Við tvö ( Baggalútur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna) )
Ég hef þolað þig lengi. Það er eflaust gagnkvæmt mat. Gegnum þykkju og þynnku — þú varðst mín, þar við sat. Ég hef helgað þér líf mitt. Líkast til klárum við það — Gegnum sætu og sýru — sameinuð, sama hvað. Við tvö tollum sjálfsagt …