Ljósadans ( Bjarni Ómar )
Fyrir utan gluggann stari ég og bíð skyldu dyrnar opnast er búið þetta stríð Taugar mínar titra ég vil komast inn Snerta varir hennar til löngunnar ég finn Þá ég, horfi upp til himins, sé þar norðurljósafans. Skyldu vonir mínar rætast, í þessum ljósadans. Fyrir …