Icelandic

Punktur, punktur, komma, strik ( Valgeir Guðjónsson )

Þú situr útí horni Þú segir ósköp fátt Mig langar til að kynnast þér en hvernig? Úú….. - Hvernig? Ég er voðalega feiminn, læt samt oftast eins og fífl. Ég vil þú takir efir mér en hvernig? Úú….. Hvernig? - Annað hvort eða Hvernig? - …

Næturfjör (Þjóðhátíðarlag 1990) ( Stjórnin, Karl Örvarsson )

[] [] [] Hamrarnir háu í heillandi tign, tjöldin og tjörnin svo töfrandi lygn. Lokkandi laða í logunum skýrð. Hvern sem að kemur í klettana dýrð. [] Hér finn ég framandi og funheita glóð, sem eldur í æðunum ólgar mitt blóð. Danslagið dunar við dillandi …

Litadans ( Gunnar Geir Gunnlaugsson )

[] [] Gulur er fyrir sólina sem öllu hreyfir við Rauður er fyrir rós og roða sem myndast við sólskinið Grænn er fyrir gras og gróður sem gefur okkur súrefnið Blár er fyrir haf og himin, pössum upp á umhverfið Lagið er um litina og …

Hvað með það? (Söngvakeppnin 2017) ( Daði Freyr Pétursson )

[] [] [] [] Það er skrýtið að segja, því ég var að sjá þig í fyrsta sinn. En samt einhvern veginn veit ég, að þetta eru örlögin. Er þú heilsar mér, ég bara stari dreyminn. Ekki horfa á mig, ég verð allt of feiminn. …

Nostradamus ( Björn Jörundur Friðbjörnsson )

Faðir afa míns er eitthundrað og sextíu ára. Hitti hann fyrir viku, drukkum púrtvín, spiluðum Tarot Ég er steingeit en hann er vog Miðillinn segir að það sé ágætis samband. Horfi á áruna sveipa þig dulúðlegum blæ Þú ert falleg með þriðja auganu séð Öll …

Svarfdælskir Bændur ( Hvanndalsbræður )

Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Grasið sprettur hraðar í dag en í gær Og þeir binda og binda daginn út og inn Svitinn bogar af þeim …

Ef ( Björgvin Halldórsson )

Ef mættum við lifa í samlyndi og sátt, hve stórkostlegt líf gæti mannkynið átt, í stað þess að vinna hvert öðru mein við myndum byggja saman betri heim. Ef mannvit og kærleikur mætti öll ráð mannanna vega, þá til væri sáð visku og gleði á …

Vorið kemur ( Valgeir Guðjónsson )

[] [] Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða - draumalandið himinheiða hlær og opnar skautið sitt. [] Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin - mundu að það er stutt hver stundin stopult jarðneskt …

Ég þrái að lifa ( Best Fyrir, Rúnar Júlíusson )

Ég þrái að lifa. Ég þrái að sjá svo miklu meira. En það ekki má. Ég græt því mín örlög. Ég græt þau í nótt. Þegar enginn sér mig dauðinn fær mig sótt. Eins og fugl sem kveður, ég tapa fluginu. Ég hef enga vængi …

Þig dreymir kannski engil ( Björgvin Halldórsson )

Með nætureld í blóði og endalausa þrá Til leiks og ævintýra sem lífið kallar á. Og hvar sem vegir liggja sú vissa fylgir þér. Hér vakir þetta hverfi sem veit hver maður er. Þig dreymir kannski engil sem óvænt svífur hjá. Með silfurskæra vængi er …

Bolur Inn Við Bein ( Brimkló )

Ég vil góða steik, - franskar með fótbolta og - Heyrt og séð Ég er það sem ég er – Bolur inn við bein Ég vil fá kaffið svart, - kleinur með heitar konur og – ölið kalt er það sem ég er – Bolur …

Heim á ný ( Íslandsvinir )

Til þín syng ég þennan söng senn þú birtist eyjan mín ævin hún er jú ekki löng ég aftur sný til þín gegnum brimið gamalt lag gömul vísa ljúf og hlý aldrei framar lít ég dapran dag draumurinn rætist á ný Því mér finnst sem …

Vinir (Luigi) ( Luigi )

