Undir Stórasteini ( Jónas Árnason, Sigurður Guðmundsson )
Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró sem fór oft með mér fram að sjó. Hún var klædd í ullarpeysu oná tær með freknótt nef og fléttur tvær. Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel. Og …