Icelandic

Jólin koma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðrún Gunnarsdóttir, ... )

[] [] Er nálgast jólin lifnar yfir öllum, það er svo margt sem þarf að gera þá, [] og jólasveinar fara upp á fjöllum að ferðbúast og koma sér á stjá. Jólin koma, jólin koma [] og þeir kafa snjó á fullri fart. Jólin koma, …

Atlavíkurminni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Hlýddu með mér á lagið ljúfa, það sem leikið var þessi kvöld þegar sólmánaðar seiðandi dýrð í sálunum hafði völd. Er við dillandi dragspils óma slógu draumlyndu hjörtun ótt marga hlýja, fagra, höfuga sumarnótt. [] Þá með lífsþrá í ungum augum steig hér æskan sinn …

Jóhannes ( Greifarnir )

Ég veit ég stóð ekki alltaf hreint með sjálfum Vissi stundum ekki hvað ég væri að gera hér Samt ég veit í mér býr meira en margur sér Og ekki gleyma ég var alltaf að reyna (Draumar geta ræst) og ég er uppfullur af gleði …

Gunnar póstur ( Haukur Morthens )

Hvellt er á Bröttukleif hornið þeytt, heiðin að baki — og Sörli fetar greitt, bóndi og hjú kannast hljóm þann við, í hlað ríður garpur eftir stundarbið. Gunnar — Gunnar póstur. Garpur á dökkum jó. Koffortahestarnir í langri lest Léttara stíga er heim á bæinn …

Járnið er kalt ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] Járnið er kalt, malbikið hart og lífið fallvalt [] Bíður, fríður og blíður eins og ljós. [] Bíður, fríður og eigir engin stefnumót [] [] [] [] Heitt og mjúkt, [] Stíft og stinnt, [] Lífið er sjúkt, [] …

En ( Una Torfadóttir )

[] Þú slærð á þráðinn seint á kvöldin og við tölum lengi Ég græt í símann en svo sláum við á létta strengi Ég vildi að þú gætir tekið utan um mig hvíslað „Mér líður alveg eins og þig hefur svo lengi grunað.“ [] Þú …

Gefðu allt sem þú átt ( Jón Ragnar Jónsson )

Á meðan meðbyr blæs gríptu þá þessa gæs. Á morgun mögulega allt er liðið hjá. Stefnirðu á næsta stig þú þarft að reyna á þig. Þú veist það stoðar lítt að bíða bara og sjá. Svo gefðu allt sem þú átt. (allt sem þú átt) …

Ástin vex á trjánum ( Valgeir Guðjónsson )

Eins og allur almenningur veit vex ástin á trjánum, enginn vandi að ná henni bara ef maður stendur á tánum. Sumir bugta og beygja sig, aðrir reygja og sveigja sig en einstaka finnst best að biðja konu á hnjánum. Ástin vex á trjánum. Endur fyrir …

Ég ætla að mála allan heiminn ( Kristín Lillendahl )

(fyrir upphaflega tóntegund í G#) Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma, eintómt sólskin, bjart og jafnt. Þó að dimmi að með daga kalda og skamma, dagar þínir verða ljósir allir samt. Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa, skal ég lita hér á …

Enginn latur í latabæ ( Matthías Matthíasson, Unnur Eggertsdóttir )

Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr Ekki láta ykkur bregða ef þið sjáið mig Förum öll á fleygiferð og syngjum: Einn, tveir! Og öll í einu Enginn latur í Latabæ! Þrír, fjór! Það …

Höldum heim ( Brimnes )

Með gítarinn í hendi um partýið ég sé sama hvar ég lendi spila eingöngu í G. Nóttin löngu liðin, pælum ekki í því einhvern tíma seinna höldum heim á ný . Höldum heim á ný, höldum heim á ný. Alltaf sama sagan sama hvar ég …

Braggablús ( Mannakorn )

[] [] [] [] Ein í bragga, Magga, gægist út um gluggann, bráðum sér hún Skugga-Baldur skunda hjá enn einn túrinn, stúrinn, olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans aura að fá. Í vetur betur gekk henni að galdra til sína glaða og kalda …

Maístjarnan (HKL) ( Anna Pálína Árnadóttir )

[] [] Ó hve létt er þitt skóhljóð ó hve leingi ég beið þín, það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu, eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín. Það eru erfiðir …

