Söngur förusveinsins ( Óþekktur )
Ég er hinn frjálsi förusveinn, á ferð með staf og mal, minn boðskap fjalla blærinn hreinn skal bera nið' r í dal. Fallerí, fallera, fallerí, fallera-ha-ha-ha-ha-ha fallerí, fallera, skal bera nið'r í dal. Hér anga bló, hér glóir grund, hér gleðst ég dægrin löng. Hér …