Blíðasti blær ( Vinabandið, Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
                        Fegurð landsins fjalla, foss í klettagjá hrífur hugi alla, heillar silungsá. Áður saman undum upp við vötnin blá. Blíðasti blær bar okkur landi frá. Lék þá allt í lyndi, lífið brosti við, ein þar festum yndi undir báruklið. Sífellt hugann seiddu silungsvötnin blá. Blíðasti blær …