Icelandic

Aron ( Snorri Helgason )

[] [] Hún liggur á grúfu inní svefnherbergi [] þú situr einn inní stofu og trúir þessu ekki [] Í enn eitt sinnið á byrjunarreit [] En hvað sem þú segir nú það skiptir ekki máli, þýðir ekki neitt. Ó, Aron, brúni sæti Aron. [] …

Systa sjóræningi ( Dr. Gunni )

Ú-hú! Systa sjóræningi, siglir um á skipi með gullhring í nefi, hún er sko hugrökk. Systa sjóræningi lenti í fárvirði rétt slapp á gúmmíbáti því skipið það sökk. Systu rak á galdraeyju eins gott að Systa átti teygju- byssu og var hörkutól því á eynni …

Dansa ( Svavar Knútur )

Úúú Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga og bleikar kýr sem dansa fram á nótt Við skulum vera góð og blíð Því senn líður að sláturtíð og dansað, það verður dansað Dansa, hvað er betr'en að dansa? Úúú Dansa, hvað er betr'en að …

Auður ( Sálin hans Jóns míns )

Enginn verður óbarinn biskup – eða hvað? Ertu eitthvað aumur? Ó amar eitthvað að? Ó ó, Liggur undir feldi í nótt. Liggur bara og talar, en lætur ekki neitt. Hvenær ertu til fyrir mig? Hvurslags eiginlega, hvaða brögðum get ég beitt? „Enginn verður óbarinn biskup“, …

Nótt eftir dag ( Sverrir Bergmann, Björgvin Halldórsson )

Ég þarf ekki að pæla til að skilja hvaða skref þú ætlar þér Hvað sem líður vonum eða vilja verð ég aleinn eftir hér Nótt eftir dag, dag eftir nótt dvel ég í fangi þínu Ég þarf ekki að hugsa til að vita að þú …

Hærra ( Ásgeir Trausti )

[] [] Hátt ég lyfti huga mínum á flug Legg við hlustir og nem, nem vindhörpuslátt. Brátt ég eyði öllum línum á jörð Sýnist umhverfið allt vera eilífðarblátt Hærra, hærra heimsins prjál Mér þykir verða fátæklegra og smærra. [] Seinna þegar sólin ljómar af ást …

Ó, vertu sæt við mig ( Lummurnar )

Ég fór á ball í bænum en bara gleymdi þér og þú varst ljóni líkust og lékst þér svo að mér, þú fórst á ball með Bjarna og Bjarni kyssti þig. Ég veit ekki af hverju þú hatar mig. Ó, ó, ó, ó, vertu sæt …

Þjóðhátíðarást ( Sigurjón Lýðsson )

Með þér, aðeins þér, vil ég vaka í kvöld, er varðeldur flytur sitt ljóð. Við horfum á loganna ljósneistafjöld sem lyftast frá töfrandi glóð. Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. …

Leiðin undir regnbogann ( Rúnar Þór Pétursson )

Blindar beygjur blindhæðir meina mönnum sýn þokuslæður tálmyndir þreyta augun mín hindurvitni vitlaust kort vísa ranga leið galdramenn og gortarar brugga vondan seið Hvaðan kemur sjáfur krafturinn hvar endar allt, hverfur það allt Hvaðan kemur sjáfur krafturinn hvar endar allt, hverfur það allt hverfur það …

Þið indælu ungmenni ( Kim Larsen )

Hingað storkur blessuð börnin bar í nefi í krummaskuð frá öllum heimsinshornum. Hvílíkt endaleysu puð. og núna fullorðin þau eru ekki lengum börnum lík röddin breytt í raun og veru, en reyndar þekkjum við þau sem slík En þessi indælu ungmenni eru horfin lengst á …

Gæsin ( Dúkarabandið )

[] [] Gæsin hún kemur frá Englandi Flýgur hún alla leið frá Skotlandi Tekur hún land á Íslandi og verpir sínum eggjum í mólendi Gæsin, gæsin flýgur hátt flýgur hún aðallega í norðanátt Gæsin, gæsin flýgur langt flýgur hún þá aðallega í austanátt [] Þegar …

Ég er frjáls ( Facon )

Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. Alsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti. Ég er frjáls, ég er frjáls. Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og …

Ábyggilega ( Sálin hans Jóns míns )

Einn! Tveir! Ég veit um konu sem kemur á óvart, hún er í Krabbanum alveg eins og þú. Hún hefur áhuga á indversku jóga og öllu því sem lýtur að trú. Varst ekki alltaf að kvarta og kveina? - Þú vildir konu með rísandi ljón. …

