Icelandic

Syndir holdsins/Lifi ljósið (Hárið) ( Hárið )

Við horfum, hér hvert á annað hungursaugum, í vetrarfrökkunum og fljótum, innan um ilmvatnsprufur, sofandi að feigðarósi. Við erum öll í feluleik, föst í okkar lygavef sem að upphefur eymdina. Eitthvað er einhversstaðar mikilfenglegt. En enginn veit hvað bíður okkar, því set ég traust mitt …

Krúsin ( Hlynur Ben )

[] [] Langþráð andartakið hér byrjað er að heilsa mér. Krúsin tóm og dofinn hugurinn. [] Gengið hef ég langa braut til að gleyma lífsins þraut. Fylltu á glasið aftur vinur minn. Ekkert er sem áður var. [] Fastur inni á dimmum bar. [] Nýt …

Alltaf á Heimaey (Þjóðhátíðarlag 1993) ( Hálft í hvoru )

Þegar logarnir dans-andi lýs-a upp tjöld hljóma lögin sem kunnum við flest. Þá í hjartanu veit ég að öld eftir öld verður alltaf á Heimaey best. Er sumarið mig vængjum sínum vefur vaknar gömul þrá í brjósti mér. Eyjan mín sem allt mér gefið hefur …

Úti alla nóttina ( Þorgeir Ástvaldsson )

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg og bý Úti alla nóttina engum háður ég er ó nei, ó nei, ó nei, ó nei, Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg …

Vornæturdraumur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Vornótt ég vil víkja‘ um stund til þín, vaka þar til morgunsólin skín. Hlusta´ á hörpu þína, horfa´á blómstrið fína. Grundin er sem gulli ofið lín. Lát mig heyra ljúfa lagið þitt, lagið sem að einnig verður mitt. Svanur úti´á sænum söng í aftanblænum, …

Veislusöngur ( Þokkabót )

Þjónustan loðir með þýlynt bros, við dyrnar í þar til gerðum fötum. Hneigir sig og beygir hnjáliðina tvo og hengir upp klæði af diplómötum. Svo ganga þeir í salinn í kjól og hvítt, kviðmiklir, snobbaðir og éta frítt. Lyfta glösum og lepja vín, æpa: Lifi …

Tilfinningar ( Gosi )

Ég læt það ósagt en hugsa það óspart Það er ekkert persónulegt og alls ekki illa meint Ég ber engar tilfinningar til þín í eina áttina eða aðra Það er engin tilkynningaskylda úr einni áttinni í aðra [] Stundum er það fyrir bestu að vera …

Hafðu engar áhyggjur ( KK )

[] Ó, ó, hafð'engar áhyggjur, lífið það er sem það er, fer sem það fer. Ó, ó, hafð'engar áhyggjur, þú hefur ekkert val, um það sem koma skal. Við kjökrum og grátum og vælum og volum með kvíða og angist af komandi sorgum þú veist …

Kóngur klár ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Álfrún Örnólfsdóttir, ... )

Ég ætla að verða konungur Voldugur og klár [] Aldrei sá ég konung fyrr með svona lítið hár Ég ætla að verða vöðvafjall Það verður ekkert smá [] Vaka yfir ríki mínu og öskra rosahátt Enþá er árangurinn fremur agnarsmár En ég ætla að verða …

Enginn lengur veit ( Svavar Viðarsson, Bjarni Ómar )

Enginn lengur veit Hvert ástin fór Enginn lengur veit Hvert ástin fór Á morgni lífsins mætti þér sú minning lifir enn. óðara þú varðst mitt lag og ljóð í senn. Langar áttum nætur þá þar ástin um sig bjó. Lítill sproti óx þar upp þurfti …

Ástarvalsinn ( Bubbi Morthens )

[] [] stundum koma dagar með sín dimmu ský stundum hverfa vinir augnablikið í sem bíður okkar allra sem lifum hér á jörð víst er sólin elskuð sem ávallt stendur vörð um lífið, um lífið, ljúfan ég elska þig á degi eins og þessum, takt' …

Heima (Una Torfadottir) ( Una Torfadóttir )

[] [] Sakna þín meira en ég kann að segja frá Veit ég hefði betur sagt þér frá því þá Því að allir eru að breytast, allir nema ég En kannski er það ég sem að er skrítin, kannski frá ykkur séð En þú varst …

Eitthvað undarlegt ( Ríó Tríó )

