Frelsarans slóð ( Bubbi Morthens )
Sýndu mér frelsið, flögrandi af ást Falið bak við rimlana þar sálirnar þjást Og nöfnin sem hjartað hafði löngum gleymt Haltu fast í drauminn sem þig hafði eitt sinn dreymt. Það fossar blóð í frelsarans slóð, en faðir það er vel meint Það fossar blóð …