Icelandic

Blik þinna augna ( Bubbi Morthens )

Stundum þegar ég verð dapur örlítið blár inní mér Er brosið, blik þinna augna eina ljósið sem logar hér. Þegar allt virðist vonlaust og vorið er allt of kallt Þá er eitt sem bjargar öllu bros þitt slær ljóma á allt. Þú ert sú eina …

Vinnum þetta fyrirfram ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Ég er kominn Eurovision stuðið í Enginn toppar þjóðarsálina í því. Við verðum óð — og alltaf setjum markið jafn hátt. Svo fjári góð — bara formsatriði að taka þátt. Við vinnum þetta fyrirfram við þurfum ekki heppnina. Og eina vandamálið er hvar við höldum …

Reynir að gera gott úr því ( Dísa, Ragga Gísla, ... )

[] Þurrðartími þrautartíð þorrin matarföngin. Æðir fjúk í erg og gríð ýlir sultarsönginn. [] Reynir að gera gott úr því sem gefur að finna. Beinastrjúginn belginn í barnanna sinna. [] Rífur í þau hausinn harða herðir þeirra sinni. Bak við roð og bein er arða …

Gamlar Myndir ( Pétur Kristjánsson )

Er veröld mín verður kyrrlát og köld ég kíki á myndir frá síðustu öld. Ég horfi svo glaður á æskunnar ár og yfir þessar myndir síðan falla mín tár. Hérna stendur hún mamma mín, og myndin hún er svo skýr og fín. Hér er pabbi …

Hjálpum þeim ( Hjálparsveitin )

Gleymdu’ ekki þínum minnsta bróður þó höf og álfur skilji að. Kærleikurinn hinn mikli sjóður í hjarta hverju á sér stað. Í von og trú er fólginn styrkur, sem öllu myrkri getur eytt. Í hverjum manni Jesús Kristur, er mannkyn getur leitt. Á skjánum birtast …

Sumarkveðja ( Ólafur Þórarinsson )

Ó blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár; nú fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn. Þú læðir allt ígull og glans, þú glæðir allar …

Lífið á liti ( Bjarni Ómar )

Mig dreymdi eitt sinn að dagur var runninn um döggvotar hlíðarnar sólin skein í sólskinsbrekkunni saug í mig ljósið Ég vil bara fá að komast aftur heim Því lífið á liti sem dauðinn ei nær og lífsviljinn inn í mér brennur Í leiðindum ligg hér …

Útihátíð ( Greifarnir )

Þið sem komuð hér í kvöld (vonandi skemmtið ykkur vel) Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld (drekkið ykkur ekki í hel) Þið komuð ekki til að sofa (í tjaldi verðið ekki ein) fjöri skal ég ykkur lofa (dauður bak við næsta stein). Upp á …

Ennþá man ég hvar ( KK, Megas, ... )

[] [] [] [} Ennþá man ég hvar við mættumst fyrsta sinn Minning um það vermir ennþá huga minn Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ Er við gengum saman út með sæ Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land Kysstu litlu öldurnar bláan …

Valli Reynis ( Ingólfur Þórarinsson )

[] [] Valli Reynis, þú fokkar ekki í honum Valli Reynis er alltaf með fallegum konum Valli reynis kenndi mér að klobba Valli Reynis er miklu betri en Gaui Tobba Og þegar Valli stígur inn á sviðið Þá öskrar allt liðið Valli Reynis, Valli Reynis …

Baby ( Justin Bieber )

Oh-ooh-whoa-oh-oh-oh-oh Oh-ooh-whoa-oh-oh-oh-oh Oh-ooh-whoa-oh, oh-oh-oh-oh You know you love me, I know you care You shout whenever, And I'll be there You want my love, You want my heart And we will never ever ever be apart Are we an item? Girl quit playing We're just …

Án þín ( Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Bubbi Morthens )

[] [] Hver klukkustund, hver mínúta Hvernig þú mér líða lætur Fá að sofna sæl með þér Og fara ástanginn á fætur Hvernig þú gáir út um gluggann Hvernig ljósið fellur á þig Hvernig þú drekkur þitt kaffi Hvernig þú horfir bara á mig [] …

Dönsum í hríðinni ( Fríða Hansen )

Fjöllin eru hærri þar sem þú stendur En þverari þar sem ég sit Hjartað slær hraðar er við höldumst í hendur Og himininn skiptir um lit Er ég horfi’ út í nóttina dansa þar skuggar Rauðir og grænir að lit Þú rífur mig fram úr …