Óskalistinn minn ( Helga Möller, Pálmi Gunnarsson )

[] Sem barn ég beið um nótt ég beið er allt var hljótt og enn ég gamla tilfinningu finn. [] því langa listann minn ég lét við arininn og jólasveinninn kom í þetta sinn.[] Og alveg eins og þá, nú á ég mína þrá og …

Þá veistu svarið ( Ingibjörg Stefánsdóttir )

[] Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert. Ég er og bíð þín þar. Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldur´ð af stað, brenna spurningar. Ég bíð. [] Þú leitar svara út um allt. Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða …

Dingaling ( Laddi )

Ég finn það á öllu þau eru að bresta á Það er ekki um að villast held ég svei mér þá (já það liggur eitthvað í loftinu) Sjáðu öll ljósin snjórinn er lentur sjálfur er ég frekar spenntur Allt er til reiðu svona komið þið …

Nýraunsæi ( Ingó og Veðurguðirnir )

C G C G Nýraunsæi tímabil í lagi G í 10 ára á tuttugustu öld F C G hipparnir ríktu og Vigdís hafði völd G Bm Fólk var mjög svo andvígt öllu stríði Em Bm Og þjóðfélagsgagnrýni blómstraði mjög G Bm Megas og fleiri meistarar …

Svört Sól ( Sóldögg )

Borginn fallin, sólin sest stríðið unnið fyrir rest Himnar opnast, regnið hellist niður Rauður máni á nýjum stað Jörðinn sokkin, myrkvað svað Eilífur skuggi í svartri sól er friður Mig dreymir, allt er hljótt Mig dreymir, dag og nótt Mig dreymir, veit að eitthvað betra …

Gaudeamus Igitur ( Ýmsir )

;Gaudeamus igitur Juvenes dum sumus; Post jucundam juventutem Post molestam senectutem Nos habebit humus. Nos habebit humus. ;Kætumst meðan kostur er, knárra sveina flokkur; Æskan líður ung og fjörleg. Ellin bíður þung og hrörleg. Moldin eignast okkur. Moldin eignast okkur.

Hermína ( HLH flokkurinn )

Ég sá Hermínu, niðrí bæ í gæ...r fékk magapínu og varð alveg ær Ef ég sé Hermínu, ég roðna niðrí tær Hermína, Hermína, Hermína, Hermína Hermína, Hermína, þú ert mér kær Í mínu hjarta, ertu ávallt mí..n, í mínu hjarta, verður ástin þín og ég …

Mín von ( Einar Ágúst Víðisson, Porterhouse )

Ljúft að læðast inn Sjá þig lifa og dafna Magna innblástur minn Þú ert dásemd allra nafna Skæru augun þín Skína um vökunætur Fögur von og fögur sýn Tíminn flýgur svo dýrmætur Glóandi kraftur og gleði Gæfu þú gefur mér Skynsemi og sköpunargleði Allt sem …

Hver Gerði Gerði? ( Ríó Tríó )

Hver gerði Gerði grikk í sumar? Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm? Hví er hún svona þykk í sumar? Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm. Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann, sá skal fá að borga meðlagið. …

Ekki klúðra því ( Stuðmenn )

[] Þú átt þessa fallegu konu með krosslagða fætur sem hefur í hvívetna á sjálfum þér megnustu mætur. Svo ertu í dágóðu djobbi sem banan'og ananassali og þú ert umkringdur fyrsta flokks bakarameistaravinum að eigin vali. [] Hey - þú ert frá toppi til táar …

Síðasti vagninn í Sogamýri ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Stórsveit Reykjavíkur )

(fyrir upphaflega tónt, í Eb) Síðasti vagninn í Sogamýri, strætó í Sogamýri. Ef honum ei ég næ, ég aldrei nokkurn annan fæ. Síðasti vagninn í Sogamýri. Á siðkvöldin dimm ég sæki' á þinn fund, en stanza oftast rétt örlitla stund; því að ég hlaupa má, …

Ilmur ( Nýdönsk )

Konur ilma. Konur ilma. Konur ilma. Konur ilma. Hún er mild, hún er góð. Loðir við mig enn. Hún er mjúk, hún er gróf. Lýsir öllu í senn dúnmjúkum hreyfingum, beinhvítum lærunum. Hún er heit, hún er rök. Lamandi og hlý. Hún er líf, hún …

