Sigga litla í lundinn græna ( Ríó Tríó )
Sigga litla í lundinn græna. Bomfaddirí faddera, la, la. Fór að hitta vin sinn væna. Bomfaddirí faddera, la, la. Þar sem hún sat þar og beið hans ein, sofnaði hún undir stórri grein. Bomfadderi, bomfaddera. Bomfaddirí faddera, la, la. Mamma gamla gekk að hlera Bomfaddirí …