Landleguvalsinn ( Haukur Morthens )
Forðum var verandi á vertíð í Eyjunum. Víst er það svona enn. Þarna var indælis úrval af meyjunum og álitlegir menn. Alltaf í landlegum liðu fljótt næturnar við leiki, söng og skál. Þar Adamssynirnir og Evudæturnar áttu sín leyndarmál. Þá var nú gleði og geislandi …