Icelandic

Ave María ( Karlakórinn Heimir, Hallveig Rúnarsdóttir )

[] Þú blíða - drottning bjartari' en sólin, þú biður fyrir lifendum og dauðum. Hríf um eilífð oss frá heljar nauðum. Ave - Marí - a, Ave - Marí - a, Ave - María! Gef þeim himnesk jó - l - in. [] Ave - …

Ferðumst innanhúss ( Salka Sól, Friðrik Dór, ... )

Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og ferðumst innanhúss Góða ferð, …

Lína langsokkur ( Kristján frá Djúpalæk )

Þetta lag er upphaflega í E-dúr. ATH** best er fyrir byrjendur að spila það í D-dúr hvað hljóma varðar. Hér skal nú glens og gaman við getum spjallað saman. Gáum hvað þú getur vinur, gettu hver ég er. Verðlaun þér ég veiti ef að veistu …

Flasa djöfulsins ( Heimir Árna )

Þó næturnar liði hjá Skaltu alltaf hafa varan á Þú starir í auga óttans Og segir honum frá Þú segir honum sögur af draugum sögur af lifandi og dauðum Tárin í augunum svíkja mig Segja mér að drepa þig Ég er flasa djöfulsins þú veist …

Bolur Inn Við Bein ( Brimkló )

Ég vil góða steik, - franskar með fótbolta og - Heyrt og séð Ég er það sem ég er – Bolur inn við bein Ég vil fá kaffið svart, - kleinur með heitar konur og – ölið kalt er það sem ég er – Bolur …

Undir bláhimni ( Ólafur Þórarinsson )

Undir bláhimni blíðsumars nætur barst’ í arma mér rósfagra mey. Þar sem döggin í grasinu grætur, gárast tjörnin í suðrænum þey. Ég var snortinn af yndisleik þínum, ástarþráin er vonunum felld. Þú ert ljósblik á lífshimni mínum, þú er ljóð mitt og stjarna í kveld. …

Ef allt virðist vesen og vafstur ( )

Ef allt virðist vesen og vafstur og deyfðin að drepa mig er. Ég dríf mig í hvelli austur, á Úlfljótsvatn flýti ég mér. Þar lífið er dýrðlegur draumur, svo dæmalaust yndislegt er. Í hjarta gleði og glaumur, svo bjart yfir sálinni í mér. Nú tjalda …

Sumarlandið ( KK, Jón Ragnar Jónsson )

[] Horfi til hæða sé tré sem að glæða það lífi og lit hugsa um þig Geislarnir heillandi birtan svo nærandi færir mér frið hugsa um þig og ég finn það á mér að sérhver geisli er frá þér þar sem sendir þú kveðju til …

Kaffi og sígó ( Baggalútur )

Ég kom til þín í dögun sirka korter fyrir fimm. Ég vakti þig, þú þóttist vera fúl. Þú helltir upp á kaffi og við kveiktum okkur í, ég í filterslausum Camel, þú í Kool. Ég sagðist þurfa að fara. Þú sagðist vita það og helltir …

Sótt honum ( Sniglabandið, Sprnklr )

Að hverju ertu að leyta af mér? Mér langar bara að heyra í þér [] Að hverju ertu að leyta af mér? Mér langar bara að heyra í þér [] Ég var einkað einmanna Fór að opna hurðinar Inn á hæðstu hæðirnar Ætlaði bara að …

Varirnar ( Kátir Piltar )

[] Öll vandamálin sem að sópuðust að þegar varirnar, varirnar, varirnar lögðu af stað lýstu yfir sjálfstæði sínu urðu ríki í ríki mínu já réðust síðan á hvern sem var með blammeringar negatívar djæfuðu af stað djöfulóðar helvítis varirnar, varirnar, varirnar komar í stuð já …

Skammdegissól ( Guðrún Árný Karlsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, ... )

[] [] Eins og er [] er ég hér [] líf - ið svo langur draumur ferða - lag um stund og stað stundum er tíminn svo naumur En þegar ég er alein með þér ég heyri hinn hreina tón og skammdegissól skín heims um …

Lífið á liti ( Bjarni Ómar )

Mig dreymdi eitt sinn að dagur var runninn um döggvotar hlíðarnar sólin skein í sólskinsbrekkunni saug í mig ljósið Ég vil bara fá að komast aftur heim Því lífið á liti sem dauðinn ei nær og lífsviljinn inn í mér brennur Í leiðindum ligg hér …