Borgarljósin ( Sniglabandið )

Borgin á sér margar skrýtnar hliðar og misjafnlega er fólk úr garði gert sumir lifa drjúgt meðan aðrir lepja dauðann úr skel, sem er löngu orðin tóm hungrið er minn allra versti fjandi fylgir mér sem skugginn alla tíð margir sóa meðan aðrir róta svangir …

Kirsuber ( Nýdönsk )

hvít hvít brjóstin þín og kirsuber köstuðu mér í hylinn berjamó, berja augum, berja þig aftur augum og draumur minn í efstu hillu tóma litur, tungalipur læðir orðum, læðist inní mig þögnin þakin, heyrum eyrum heyra fátt, heyra lítið, ekki neitt og kossar þínir innsigluðu …

Do - re - mí ( Ýmsir )

Do er tónn sem fyrstur fer. Re í röðinni er næst. Mí er sá sem milli er. Fa í fylgd með honum slæst. So er sífellt númer fimm. La er líkt og nóttin dimm. Tí er síðastur og svo við syngjum lagið upp á do …

Toppurinn ( SSSól )

Toppurinn að vera í teinóttu Toppurinn að vera í teinóttu Föngulegir og fínir í tauinu Toppurinn að vera í teinóttu Það er nokkuð ljóst að til að vera maður með mönnum þá þarftu að mynda eina heild með klæðaburði og dönnun Menningin er kapítuli út …

Einbúinn ( Mannakorn )

Ég bý i sveit, á sauðfé á beit og sællegar kýr úti á túni. Sumarsól heit sem vermir nú reit en samt má ég bíða eftir frúnni. Traktorinn minn, reiðhesturinn hundur og dálítið af hænum. Kraftaverk eitt til oss gæti leitt hýrlega mey burt úr …

Hrafnaspark ( Krummafótur )

[] Stefnir þú á að skora mark skaltu fljótt berja í þig smá kjark. Unnið verk er unnið verk, en þetta skal ég kalla hrafnaspark. Oúoooó oúoooó[] Ég hélt að þú hefðir visku’ og vit. Vantar nú lítið samviskubit. Fyrir það eiga þig að. Farðu …

Gekk ég yfir sjó og land ( Einar Júlíusson og barnakór )

Gekk ég yfir sjó og land, og hitti þar einn gamlan mann. Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? "Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandinu góða." Gekk ég yfir sjó og land, og hitti þar einn gamlan …

Mundu mig, ég man þig ( HLH flokkurinn )

Þú segir engum frá því, þú veist, ekki nei-num. Þér fannst ég kannski fara of geist þarna í ley-num. En hvernig átti ég að hemja mig en ekki kremja þig í heitri ástarþrá ójá, nei það var af og frá. þú kjaftar þessu ekki í …

Hlið við hlið ( Friðrik Dór )

Capo. á 1 bandi Kann frekar vel við þig en samt ekki, Því þú dregur fram í mér hlið sem ég ei þekki. Já, nú ert þú hluti af sögunni, já, nú ert þú ekki lengur týnd í þvögunni Því ég sé meira sem mig …

Ókunnugur ( Heimir Árna )

[] [] Í lyftunni stendur maðurinn [] Hann a pantaðan tima [] Hann er löngu dæmdur dauður [] Og lætur timan líða [] Hann segir mer hvað „dagurinn er fallegur“ [] Síðan er Hann horfinn [] Sá hann aldrei framar [] Nema til grafar Hann …

Heilræðavísur ( Megas )

Ef þú ert kvalinn örgum pínslum, illra meina sífelldri nauð. Og vondra manna mörgum klækjum, mildi Guðs að þú ert ekki dauð. Þá vappa skaltu inn Víðihlíð, í Víðihlíð og Víðihlíð og vera þar síðan alla tíð, alla þína tíð. Ef þú kúrir ein í …

Jólanótt (Land og synir) ( Land og Synir )

[] [] Engann snjó fyrir mig jólaljós, jólatré Aðeins þig til að vera mér við hlið [] Kristal tær, augun blá Aðeins þau vil ég sjá sjáðu til þú ert það eina sem ég vil um þessa jólanótt. [] Vertu hjá mér þessi jól verða …

Reykjavíkurblús ( Magnús Eiríksson, Mannakorn )