[] Við erum vinir [] góðir vinir þú og ég [] við göngum saman þennan grýtta veg góðir vinir þú og ég [] Að tala við þig [] er það besta sem ég veit [] og ég hlakka til að heyra í þér heyra röddina …

( Kjalar )

[] [] Kominn heim, heim á ný, ró - vefur sig um mig silkimjúk, ég sýp af stút ást, ást þín fyllir maga engin þú, hvað geri ég nú án þín, líkt og tunglið er morgunsólin skín týndur er líkt og það. Í sæluvímu var …

Gagn og gaman ( Hrekkjusvín )

[] Hnötturinn um himinhvolfið hendist sína leið farþegar á honum erum við farangurinn fullt af drasli flestir eiga í voða basli gagn og gaman – gleymdust þið? Börnin kúra í barnavögnum blá og rauð og græn á bakinu þau berjast grátinn við seinna stíga fyrstu …

STOPP ( Todmobile )

Geng niður fjallið reiðin er innibyrgð er innibyrgð Geng niður fjallið reiðin sést utan á sést utan á mér Ég er svo sár Alveg að springa í loft upp Ó, ég er svo sár Allsstaðar dimmt og drungalegt Og ég er STOPP [] Langað’ að …

Leiðarlok ( Friðrik Dór )

Tímarnir munu breytast og mennirnir þá með, það hefur gerst hjá okkur því ég hef þig ekki séð, síðan að þú mæltir þér mót, fórst að gefa undir fót og þú ert ekki eins. Það er ei til neins að reyna að segja mér að …

Baráttusöngur Barnanna ( Fíasól leikarar, Borgarleikhúsið, ... )

Rísum á fætur, rennum upp jökkum af ranglæti komin með lengst upp í háls því að Ísland er stappfullt af allskonar krökkum sem öll hafa heilmikið til síns máls! Já, rísum á fætur og hávaða höfum því heilmikil áhrif hvert barn getur haft svo við …

Litlu andarungarnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Litlu andarungarnir, allir synda vel, allir synda vel. Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél. [] Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél Litlu andarungarnir ætla út á haf, ætla út á haf. Fyrst í fjarlægð skima og fara svo í kaf. [] …

Sótt honum ( Sniglabandið, Sprnklr )

Að hverju ertu að leyta af mér? Mér langar bara að heyra í þér [] Að hverju ertu að leyta af mér? Mér langar bara að heyra í þér [] Ég var einkað einmanna Fór að opna hurðinar Inn á hæðstu hæðirnar Ætlaði bara að …

Bahama ( Ingó og Veðurguðirnir )

Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu. Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu. Verst finnst mér þó að núna ertu með honum. Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum? Svo farðu bara, mér er alveg sama. Ég þoli ekki svona barnaskóladrama. Ég ætla …

Fræknir voru fírar ( )

Fræknir voru fírar og fullgild atkvæði, til fiskiveiða fóru á fúnum ryðkláfi, og aldrei komu þeir aftur og eingin kellíng hló. Þorskurinn dró þá alla ofaní grænan sjó.

Jólasveinar einn og átta ( Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór )

Jólasveinar einn og átta, ofan komu' af fjöllunum, í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta, það átti að færa hann tröllunum. Þá var hringt í Hólakirkju öllum jólabjöllunum.

Nóttin, hún er yndisleg ( SSSól )

[] [] Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Ú – ú hvað mig langar, læt ég það eftir mér. Freistingarnar falla hver af annarri eins og er Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei …

Drangsnesbragurinn ( Oftast Raggi Torfa :) )

Nú er veturinn vikinn okkur frá, þótt vorið gangi fremur hægt að sjá alltaf sami seiglugarðurinn, á sjóinn gefur illa kallinn minn. Þá reynum við rúbertu ef rokið ei lægir og hljótum ef hægir og Hólmvíkingar sjást að látast þá við bjóðin fara að fást, …

Stuðmenn ( Hef ég heyrt þetta áður? )

[] [] [] [] Hef ég heyrt þetta áður? [] Samdi ég þetta lag? [] Nú, var ég þá svona góður, [] miklu betri en ég þyki í dag. [] Ég lifi einföldu lífi [] sem er í bili í lægð, [] kannsk'er mál að …