[] [] Það skeði í gærkvöld eitthvað mjög svo undarlegt sem ég aldrei skilið fæ. Það gerði líf mitt allt svo nýtt og ótrúlegt og ég skil ei hvað er komið hér af stað en eitthvað hefur undarlegt skeð. [] Unglingur ég var á ferð …

Þar fann ég þig (á Langanesi) ( Dagur Sigurðsson )

Þegar sólin nær flugi og fjöllin klæða sig í í kingum mig syngjandi fuglar og fagur græn tún Reykurinn liggur frá grillunum hugsa ég heim hugurinn ber mig í flýti austur á leið Nú legg ég í ferð yfir fjöll og um firði Til Þórshafnar …

Allt það sem við eigum ( Dio Tríó )

[] Lítið ljós lýsti upp minn feigðarós sem ég hefði aldrei séð ef þú værir ekki hér. Alltaf ertu á réttum stað. Þakklátur er fyrir það, og allt það sem við eigum, allt það sem við eigum, þú og ég. [] Ég treysti þér alveg …

Nýr dagur (Blái hnötturinn) ( Blái hnötturinn )

[] KLAPP Nýr dagur nýir leikir Stökkvum og stígum dans Frelsinu fögnum á Bláum hnetti Nýr dagur nýir leikir Frelsinu fögnum frelsinu fögn um Frelsinu fögnum á Bláum hnetti Nýr dagur nýir leikir KLAPP Eó ó-eó eó Eó ó-eó eó Eó ó-eó eó Eó ó-eó …

Sprettur ( Ríó Tríó )

Ég berst á fáki frá - um fram um veg, mót fjallahlíðum há - um hleypi ég og golan kyssir kinn, og golan kyssir kinn á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn …

Hugarró ( GDRN )

[] [] Nóg um allt það sem að betur mætti fara Að skilja náungann er það eina sem að þarf til að leysa þær lífsins áhyggjur sem sitja fast á herðum þér Held að tímanum betur sé varið í finna þessa margrómuðu, stórkostlegu Hugarró, hugarró …

Síðasti vagninn í Sogamýri ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Stórsveit Reykjavíkur )

(fyrir upphaflega tónt, í Eb) Síðasti vagninn í Sogamýri, strætó í Sogamýri. Ef honum ei ég næ, ég aldrei nokkurn annan fæ. Síðasti vagninn í Sogamýri. Á siðkvöldin dimm ég sæki' á þinn fund, en stanza oftast rétt örlitla stund; því að ég hlaupa má, …

Möwekvæði ( Þokkabót )

Ó reiðhjól best, þú rennur utan stans, jafnrennilegt að aftan sem að framan. Þú varst stolt hins þýska verkamanns sem þreyttum höndum skrúfaði þig saman. Ættjörð þín var ótal meinum hrjáð, af þeim sökum hlaustu úr landi að fara. Sjá hér þín örlög: utangarðs og …

Hæ þú, hæ þú ( Bíbí Laufdal, Daníel Díegó, ... )

Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ þú ert hér og ég hjá þér við erum hér, Hér er ég og þú hjá …

Lukku Láki ( Hallbjörn Hjartarson )

Eftir gresjunni kemur maður ríðandi hesti á Arizona er staður sem hann hefur mætur á Léttfeti er hans fákur dyggur og góður þjónn Lukku Láki er kátur laganna vörður og þjónn Með sexhleypunni er hann sneggri en skugginn að skjóta í mark Léttfeti hans með …

Halló Heimur ( Dalton )

Halló heimur, hér er ég ég var að skríð'útur mömmu þvílíkt streð pabb'á næsta rúmi leið yfir hann við fyrsta prump ég piss'á lækninn já gef honum dálítinn slump hann hefur ekkert með að kalla mig strump ég er myndarlegr'en hann og með heilmikið krump …

Annan hring ( PATR!K, Bomarz, ... )

[] Svaraðu Veit ekki hvort ég sé að fara réttan veg. Baby svaraðu Eitt er víst þú ert að koma með. Hvað ertu að gera hér Dansar alltaf þar sem enginn sér Hvað ertu að gera hér Koddu baby engna feimni hér Ertu að tjekka …

Niðurlút ( Hatari, GDRN )

