Víman ( Mannakorn )
[] [] Tíminn látlaust áfram líður, eins og lækur silfurtær. Enginn veit hvað það er sem bíður. Hver snýr næstur upp í loft með tær. Lifum daginn aðeins betur út í æsar hverja stund. Vitum öll þegar líður vetur, með nýju vori við eigum fund. …