Óskin ( Bubbi Morthens )
                        Ef ég mætti óska mér óskin yrði sú. Allt sem skyggði á gleði þína hyrfi hér og nú. Gefðu þína hjartans gjöf gefðu ást og frið. Elskaðu án iðrunar ástin opnar hlið. Elska og vera elskuð þess ég óska þér. Ástin gerir allar verur stórar …