Syndir holdsins/Lifi ljósið (Hárið) ( Hárið )
                        Við horfum, hér hvert á annað hungursaugum, í vetrarfrökkunum og fljótum, innan um ilmvatnsprufur, sofandi að feigðarósi. Við erum öll í feluleik, föst í okkar lygavef sem að upphefur eymdina. Eitthvað er einhversstaðar mikilfenglegt. En enginn veit hvað bíður okkar, því set ég traust mitt …