[] [] Þú tæmdir allt þitt traust á mér Þó tórir enn mín ást á þér Sagan endar allt of skjótt Þú baðst mig aldrei góða nótt - Góða nótt [] Þú baðst mig aldrei góða nótt Þú baðst mig aldrei góða nótt Góða nótt …

Haltu fast í höndina á mér (Þjóðhátíðarlag 2015) ( Sálin hans Jóns míns )

Úr Ægi köldum eyland í suðri rís og góður er byr. Á ölduföldum í ágústbyrjun þangað siglum sem fyrr. Þar söngvar óma í sæludalnum og í sálinni á mér. Og augu ljóma því æði margir finna ástina hér. Má ég kíkja í tjaldið hjá þér? …

Ég heyri svo vel ( Olga Guðrún Árnadóttir )

Ég heyri svo vel, ég heyri snjóinn snjóa, ég heyri svo vel, ég heyri grasið gróa, ég heyri svo vel, ég heyri orminn mjóa, heyri hárið vaxa, heyri neglurnar lengjast, heyri hjartað slá. Þú finnur það vel, allt færist nær þér, þú finnur það vel, …

Nóttin, hún er yndisleg ( SSSól )

[] [] Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Ú – ú hvað mig langar, læt ég það eftir mér. Freistingarnar falla hver af annarri eins og er Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei …

Vakna Dísa ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm Vakna Dísa, vakna nú, veltu þér úr fleti. Vakna segi ég, vakna þú, vond er þessi leti. Björt í suðri …

Litir ( Lára Sveinsdóttir, Selma Björnsdóttir )

Við erum hér sem ávextir og ber löng og mjó og lítil stór Við erum hér sem ávextir og ber gul og rauð og græn í kór. Og syngjum: Komdu með í lítið ævintýr Leggðu eyrun við og þú munt fá að koma með í …

Þessi Hljómsveit ( Ingó og Veðurguðirnir )

Fyrst þegar ég sá þig varð ég ástfanginn með haus Þú sagðir að ég væri nörd sem fílaði Maus Fjórum árum seinna þá heyrði ég lag Guðrinir hét grúbban sem að spilaði það Þeir voru heimsfrægt band sem söng um ástir og sorg Vinsælir í …

Gústi Guðsmaður ( Gylfi Ægisson )

Á Dýrafirði fæddist hann, þá eignuðumst við afreksmann, og ættum það að muna alla tíð. Hann ungur fór að stunda sjó, með sterkum höndum fisk hann dró, og stoltur hann við Ægi háði stríð Sjálfselskur hann aldrei var, en alltaf var með hugann þar sem …

Don Carlo ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Líður yfir lönd og sæ léttur sumarblærinn, aldan upp við sandinn sefur rótt. Undurfögur yngismey ástarbréfi svarar; „hjarta mitt er aðeins hjá þér í nótt“. [] Já það er blíðan í bænum heima, Ég henni bergi mitt full. Og hér er allt það sem gleður …

Tærnar ( Hattur og Fattur )

Vissir þú að tærnar eru tí - u, teldu þær og sjáðu: það er satt! Ef ein er dregin frá þá eru þær ní - u, og þessi eina hún ber pípuhatt. Tærnar, tærnar! Vissir þú að tærnar hafa neglur, að tærnar búa við mjög …

Silfurhljóm ( Björgvin Halldórsson )

Silfurhljóm, silfurhljóm [] Silfurhljóm, silfurhljóm [] Silfurhljóm, (silfurhljóm) Silfurhljóm, (silfurhljóm) Hljóma nú bjöllur um jólin. [] Skærum róm, (skærum róm), Skærum róm, (skærum róm), Syngja öll börn Heims um ból. [] Jólatré og jólapakkar Jólasveinar og snjór Setja á jólunum svip sinn á bæinn [] …

Fjöllin hafa vakað ( Egó )

[] [] [] [] Fjöllin hafa vakað í þúsund ár. [] Ef þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. [] Orð þín kristal tær, drógu mig nær og nær. Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr dvala reis í gær. [] [] [] …

Sló sló ( Bubbi Morthens )

[] [] Á þingi er hann sló sló Og þénar plentí skæs Á kvöldin étur ró, ró Af vellíðan hann blæs Hann þykir fríður maður Er kosinn út á það Enginn lýgur fallegri glaður Loforðin standa í stað Við lifum í landi þingmannanna Þar sem …

Það vantar spýtur ( Olga Guðrún Árnadóttir )

