Icelandic

Stingið henni í steininn ( Iceguys )

Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henn'í steininn fram í gæsluvarðhald. Gefið henni eitt símtal og …

Ævintýraþrá ( Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir )

Er líða fer á sumar svo heitt ég þrái þig hátíðina sem saman höldum við því að fyrir mörgun árum þá fyrst ég kynntist þér þá dásamlega í dansi skemmti mér. Ég gekk í dalsins gleði og gleymdi stund og stað sá ljósadýrð í fögrum …

Sísí fríkar út ( Grýlurnar, Elektra )

[] [] [] Vo oh oh oh oh oh ohh Vo oh oh oh oh oh ohh Vo oh oh oh oh oh ohh ÍSúsúkí e plemerg Sísí sveimar á Súsúkí - vo-oh - vo-oh. Vo oh oh oh oh oh ohh segtangseple enedy voh …

Fljótt fljótt ( Svavar Viðarsson, Bjarni Ómar )

[] í hýði ligg í höfði magnast suð hem ekki blóð þarf alltaf meira puð Að standa kyrr er síst það sem ég vil Stekk af krafti út í heimsins byl Fljótt fljótt, fljótt fljótt, Sagði fuglinn og burtu fló Gæfan fallvölt mér er um …

Blátt lítið blóm eitt er ( María Björk Sverrisdóttir, Erna Gunnarsdóttir, ... )

Blátt lítið blóm eitt er, ber nafnið: "Gleymdu' ei mér"; Væri ég fleygur fugl, flygi' ég til þín. Svo mína sálu nú sigraða hefur þú, engu ég unna má öðru en þér.

Heim til eyja (Goslokalag 2017) ( Hrafnar )

Heim til eyja, þar sem stóra hjartað slær Heim til eyja, ég færist nær og nær. Stundum [C7.]hrafnar, um loftin fljúga blá Að lokum lenda, að lokum lenda eynni fögru á Heim til eyja, þar sem lífinu ég ann heim til eyja, þar sem jörðin …

Manstu ekki eftir mér ( Stuðmenn )

Ég er á vestur leiðinni, á háheiðinni. Á hundrað og tíu, ég má ekki verða of seinn. O - Ó. Það verður fagnaður mikill vegna opnunar, fluggrillsjoppunnar. Svo ég fór, og pantaði borð fyrir einn. Ég frestaði stöðugt að fá mér starf, síðan síldin hvarf. …

Einn á flakki ( Laddi )

Ég einn er á flakki, ég er óralangt í burt Ég aleinn er á flakki ég verð hvergi lengi um kjurrt Yfir fjöll jafnt og sléttu nótt sem nýtan dag Hann Léttfeti labbar og ég raula mitt lag

Mömmuleikur ( Ómar Ragnarsson )

Pabbi viltu segja okkur sögu? Á ég að segja ykkur frá því sem að ég sá út um gluggann í gær? Já gerðu það. Ég stelpu og strák á að giska fjögurra ára gömul og stelpan sagði við strákinn: Má ég vera með þér úti …

Brotinn Draumur ( Stefán Torrini, Emilíana Torrini )

Hjartað mitt getur ekki meir Hjartað mitt er brotið en það vill meir Plís segðu bara nei Plís segðu bara nei [] Síðan ég sá hana fyrst Vildi ég fá hana kysst Nú þegar hef ég eina stelpu misst Ég myndi gera allt til að …

Rauðilækur ( Mammút )

Hérna er intróið í laginu. ATH: Einnig er hægt að spila þetta yfir öll sungnu erindin í laginu en ekki viðlögin. Sat hann með lokuð augun, ég stari í stóran hring, með illt í öllu, ég er krýnd hryggbrjótsdrottningin. Enginn sem ég ann jafn mikið …

Bjössi kvennagull (Bjössi á mjólkurbílnum) ( Haukur Morthens )

Hver ekur eins og ljón með aðra hönd á stýri? Bjössi á mjólkurbílnum, Bjössi á mjólkurbílnum. Hver stígur bensínið í botn á fyrsta gíri? Bjössi á mjólkurbílnum, hann Bjössi kvennagull. Við brúsapallinn bíður hans mær, Æ, Bjössi keyptirðu þetta í gær? Og Bjössi hlær, ertu …

Dýrin í Afríku ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Hér koma nokkrar vísur, sem þið viljið máske heyra, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hoja, hoja, a, ha, ha, hoja, hoja, a, ha, ha, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hæst í trjánum hanga þar hnetur og bananar. …