[] [] [] [] [] [] Bílarnir æða um göturnar, alls staðar ös. [] Í miðbænum mannlífið iðar og þéttist í kös. Breiðrassa lögregluþjónarnir þeytandi flautur, hver hugsar um sig. Ég sit hér á torginu miðju og hugsa um þig. hugsa um þig.[] [] Í …

Tobbi' Á Typpabílnum ( Spaugstofan )

Hver ekur þjóveginn með hlass af hjálpartækjum? Tobbi’ á Typpabílnum Tobbi’ á Typpabílnum Hver selur sveitavargnum haug að kynlífstækjum? Tobbi’ á Typpabílnum hann Tobbi typpakall. Í strjálbýlinu er stólað á það að steðji Typpabíllinn í hlað svo öruggt kynlíf eigi sér stað um allar sveitir …

Svona er Gaukurinn ( Richard Scobie )

„Peace, man“ Fæ það inn á Gauknum Allt í goody feeling Þar fær mar ́ að heyra Beatles, Stones og Nirvana Já, lífið þar er yndislegt Setjast þar við barinn Þangað kemur skarinn Til þess að sýna sig og maybe þá sjá aðra Já, kominn …

Botnsskálinn ( Sigurður Guðmundsson )

Ég víða fór en vænstar þær Viðkomur í Botni Um göngin ekki gustar þar þótt góðir skálar brotni Ég fór þar um og væn hún var viðkoman í Botni En nú er engin náðin meir Nærtækast ég grotni Setur að mér hroll og tæran trega …

Nesti og nýja skó ( HLH flokkurinn )

Ek ég um á Lettanum og læt mér líða vel Lilla, Stína og strákarnir þau bíða eftir mér. því halda skal af stað í rall austur fyrir fjall á ball. (O ho ho) Með nesti og nýja skó (o ho ho) var lagt af stað …

Aumingi með Bónuspoka ( Dr. Gunni )

Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka og ríkið er búið að loka. Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á …

Þorvaldur ( Bítlavinafélagið )

Það er eitt og annað sem ég fæ ei skilið ég verð alveg geggjuð er þú dvelst mér hjá. Svo leyf mér að segja í eitt sinn enn þú ert sá eini Ef þú svíkur mig verð ég alveg ær oní tær. Rögnvaldur, Mér finnst …

Royi Roggers ( Halli og Laddi )

[] Ég fór á kábojamynd í gær, spennan var gífurleg, ég varð ær. Af spennu‘ og hrifningu‘ allur salurinn þagði, þegar aðal í myndinni kom inn og sagði: „Ég er Roy Rogers, ég er sætur og klár, bún' að vera í þessum bransa í sautján …

Strengjadans ( Davíð Þorsteinn Olgeirsson )

Mér finnst stundum að mér sé stýrt, stöðugt ýtt og ég kemst ekki neitt ekki neitt. Böndin toga, þau toga mig til, ég vita vil hver það er sem það er sem að fjarstýrir mér. En núna ég sé. Að fólk mig starir á. Og …

Einn gæji ( Dónadúettinn )

[] [] Það var einu sinni gæji ég held hann þekki þig. Hann var einu sinni svo fullur að hann pissaði á sig. En það var ekki ég, það var einn gæji sem pissaði á sig, hann pissaði á sig. En það var ekki ég, …

Þyrnar í krans ( Þorvaldur Flemming Jensen )

[] [] [] [] Hve hljótt er í kverkum hins dauðþyrsta manns, [] lífið er ekki á rósum neinn dans ef frá eru taldir - þyrnar í krans. ef frá eru taldir - þyrnar í krans. Í köstum á kvöldin í kogarann sótt, [] allt …

Yatzí ( Stjórnin )

[] Þau eru ung og svo ástfangin svo æðisleg og því ekki alveg tilbúin þegar þeim birtist erfinginn. Hún bara sextán en hann svo þver þau haldin blindu á hvernig ber að haga sé þegar slík staðreynd orðin er. Þau kunn'að sprengja poppkornið og koma …

Ég sé þig ( Björgvin Halldórsson )

Þarna ertu komin, bíður eftir mér ennþá ég finn fyrir þér innst innan í mér í þér sé ég ljósið ég finn tilganginn á hjá skýli og geymi þar fjársjóðinn. Og þegar þokan læðist upp að mér vil ég aldrei þurfa að sleppa þér. Ég …