Icelandic

Ástarorð á vörum ( Halli Reynis )

[] [] [] Ég mætti þér í myrkrinu, ég man hvað ég var skotin. Ég nefndi nafn hans, er negldur var á krossinn Gefðu mér aðeins einn séns og augnabliki síðar, stóð tíminn í stað er þú kysstir mig fyrsta kossinn Með ástarorð á vörum, …

Í bljúgri bæn ( Ruth Reginalds, Pétur Þórarinsson )

Í bljúgri bæn og þökk til þín, sem þekkir mig og verkin mín. Ég leita þín, Guð leiddu mig og lýstu mér um ævistig. Ég reika oft á rangri leið, sú rétta virðist aldrei greið. Ég geri margt, sem miður fer, og man svo sjaldan …

Á, eg veit eitt land (Nr. 566) ( )

Áh, eg veit eitt land, langt frá jarðarinnar stríð við ta vøkru strond, sólin skínur ævigt frí. Áh, mær leingist hagar, Jerúsalem, til tín, ævigt trygga bústað mín. Undurfulla land, áh, mær leingist eftir tær, á tí gyltu strond kærir vinir bíða mær. Mangan eg …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Dublin ( Hvanndalsbræður )

[] [] Til Írlands eitt sinn fórum Doddi Skjól og ég Þetta var að hausti til og tíðin bærileg Við þræddum þarna göturnar allar til og frá. Og allir voru að fá sér....... fá sér smá. Við keyptum allan fjandan föt og fínerý Eins og …

Til þín ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Er ég hugsa um þig hitnar mitt hjarta og sál, lífsgleðin lifnar og logar sem bál. Því á ég innst inni eldheita þrá, að fá þig að faðma svo fast sem ég má. En víst er að von mín er veikbyggð og smá, …

Á kránni ( Mánar )

[] „Ó, pabbi minn kæri, æ komdu með mér heim, því, klukkan er senn orðin eitt. [] Þú lofaðir í morgun að koma snemma heim, á kránni að tefja’ ekki neitt. [] Nú er eldurinn dauður og allt er orðið hljótt og enn bíður mamma’ …

Apaspil ( Nýdönsk )

[] Þetta eru mest seldu buxurnar í búðinni í dag, Viltu máta? Get ég aðstoðað? Vá þær fara þér vel og eru fitt á þér, þú ert eins og módel klippt úr auglýsingu frá In Wear. Að þessum orðum töluðum vindur unga stúlkan sér á …

Allt sem ég sé ( Írafár )

[] [] Inn í nóttina Líð andvaka [] Ligg á hlýjum stað Stari á veggina Ég sé [] Allt á hreyfingu Óttinn glepur mig [] Birtast mér sýnir óstöðvandi Ég sé [] Allt sem ég sé Lifandi Allt sem ég sé Er svífandi Í rökkrinu …

Jólin alls staðar ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Jólin, jólin alls staðar með jólagleði og gjafirnar. Börnin stóreyg standa hjá og stara jólaljósin á. Jólaklukkan boðskap ber um bjarta framtíð handa þér og brátt á himni hækkar sól, við höldum heilög jól. [] [] [] [] [] Jólin, jólin alls staðar með …

Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin ( Blóðmör., Tvíhöfði )

Á síðast liðnum jólum Kom jólasveinninn heim til mín Með fullan poka af pökkum Og kumpánlega svipinn sinn En ég varð dálítið hissa Hélt að einhver væri að brjótast inn Svo ég steinrotaði jólsveininn minn Ég barði hann með baseball kylfu Og sparkaði bumbuna í …

Heyr mína bæn ( Elly Vilhjálms )

[] Heyr mína bæn, mildasti blær. Berðu kveðju mína’ yfir höf. Syngdu honum saknaðarljóð. Vanga hans blítt vermir þú sól vörum mjúkum, kysstu hans brá. Ástarorð hvísla mér frá. Syngið þið fuglar ykkar fegursta ljóðaval flytjið honum í indælum óði ástarljóð mitt. Heyr mína bæn, …

Kæri Jón ( Sniglabandið )

Fögur var hlíðin er Lídó ég leit, seinna í Tónabæ hlustaði á Slade Þó að ég sé ekki svipur hjá sjón, þá sest ég hér niður og skrifa þér Jón. Þú ætlar að lát’ana fara í burtu, flautana útaf og senda í sturtu. Hver á …