Hvert sem ég fer (Herbert Guðmundsson) ( Herbert Guðmundsson )

Hvert sem ég fer Hvorki stormar né brimrót fá stöðvað mig Styrkur minn er Að gleyma ekki að trúa og treysta á þig [] Standa aftur upp Þó ég falli og við takmarkið fari á svig Og fargið mér ríði á slig. [] Allt sem …

Hryndansinn ( Sniglabandið )

Takturinn er töfrandi Tengir saman hug og hönd Söngurinn er seiðandi Syngjum treystum vinabönd Tíminn dansar taktfastur Togar í og leiðir mig Endirinn er upphafið Fremstur fer aftastur, í hringdansi með þér Leiðin liggur fram á við Leiðarendi byrjunin Saman hlið við hlið Út um …

Páskaegg ( Baggalútur )

Að baki bragðdaufrar föstunætur nú bíður frelsarinn, brúnn og sætur íklæddur gagnsæju sellófani á toppnum kafloðinn gylltur hani þið vitið efalaust hvað ég á við! páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, úr súkkulaði páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, úje páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, gemmér gemmér …

Sentimetrablús ( Sniglabandið )

Ég frétti af fólki út á landi, sem fréttnæmt var ekki af stærð. Þau stóðu vart upp úr sandi, og sukku ef eitthvað var að færð. Þau stóðu vart upp úr sandi, og sukku ef eitthvað var að færð. Þetta er skemmtilegt lið þó það …

Þórður ( Sverrir Stormsker, Bubbi Morthens )

Hve sárt ég sakna þín, ég sit við legstein þinn og hugsa’ um horfna tíð, hjartans vinur minn. Sú sannreynd sturlar mig að við sjáumst aldrei meir Þú gafst mér nýja sál, sál sem eitt sinn deyr. Ó, hve sár var dauði þinn þú varst …

Nýtt land ( Svavar Elliði )

[] Heyrði hljóð um villtan vængjaþyt Óma um loftið út í gleðiefni Barðist í myrkri gegn góðum og illum öflum Fann fyrir kaldri hlýju af nýju augnabliki Já ég mun vaka í alla nótt Ég verð andvaka í nótt Fyrir nýju-u landslagi Loftið er heiðskírt …

Á hörpunnar óma ( Sigursteinn Hákonarson, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu út er kvöldið kallar, komdu út er degi hallar. Sæl og svo glöð eftir sólbjartan dag. Ágústnóttin okkar bíður, áfram vina tíminn líður, heiðlóan syngur sitt ljúfasta lag. Á hörpunnar óma við hlustum í kvöld, mín hjartkæra draumfagra meyja og tunglskinið hefur sín töfrandi …

Sálarflækja ( Logar )

Er ég vaknaði í morgun Var minn hugur hlaðinn sorgum Fékk mér vískilögg í glas Ég fann ég nennti ekki að vinna Í verksmiðjunni einn að spinna Og hlusta á verkstjóranna þras Ég reyni kannski á morgun [] Að gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski …

Negro José ( Milljónamæringarnir, Páll Óskar Hjálmtýsson )

Það var eitt sinn karl sem gat ekki setið kyrr át og drakk og reykti' og dansaði' sem aldrei fyrr Gamall karl sem hét á spænsku Negro José Amigo Negro José Augun stóðu útúr - nefið var alltof klesst át svo mikið að annað eins …

Hún er svo sæt ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ó, hún er svo sæt svo sæt að ég er alveg frá Ó, hún er svo sæt svo sæt að sólin er feimin Ó, hún er svo sæt svo sæt - að hana allir þrá Ó, hún er svo sæt að hún sigrað gæti heiminn …

Ég er svo glaður ( Greifarnir )

éé - éé eee ey éé - éé eee ey éé - éé eee ey éé - éé eee ey Ég er svo glaður, nú er hún farinn ég er loksins frjáls, ég var kominn með æluna upp í háls. Endalaust þvaður, öskraði hún þegar …

Nú blánar yfir berjamó ( Björgvin Halldórsson, Unnur Sara Eldjárn, ... )

Nú blánar yfir berjamó og börnin smá í mosató og lautum leika sér. Þau koma, koma kát og létt, á kvikum fótum taka sprett að tína, tína ber, að tína, tína ber. En heima situr amma ein, að arni hvílir lúin bein og leikur bros …

Undurfagra ævintýr (Ágústnótt - Þjóðhátíðarlag 1937) ( Sextett Ólafs Gauks )

