Icelandic

Eyjanótt (Þjóðhátíðarlag 2022) ( Klara Elías )

[] [] Ég man hvernig það var að dansa alla nótt inni í Herjólfsdal [] Sé þig Í ljósunum Með „Lífið er yndislegt“ á heilanum Þú og þessi eyja ég er loksins heima sumar nætur aldrei deyja Ef þetta er síðasta nóttin sem við eigum …

Undir Stórasteini ( Jónas Árnason, Sigurður Guðmundsson )

Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró sem fór oft með mér fram að sjó. Hún var klædd í ullarpeysu oná tær með freknótt nef og fléttur tvær. Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel. Og …

Fullkomið farartæki ( Nýdönsk )

[] [] Þú ert gullfalleg sál Á fullkomnu farartæki Þú kyndir undir mér bál Endalaust í þig sæki [] Eins og sjálfrennireið Sem leggur fallega í stæði Finnur hentuga leið Framhjá mínu kjaftæði [] Þú undir stýri Ohh ohh, endalaust ævinnýri Gef mér færi á …

Komdu og skoðaðu í kistuna mína ( Megas )

Komdu nú og skoðaðu oní kistuna mína Kíktu og sjáðu sjálf hve ég breyttur orðinn er Komdu í nótt þegar niðamyrkur ríkir og nályktin hún mun setjast að í vitum þér Komdu og skoðaðu í kistuna mína hvorki er ég lengur svikull né flár Farðu …

Vorómar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er lóukvak um loftið hljómar léttast okkar spor. Við leiðumst út í vornóttina hlýja. [] Því vorið yndi vekur oss og veitir kraft og þor. Þá ljómar sól um byggð og ból. Með sól og sunnanvind og söng á hverri grein fer vorið vítt um …

Steini (steini stígvél) ( Skriðjöklarnir )

Hann neftópaks Aðalsteinn Hann býr á hól í innbænum með villi kött og neftóbak í steiptum skúr með bárujárnsþak Ætli honum líði nokkuð vel stígvel. Hann sinnir sínu Starfi vel hreynsar sorp undan mér og þér og gerir það víst bínsa vel hvort sem úti …

Aleinn og yfirgefinn ( Hermann Gunnarsson )

Aleinn og yfirgefinn Ókunnum slóðum á Aleinn og yfirgefinn Ástvinum horfinn frá Allt er mér einskyns virði Hér engan að elska og þrá En! Fyrr með var ég ungur sveinn er upp'í dalnum bjó Ég söng og lék á gítarinn og ærslaðist og hló Og …

Hippar ( Fræbbblarnir )

Afi hvað gerðum við í stíðinu ? Já það eru baðverðir Hanz .... Kúltúrpakk, hippalið. Kúltúrpakk, hippalið og alls konar rusl uppfullt af djöfuls væli. "Ykkar mál. Vandamál". Helvítis eymdargól. Helvítis eymdargól í húmanistum sem komust smástund í tísku. "Ykkar mál. Vandamál". Þykjast skilja pönk. …

Vængir ( Alda )

[] [] Stundum sit ég ein með mér Væri ég ekki betur sett hjá þér Stundum vil ég flögra um Eins og fugl á móti vindinum En með byr undir báðum vængjum óttast ég ei [] Hittust þar sem tungluð skín Sitjum þar til sólin …

Elska þig ( Mannakorn )

Ég veit að auðveld ekki alltaf blessuð ástin er því svo ótrúlega flókin þessi mannkind er Ég er peð í þessu tafli eins og þú stundum erfitt er að finna von og trú Ljósið sem nú lýsir augum þínum úr ljómar eins og sólin eftir …

Ókunnugur ( Heimir Árna )

[] [] Í lyftunni stendur maðurinn [] Hann a pantaðan tima [] Hann er löngu dæmdur dauður [] Og lætur timan líða [] Hann segir mer hvað „dagurinn er fallegur“ [] Síðan er Hann horfinn [] Sá hann aldrei framar [] Nema til grafar Hann …

Þú leitar líka að mér ( Hinemoa )

Að bryggju bátinn ber. Ég brosi með sjálfri mér. Nú kviknar von, um að þú sért þar. Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó. Í kvöld ætla ég að finna þig. Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð, ég veit, þú leitar lík'að …

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó ( KK, Guðrún Á. Símonar, ... )

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það gleðst allur krakkakórinn, er kemur jólasnjórinn. Og æskan fær aldrei nóg, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það …

Ísbjörg Gróa ( Nýríki Nonni )

Eilífur andans mínus og afvegaleiðandi spjall. Eirir ei berki né barri og bungu snýr í fjall. Og varnir mínar visna í, vafa um rétta slóð. Illar tungur ergja mig sem arga á meira blóð. Eitt er og annað kveðið, Ísbjörg, ég veit það nú. Kjaftæðið …

Lífið snýst ( Svavar Knútur, Hreindís Ylfa Garðarsdóttir )

(s.s. tóntegund E og F# í viðlaginu). [] [] Lífið snýst um það að hafa hugrekki og hjartans leið að velja sér og hafa ekki endalausar áhyggjur af öllu því sem liðið er. Úúú úúú úúh úúú … úúhh úúhh ú..ú Við fögnum litunum og …

Mér finnst ég bara eiga það skilið ( Már Gunnarsson, Laddi )