Er þetta allt? ( Bubbi Morthens )

Ég sá ekki hvað þetta var fyrr en þú gekkst hlægjandi inn Undir koddanum, flaskan var þar líkkistan var beðurinn minn Ég sá aldrei sólina skína Ég fann samt kossinn þinn Sjálfum mér búinn að týna og horfinn var skugginn minn Röddin hvíslaði: Ekki líta …

Snjómokstur ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Sjálfsagt hafa sumir fengið sumarkaupið greitt en þeir sem eru minni máttar mega sín aldrei neitt Nú er illt í ári og ekki bein úr sjó kominn kaldur vetur sem kyngir niður snjó. Mokið, (mokið), mokið, (mokið) mokið meiri snjó Mokið, (mokið), mokið, (mokið) mokið …

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré ( Óþekkt )

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré, þeir voru' að stríða krókódíl: „Þú nærð ekki mér!“ Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“ Fjórir litlir apar sátu uppi' í tré, þeir voru' að stríða krókódíl: „Þú nærð ekki mér!“ Þá kom hann …

Láttu þitt ljós ( Ýmsir )

Láttu þitt ljós lýsa um allt Þar sem er dimmt, þar sem er kalt. Lýsa þá leið, er liggur til hans, sem dó fyrir sekt og syndir hvers manns.

Árið 2012 ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Gömlu dagana gefðu mér þá gat ég verið einn með þér nú tæknin geggjuð orðin er. Gömlu dagana gefðu mér. Mig dreymdi að væri komið árið tvöþúsund og tólf þeir tunglið höfðu malbikað og steypt í hólf og gólf. Já, veröldin var skrýtin, það var …

Sailor á Sankti Kildu ( Þorvaldur Halldórsson )

Þá var ég sailor á Sankti Kildu Og sigldi kúrsinn ef ekki rak Og hærri öldur en Himalaya Sér helltu út í manns koníak Þá var ég sailor á Sankti Kildu Og sagður glíminn og hnefafær Viðkunnur sailor á sjó og landi Sjarmur frá hvirfli …

Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )

[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …

Hamingjan ( Ðe lónlí blú bojs )

Hamingjan Þegar Guð var ungur, var enginn heimur aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur, svo bjó hann til heim úr heilmiklu og slatta af hamingju. Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól síðan fegurðina og …

Kóngur Klár ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Álfrún Örnólfsdóttir, ... )

Ég ætla að verða konungur Voldugur og klár [] Aldrei sá ég konung fyrr með svona lítið hár Ég ætla að verða vöðvafjall Það verður ekkert smá [] Vaka yfir ríki mínu og öskra rosahátt Enþá er árangurinn fremur agnarsmár En ég ætla að verða …

Niðurlút ( Hatari, GDRN )

[] [] Þú tæmdir allt þitt traust á mér Þó tórir enn mín ást á þér Sagan endar allt of skjótt Þú baðst mig aldrei góða nótt - Góða nótt [] Þú baðst mig aldrei góða nótt Þú baðst mig aldrei góða nótt Góða nótt …

Lífið er lag ( Model )

Ég man þá daga er einn ég var, oft við gluggan minn sat ég einmana. Ég þráði gleði og hamingju, ákaft leitaði en aldrei fann. Svo birtist þú og líf mitt fékk tilgang að nýju, Og sólin skein inn um gluggan minn. Þú fyllir mig …

Eftir eitt lag ( Greta Mjöll Samúelsdóttir )

Hér inni er svo notalegt en úti dimmir fljótt Ég ætt'að fara heim, áður en kvöld verður að nótt Ekki horfa svona á mig veist ég stenst ei augun þín Nú er tími kominn til að fara heim Eftir eitt lag, kannski eitt enn, bara …

Stanslaust stuð ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Byrjar aftur þessi ólýsanlegi kraftur sem líkt og tígrisdýr læðist að bráð gefst ekki upp fyrr en dýrinu' er náð, verð að fá lögin heyrast og stæltir fæturnir þurfa að hreyfast brátt fylgja mjaðmirnar ögrandi með og blessað glingrið sem bætir mitt geð - je …

Spilltur heimur ( Óðmenn )