Undurfagra ævintýr ágústnóttin hljóð, um þig syngur æskan hýr öll sín bestu ljóð. Ljósin kvikna, brennur bál bjarma slær á grund. Ennþá fagnar sérhver sál sælum endurfund. Glitrandi vín og víf veita mér stundar frið. Hlæjandi ljúfa líf, ljáðu mér ennþá bið. Undurfagra ævintýr ágústnóttin …

Bara ég og þú ( Bjarni Arason )

Vaðandi í villu ég leitaði þín langt yfir skammt og þegar ég lít um öxl er eins og þar sé ekkert að sjá. Ég fékk mér vænan sopa eða tvo en vínið var rammt vörubíll dúkkaði upp Þú varst aftaná. Allt sem máli skiptir ba …

Um hvað hugsar einmana snót ( Ómar Ragnarsson )

[] Um hvað hugsar einmana snót? Upp á lofti daga langa, með fjarræn augu og fölan vanga, fálát lætur prjóna ganga. Segir engum neitt. Um hvað hugsar einmana snót? Átt'ún fyrrum kannski stefnumót? Það er furða, því fráleitt var hún ljót. Því fór það svo …

Víkurnar ( Ríó Tríó )

Bolunga og Breiðdals eða bara Reykjavík Ýmsar eru víkurnar og engin hinni lík. Kefla, Njarð og Hólma' og Húsa, hefur Ólafs nafn eins slík, og fyrir austan er víst pláss sem aðeins heitir Vík. Ég frétti um mann, sem fæddist vestra, en flutti í Reykjavík …

Í skóm af Wennerbóm ( Spilverk þjóðanna )

Ég geng í skóm af Wennerbóm og teyga lífsins tár. Því þetta líf er bernskubrek. Ein kreppt og kalin hönd Við Ingólfs Apótek En þó hið eilífa haust sé rokkið og reimt, við bíðum fyrir því. Við Meistarans dyr að dagi á ný, blindum augum …

Freyja ( Magnús Þór Sigmundsson, Fjallabræður )

Fyrirgefðu mér undir fótum ég fyrir þér finn ég man þú varst mín hér eitt sinn. Kæra Freyja mín á ég skilið að eiga þig að eftir að hafa þér afneitað? Ég seldi þig fiskinn í sjónum og fjöreggin mín grundirnar, fjöllin og vötnin þín …

Þú gerir ekki rassgat einn ( Memfismafían, Helgi Björnsson )

Þú færir fjöllin ekki úr stað, fjörðurinn er hérna sama hvað og veðrið bara verður hér. Það er vonlaust að láta aðstæðurnar stjórna sér. Þó göfug bylting blundi í dreng þú breytir ekki neinu í einum spreng. Þú þarft að eiga að einhvern sem að …

Presley ( Grafík )

Slegið á strengi, hárlokkur sveiflast. Dynjandi rytmi, reykur og sviti. Glæstur frami, gleði, konur og vín. í vímu týndur leitar en finnur ei. sálin sundur tætt líkaminn þreyttur og sár. Glæstur frami, gleði, konur og vín. Sjarmi, elegans, stiginn trylltur dans. Lifað og leikið, búinn …

Keyrðu mig heim ( Á Móti Sól )

Ég er fullur og finn ekki til Ég sé ekki út og skil ekki neitt Ég drekk´ekki sorgum ég drekk bar´af stút Og nú sturta ég þessu oní mig Ég er fullur og finn ekki neitt Ég fer ekki fet nema þú komir með Mér …

Ég teikna stjörnu ( Hjálmar )

Ég teiknaði stjörnu á gólfið og risti í kross gaf því svo koss gaf því svo koss það er einhver móða hjá þér og byrgir mér sýn ég næ ei til þín ég næ ei til þín en þegar sólin sest og rökkrið smýgur inn …

Stína ( Halli Reynis )

[] Hún vakir allar nætur hennar veruleiki er grár. Hér festi hún sínar rætur þessi dimmu ár. Þegar hjarta hennar grætur hún aldrei fellir tár. [] Hoooo hooo hooo hoooo Hún veitir mönnum hlýju vekur upp kenndirnar. Hittir þá að nýju við húsarústirnar Mitt inn …

Systa sjóræningi ( Dr. Gunni )

Ú-hú! Systa sjóræningi, siglir um á skipi með gullhring í nefi, hún er sko hugrökk. Systa sjóræningi lenti í fárvirði rétt slapp á gúmmíbáti því skipið það sökk. Systu rak á galdraeyju eins gott að Systa átti teygju- byssu og var hörkutól því á eynni …

Hvít jól ( Haukur Morthens, Elly Vilhjálms, ... )

Ég man þau jól - in, mild og góð er mjallhvít jörð í ljóma stóð. Stöfum stjörnum bláum frá himni háum í fjarska kirkjuklukkna hljóm. Ég man þau jól, hinn milda frið á mínum jólakortum bið að ævin-lega eignist þið heiða daga, helgan jóla frið.