Stríð Og Friður ( Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Hilmarsson, ... )

Frið eftir langa bið öll viljum við, semjum frið. Stríð hafa alla tíð ært heimsins lýð. Ég vona að brátt alls staðar verði sátt. En þótt vígbúist her, friðsæl veröldin er víðast hvar en hér og þar eitthvað út af ber. Aldir, ár geysa stríð …

Megrunarblús ( Breiðbandið )

Vakna þreyttur og verulega súr Ég hafði varla sofið góðan dúr Ég hugsaði bara um sykur og glássúr Því ég byrjaði í gær í megrunarkúr Ég syng blús Ég syng megrunarblús Ég syng megrunarblús Ég syng megrunarblús Atkins kúrinn byrjaði svo vel En hann næstum …

Viltu bíða mín? ( Haraldur, GDRN )

Ég ligg vakandi hliðina á þér. Lít yfir farinn veg. Hugsa um árin ég man það svo vel. Fyrsta skiptið þú birtist mér. Loforð um eilífðina Sem þú hvíslaðir áður fyrr Brotna undan lífsins þunga ég vil Ekki horfa upp á framtíð án þín. Hugsum …

Kvöld við Selfljót ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Í heiðríkju‘ á síðkvöldi sat ég við á, Þar silungur vakti í hyl. Og allar þær dásemdir auga mitt sá, Þá andrá mér fannst ég vart til. Það lognværa kvöld átti lífsþráin völd og lund mín var auðmjúk og hrein. [] Er miðnætur …

Svarthvíta hetjan mín ( Dúkkulísurnar )

[] [] Þegar ég sé svona gæja eins og þig finnst mér veröldin breyta um svip. Þú hefur þannig áhrif á mig að ég fell í yfirlið. Svarthvíta hetjan mín [] Svarthvíta hetjan mín [] Svarthvíta hetjan mín hvernig ertu í lit? [] [] Síðan …

Róa ( VÆB )

[] Róandi hér, róandi þar Róa í gegnum öldurnar Það getur ekkert stoppað mig af [] Róandi hér, róandi þar Róa í gegnum öldurnar Það getur ekkert stoppað mig af Ég set spítu ofan á spítu Og kalla það bát Ef ég sekk í dag …

Milli tveggja heima ( Bjarni Ómar )

Fyrir nokkrum árum ég átti þig að, en lífið þig tók færði úr stað. Það var fyrir þúsund árum, ég kvaddi þig með tárum,vina. Leiðir okkar liggja saman nú, það sem okkur vantar er lítil brú. Brú á milli tveggja heima, hjörtu okkar bera sorgir …

Á augnabliki loka ég augunum ( Best Fyrir )

Lífshlaupið líður, við hverfum. Loforð um heilbrigði, svikin orð. Litlu skiptir hvað við gerðum. Að lokum sitja allir við sama borð. Reyndi alltaf, gera það rétta. Reynslan kenndi mér að meta muninn á mannvonsku og heimsku. Með jákvæðni kemst í gegnum þetta. Kvalirnar elta mig, …

Þeir hengja smið fyrir þjóf ( Rúnar Júlíusson )

Allir þeir sem ekki líta undan eflaust hafa séð hvað hér er skéð Þeir grípa einhvern garm og setj'ann fastann garm sem allir vita er bara peð. þeir hengja þig, þeir hengja þig fyrir sig þeir, þeir hengja flón fyrir Jón þeir, þeir hengja mann …

Vaknaðu ( Hlynur Ben )

[] [] Hvert á nú að flýja í dag? [] Ef þú lokar augunum þá kemst ekkert í lag. Samviskan í skuggalíki er. [] Sama hvað þú hleypur lengi áfram er hún hér. [] Sama hvað þú reynir og sama hvert þú ferð. Ef þú …

Svartur afgan (heimaupptaka úr einkasafni) ( Bubbi Morthens )

[] Ég hlusta á Zeppelin og ég ferðast aftur í tímann [] Þú spyrð mig, hvar er gimsteinninn í augum þínum ljúfan? [] Svitinn perlar á brjóstum þínum þú bítur í hnúann Þú flýgur á brott með syndum mínum, Svartur Afgan [] [] Ég elska …

Von mín er sú ( Land og Synir )

Brann út, áður en kveikurinn komst nálægt loganum, Beið samt, með frosna drauma á klakanum eftir hitanum Þá ég ætla mér að þýða Von mín er sú að ég þreytist ekki þó að reyni á Trú mín er sú að ég brotni ei þó þyngslin …

