Icelandic

Fiskisaga ( Dúmbó og Steini )

Hér kemur saga af sjóurum fimm Þeir silgd´útá haf meðan nótt var enn dimm Nú átti að reyna í síðasta sinn Að sarga upp einasta golþorskinn Að veiðann í línu – að veiðann í net Handfæri, vörpu – það væri nú met Sem seint yrði …

Matter of time ( Baraflokkurinn )

[] Time is the reason The reason why I am here Can´t going backwards Cought behind you And if your in trouble, will you call me back in time I´ll try and sit by behaving, seen behinde you I have no outlines , have no …

Þjóðhátíðarstúlkan ( Hrafnar )

Hey ég tók á sprett inní Herjólfsdal heyja heyja hei hitti þar stúlku og við tókum tal, heyja heyja hey Er hún leit mig á, tók mitt hjarta að slá Gullið hárið og augun blá Og ég vissi þá, eins og sólin skín Hún var …

Lítill fugl ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

[] Lítill fugl á laufgum teigi losar blund á mosasæng, heilsar glaður heiðum degi hristir silfurdögg af væng. Flýgur upp i himinheiðið hefir geisla straum í fang, siglir morgunsvala leiðið sest á háan klettadrang. Þykist öðrum þröstum meiri þenur brjóst og sperrir stél. Vill að …

Sumar ( Þuríður Sigurðardóttir, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ást mun þér vakna, óvæntur söngur og þrá. Sólin mun skína, sorgin mun dvína þér hjá. Brosið þitt gleymda, þú brátt færð að sýna á ný. Burtu af himninum, hverfa öll fljúgandi ský, Allt sýnist annað er var, allstaðar finnur þú svar Sólin kyssir þinn …

Rock og cha cha cha ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Hann var ungur og átti heima í bænum alltaf var hann á ralli nótt og dag. Hann var sendur í sveit í einum grænum svo á hann kæmist lag. Því þar bjó gamall bóndi sem að átti nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld. …

Vinarkveðja ( Reiðmenn Vindanna, Helgi Björnsson, ... )

Besti vinur bak við fjöllin háu, blærinn flytur mín kveðjuorð til þín, hvíslar í eyru ljúfu ljóði smáu, löng er biðin uns kemur þú til mín. Manstu ekki sumarkvöldin sælu, er við sátum við dalsins tæru lind og hlýddum undurhljóð á hörpu minnar óð og …

Göllavísur ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Gölli hann var einn af okkur peyjum sem aldrei kannski rétta strikið fann. Fæddur var og uppalinn í Eyjum og ekki var nú mulið undir hann og ekki var nú mulið undir hann. Fimmtán ára af flestum peyjum bar hann þeir fundust ekki klárari til …

Rokk Calypsó í réttunum ( Haukur Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

La la la la la la, la la la la la la. La la la la la la, lalla la, Já margt var öðruvísi áður fyrr í sveitum, þá dönsuðu menn ræl í réttunum Og fóru á hestum upp um fjöll í öllum leitum, og …

Mér líður svo vel ( Ðe lónlí blú bojs )

Eins og smáfugl út í sumarsól Líður mér síðan að þú komst heim Eins og býfluga inn í blómakrans Ég segi þér, síðan að þú komst heim Ekki fleiri andvökunætur Ég eiga mun síðan að þú komst heim Ekki oftar ég ganga mun um gólf …

Pabbi vill mambó ( Milljónamæringarnir, Páll Óskar Hjálmtýsson, ... )

[] [] Ó, mæ papa - ohh Pabbi vill mambó, mamma vill mambó. Sjáðu þau sveiflast að, sveigjast og beygjast að, hrópa ó - hæ - halló - hæ.“ Pabbi vill mambó, mamma vill mambó. þarf ekki að brosa þá lyftist á hæl og tá …

Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér) ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Intró (eins og viðlag) [] Á skíðum skemmti ég mér, la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la Niður brekkur fer la la la la lala Þegar jörð huldi …

Það snjóar ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Nú held ég heim á ný þó heldur sé hann kaldur og þó bæti bylinn í og bíti frostið kinnar mér sem galdur. Nú held ég heim á leið þó heldur sé hann napur og þó gatan enn sé greið þá geng ég hana ofurlítið …

Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Ég skal berjast Ég skal líka slást Til að eignast Hlut í þinni ást Veður öllum um fingur þér Ég var fyrstur í röðinni Og heimta að fá að dansa einn með þér Ekki segja nei Kannski kannski Gæti verið að mig sé að dreyma …

Glugginn ( Flowers )

[] Ég sit og gægist oft út um gluggann að gamni mínu, út yfir skuggann, því fólk á förnum vegi, er fótgangandi' að nótt' og degi, er alveg tilvalið að sjá. [] Ég sé oft heilar skáldsögur skapast [] og skrýtið fólk sem hér um …

Mig dregur þrá ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Í lágum bæ, langt upp til fjalla, býr yngismeyja sem ég elska mest. En faðir hennar er forn í skapi, og sagður tryllast er sér hann gest. Mig dregur þrá dóttir bóndans mig seyðir eins og hunang býið á heiðarslóð. En hani vökull og hundur …

Það hafa allir hnöppum að hneppa ( Hattur og Fattur )

Það hafa allir hnöppum að hneppa. Það þarf að skunda, skjótast og skreppa. Það verður að æða til annarra landa. Það þarf að flokka, greina og blanda. Boðorðið það virðist vera kalt. Þeir segja hér á jörðu allt sé falt. Við neitum hreinlega að taka …

Hafið ( Björgvin Halldórsson )

Hér ýtti hann afi úr vör amma hún blessaði för skipið það skreið frá landi, vindurinn seglin þandi. Öldurnar amra við stein, þangið það engist við hlein spor þeirra týnd í sandi við mar. Hafið - gefur og græðir. Hafið grætir og mæðir, sogar og …

Neistinn ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] [] [] Lífið þeytir mér endalaust fram og aftur í trylltum blús. Sálarfriðinn ég þægi fús. Efinn liggur sem mara á mér. Tækifærin mér fljúga hjá, en ég tek á mér tak horfi fram á veg. Oh, Neistann, nú finn ég neistann …

Jólarómantík ( Stefán Hilmarsson, Frank Loesser )

Frostið og snjórinn, fegurð engu lík Fullkomin kyrrð er nú í Reykjavík Sem jafnvel má kalla jóla rómantík [] Í arninum logar fer úr nýrri flík Svo fæ ég mér konfekt, dásemdin er slík Það jafnvel má kalla jóla rómantík [] Börnin þau sofa blítt …

Bíddu pabbi ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

(fyrir upphaflega tóntegund í Eb) Í hinsta sinn að heiman lágu spor mín, Því ég hamingjuna fann ei lengur þar. Og hratt ég gekk í fyrstu, uns ég heyrði fótatak Og háum rómi kallað til mín var, kallað: Bíddu pabbi, bíddu mín, Bíddu, því ég …

Dýrðin ( Sváfnir Sigurðarson )

Það skín alltaf sól ef ég hugsa til baka þar á ég stundum skjól í minningum sem vaka - með mér enn gleymi aldrei þeirri þrá, æsku minnar skýra merki hvert sem ég fór, hvað sem ég sá, þá fannst mér dýrðin vera að verki. …

Vegir liggja til allra átta ( Þú og Ég, Elly Vilhjálms )

[] [] [] [] [] [] Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för; hugur leitar hljóðra nátta er hlógu orð á vör, og laufsins græna' á garðsins trjám og gleði þyts í blænum. Þá voru hjörtun heit og ör og hamingja' í okkar bænum. …

Flökku Jói ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), KK, ... )

Flakka , flakka til og frá . Flökku- Jóa eina þrá. Eirðarleysi í æðum rann og ævintýraþráin brann. Ungur var að árum þá er hans för að heiman lá. Fór af stað í framaleit fótgangandi on´ úr sveit. Flakka , flakka til og frá . …

Guð hvað ég er góður ( Ríó Tríó )

Ég veit ég er ferlega frábær og fallegri miklu en þú og líka svo gróflega góður að gerast ei dæmi slíks nú. Svo lipur og klár og laginn, að líkist mér ekki neinn, menn troða mér ekkert um tærnar, því á toppnum stend ég baraeinn. …

Svona er á síld (King Of The Road) ( Ómar Ragnarsson )