Vögguvísa (Edda Heiðrún Backman) ( Edda Heiðrún Backman )

Dagur liðinn, ljósið dvín lofum það er færð'ann með sér veröld sefur, vindur hvín, vefðu þig að brjósti mér. Það er svo ljúft að geta lokið aftur brá og látið drauma sína bylgjast til og frá stjarnanna her stafar ljósi á enni þér Þú veist …

Bannað ( Mono, Mattías Þorgrímsson )

[] Koma tímar, koma ráð. [] Þú finnur inni í þér að það vantar eitthvað smá. Innri orrusta er háð [] og hún endar vel. Ef þú hefur einhvern með. [] Ég fer með þér, ég fer með þér. Í kvöld við gerum allt það …

Hætti ekki ( Huginn )

[] [] [] Hætt ekk'að hugsa um þig Hélst mér upp í alla nótt og ég fíla það Hætt ekk'að hugsa um þig Vökum saman endalaust, ég er svo til í það Hætt ekk'að hugsa um þig Hélst mér upp í alla nótt og ég …

Seiðandi nætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Sumarsins seiðandi nætur þá sólin kyssir jörð, litlir leikandi fætur [] léttir dansa um svörð. Ljúfsár lóunnar rómur leikur sitt dírrin dí, og spóans sposki hljómur spilar i synfóní. Ilmur af útsprungnu blómi, angan af grasi og mó, dagsins dvínandi ljómi [] dvelur í kvöldsins …

Ég hef ekki augun af þér ( Sóldögg )

Þú ert of góð handa mér. Ég hef ekki augun af þér. Það væri himneskt að fá að snerta þig - bara smá. Ástfanginn næstum ég svíf og þakka guði mitt líf. Þú ert of góð handa mér. Ég hef ekk' augun af þér. Ég …

Allt sem ég þrái ( Stjórnin )

[] Kyrrlátt kvöld, ég hugsa til þín. Ó, hvar ertu nú? Þú lýsir huga minn. Ég lygni aftur augum, [] lít inn á við Ég vakna um nótt, og ég veit þú ert hér. Ó, hvernig fannstu mig? Min sál hefur öðlast líf. Ég halla …

Glókollur ( Unnur Sara Eldjárn )

Litlir fætur trítla létt inn Heilsa sólinni, vinkonu sinni Glókollurinn minn, besta skinn Allt saman svo greypt í mínu minni Þétt í systrafaðm þú leitar um stund Elsku litla hjarta Ég vild’ að þú gætir enn tekið hjá mér blund Og ég gæti verndað þig …

Ég kyssi þig á augun ( Benni Hemm Hemm, Hugleikur Dagsson )

ég kyssi þig á augun þau blotna því þau eru viðkvæm ég kyssi þig á augun þau blotna því þau eru viðkvæm eins og ég þau eru viðkvæm eins og ég eins og ég eins og ég dagurinn í dag er valentínus og gjöfin mín …

Ástarvalsinn ( Bubbi Morthens )

[] [] stundum koma dagar með sín dimmu ský stundum hverfa vinir augnablikið í sem bíður okkar allra sem lifum hér á jörð víst er sólin elskuð sem ávallt stendur vörð um lífið, um lífið, ljúfan ég elska þig á degi eins og þessum, takt' …

Í Bláum Skugga ( Stuðmenn )

Í bláum skugga af broshýrum reyr. Við eigum pípu, kannski eilítið meir. Við eigum von og allt sem er dæmt og deyr. ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Við áttum kaggann, þúfur og þras og kannski dreytil í tímans glas. En hvað er …

Í nótt ( Fræbbblarnir )

Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í kvöld. Ég man ég hitti þig á balli og brjóstin …

Þegar þú blikkar ( Herra Hnetusmjör, Björgvin Halldórsson )

Þá er það Þorláksmessunótt. Ég star'á stjörnubjartan himin. Þú horfir á mig og hefur hljótt. Við finnum grenitrjáailminn. Þurfum engan mistiltein, við færum okkur nær. Upplifum aðfangadag. Renn í hlað á ný. Þegar þú blikkar og gefur mér gjöf sem ég mun ekki skila. Ó …

Söngur Kaspars ( Baggalútur )