[] [] [] Við lifum öll í spilltum heimi, sem gefur engum grið. Þar sem samviska er engin til og lítil von um frið. Þar sem tortryggni og sjálfselska sér eiga engin mörk, þar sem jafnrétti og bræðralag eru orð á hvítri örk. [] Bissnessmenn …

Punktur, punktur, komma, strik ( Valgeir Guðjónsson )

Þú situr útí horni Þú segir ósköp fátt Mig langar til að kynnast þér en hvernig? Úú….. - Hvernig? Ég er voðalega feiminn, læt samt oftast eins og fífl. Ég vil þú takir efir mér en hvernig? Úú….. Hvernig? - Annað hvort eða Hvernig? - …

Einbúinn ( Mannakorn )

Ég bý i sveit, á sauðfé á beit og sællegar kýr úti á túni. Sumarsól heit sem vermir nú reit en samt má ég bíða eftir frúnni. Traktorinn minn, reiðhesturinn hundur og dálítið af hænum. Kraftaverk eitt til oss gæti leitt hýrlega mey burt úr …

Grýlupopp ( Alli Rúts )

Leppalúði lagð‘ á stað, inn í laug í jólabað, það var Grýla skörungskonan sem að skipað ‘onum það. Tóma tösku með sér tók, tossa mið‘ úr eldhúskrók, sem hún Grýla hafði greypt í gat á gamla prjónabrók. Hann átt‘að kaup‘ á Grýlu kjól, kassa af …

Er of seint að fá sér kaffi núna ( Prins Póló )

Er of seint að fá sér kaffi núna? Mig langar bara ekkert til að lúlla. Má ég fara aðeins nær, aðeins nær en í gær? Sit hérna aleinn og reyni að skrifa skilaboð til þín á lítinn gulan miða til að segja þér hvar ég …

Sama hvað á dynur ( Axel O )

Það er kominn morgun, og veðrið gluggann lemur Þú sérð ekki tilgang, bíddu þetta kemur og þú mátt ekki hafna, vináttu og hlýju fólks sem þér vill hjálpa, að fóta þig að nýju Ekki missa móðinn, þótt myrkrið sækir að þér senn mun tíðin batna, …

Iður - (Þjóðhátíðarlag 2013) ( Nýdönsk )

[] Þú varst með sólgult sjal, sveipað um þig í herjólsdal. Og græna kápan þín er heillandi við fyrstu sýn. Og steingráa pilsið þitt minnir á fjörunar sand. Sem blotnar er bylgjurnar liðast á land. Hér er lífið hér ert þú, hér er framtíð okkar …

Geri það með þér ( Bjarni Arason )

[] Ég er ekki einn af þeim sem rappar Ég er ekki fær í flestan sjó Ég er ekki sá sem hundum klappar Nema ef það sé með þér. Geri það bara með þér. Ég hef ekki þor að klífa kletta Ég er svalur stofugólfinu’ …

Ég ætla að syngja ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Ég ætla að syngja, ég ætla að syngja, ég ætla að syngja lítið lag. Hérna eru augun, hérna eru eyrun, hérna er nebbinn minn og munnurinn. Ég ætla að syngja, ég ætla að syngja, ég ætla að syngja lítið lag. Hérna er bringan, hérna er …

Gerum það gott ( Nýríki Nonni )

[] [] [] Þú vitskerta veröld því valdirðu mig til að búa berskjaldað barnið barið þvíngað í stað þess að hlúa að Ofstopi styrjöld stelandi æsku vondu sér snúa að. Gerum það gott Gerum það gott Gerum það gott og allt líður hjá. [] [] …

Allsstaðar er fólk ( Sverrir Stormsker, Richard Scobie )

[] Hve hátíðlegt er heimsins slekt heimskt og leiðitamt.[] Svo gáfnatregt og lúalegt Svo lúmskt og íhaldssamt. Mjög er normalt mannfólkið og mett af bábiljum. [] Svo þungbúið er þetta lið og þröngsýnt með afbrigðum. Samt er nákvæmlega sama hvert ég fer, já sama hvar …

Angelía ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hví ertu svona döpur kæra vina mín. Hvers vegna er horfin æskugleði þín. Er það einhver hulinn harmur, hví er votur augnahvarmur? Komdu hérna kæra, hér er minn armur. Get ég nokkuð huggað þína hrelldu sál? Hjartans vina segðu mér þitt leyndarmál. Ég sé það …