Sólarpönnukökur ( Gylfi Ólafsson, Ýmsir )

[] Élin koma jakablá og dimm í janúar á vetri hörðum. Ég tel þá upp í tuttugu og fimm og tek á móti sól úr fjallaskörðum. Það er sólardagurinn í dag við syngjum pönnukökulag, sólarpönnukökulag. [] Þorrinn hefst með þrumulíkum gný, og þungir stormar halda …

Hresstu þig við ( )

Hresstu þig við, liðkaðu lið. Dúddelí-dú, dúddeí-dú. Laust og létt, lipurt og þétt. Dúddelí-dú, dúddelí-dú. Láttu nú hendurnar hraðara ganga, hreyfðu nú á þér skankana langa. Dúddelí-dú, dúddelí-dú. Byrjum aftur nú. Klapp fyrst á hné, svo hendurnar með, Dúddelí-dú, dúddeí-dú. Nef og brjóst, nef og …

Allt er gott um jólin ( Bjarni Arason )

[] [] [] [] [] Allt er gott um jólin yndisleg - an - blæ [] Finnur hver í hjarta út um borg og bæ Já krakkar og pakkar sem kæta´ og hrífa Kökur og konfektið sætt gera víst Allt svo gott um jólin enn …

Dansitrans ( Baldur Ragnarsson )

[] Líf mitt enginn dans á rósum er Almættið var ekki' að halda' af sér Skrokksins samhæfing er skelfileg Skaðabótaskylda ergileg Groddalegur þótti ég í grunnskóla Um gólfið tók að hringsóla með lát-um Á diskótekunum Og sló óvart helminginn af krökkunum Menntaskólaárin voru mun Merkilegri' …

Heimförin ( Ásgeir Trausti )

Heim á leið, held ég nú hugurinn þar er hugurinn þar. Ljós um nótt, lætur þú loga handa mér loga handa. Það er þyngsta raun þetta úfna hraun er þyngsta raun þetta úfna Glitrar dögg, gárast lón gnæfa fjöllin blá gnæfa fjöllin. Einn ég geng, …

Kenndu mér að kyssa rétt ( Elsa Sigfúsdóttir, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Kenndu mér að kyssa rétt og hvernig á að faðma nett, hvernig á að brosa blítt og blikka undurþýtt. Ég sem er svo óreynd enn, af ástarþrá ég kvelst og brenn en tækifærin fæ ég ei því flestir segja nei. Vona minna fagra fley er …

Rauðar rósir fölna ( BRÍET )

Keyrðum af stað ungt ástfangið par með drauma og ævintýraþrá Þú mér við hlið allt sem ég þurfti til að líta upp og gleyma mér í smá En ég fór aðra leið og nú rata ég ekki aftur heim í hús en útsýnið dregur mig …

Á Laugavegi ( Unnur Sara Eldjárn )

Ég arka um þann fræga stað, sem kenndur er við gamalt bað. Og hugsa um allt sem er að ske, sem gleður mig. jazzinn dunar útum allt, og mér finnst það ansi snjallt. Hér vil ég vera alla tíð, í Reykjavík. Ó Laugavegur,ó Laugavegur. kannski …

Toppurinn ( SSSól )

Toppurinn að vera í teinóttu Toppurinn að vera í teinóttu Föngulegir og fínir í tauinu Toppurinn að vera í teinóttu Það er nokkuð ljóst að til að vera maður með mönnum þá þarftu að mynda eina heild með klæðaburði og dönnun Menningin er kapítuli út …

Einn gæji ( Dónadúettinn )

[] [] Það var einu sinni gæji ég held hann þekki þig. Hann var einu sinni svo fullur að hann pissaði á sig. En það var ekki ég, það var einn gæji sem pissaði á sig, hann pissaði á sig. En það var ekki ég, …

Blautar varir ( SSSól )

[] Hendur, þeytast upp í loft Fætur, dansa oní gólf Líkaminn, sveiflast til og frá Hárið, hendist aftur á bak Blautar varir, segja mér að þú sért sexý Blautar varir, segja mér að þú sért séns Blautar varir, segja mér að þú sért sexý Blautar …

Þrír litlir krossar ( Björgvin Halldórsson )