Eitt sinn fór ég vegi allrar veraldar með vinum mínum Melkior og Baltasar. Vaskir vitringar sem vildu kanna hvar upphaflega ædolstjarnan var Það blundaði í mér ferðaglaður frumhippi við fórum þetta meira svona í flippi. Lágum í tjöldum með leiguúlföldum á ferðabransans fyrsta road-trippi Það …

Frosin gríma ( Bubbi Morthens )

[] Skömmu fyrir sólsetur sé ég miðnættið sigla að Leita skjóls í minningum liðins tíma Varir mínar hreyfast, sérð þú það? Andlit mitt sem frosin gríma [] Úr tóminu heyri ég spámannsins orð [] Dæmir þú aðra, er enginn tími til að elska? Ég spyr …

Svona eru menn ( KK )

[] [] hvaða dag sem er út um gluggann hjá mér fuglar flögra og sólin skín þú kemur til mín þreyttur og brotinn sestu við mitt borð tungan flækt í hálfsögð orð kominn heim [] svona eru menn (ohhh, ohh) við erum orðnir menn (ohhh, …

Ég styð þína braut ( Silja Rós, Kjalar )

[] Þú lífsins vindur Hringrás sem syngur Í flæði þú Ferðast víðar nú Staðreyndin er sú Ég skýjahnoðri Sveima hátt í himinhvolfi Ég fylgi þér hvert sem er Þinn straumur ýtir mér Jörðin hún hringsnýst Ég veit fyrir víst að ekkert mun stöðva það Við …

Toppurinn ( SSSól )

Toppurinn að vera í teinóttu Toppurinn að vera í teinóttu Föngulegir og fínir í tauinu Toppurinn að vera í teinóttu Það er nokkuð ljóst að til að vera maður með mönnum þá þarftu að mynda eina heild með klæðaburði og dönnun Menningin er kapítuli út …

Kúrennudjúskastalar ( Stuðmenn )

Ég er hátt upp'og hress, laus við múður og mess, ég er í grænmetinu og stefn'að heimsmetinu Ég hef þrautseigjuna og kjarkinn, þolinmæðina .... Heimsmetabókin frá Guinnes, Ég skal sko komast í heimsmetabókina frá Guinnes, þar vil ég sjá mitt nafn. Ég reisi rúsínuhús og …

Bimbó ( Ríó Tríó )

Bimbó, Bimbó. Gefðu okkur gúmmískó Bimbó, Bimbó. Græddir þú í stórbingó? Bimbó, Bimbó Daginn út og inn lætur eins og jólatré, með asnaskap og húllumhæ. Bimbós eyra annað nær alveg niður á tær. Eflaust fengi hann oftar kvef ef hann hefði nef. Beinakex og beljuspað …

Fortíð ( Bjarki Hall )

Hví er himininn blár hví er grasið svo grænt en samt er tilvera mín grá Óttinn læðist að mér reyni að finna skjól helst vill vera þar sem enginn mig sér Fæ ekki frið flý þetta óþjóðar lið einn að mér hæðist yfir því hvernig …

Farðu í friði ( Mannakorn )

Við fæðumst til að ferðast meira fæðing dauði er ferðalag Marga bíður sultur seyra en sumum gengur allt í hag. Öll við fáum okkar kvóta meðlæti og mótlæti Flest við munum einnig hljóta okkar skerf af ástinni. Farðu í friði góði vinur þér fylgir hugsun …

Litla Músin ( Jóhann Helgason )

Ég fann litla mús, hún heitir Heiða Ég var að greiða henni í dag herra Jón. Hún er ofsa fín, hún kann að dansa og hún dansar svo vel, herra Jón. Þó að hún sé feit Þá er hún ofsa mikið krútt. Með rauða slaufu …

Stingið henni í steininn ( Iceguys )

Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henn'í steininn fram í gæsluvarðhald. Gefið henni eitt símtal og …

Ég er að bíða ( Brunaliðið )

[] [] [] Ég sit og stari út á sjóinn þar sem að skip og bátar sigla á fjarlæg mið Á meðan vaknar hjá mér þráin til þess að sjá þig öðru sinni ástin mín ein Ég er að bíða eftir þér alltaf að bíða …

Fyrir löngu síðan ( Bubbi Morthens )