Hamingjusöm á ný ( Arney Ingibjörg, Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, ... )

[] Þetta er ekki lag um liðna tíð og þetta er ekki lag um okkar stríð fortíðin hún fyrirgefin er Og við fylgjumst að, eins og vera ber Og við fylgjumst að, eins og vera ber Það gæti verið þú sem vildir mig enn og …

Yfir til þín ( Spaugstofan )

( fyrir upphaflega tónt. í Eb ) Yfir til þín mín þjóð við sjónvarpsskjáinn Yfir til þín í þrengingum og neyð Yfir til þín sem þenkir útí bláinn og þakkar kynni náin af hrútspungum og skreið Yfir til þín sem skuldaveginn skokkar Yfir til þín …

Áramót í Þórsmörk ( Gestur Guðfinnsson )

Velkomin í vetrarferð, velkomin á fjöll. Okkur heilsa álfar og okkur heilsa tröll. Höldum Þórsmerkurhóf hér er vinafjöld Kveðjum gott og gamalt ár og gleðjumst í kvöld. Ókum við um urð og grjót inn í jöklasal. Nú skal verða vaka og veisla í Langadal. Höldum …

Ferðafönk ( Sniglabandið )

á - malbiki er rúllað á sérútbúnum langferðabíl sem við mörðum út í vetur frá byrjun maí út september díl, já svaka díl Stopp í hverri sjoppu, rótarinn með eitthvað mauk ætla að fá hjá þér eina pylsu með tómat, sinnep og steiktum lauk, já …

Spilaðu lag ( Djúkboxið )

oooo, oooo, oooo, oooo, oooo, oooo, Djamm í kvöld, ertu til í það? Ertu til í að finna líf og fjör. Með röddin’ að beittu vopni Syngdu með okkur, bidd’ um óskalag Spilaðu lag fyrir mig beint frá hjartanu Spilaðu lagið fyrir mig hér og …

Þú átt gull ( Rúnar Júlíusson )

Hvaða dag fáum við bæði næði og frið Til að geta sambandið treyst? Hvenær slöppum við af til að horfa' út á haf? Hvenær fáum við mál þetta leyst? Nú hef ég breytt mínum venjum og sleppt mörgum kenjum Til að ganga í augun á …

Kominn tími til ( Sálin hans Jóns míns )

Loksins urðu skil það var kominn heldur betur tími til þú frelsar mig ég elska þig Við hittumst einu sinn'í draumi það var miðsumar þá Og hjartað sagði mér að leita lengi vel ég sagði já Svo liðu dagar eins og gengur Dofnaði vonarglóð Mér …

Gamli bærinn minn ( Hljómar )

Hverg' í heiminum er ég sáttari en í bænum sem fóstraði mig. Ennþá virðist hann samur við sig, Alla tíð hafð’ann áhrif á mig. Sumir rífast þar en allir þrífast þar þó að stundum sé skýjað og kalt. Lánið þarf ekk' að vera svo valt …

Það er svo geggjað ( Flosi Ólafsson, Pops )

Finn ég fjólunnar angan, fugla kvaka í móa. Vaka vordaginn langan, villtir svanir og tófa. Hjartað fagnandi flytur fagra vornæturljóðið. Aleinn einbúinn situr og hann rennur á hljóðið. Það er svo geggjað, að geta hneggjað. Það er svo geggjað, að geta það. Það er svo …

Gull á móti sól ( Sniglabandið )

Engar fréttir, eru góðar fréttir hvar ert þú og hver er ég verð á olíu í næstu viku svo ekki reyna að hringja heim til mín Það er ull í rúmi það er þukl í húmi í dag Ekki er víst að hann rigni í …

Hvað er að ( Elly Vilhjálms )

[] [] Hvað er að, hvíta ský, hvað er að þögli már Hvað er að djúpi sjór, hvað er að seg’mér það. [] Fyrrum undi ég við, úthafs öldunnar nið og í lækjanna klið, kátum klið [] fann ég fögnuð og frið, en ég heyri …

Upp til skýja ( Daniil Moroshkin )

[] Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég var svo lengi að finna mig Tvö glös gefðu mér ég er svo fokked up …