Þessi týpísku jól ( Iceguys )

[] ég er venjulegur maður mátt stóla á mig sami staður, sami matur sama jólamynd og ég skil þú vilt eitthvað framandi og nýtt sorry en þannig eru bara ekki jólin mín Friðrik Ómar, Bó Hall, ef ég nenni og Snæfinnur Snjókall gamla góða, jóla …

Draumar geta ræst ( Jón Ragnar Jónsson )

Mig dreymir um að verða kafari, geimfari, trommari, amma, Mig dreymir um að verða Listakona með stall Mig langar svo að verða arkitekt, jútúber, grínisti, lögga Mig langar svo að verða Rosa frægur karl Ég væri stundum til í að vera meiri prakkari ofurlítið fyndnari …

Litli trommuleikarinn ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Kom, þeir sögðu, parampapampam oss kóngur fæddur er, parampapampapam. Hann hylla allir hér, parampapampam með heiðurs gjöf frá sér, parampapampam rampapampam, rampapampam. Oss það öllum ber, parampapampam, einnig þér. Litli kóngur, parampapampam ég gjafir engar á, parampapampam en ljúft er mér ef má, parampapampam ég …

Síldarstúlkan ( Haukur Morthens, Diddú )

Ég sá hann í dag og ég sá hann í gær, hann söng er hann hélt frá landi. Og við honum brosti hinn víðfeðmi sær er vindurinn seglin þandi. Hæ, hæ, hó, hó, allt er í ani Hæ, hæ, hó, hó, allir á spani. Þeir …

Aldrei (Kátir piltar) ( Kátir Piltar )

[] [] Hún hittir hann í skólanum á morgnana daglega Hana langar að kynnast honum en hvað á hún að segja? Hæ ég heiti Systa, viltu koma heim og gista Eftir ballið í kvöld, ókey? Hún veit að hún gerir það aldrei [] Hún fer …

Allir eiga drauma ( Hattur og Fattur )

Allir eiga drauma um að vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru. Allir eiga drauma um að vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru. Það var einu sinni steinbítur sem dreymdi um að verða naglbítur. Það var einu sinni …

Í faðmi fjallanna ( Helgi Björnsson )

[] Sofðu vinur minn og dreymi þig alla vættina að þeir vaki yfir þér meðan fylg' ég þrá minni. Legg í ferðin' út í heiminn með forvitni í för opna hugann fyrir draumnum sem beðið hefur mín. Í faðmi fjallanna finn ég hjartað í mér …

Hin Eilífa Frétt ( Ríó Tríó, Bændakvartettinn )

Mánans merlandi skin mjúkt af tindrandi snjó, dreifir um dali og fjöll djúpri glitrandi ró. Hringja klukkur í kór kirkjuturnunum frá, hógleg’ í takt við þann tón hjörtu mannanna slá. Yfir hlustandi heim hringja kukkurnar því, sögð er nú fagnaðarfrétt, fréttin eilíf og ný. Blítt …

Hvert örstutt spor (Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir) ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

[] Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér, hvert andartak er tafðir þú hjá mér [] var sólskinsstund og sæludraumur hár minn sáttmáli við Guð um þúsund ár. Hvað jafnast á við andardráttinn þinn? Hve öll sú gleði er fyrr naut hugur minn [] er …

Börn í borg ( Megas )

Þeir ólmuðust eins og naut og þeir byggðu miklubraut og blokkirnar þær skutust upp til skýja Og menn halda áfram að príla og kaupa búslóðir og bíla og það er bágt að sjá hvert er hægt að flýja Hvassaleitisdóninn dinglandi með prjóninn hann dregur skyndilega …

Gamalt og gott ( Íslandsvinir )

Við félagarnir förum oft á sveitaböll náum þar í dúfur og fáum drátt Þetta eru oftast mikil fylliskröll við syngjum alltaf með og dönsum dátt Eini gallinn yfirleitt er hljómsveitin hún spilar skrýtin lög og hefur hátt En ég þekki alla þessa kalla út og …

Ósvarað Símtal ( Jóipé, Króli, ... )

[] [] Ég með ósvarað símtal frá þér Ætti ég að hringja til baka eða á ég Að sleppa því ég veit þú ert í ástandi með hjartað þitt á erminni um rauðan bæinn ráfandi En ég þarf þig, ég hef verið í basli Þú …