[] Veltingur, slor og salt, sjóveiki og alltaf kalt. Eldavélin apparat, ó, ekki tala um mat. Mér er flökurt og kitlar í kok og nú er komin súld og norðan rok. Best er koju að bæla í brælu. Svona er á síld. Í blíðu brjálað …

Hvirfilbylur ( Emmsjé Gauti )

[] Sorrí mamma en ég vinn við það að tjá mig Man þegar þú sast í eldhúsinu og grést Einstæð með fjögur börn og lán og risavaxið sár sem ekkert okkar sér Þrettán ára þegar hann fór Nú þarf Gauti að vera stór Nú þarf …

Enginn eins og þú (Auður) ( Auður )

Baby er smá busy ekki ónáða Nágrannarnir kvarta undan hávaða Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Því það er engin eins og þú Engin eins og þú, …

Ótal Minningar ( Lay Low )

Ótal minningar sem sækja að er ég lít til baka. Þó að árin liðu hef ég engu gleymt sum sár gróa seint. Með opnum örmum þú komst til mín og ég tók við þér. Með mitt litla hjarta opið óvarið þú komst þar inn. Með …

Við höldum þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1973) ( )

Við höldum þjóðhátíð, þrátt fyrir böl og stríð, við höldum þjóðhátíð í dag. Við gleymum öskuhríð, gerumst ljúf og blíð, við syngjum saman lítið lag. Allt okkar líf er þessum Eyjum bundið áfram við höldum með lífstíðarsundið, Aftur við skulum upp með fjör Allir í …

Ég er kokkur á kútter frá sandi ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ég er kokkur á kútter frá Sandi [] Ég fæ kjaftshögg hvern einasta dag. Og ekki líður mér betur í landi, ef ég lendi við konuna í slag. [] Hún er tvígild að afli hún Tóta [] og ég tal ekki um sé hún reið, …

Borðið þér orma frú Norma ( Megas )

Ég þekki ljósku sem vinnur hjá lánasjóðnum hún er lagleg en uppfull af heift hún segir: “allt of háar tekjur ekkert lán” og aldrei get ég neitt keypt hvorki bíl eða mjólk oní barnið mitt eða meiköpp eða keðjusagarblað En borðið þér orma frú Norma? …

Dauðir dagar ( Orri Harðarson )

[] [] [] [] Ó, dagar mínir dauðir eru hér, mig dreymir um að vera í faðmi þér. Sígarettan löngu slokknuð er og stúlkan mín er farin burt frá mér. [] Manstu þegar mánann horfðum á, tveir manneskjur með hjörtu full af þrá. Sá eldur …

Styttist í það ( Baggalútur )

Styttist í það — að við setjum upp skrautið skellum upp greni. Það styttist í það — að við lýsum upp garðinn greiðum úr seríum. Styttist í það — að við kveikjum á kertum Kósum upp pleisið. Það styttist í það — styttist í það. …

Hringd'í mig ( Friðrik Dór )

[] ég heyri ekki lengur frá þér þú ert ekki lengur hjá mér Sagðist þurfa að finna þig Og ég skil, sumir þurfa að týnast til að finna sig En ég veit það munu koma nætur þar sem hugur ræður ei við fætur Og þú …

Viva Verzló ( Ýmsir )

Verzló er mættur að bjarga deginum, við ryðjum öllum úr veginum, það vita allir að við trónum á toppnum. Við höfum gríða háa standarda, sí og æ til vandræða, endalaust með diss og dólgslæti. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því, þú ert í …

Vorvindar glaðir ( Sigríður Beinteinsdóttir )

Vorvindar glaðir, glettnir og hraðir geysast um löndin rétt eins og börn. Lækirnir skoppa, hjala og hoppa, hvíld er þeim nóg í sæ eða tjörn. Hjartað mitt litla hlustaðu á; hóar nú smalinn brúninni frá. Fossbúinn kveður, kætir og gleður. Frjálst er í fjallasal.