[] [] Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Það vantar spýtur og það …

Dætur dalsins (Þjóðhátíðarlag 1977) ( Óskar Sigurðsson )

Þó víða um heiminn liggi leið ber ljúfa ágústnóttin seið. Hún fyllir alla ferskri þrá, því fegurð dalsins Eyjaskeggjar dá. Okkar Herjólfsdal, þennan fagra fjallasal, þar er fjör og líf er fögnum við þar saman þjóðhátíð. Sama hvert með sigla um sjá er sjómanns hjartað …

Notalegt ( Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius )

[] Það er náttúrulykt í náttmyrkrinu Það er nokkuð autt á veginum [] Það er latur maður sem lepur úr pottinum Það er ilmur af brauði og brenndum sykri, dass af brandy essens í staup Inni í ónefndu húsi aftast í innbænum Dálítill fressköttur fetar …

Kveðja ( Trausti Jónsson, Jón Sigurðsson, ... )

[] Ef að eitthvað amar að þér og allt sýnist dimmt og kalt, mundu, hjá mér að athvarf þú átt, sem aldrei skal reynast valt. Ég get vermt þig og verndað hvert sinn, sem veröldin kvelur þig, [] haldið þér blíðlega að hjarta mínu, þá …

Þúsund bitar ( Bjarni Tryggvason )

[] Við segjum ofar skýjunum, himinn er blár Er storminn lægir upp er sólin vakin. En með vindinum þá feykjast burtu sorgir bæði og tár Þó þú sjáir það ekki kaldur bæði og hrakinn. Er vinir burtu hverfa blik í augum verður matt þá lítur …

Villtir strengir (Glóðir) (Sniglabandið) ( Sniglabandið )

[] [] Um dalinn læðast hægt dimmir skuggar nætur og dapurt niðar í sæ við klettarætur. Ég sit og stari í bálsins gullnu glóðir og gleymdar minningar vakna mér í sál. Hér undi ég forðum í glaum með glöðum drengjum þá glumdu björgin af hljóm …

Jólakveðjur ( Eyjólfur Kristjánsson )

Það er' að koma jól, menn syngja heims um ból, í staðinn fyrir sól, andar hrímu frá mér beint til þín Ég veit ei hvar þú ert, en finnst samt mikils vert, að geta strengi snert, hér í hjarta er vetrarsól hlý. Gott er til …

Turn this around ( Reykjavíkurdætur )

Bad Bitch - ég er gella Tek þetta allt - ætla ekk’að velja Turn this around - ætlekk’að dvelja Fuckboys they keep me dry like an umbrella Fífl og fávitar fá ekki frið Ég gefst ekki upp Ég gef ekki grið Fiðrildi í hjartanu Fer …

Hæ Mambó ( Haukur Morthens )

Sem unglamb heim - ég aftur sný úr orlofsferð - til Napólí Fríðari hvergi karl - leit kvennafans þótt kynni ég hvorki - þeirra dans - né sönginn: Hæ mambó - mambó Ítalíanó Hæ mambó - mambó Ítalíanó Si si si - si þú ert …

Hvað ef ég get ekki elskað? ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Það á að vera sjálfsagt talið ósköp eðlilegt og á allra færi en ég get ekki að því gert. Þau segja mér hætt’essu drengur allir finni sína leið. En ég stend einn í neyð. - ég spyr: Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað …

Sólrún ( Magnus Þór Sigmundsson )

[] Leyndardóm sólar nafn hennar bar Sólrún hún hét söknuð í hjarta sem ég elti við ólar hún eftir mér lét þessi óendanlega líðandi stund er alltaf hér með mér á alla skapaða lund [] það sést ekki lengur til sólar [] hún sest er …

Rúnar ( Fjallkonan )

Rúnar, þú söngst stundum heima Ég lét mig dreyma Þú varst mitt goð Rúnar, þú komst mér á sporið Meðan ég var með horið Mín stytta og stoð Rúnar, mitt andlega konfekt Finnst þér það líklegt að veita oss bón Rúnar, okkur langar að syngja …

Horft til baka (Goslokalag 2011) ( Dans á rósum )

[] Þegar horfi ég til baka og hugsa um það sem var, Af nógu er að taka, er ég rifja upp minningar. Göturnar sem enginn lengur fer og hús sem hraunið fól í sér. Þá læt ég hugann reika eitt augnablik það lýkst upp fyrir …