Fátt er svo með öllu illt ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson, ... )

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott það má finna út úr öllu ánægjuvott Þótt alla detta langi í lífsins lukkupott er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott Þótt ástarsagan oft fari illa með menn Þeir …

Láttu mig vera ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] Það er af sem áður var, annar heimur en í gær Þó ég losi um ýmis leyndarmál er ég sáralitlu nær Andi minn er opið sár og ég engist um af kvöl Eftir umhugsun bind ég endahnút ég á enga aðra völ Ég …

Ó, ljúfa líf ( Flosi Ólafsson, Pops )

Ó! Ljúfa líf! Ó! Ljúfa líf! Að slæpast bara og slappa af og sleppa öllu í bólakaf og njóta þess sem Guð oss gaf. „Geggjaða líf!“ Ó! Ljúfa líf! Ó! Ljúfa líf! Að gefa skít allt og skemmta sér. „Sko pabbi vinnur fyrir mér!“ og …

Bleikir þríhyrningar ( Bubbi Morthens )

[] [] Í felum hrædd við eigin ásýnd Í felum er eitthvað annað þið fangar með röndóttu hjörtun þið megið brosa en elsk' er bannað Er það glæpur að elska Er það glæpur að þrá Er það glæpur að hafa hjörtu sem hrifnæm slá [] …

Einmana ( Bríet Sunna )

Hún sat við gluggann einmanna Tarið rann niður kinn. Regnið lamdi rúðuna Farinn kærast inn. Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá? Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt? Í nótt dó lífið innra með mér. Hann í tryggðum sveik hana Ei glitrar …

Ég langömmu á ( Þórunn Antonía )

Ég langömmu á, sem að létt er í lund, hún leikur á gítar hverja einustu stund. Í sorg og í gleði hún syngur sitt lag, jafnt sumar sem vetur, jafnt nótt sem dag. Eitt kvöldið er kviknað í húsinu var og brunaliðsbíllinn kom æðandi þar …

Bíólagið ( Stuðmenn )

[] [] Svarti Pétur ruddist inn í bankann með byssuhólk í hvorri hönd. Heimtaði með þjósti peningana og bankastjórann hneppti í bönd. Upp með hendur, niður með brækur peningana, ellegar ég slæ þig í rot, haltu kjafti, snúðu skafti, aurinn eins og skot. [] Svarti …

Þórður sjóari ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hann elskaði þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot. Og hann kunni betur við Halann en hleinarnar neðan við Kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki' 'ann upp pyttlu er töf var á löndun, …

Við stingum af ( Unnur Eggertsdóttir )

Það er ekkert skemmtilegt Að gera alltaf rétt Brjótum reglurnar, stingum af, komdu með mér Flýtum okkur hratt Eigum ógert alltof margt Ég veit þú hugsar um Það sem ekki má Segðu orðið og við förum af, förum af stað Flýtum okkur hratt Eigum ógert …

Laugardagskvöld (Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar) ( Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar )

[] Það er laugardagskvöld og mig langar á ball. [] Já það er laugardagskvöld og mig langar á ball. [] Í upphitunarformi mér alltaf líður vel, (líður vel) og á í vændum æðisgengna nótt, [] læt því feimni flakka, hún fer mér ekki vel, (ekki …

Svona eru jólin ( Björgvin Halldórsson, Eyjólfur Kristjánsson )

[] [] [] Svona eru jólin, svona eru jólin Svona eru jólin, svona eru jólin Svona eru jólin Aðfangadagur er dagur jólagjafa, jóladagur er svo friðarhátíð mest, annan jóladag vilja menn saman skrafa, þriðja jóladag má enn fá jólagest, fjórða daginn enn er fólkið önnum …

Dásamlegt líf ( )

Lítt’ í kringum þig og horfðu heiminn okkar á, og horfðu betur. Það er margt sem hulið augum er svo fögur sjón að sjá, Varla getur fundið þá. Bara rétt að byrja að koma í ljós. Svo láttu það koma í ljós. Í kappi við …