Menn nýttu sér pólitísk sambönd sín og sviku, það gerðu þeir. það tíðkaðist á tímum kalda stríðsinns og síðan ekki söguna meir. Þetta gerðist fyrir löngu síðan en það gerist ekki í dag. Því þá var það þjóðinni í hag. Því þá var það þjóðinni …

Norðurljós ( Eyjólfur Kristjánsson )

Ég finn að eitthvað hefur færst úr stað Finn ég engan hjartslátt eða hvað Hjarta mitt er hlaupið burt frá mér En það hefur kannski fundið skjól hjá þér Við norðurljós, (við norðurljós) Með nýja rós (með nýja rós) Ó ástin mín Með epli og …

Sjúddirarí rei ( Gylfi Ægisson )

Sjúddirarerei, sjúddirarira, á Flosa Ólafs er sko líf og fjör Á Flosa Ólafs kokkurinn er kona, köllunum þeim finnst það betra svona. Hún er ofsa sæt og heitir Fríða. Hún á það til að leyfa' okkur að Sjúddirarerei, sjúddirarira, leyfa' okkur að kyssa sig á …

Ástarsorg ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ástarsorg og raunir mæða mig Ástarsorg síðan ég missti þig Hrunin er mín draumaborg [] ástarsorg, ástarsorg. Allt var svo bjart allt var svo gott er við elskuðumst heitt hvort öðru sórum eilífa tryggð. [] Hvað hefur gerst, hvað var sem brást því er lífið …

Hvert örstutt spor ( Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér, hvert andartak er tafðir þú hjá mér var sólskinsstund og sæludraumur hár minn sáttmáli við Guð um þúsund ár Hvað jafnast á við andardráttinn þinn? Hve öll sú gleði er fyrr naut hugur minn er orðin hljómlaus utangátta …

Kveðið á sandi ( )

Yfir kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima. Nú er horfið Norðurland, nú á ég hvergi heima.

Austur Fyrir Fjall ( Haukar )

Allir í austur einn tveir þrír, hey. Sett á þig ranann og reynd' að finna þinn skýrt Skrúfaðu fyrir kranann, því rafmagnið er dýrt. Og ef að þú ert klesstur eða klumpinum gegn, Skaltu geyspa í vestur eins og lasinn þegn. Við skulum þeysa í …

Casanova ( Baggalútur, Una Torfadóttir )

[] [] [] Var þetta harkaleg lending þegar þú féllst himnum frá? Það var pínu skellur, já. Þegar lenti ég þér hjá Á einhvern undraverðan hátt. — og ég er þannig lagað sátt. Leitin að ástinni er óttalegt streð Oft endar hún hálfgerðri reddingu með …

Valur og jarðarberjamaukið hans ( Grýlurnar )

Þegar hann, er til svæðis, Þá fíla ég mig alveg sjúklega vel. Ég finn kikkið wö-hö Og allt verður æðislega heví. Ég reyni að fríka út En ég meika það ekki Því hann er svo meiriháttar. Þegar ég, fer á bömmer Þá verður hann svo …

Skipstjóravalsinn ( Bubbi Morthens ) ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Hvenær var það þegar settist sólin á sjóinn og geislarnir kysstu hólinn [] hún sat á öldunni langt frá landi spor okkar lágu í svörtum sandi Kossinn var aldrei sætari en þá [] Þorpið brostið bauð góðann daginn ungum elskendum sem sátu …

Hér á ég heima ( Barbörukórinn )

Hjarta mitt er hér á þínum svörtu sönd - um. Þú kallar mig heim að ögurskornum ströndum og ég er þér bundinn órjúfanlegum bönd - - um, mín ást- kæra eyja. Ég tigna þína sköpun og vegsama hvern reit, í vetrarsól er fegurst hin íslenska …

Kalli katt ( Kári P. )

gongur tú ein keitúr ímillum trý og fimm konteynarar øl og brennivín og timbur skipast inn so sært tú gamla kalla katt húka á sín stav skoða farna verk sítt endurføðast hvønn ein dag so sært tú gamla kalla katt húka á sín stav skoða …

Það koma samt jól ( Baggalútur )

[] [] Hvernig svo sem þetta fer hvað sem framtíðin mun rétta mér við verðum einhverskonar skjól að fá jólunum á [] Við húkum núna flest inni að fríka út á pestinni heimsbyggðin í heimkomusmitgát heimaskítsmát. [] Það koma samt jól eða eitthvað í þá …