Icelandic

Blíðasti blær ( Vinabandið, Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fegurð landsins fjalla, foss í klettagjá hrífur hugi alla, heillar silungsá. Áður saman undum upp við vötnin blá. Blíðasti blær bar okkur landi frá. Lék þá allt í lyndi, lífið brosti við, ein þar festum yndi undir báruklið. Sífellt hugann seiddu silungsvötnin blá. Blíðasti blær …

Bráðum kemur betri tíð ( Megas )

[] Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, sæta lánga sumardaga. sæta lánga sumardaga. Þá er gaman að trítla um tún og tölta á eingi, einkum fyrir únga dreingi. einkum fyrir únga dreingi. Folöldin þá fara á sprett og fuglinn sýngur, og kýrnar leika …

Bensínljós ( Emmsjé Gauti )

[] Mér líkar vel við sjálfan mig En það er skuggi innra með mér sem ég hræðist Er ég svona því að það var Myrkur og kuldi þegar ég fæddist? Nóg er nóg en nóg er aldrei nóg Ég hugsa alltaf bara hvar er næsti? …

Að opna augun ( Sniglabandið )

[] [] Það er margt í heiminum, sem mannsins auga sér. Þó hugurinn vilji ekki skynja hluta af því. [] Það er margt sem eyra nemur, sem ei kemst þó alla leið. Því við viljum ekki vita neitt um það. Horfðu á hljóðið, liðast um …

Það liggur svo makalaust ( Árni Johnsen )

Það liggur svo makalaust ljómandi' á mér mér líkar svo vel, hvernig heimurinn er, mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart og langar að segja svo dæmalaust margt. Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart og langar …

Ég sé epli ( SSSól )

jörðin snýst milljón liti hvað stendur í blárri borg Ég ligg og faðma veginn vegurinn er inni í mér Ég drekk úr djúpu glasi ég fylli magann minn ég heyri í hálfum hljóðum mér er kalt, kalt út um allt Ég sé epli, nei ég …

Vilji Sveins ( Ðe lónlí blú bojs )

Oft er ég hugsa um þig fallegi hrjúfi bær Þar sem þú hýmir á ströndinni niður með sjó Og bernska mín birtist eins og skeð hefði í gær Skildi ég nokkurn tíman fá af þér nóg? Vilji Sveins er sem vilji vinds Við hinu og …

Glaðasti hundur í heimi ( Friðrik Dór )

[] [] [] [] Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi. Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´. Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi. Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða'. Ég hoppa út um …

Fjöllin hafa vakað ( Egó )

[] [] [] [] Fjöllin hafa vakað í þúsund ár. [] Ef þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. [] Orð þín kristal tær, drógu mig nær og nær. Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr dvala reis í gær. [] [] [] …

Manstu ( Hjálmar )

[] [] Manstu það, manstu það Þegar að við gengum, út í nóttina Manstu það, manstu það Þegar að við gengum, út í nóttina Hvað er að, hvað er að ertu ekki lengur sammála Ég legg það inn á stóra reikninginn Segðu mér, segðu mér …

Myndin af þér (Auður Guðjohnsen) ( Auður Guðjohnsen )

[] Mynd af þér í glugga, myrkrið horfir inn, minningarnar streyma í huga minn. [] Ekkert fær mig huggað, hjartans djúpu sár harmi sleginn felli' ég þúsund tár. Kertalogi í glugga leikur til og frá líkt og hjartans eirðarlausa þrá. Vil flýja inn í skuggann, …

Járnkarlinn ( Bjartmar Guðlaugsson )

Ég þekkti eitt sinn drengstaula sem fölur var og fár, með reytt og úfið hár, svo skyndibitablár. Ég sá of þennan strákaula hann gugginn var og grár. Hann vældi þó að aldrei kæmu tár. Hann vildi aldrei borða neitt sem kraftinn gefið gat, hann bara …

Frelsi ( SSSól )

Þrammar eftir veginum með þumalputtan á lofti. Verð að ferðast verð að fá far verð að komast áfram. Get ekki snúið aftur ef get ekki horft til baka. Allt sem gerðist er gleymt og grafið tíminn sér um að eyða því. Frelsi Frelsi Frelsi Frelsi …