Dansað á dekki ( Fjörefni, Dans á rósum )

[] [] Skipið það öslaði um ókunna slóð áhöfnin lét eins og væri hún óð. Hún stóð í stappi stuði og klappi í brúnni kallinn syngjandi stóð Land ekkert birtist svo langt sem ég sá en leiðindi var ekki á nokkrum að sjá trallað og …

#1 ( HubbaBubba )

Partýið er rétt að byrja [] Þú ert númer eitt í röðinni [] Símtölum verður svarað í þeirri röð sem þau berast [] Þú að blikka mig, það er smá skrítið En ég fýla samt hugrekkið Taktarnir Þeir eru alveg geðveikir Og mig langar í …

Æði ( Stuðmenn )

[] Viljið´að ég taki æði og rífi af mér fáein klæði, kasti af mér öllum böndum, standi á höndum? (Já, já, já.) Seglum þöndum (Já, já. já.) Standi á höndum, standi á höndum standi á höndum seglum þöndum? [] Viljið´að ég verði óður, hamstola, í …

Vorvísa (Ég heyri vorið - úts. Tríó Glóðir - Þjóðhátíðarlag 1950) ( Tríó Glóðir )

Ég heyri vorið vængjum blaka, og vonir mínar undir taka, því ég er barn með sumarsinni og sólarþrá í vitund minni. Er blikar sær und bláu hveli og blærinn vaggar smáu stéli og ástin skín úr augum þínum, ég uni glaður kjörum mínum. Þegar sígur …

Elsku Stína ( Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Í strengjadyn og dansi ég dvaldi vorbjart kvöld í fögrum meyjarfansi þar sem fjörið hafði völd Ég hitti hasar skvísu og henni ég bauð í twist og síðan ráð og rósemd og rænu hef ég misst Elsku Stína, með ástúð þína, ég þrái kinn þín’ …

Skeinilagið ( Hlynur Ben )

Ég held að þú skeinir þér ekki vel og þess vegna er svona skrýtin lykt af þér. Það þýðir ekki að baða sig með sénever ef maður skeinir sér ekki vel. Ef maður skeinir sér ekki vel. Ég held að þú skeinir þér ekki vel …

Þakka þér fyrir ( Stefán Hilmarsson )

Hvernig sem á það er litið, sama út frá hvaða hlið, lífið hefði verið litlaust ef þín hefði ekki notið við. Við komum tómhent inn í heiminn og allslaus höldum héðan burt eftir strit og góðar stundir í millitíðinni með vinum eða ástinni. Þakka þér …

Brennandi brú ( KK )

Loforð Svikin og gleymd Sönn ást, innantóm eymd Enginn, trúir á þig Aleinn í vanvirð' og smán Þögull og fár Svellandi tár Augun svo sár Þreifar, leiðin er blind Horfinn í logandi girnd Þú lítur við, horfir á brennandi brú. Ást, tryggð og trú Hjálpi …

Sumarást ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ég er svo ung og óreynd ennþá vinur minn. Mín sumarást er ei til reiðu en um sinn. [] Ég fór í sumarfrí í fyrra upp í sveit, og yngismeyju þar ég undurfagra leit. Hún mælti orð sem ei úr hug mér munu mást, mitt …

Geislinn í vatninu ( Hjálmar )

[] [] [] [] [] Þú fálmar í myrkrinu [] leitandi Þú hrasar og stendur svo upp á ný Blómið í vatninu [] þráir ljós Fegurð þess færir þér yl í nótt Þú flýtur með gróðrinum [] Þar til botni er náð Og þú liggur …

Heyrðu ( Kátir Piltar )

[] [] Heyrðu - hvað ertu að gera hér Já heyrðu- lof mér að þefa að þér Já hey hey heyrðu - ég er með myndavél Já heyrðu - komdu aðeins og talaðu við mig hey hey Heyrðu - Nú ertu sporðdreki já heyrðu - …

Dúnmjúkur snjór ( Hera Björk Þórhallsdóttir )

[] [] [] [] Dúnmjúkur snjór yfir fjöllin fýkur, fullkomin dagur í austri rís, vindurinn hlær og hann vanga strýkur. Vetrarins gyðja er fegurðardís. Frostrós á glugganum frýs. Allt stendur kyrrt meðan börnin bíða, biðin hún verður svo óra - löng. Dagurinn er alltof leng’ …

Ferðasót ( Hjálmar )

