamelgult ( Teitur Magnússon )

[] [] Kamelgulir frakkar og fingur Fáein kamelgul blöð Og kamelgul nú sál mín syngur Svolítið kamelgult rugl Kamelgulir frakkar og fingur Fáein kamelgul blöð Og kamelgul nú sál mín syngur Svolítið kamelgult rugl Kamelgulir frakkar og fingur Fáein kamelgul blöð Og kamelgul nú sál …

Þórður kakali ( Óþekktur )

Þó Kakali gjörðist konungsþjón kominn róstunum úr og bauð á kóngsvald feðra frón fór hann á grenjandi túr. Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum. Drekk þú heldur, Drekk þú þig heldur í hel. Hann sat og drakk um dag og nútt dapur við horna …

Mamma gefðu mér grásleppu ( Á móti Buff, Jóhann Helgason, ... )

Það var einu sinni grásleppukarl sem að átti grásleppuskúr og ég þekkti þennan grásleppukarl hann átti lítinn grásleppuskúr. Mamma, mamma gefðu mér grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð mamma, mamma mig langar í grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð. Það var …

Akur ( No name )

Við erum vinir ég og þú Vinkonur, vinir syngjum nú á Akri er gaman! Allr eru vinir hér Hænur og börnin skemmta sér á Akri er gaman! Við skemmtum okkur alltaf hér Við leikum, lærum og syngjum vel á Akri er gaman!

Vinsæll ( Hvanndalsbræður )

Ég vil vera vinsæll og frægur og ríkur og kúl Ég vil ekki vera' einhver lúði sem býr undir súð Ég vil þekkja gellur og gaura sem borða prótein Ég vil fara' í partý í limmum Já, vera' einn af þeim Ég er bara einhver …

Reykjavíkurblús ( Magnús Eiríksson, Mannakorn )

[] [] [] [] [] [] Bílarnir æða um göturnar, alls staðar ös. [] Í miðbænum mannlífið iðar og þéttist í kös. Breiðrassa lögregluþjónarnir þeytandi flautur, hver hugsar um sig. Ég sit hér á torginu miðju og hugsa um þig. hugsa um þig.[] [] Í …

Riddari götunnar ( HLH flokkurinn )

[] [] Rennur af stað ungi riddarinn rykið það þyrlast um slóð. [] Hondan hans nýja er fákurinn hjálmurinn glitrar sem glóð. [] [] Tryllir og tætir upp malbikið, titrar og skelfur allt hér. [] Reykmettað loftið þá vitið þið er riddari götunnar fer. Ég …

Þjóðarsálin ( Halli Reynis )

[] Ég horfi út um glugga, frá umferð heyrist kliður. Regndropar falla, renna á rúðunni niður. Fólk á hlaupum, eitthvað að gerast hjá öllum, ýmist að skoða eða kaupa, eyða sínum þúsundköllum. Út á götu er margt að skoða, menn og málefni að ýmsu tagi, …

Ég snemma fór að hugsa um ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Ég snemma fór að hugsa um, hve þú Herra varst mér fjarri. En ég þráði líf þitt Drottinn, og að dveljast æ þér nærri. En glatast mundi glöggt ég sá, ef góðverk treysta þyrfti ég á, en Guð þú sagðir við mig: "Náð mín nægir …

Allt eins og blómstrið eina (1. og 13. vers) ( No name )

Allt eins og blómstrið ein-a upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu auga - bragði af skorið verð-ur fljótt, lit og blöð niður lagði - líf mannlegt end-ar skjótt. Ég lifi' - í - - Jesú naf-ni, …

Glaumbær ( Dúmbó og Steini )

Í glaumbæ snemma um haust Þú inn í veröld mína braust Þitt hjarta mínu stal, á dansgólfinu niðrí sal Svo glæst og girnileg Og ég man það svo vel, unaðsleg. Já margar góðar minningar Ráku á fjörur minar þar Við kynntumst ég og þú Sú …

Undurfagra ævintýr (Ágústnótt - Þjóðhátíðarlag 1937) ( Sextett Ólafs Gauks )

Undurfagra ævintýr ágústnóttin hljóð, um þig syngur æskan hýr öll sín bestu ljóð. Ljósin kvikna, brennur bál bjarma slær á grund. Ennþá fagnar sérhver sál sælum endurfund. Glitrandi vín og víf veita mér stundar frið. Hlæjandi ljúfa líf, ljáðu mér ennþá bið. Undurfagra ævintýr ágústnóttin …