Þú opnar nýja sýn ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ekki skaltu gleyma því að þú berð tilgang í þessu lífi Þú veist að það birtir til en aðeins ef þú trúir að þú skiptir máli Þú veist að það birtir til en aðeins ef þú trúir Engin getur sagt þér hvað býr innra með …

Ekkert að ( Una Torfadóttir )

[] [] Ég er með holur í hausnum, munn sem segir þér frá Ég er með augu sem leka, tár sem full eru af þrá Og þú heldur í hendur, segir margt en samt fátt „Þú ert stórkostleg stelpa en við snúum í sitthvora átt“ …

Feitur og frjáls ( Breiðbandið )

Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls með engan háls Ég er með stærri brjóst en kona Mér finnst flott að vera svona Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og …

Fröken Reykjavík (Friðrik Dór) ( Friðrik Dór )

[] Hver gengur þarna eftir Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm með djarfan svip og ögn af yfirlæti á ótrúlega rauðum skóm? Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún Fröken Reykjavík, Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún …

Stóri dagurinn ( Ljótu hálfvitarnir )

Ég mundi ekki eftir henni mömmu svona kátri, mér leist ekki á það þegar inn í búr hún gekk. „Hérna færðu, litli kútur, haug af súru slátri því, heillin mín, í dag þú átt að byrja í fyrsta bekk.“ Því, heillin mín, í dag þú …

Bláir fuglar ( Grafík )

[] Ferjan hún bíður mín, ég er farinn, horfinn. Ég verð að skilj'allt eftir sem er mér kærast. Hjartað mitt lemur mig eins og bylur að norðan. Er ég nú tilbúinn til að fara eitthvað annað? Augu þín þau fljúga eins og bláir fuglar um …

Ég er eins og ég er ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Hafsteinn Þórólfsson )

Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað. [] Hvað verður um mig, ef það sem ég er, er bölvað og bannað. [] Er þá líf mitt að fela mig og vera feiminn mitt líf var það til þess sem …

Gamli sorrí Gráni ( Megas )

Gamli sorrí Gráni er gagnslaus og smáður gisinn og snjáður meðferð illri af. Hann er feyskinn og fúinn og farinn og lúinn og brotinn og búinn að vera. Hann er þreyttur og þvældur og þunglyndur spældur og beizkur og bældur í huga. Gamli sorrí Gráni …

Mamma gefðu mér grásleppu ( Á móti Buff, Jóhann Helgason, ... )

Það var einu sinni grásleppukarl sem að átti grásleppuskúr og ég þekkti þennan grásleppukarl hann átti lítinn grásleppuskúr. Mamma, mamma gefðu mér grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð mamma, mamma mig langar í grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð. Það var …

Hvert sem ég fer ( Hjálmar )

Hvert sem ég fer fylgir þú mér ég mynd þína ber í huga mér. Helju úr heimt hefur þú mig grafið og gleymt gefið mér þig Solo Létt er mín lund lauguð af þér gyllir nú grund geislanna her. Hver sem ég er fylgir þú …

Traustur vinur ( Upplyfting )

[] Enginn veit fyrr en reynir á hvort vini áttu þá. Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt þegar fellur á niðdimm nótt. Já sagt er að, þegar af könnunni ölið er fljótt þá vinurinn fer. Því segi ég það, ef þú átt vin í raun fyrir …

Vetrarsálmur ( Gréta Salóme )

Lát skín yfir fjöllin og firði þinn fegursta stjörnu her uns vetrarins vályndi og byrði með vorinu burtu fer Vak yfir vondöprum hjörtum Og vernda gegn harmi og sorg Þú vonina veitir og bæn okkar heyrir þú barn frá Davíðsborg Þú Drottinn sem daginn mér …

Minni kvenna ( NN )

Fósturlandsins Freyja, fagra Vanadís, móðir, kona, meyja, meðtak lof og prís! Blessuð sé þitt blíða bros og gullið tár; þú ert lands og lýða ljós í þúsund ár.

