Sveitin milli sanda (texti. Ómar Ragnarsson) ( Björgvin Halldórsson )
[] [] Heiðblá er himinhvelfing víð, fannhvít er frerans höll, iðgræna bratta birkihlíð ber við sandsins svarta völl. Hæst hæð og mannsins mikla smæð, marflöt og lóðrétt jörð. Andstæður, alveg beint í æð, já, undralistasmíð af Drottni gjörð. Hvergi er að finna í heimi hér …