Láttu þig dreyma ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
[] Einn á kyrrlátu kveldi kenni ég barnslega þrá eftir vissu, friði og fegurð og án feigðar heim að sjá. Meðan hægt leggst húm yfir sæinn, hljóðna götunnar sköll því að börnin ganga brátt til hvílu, burtu hróp þeirra öll og köll. [] Ávallt þráum …