Langi Mangi Svanga Mangason ( Papar, Þrjú á palli )

Gamall maður Mangi hét sá Mangi svangur var. Sonur Manga Mangi hét sá Mangi langur var. Og gamli Mangi vann og vann, og vistir heim hann dró þær vistir Mangi yngri át, en aldrei fékk hann nóg. Éta mat, éta mat, éta lon og don …

Bannað ( SSSól )

[] [] [] [] bannað [] bannað að gera [] að gera sem mann langar það sem mann langar til [] biðin [] biðin eftir aldri [] aldri til að gera það sem mann langar til [] veistu pabbi ég get ekki gert það sem …

Blindar götur ( Aron Can )

Við löbbum saman og ég leiði þig Komdu með hendina ég geymi hana Horfi í augun þín í sólinni Hvernig þú lýsir hana upp meira já Jei-jei-jei, jei-jei-jei Hvernig þú lýsir - hana upp meira já Hvernig þú lýsir hana upp meira já Jei-jei-jei, jei …

Smíðakofinn ( Ýmsir )

[] Smíðakofi hopp fallera og smíðakofi hopp fallera. Ég fer í þig hopp fallera og jafna mig hopp fallera. Í smíðakofann fljótt ég fer og friður veitist þar, því pabbi er á eftir mér svona´ alveg snældusnar. Smíðakofi hopp fallera og smíðakofi hopp fallera. Ég …

Sá ég spóa ( Ýmsir )

Sá ég spóa Suður í flóa. Syngur lóa út í móa: „bí, bí, bí, bí“ vorið er komið víst á ný.

Til Helvítis ( Randver )

Allskyns nýð og orðaskak áróður og vopnabrak. Límist eins og tonnatak á tungu líkt og bænakvak. Engri sálu orðin eyra. íllt er þau að sjá og heyra. Íllmælgi er ógn og slys sem ættir rekur til helvítis Maður einn í stappi stóð hann flauminn upp …

Á eyðieyju (Brimkló) ( Brimkló )

[] Ég minnist þess þegar hingað okkur rak er skipið sökk. Borgarinnar stress hefur horfið á bak og burt. Guð’ sé lof og þökk. Og síðan höfum við verið saman ein hérna fjarri veraldarglaum. Sú paradís, fyrir stúlku og svein, er - líkust draum. Við …

Krómkallar ( Hrekkjusvín )

Skuldakóngar óseðjandi Skuldasúpu háma' í sig Og lesa Lögbirtingablaðið Hvert mannsbarn skuldar heila milljón Hvert mannsbarn skuldar heila milljón Af krómköllum Græddur er geymdur eyrir Gamalmenni trúa því Og börn með tómar sparibyssur Þau skulda líka heila milljón Hvert mannsbarn skuldar heila milljón Af krómköllum …

Angantýr ( Stuðmenn )

Dagurinn í dag, þetta er hann, dagurinn sem ég eignast mann og allt sem ég hef látið mig dreyma um hef ég hér og nú, nánast í höndunum. Einmitt þennan mann vildi ég fá, bráðum heyrist hann segja já, en nú þegar ég alsæl inn …

Ég kem með kremið ( Prins Póló )

Hjónabandssælan í ofninum og Haukur á fóninum og allt í orden. Það er að hitna í kolunum og kvikna í kofanum alveg eins og í den. Hetjurnar blikka á skjánum og ég skríð undir teppi til að hafa það næs. Mér snögghitnar á tánum, ég …

Svefnljóð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Loks er dagsins önn á enda, úti birtan dvín. Byrgðu fyrir blökkum skugga, björtu augun þín. Ég skal þerra tár þíns trega, tendra falinn eld, svo við getum saman vinur, syrgt og glaðst í kveld. Lífið hefur hendur kaldar, hjartaljúfur minn. Allir bera sorg í …

Tröllavísur ( Óþekkt )

Hátt uppi' í fjöllunum þar búa tröllin; tröllapabbi, tröllamamma og litli Trölli-Rölli. "Bö!" Sagði tröllapabbi. "Bö!" Sagði tröllamamma. En hann litli Trölli-Rölli sagði ekki neitt. Uss!