Predikari og bóndi, skólastjóri og skækja í rútunni um lágnættið, leiðin brött og hál eitt í ferð að fræðasetri, eitt að flýja undan vetri og tvö voru í leit að týndri sál Hann sá þau ekki sá sem kom á móti Og stórir trukkar stöðvast …

Argentína ( Ingó og Veðurguðirnir )

Ég hitti hana í Argentínu Hún sagði mér sögur af landinu sínu Hún sagði mér allt sem mér allt sem mig langaði að heyra Og ef að ég spurði þá sagði'hún mér meira Ég skildi samt ekki mikið Svo við töluðum fyrir vikið miklu minna …

Í Reykjavíkurborg ( Þú og Ég )

[] [] Ætíð mun ég elska þig bæði ár og síð og ef þú vilt eiga mig glöð ég gjarnan bíð. Lífið kemur lífið fer veldur gleði og sorg heit af ástum ein ég er í Reykjavíkurborg. Koma tímar, koma ráð, segir máltækið. Þá ég …

Með bæninni kemur ljósið ( Sir Thomas Moore )

[] Þegar næðir í mínu hjarta og í huga mér engin ró og ég þrái að sjá hið bjarta sem að áður í mér bjó þá er lausnin alltaf nálæg, ef um hana í auðmýkt bið og með bæninni kemur ljósið og í ljósinu finn …

Í rökkurró (Manstu ekki vinur fyrsta fundinn) ( Helena Eyjólfsdóttir )

Vornætur friður fyllir bæinn - í rökkurró. Sólin í vestri sest í æginn - í rökkurró. Og meðan rauðagulli reifast næturtjöld. Þú kemur til mín í rökkurró Manstu ekki vinur fyrsta fundinn - við Arnarhól. Mörg var þar okkar unaðsstundin - þá sest var sól. …

Fjara ( Sólstafir )

Þetta er það lengsta sem ég fer, Aldrei aftur samur maður er, Ljóta leiðin heillar nú á ný, Daginn sem ég lífið aftur flý, Ef ég vinn í þetta eina sinn, Er það samt dauði minn, Trú mín er, að allt fari ej vel, Þessu …

Fljúgðu burt dúfa ( Auður )

Ég er að reyna læra taka mig í sátt Að skilja hvað ég finn og segja frá Veit þú hataðir að horfa á Ekkert sem ég segi breytir því sem að var þá Ég þori ekki að koma hugsunum mínum í orð Ég get ekki …

Haustvísa ( Birte Harksen )

Hvert er horfið laufið sem var grænt í gær? Þótt ég um það spyrji verð ég engu nær. Blöðin grænu hafa visnað, orðin gul og rauð. Ef ég horfi mikið lengur verður hríslan auð. Nú er ís á vatni sem var autt í gær. Yfir …

Nenni ( Teitur Magnússon )

[] Ég nenni ekki alltaf að lesa, ég nenni ekki alltaf að skrifa, ég nenni ekki alltaf að mála, hverju nenni ég þá? Ég nenni ekki alltaf að lesa, ég nenni ekki alltaf að skrifa, ég nenni ekki alltaf að mála, hverju nenni ég þá? …

Vor við flóann (Senn fer vorið) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Senn fer vorið á vængjum yfir flóann, vaknar allt af vetrarblund, um völl og hlíð. Blómin spretta úr jörð og litla lóan ljóðar glatt og leikur dátt sín lögin blíð. Um hin kyrru ljúfu kvöld er hvíslað létt í skóg hin ástarljúfu orð er angar …

700 þúsund stólar ( Hjálmar )

[] [] Þó ég gæfi upp öndina, ófær um andardrátt framar og andlit mitt gapandi í loftið sem ekkert er Hjarta mitt brostið og greindin beinhvítur hamar Þá barn, í huganum væri ég ávallt hjá þér [] Ef veröldin snerist á hæli og léti sig …

Norðurljós ( Ragnheiður Gröndal )

Ég sat um kvöld og horfði hátt á himinsblámans djúp, og augun drógust dræmt í kaf í dimman næturhjúp. Ég vildi horfa húmið burt og heiðið bak við sjá. Og ef til vill var augasteinn minn óskasteinninn þá. Ég vildi sigra sortans mátt og sjá …

HM lagið (Við erum að Koma) ( Samúel Jón Samúelsson )

Um alla heimsbyggð dreymir unga menn að fá að spila fyrir sína þjóð á ferð með landsliðum um ókunn lönd til landsins forboðna við amazon þar sem ævintýrin gerast enn og trommusláttur dunar nótt sem dag við bíðum spennt að sjá hverjir munu fá bikarinn …