[] [] [] Einn ég reika um aftanbil Ákaft á mig lei - ta Hugsanir sem heyra til Hærri tíðni svei - ta Í fjarska fjöllin himinhá Fagran dalinn prý - ða Læt ég tímann líða hjá Lengi mun ég bí - ða Hér er …

Sigrún ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Þegar klukkan sló þrjú sínum þungu slögum Um þýða júlínótt heyrðist fótatak þitt hurðin féll að stöfum það fjarlægðist allt varð hljótt þá fórstu, þá fórstu. Sigrún er þú fórst mér frá mér bannsett birtan hyrfi þá og sorta huldi sólskinið án þín Sigrún komdu …

Brosið þitt lýsir mér leið ( Sigurjón Brink )

[] Hjarta mitt er fullt af ást þinni og hlýju. Augun þín blíðu flæða um mig heitt. [] Innan í mér finn ég ókunnar kenndir. Upphaf og endir renna í eitt. [] Tilbúinn að henda öllu því gamla sem flækir og hamlar og rífur upp …

Þrettán dagar jóla ( Ýmsir )

Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn annan hann Jónas færði mér tvær dúfur til og svo talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þriðja hann Jónas færði mér þrjú spök hænsn, tvær dúfur til og svo talandi páfugl …

Ögurball ( Halli og Þórunn )

Komdu með að hrista úr klaufunum, krókloppnum, jafnfljótum. Brenndu burt frá öllu stressi og áhyggjum; það er Ögurball í kvöld. Þar dansa saman glaðir borgarbúarnir, bændurnir og hundarnir. Í stuði jafn ölvaðir sem allsgáðir á Ögurballi í kvöld. Eltu bara strauminn og skelltu þér glauminn …

Allt sem ég sé ( Írafár )

[] [] Inn í nóttina Líð andvaka [] Ligg á hlýjum stað Stari á veggina Ég sé [] Allt á hreyfingu Óttinn glepur mig [] Birtast mér sýnir óstöðvandi Ég sé [] Allt sem ég sé Lifandi Allt sem ég sé Er svífandi Í rökkrinu …

Litlir kassar ( Þokkabót )

Litlir kassar á lækjarbakka, litlir kassar úr dinga-dinga-ling. Litlir kassar, litlir kassar, litlir kassar, allir eins. Einn er rauður, annar gulur, þriðji fjólublár og fjórði röndóttur allir búnir til úr dingalinga, enda eru þeir allir eins. [] Og í húsunum eiga heima, ungir námsmenn sem …

Með þér (Þjóðhátíðarlag 2005) ( Hreimur Örn Heimisson, Vignir Snær Vigfússon )

Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Niðurtalningin er hafin hér Stundarglasið hefur gefið mér byr Úr lofti eða láði förum vér og við læðumst inn …

Jólasveinninn minn ( Oakley Haldeman, Borgardætur )

Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn, ætlar að koma í dag Með poka af gjöfum, og segja sögur, og syngja jólalag Það verður gaman, þegar hann kemur, þá svo hátíðlegt er [] Jólasveinninn minn, káti karlinn minn, kemur með jólin með sér Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn, ætlar …

Leyndarmál ( Ásgeir Trausti )

Glitrar næturdögg og geng ég þar með henni grátur hvítvoðungs nú berst frá rauðu húsi. Læðast refahjón og lafir bráð úr kjafti lerkiskógurinn hann fær nú margt að vita. Þegar kóngurinn er með kross í hendi koma hersveitir til að ná í skammtinn svalir nátthrafnar …

Seinasta vaktin ( )

Alt hann átti á fold var ein koyggja og hann kendi seg heima umborð, hann var gamal og lá til at doyggja, men hann teskar eymt hesi orð. „Leið meg einaferð enn út á dekkið lat meg ganga ta seinastu vakt. Lat meg stýra tað …

Atlavík ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú er sól og sumar söngvar lífsins óma. Æskan hátið heldur í Hallormsstaðaskóg. Birkið unga brumar broshýr andlit ljóma. Logar lífsins eldur við lygna fljótsins ró. Kætast hjörtun ungu við dillandi dansinn dásamleg er nóttin og hamingjurík. Brosir bjartur svanni Blítt við ungum manni Unaðsstunda …

Rúntarinn ( Steindi Jr. )

[] [] [] [] Í fyrsta gír með þarfasta þjóninn Með hönd á stýri og taktfasta tóninn Bassa keilan, hún titrar Tiger áklæði og shades sem að glitra Og stefnan er sett á Laugaveg Laugardagskvöld og hvað er lið að bauka hér? Fólkið að slumma, …