Brúnaljósin brúnu ( Haukur Morthens, Álftagerðisbræður )

Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín, ljóð ég kveða vil um þig, því mildu brúnaljósin brúnu þín, blíð og fögur heilla mig. Hugfanginn hlýða sæll ég vil á sönginn þinn, syngdu þitt fagra, ljúfa lag þar sem að alla tíð ég unað finn í …

Hamingjan ( Ðe lónlí blú bojs )

Hamingjan Þegar Guð var ungur, var enginn heimur aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur, svo bjó hann til heim úr heilmiklu og slatta af hamingju. Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól síðan fegurðina og …

Hermaður sem sjaldan sefur ( Haraldur Reynissson )

[] [] [] Ungir menn í stríðum falla Byssur á eftir dauðanum kalla. Vígvöllurinn eins og köngulóarvefur, fyrir hermann sem sjaldan sefur. Hatrið í huga hermannsins nagar, eflist og dafnar er líða fleiri dagar. Byssukjaftur eins og gráðugur refur, á eftir hermanni sem sjaldan sefur. …

Rúlletta ( Iceguys )

[] Hún snýr mér í hringi [] Og gera alveg á rúll'eins og rúlletta Veifuðu mér á þingi Ertu í tómi tjóni en hún púllar aa En hvernig nær hún mér alltaf Hvernig getur hún kvartað Þeg'ég búin að gera allt Ég myndi tæma þessa …

Sama hvað á dynur ( Axel O )

Það er kominn morgun, og veðrið gluggann lemur Þú sérð ekki tilgang, bíddu þetta kemur og þú mátt ekki hafna, vináttu og hlýju fólks sem þér vill hjálpa, að fóta þig að nýju Ekki missa móðinn, þótt myrkrið sækir að þér senn mun tíðin batna, …

Forboðin Ást ( Lay Low )

Sólbrenndur suðurríkjadrengur reynir að segja, mér hvað heitt hann elski mig. Blíðleg röddin hvíslar vertu, lengur ég þrái svo heitt, heitt að eiga þig. Dropa af rommi, stálblá augu hlýjar hendur, tak'í buxur sviða, sítrusvið og sandinn Sólbrenndur suðurríkjadrengur reynir að segja, mér hvað heitt …

Klara, Klara ( Papar, Þrjú á palli )

það er auðséð, Klara, Klara, Klara mín þú elskar mig. Og ég vildi bara, bara, bara gjarnan eiga þig. Undalegt það ýmsum þótti, er þú komst í réttirnar, að þú skyldir alltaf stöðugt elta mig á röndum þar. Já, það er auðséð, Klara, Klara, Klara …

En ( Una Torfadóttir )

[] Þú slærð á þráðinn seint á kvöldin og við tölum lengi Ég græt í símann en svo sláum við á létta strengi Ég vildi að þú gætir tekið utan um mig hvíslað „Mér líður alveg eins og þig hefur svo lengi grunað.“ [] Þú …

Móðir mín í kví kví (Útburðurinn) ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Móðir mín í kví, kví, kvíddu ekki því, því – Duna skal dansinn, uns dagur lýsir nótt. Greidd verða gjöldin. Grátið hafa moldir, viknað hafa steinar; vitni ber mér urð. Manstu þér við eyra andardrátt veikan? Lífsþyrstar varir leituðu´ að brjósti. Móðurmjólk heita mannsbarnið þráði, …

Jólakveðja ( Ragnheiður Gröndal )

[] [] Það gengur stundum svo margt að mér [] að myrkvast hin bjarta sól [] en veistu þegar hjá þér ég er [] að þá eru alltaf jól. [] Ó, vertu ekki döpur vina mín [] þú veist að ég er hjá þér [] …

Leysist Upp ( Sóldögg )

Leysist upp á langri nótt lifnar ekki, vænti þín í svefni. Dregur þvílíkt úr mér þrótt eins og ég sé ekki úr föstu efni. Finnst oft sem ég sjái þig en samt er það alltaf einhver önnur. Sjúkleikinn grefur sig í mig veröld mín er …

Við gætum reynt ( Magni Ásgeirsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir )

Manstu hvar við sveigðum, manstu hvar við beygðum af okkar leið? Allt það sem við áttum og alltaf ríkti sátt um það rann sitt skeið. En við eigum ekkert nema okkur sjálf. Þú og ég við gætum reynt til þrautar. Þú og ég við gætum …