Sumardagur ( Áhöfnin á Húna )

Hita vantar í húsið Hlýju og yl í hjarta. Komdu aftur til mín Elsku sólin mín bjarta. Loksins vindurinn blæs Sólin sjaldan sést. Heyr'ei í fuglunum syngja Þeir flugu á brott. Sumardagur svo ljúfur Svo heiður svo hlýr Sem og hugurinn með Litirnir breytast svo …

Hugmyndin um þig ( Hipsumhaps )

[] [] Leita stutt leita langt lifa djúpt lifa hátt óvissa úr óþekktri átt ótroðinn slóði eða of langt Aleinn í aðstæðum, af engum ástæðum rifja upp þína eigin sögu endurgerð minning, eldgömul tilfinning sem þú hélst' væri glötuð En það er komið fyrir þig …

Danslag ( E. Chiprot, Ellert Borgar Þorvaldsson )

[] Að dansa eftir þessu lagi dásamlegt er ef dálítið ég kenni þér. Þú æfir þig bara þar sem enginn sér og apar þetta eftir mér Haltu höndunum út (höndunum út) Hristu þig til og frá (til og frá) Settu' á varirnar stút (varirnar stút) …

Leiðin heim ( Bjartmar Guðlaugsson, Bergrisarnir )

Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum, manstu þegar við við vorum rótarlaus börn? Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn. Manstu elsku ástin, manstu sumarkvöldin forðum, manstu þegar sólskinið svaf ekki dúr? Og þau dönsuðu af gleði Kirkjubæjartúnin og djúpboxin …

Heilagur Og Hátt Upp Hafinn ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Heilagur og hátt upp hafinn[] svo hreinn ég tigna þig [] ég þrái að snerta þína dýrð. [] Ég þrái að hjarta mitt slái í takt við þitt ég þrái að líta auglit þitt. Minn heilagi faðir af öllu hjarta ég þrái að lofa þig. …

Píparinn ( Dúkarabandið )

[] Pípari, í þrjá ættliði Pabbi hans og afi hans og hann þriðji Hann átti snittvél, hann átti töng Hann átti sendara og spilaði og söng Hann var aldrei glaður, og aldrei reiður hann var bara pípari, verkamann Hann átti sparnað í bankanum með erfiðisvinnu …

Allir eiga drauma ( Hattur og Fattur )

Allir eiga drauma um að vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru. Allir eiga drauma um að vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru. Það var einu sinni steinbítur sem dreymdi um að verða naglbítur. Það var einu sinni …

Sigurlagið ( Sverrir Stormsker, Sigurmolarnir )

[] Stundum töpum við, stundum hrösum við. En þá rísum við strax upp á ný. Ennþá kraft meiri, ennþá kjark meiri. Ennþá gráðugri sigurinn í. Við töpum orustum en náum forystu Og vinnum stríðið með glans trúið því. Við getum bognað en - ekki brotnað. …

Viðhengi Hjartans ( Sverrir Bergmann, Jóhanna Guðrún )

Ef ég gæti fyrir séð hvað það er sem liggur fyrir mér Þá eflaust færi margt á annan veg Í þessu streði sem að glími ég við hér Vegferðin er undarleg ég sannleikskorn á vegginn fæ frá þér þau koma bæði létt og alvarleg sem …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Fyrirgefðu ( Beggi Dan )

ég vild'ég væri betri maður ekki svona illa innréttaður hefði langtímamarkmið og þig ég vild'ég væri einhver annar en sagan sýnir það og sannar að ég sit uppi með mig stíg úr skugganum, leita að mér kem upp úr myrkinu og hvísla að þér það …

María ( Mannakorn )

Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu báli, Kominn af víkingum hertur af blóði og stáli, Hjá framandi þjóðum ég fengið hef upplifun nýja, Og stúlkan sem færir mér drykkinn heitir María. ó María Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið, Æsandi kroppar það aldrei …

Síldarstúlkurnar (síldarvísa - Þjóðhátíðarlag 1953) ( Berti Möller, Hljómsveit Svavars Gests )

Þær heilsuðu okkur með svellandi söng síldarstúlkurnar og þá voru kvöldin svo ljós og löng, en ljúfastar næturnar. Því við vorum ung og ástin hrein og ólgandi hjartans blóð. Og sumarið leið og sólin skein og síldin á miðunum óð ........ Ennþá er mér í …