Vinir og blóð ( SúEllen )
Er sál mín var tóm og tárum gefin og trúin inn í skuggann hrakin var. Þrautir sóttu að og þungur efinn og þögnin virtist mitt eina svar. Þrautir sóttu að og þögnin virtist mitt eina svar. Eg þráði faðm og fjöldskyldunnar hlýju og fann að …