Blæs ( Sniglabandið )

þú finnur að þeir vinna verkin sín vindarnir og loftin fyllast mold og veist að þetta er moldin mín og þín hún móðir vor sem var á ísafold þeir skilja eftir grjót og gulnuð bein gamlir staðir hverfa og verða nöfn þar til loks við …

Vopn og verjur ( Bubbi Morthens, Ragnhildur Gísladóttir, ... )

[] Einn hundraðasti úr millimetra getur skipt þig máli. Manneskjan er hold og blóð en ekki úr köldu stáli í að taka áhættu sem óþarfi er og galin. Engin veit hvar eyðniveiran getur legið falin. Hugsaðu um vopn þín og verjur - ahhh hugsaðu um …

Óland ( Orri Harðarson )

[] Menn versla hér með völdin græða á fingri og tá Grilla svo á kvöldin og kverúlantast smá Ó já já já já já já Ohh ohh ohh ohh du du dudu du du du du du dudu du Menn fókus reyna færa á fárra …

Þú skalt mig fá ( trúbrot )

Milljónir af meyjum mega eiga sig. Þó mér allar byðust, bara vil ég þig. Þó ég mætti velja kvennabúr út um allan heim, dótið mynd´ég selja og bjóða þér í geim. Og ef milljón mílur okkur skildu að, til þín mynd´ég hiklaust leggja strax af …

Tondeleyó ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Á suðrænum sólskinsdegi ég sá þig, ó ástin mín, fyrst. [] Þú settist hjá mér í sandinn, þá var sungið, faðmað og kysst. [] Þá var drukkið, dansað og kysst. Tondeleyó, Tondeleyó. Aldrei gleymast mér augun þín svörtu og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu. Tondeleyó, …

Guli flamingóinn ( Bubbi Morthens )

Á kvöldin þegar regnsvala kulið blæs frá hafi kvikna neonljósin og strákar verða menn. Nóttin gerist þykk og þung af spilltu blóði og þorstinn brennir klofin á þeim sem vaka enn. Á börunum er sólskinið borið fram í glösum. Brosin eru á útsölu og kosta …

Vertu þú sjálfur ( SSSól )

[] Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. Farðu alla leið Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei Farðu alla leið. Allt til enda, alla leið. Vertu þú, (vertu...) þú sjálfur. Gerðu það (það …

Djúp sár gróa hægt ( BRÍET )

[] Manstu fyrsta flugtakið Manstu fyrsta snertingin kossinn upp á þaki Nóttin horfði grafkyrr Manstu þunga sorgin Manstu öll ljótu orðin, ég meinti ekkert af þeim Ég var týnd og alein Hvort stingur meira Að halda í það sem var eða kveðja og sleppa Spyr …

Þingmannagæla ( Bubbi Morthens )

Er nokkuð skárra að lifa út á landi? Eða er lömunin betri hér? Er praktískt að sjúga mjólk úr sandi? Er hægt að synda í frjósandi Hver? Þingmaður og svarið er: já já Þingmaður og svarið er: nei nei Mig langar til að trúa þér. …

Í stórum hring mót sól ( Stuðmenn )

Undur og Stórmerki Í fjaðrasófum grænum Við sitjum á Sama stað En erum samt að ferðast Við eigum okkur draum um það Að geta ekið endalaust Þeysum á Vélfákum Sem heita skrýtnum nöfnum Og láta sem Ekkert sé Þó einhver sé í vegi Við eigum …

Límdu saman heiminn minn ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég reyndi ástin, að fylgja þér, eins og þú reyndir, að fylgja mér. Myrkrið og ljós, sem látlaus gín á þá sem týnt hafa, sjálfum sér. Ég get ekki fundið þig ástin mín. Veistu út af hverju ég er hér. Æ opnaðu, faðminn …

Að vera í sambandi ( Stuðmenn )

[] Að ver´í sambandi við annað fólk er mér lífsnauðsyn; ég er félagshyggju maður eins og hann afi minn. Sambandi, ég verð að ná sambandi Ég trúi á mátt hinna mörgu, því vil ég hvetja þig; að snarast nú út á gólfið og reyna´ð stæla …