Stafróf ástarinnar ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] Hún Gunna vildi ei neitt með Nonna hafa, og Nonn - i var sá klaufi að Gunna hló og því tók hann það ráð að reyna að stafa á rósamáli það, sem innst í hugarfylgsnum bjó. A merkir atlot þín B merkir brosin þín, …

Jarðarfarardagur ( Savanna Tríóið )

Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. la la la la la la la la la la …

Jól og aftur jól ( Bjartmar Guðlaugsson, Heimir Karlsson, ... )

[] Jólaljósin leika lausum hala desember fær hjörtun til að tala um ást og frið, það vonum við. Mamman skoðar bæklinga og netið og neyslan nálgast gamla Íslandsmetið lengist gátlistinn, vaknar angistin. Hún er jólabarn sem forðast jólaleiða en sér þá að hún þarf að …

Nú mega jólin koma fyrir mér ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Á fyrsta sunnudegi aðventunnar ég ek til kaupmannsins í einum rykk því þó að fjárhirslurnar gerist grunnar ég geri vel við mig í mat og drykk. Ég kaupi sætabrauð og súkkulaði súpur og ávexti og kjöt og smér klyfjaður góssi burt ég held með hraði …

Kvenmannslaus í kuldatrekki ( )

Kvenmannslaus í kuldatrekki kúri ég volandi. Þetta er ekki, ekki, ekki þolandi. Nei, þetta er ekki, ekki, ekki þolandi. Nei, þetta er ekki, ekki, ekki þolandi.

Við bjóðum góða nótt ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Bjarni Böðvarsson )

Við bjóðum góða nótt, á meðan húmið sig hjúpar hljótt, lát söngs ljúfa mál, strengja stál, stilla sál. Lát söngsins enduróm yrkja í hjartanu fögur blóm, það skapar lífinu léttan dóm. Nú hljóðnar harpan mín, hún til þín, kveðju ber. En brátt með fjör á …

Gaman og alvara (Þjóðhátíðarlag 1983) ( Hljómsveit Stefáns P. )

Á þjóðhátíð Eyjanna allir sér skella fjörið er mikið og fólkið er margt. á pallana hljómsveitir hljóðfærum smella og rótarar tengja þau meðan er bjart. Í dalnum er sungið og spilað og hlustað á hlægilegt spjall. En mæðurnar vilja að dætrum sé skilað svo lendi …

Vinnum þetta fyrirfram ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Ég er kominn Eurovision stuðið í Enginn toppar þjóðarsálina í því. Við verðum óð — og alltaf setjum markið jafn hátt. Svo fjári góð — bara formsatriði að taka þátt. Við vinnum þetta fyrirfram við þurfum ekki heppnina. Og eina vandamálið er hvar við höldum …

Krókódíll í lyftunni minni ( Rick Charette )

Það er krókódíll í lyftunni minni. Ég er svoldið smeik við hann. Það er krókódíll í lyftunni minni, og hann getur étið mann! Oh oh oh krókódíll, förum upp á fyrstu hæð. Þú færð ekki að éta mig, því að það er ég sem ræð! …

Gæsamamma ( Óþekkt )

Gæsamamma gekk af stað með gæsabörnin smáu, niður á túni hún ætlaði að eta grösin lágu. Þá kom hrafninn “ kra, kra, krá” kolsvartur í framan, hann eta vildi unga smá,ekki var það gaman. Gæsin hvæsti: “Farðu frá! þú færð ei unga mína!” Og undir …

Stjörnur (Sálin hans Jóns míns) ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] Óendanleg [] öll lífisins áfhrif. [] Margir niðr´í miðbæ [] á meðan tunglið skín. [] Furðulegt fólk [] ferðast í hringi, [] en það er alltaf einhver [] sem er að leita að þér. [] Eins og hljómar undarlega það alheimurinn er …

Jólaljós skært ( Haukur Morthens )

Burt þó liðin séu æskuár enn slær bjarma á mína slóð. Jólaljós skært sem skínandi sól er vörð um mína vöggu stóð. Minning bjart um liðna bernskutíð ber mér klukknahljóma skær. Klökkvablandinn og harmblíðan hljóm á hjartans strengi þig hún slær. Bernskunnarljóð með klukkna klið …

Þykkvabæjarrokk ( Árni Johnsen )

Þegar ég var pínulítill patti var mamma vön að vagga mér í vöggu í þeim gömlu, kartöflugörðunum heima. Það var í miðjum Þykkvabænum Svona einn komma sex kílómetra frá sænum Í þeim gömlu kartöflugörðunum heima Og þegar kartöflurnar fara að mygla hætta þær að fara …