Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig ( Sixties, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )
                        Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, ef þú meinar ekki neitt með því. Ef lagleg mey mig lítur á, ég litið get ekki upp og roðna alveg niður í tá. Og ef ég verð í einni skotinn, ég aldrei þori að segja nokkurt …