Svarta Sara ( GCD )
Á hundrað og þrjátíu í myrkri svæfandi suð í vél. Hvítur geislinn kyssir grjótið ég er heitur og mér líður vel. Vegurinn er grýttur, ég er grýttur það er rigning og mér líður vel. Vegurinn er grýttur, ég er grýttur það er rigning og mér …