[] [] Hvað, er það sem að mig langar í skiptir það máli í hvaða átt ég sný [] nú koma jólin til mín á ný [] en ég á bara valla fyrir því [] nýja skyrtu nýja skó jóla glögg og þá þá breytist …

Ó, nema ég ( Skapti Ólafsson )

Oft á vorin haldin eru héraðsmót í hópum þangað sækja bæði sveinn og snót. og allir skemmta sér á einhvern veg, ó, nema ég. Það eiga allir kærustur, sem kyssa þá og klappa þeim í lautum svona til og frá. Og brosin frá þeim fá …

Óráð ( AmabAdamA )

Ha, ha - nú sofna ég, fyrst svona er dauðahljótt; svo hitti ég í draumi drottninguna í nótt. Þá gef ég henni kórónu úr klaka á höfuð sér. Hún skal fá að dansa eins og drottningu ber. Svo dönsum við og dönsum og drekkum eitrað …

Flikk flakk ( Halli og Laddi )

Strax er ungur ég var, ég öllum öðrum drengjum af bar. Ég fór flikk-flakk heljarstökk, hnakka og hliðarstökk, og labbað' á höndunum tveim. Í skóla var ég sérflokki í, súpergáfað undraséní, ég kenndí matreiðsluskóla aðeins þriggj' ára, og latínu ég kunni klára. Ef píu ég …

Anarkí á Kanarí ( Sniglabandið )

[] Það er svo gott að vera, hérna í sveitinni. Svona líka nálægt Selfossi (Selfossi). Þá er best að fara, á Deutz dráttarvélinni. Og heilsa upp á hann Steindór, hjá Selfossveitunni. (já) Ég sá svaka píu sem að er mikill kvenkostur. Og ég skal bara …

Kúst og fæjó (Söngvakeppnin 2018) ( Heimilistónar )

Jé, jé, jé jó, [] Ég þríf, þríf og stússa, þeytist um húsið með tuskurnar ( korter í sjö ). Eins gott að allt sé pússað því aðeins er korter í stelpurnar. Set á borðið tertuna, ( úaaa, ) er búin að stífa dúkana, ( …

Do er dós ( Ýmsir )

Do er dós af djásnum full, re er refur rándýr eitt. Mí er mýsla, mórautt grey, fa er fax á fáki greitt, so er sólin sæla skín, la er lamb í lautu’ og mó, tí er tína berin blá. Byrjum aftur svo á do! – …

Páskasól (Auglýsing frá Egils) ( )

Lítil stúlka létt á fæti litfagra páskasól. Angur heims ég aldrei gæti unga stúlka á nýjum kjól. Viltu kaupa páskasól? Viltu kaupa páskasól? Það kostar ekki neitt að kaup´ana. Viltu kaupa páskasól?

Njálgurinn (Upp undir Eiríksjökli) ( Dave Guard )

Eitt er ég alveg viss um, sem engin maður sér. Að það eru njálgar að naga, neðri endann á mér. Og þeir hafa nagað og nagað, og nú er komið haust. Og ég hef klórað og klórað, en kannski alltaf of laust. Utan við endaþarminn, …

Afkvæmi hugsana minna ( Bubbi Morthens )

[] [] Afkvæmi hugsana minna hlusta ekki lengur á mig halda fyrir mér vöku og vilja láta annast sig. Í höfði mínu liggja göng inn í gula salinn víða gönguferð á múrum hugans er svo lengi að líða, svo ég ligg bara hér svefnvana og …

Sút fló í brjóstið inn ( Megas )

Jenný semað jánkaði einatt öllu Jesús kvakað'ún víst skalt þú ráða því hún fór einn dag í burt með krilla knúin flúnum girndum og nú kveð ég mæddur mínum aungum í Sannlega er mín sorgin stinn Sannlega er mín sorgin stinn Sannlega segi ég yður, …

Allur á iði ( Hattur og Fattur )

Ég get bara ekki setið á rassinum í heilan dag! Og jafnvel þó að jurtafræði sé yndislegt fag. Ég er lifandi, lifandi, alveg sprelllifandi Ég er lifandi, lifandi, alveg sprelllifandi Ég er lifandi, lifandi, alveg sprelllifandi og ég get ekki staðið í stað! Ég er …

Lofsöngur (Ó, Guð vors lands - einfaldari útgáfa) ( No name )

[] Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð! Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagur i meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, …

Gæti Þín ( Jón Ragnar Jónsson )

Ef þú villist á lífsins stræti, þá ég mæti og gæti þín, En þó svo tárin þinn vanga væti, þá ég mæti og gæti þín, Þó sorgin þungunar sigrar kæti, þá ég mæti og gæti þín, Ef skortir tilveruna réttlæti, þá ég mæti og gæti …

Hér í minni mínu (Somewhere in my memory) ( Diddú, Hljómfélagið, ... )

[] [] Kertaljós þú kveikir Úti kuldinn sig heldur. Vindur fönnum feykir Logar í arninum eldur. Aftur man ég æsku mína. Andi jóla allt um kring. Hér í minni mínu, fagur aðfangadagur. Á í hug og hjarta töfrandi tóna, gjafir og gleði Alla þá ást …

Í heimi hugans ( Willie Nelson )

Oft í heimi hugans sé þig í hjarta mínu ástin býr Með einum kossi, hún svo kvaddi mig kannski ástin, aftur snýr. Í földum glóðum, ástin dvelur; aðeins minningin býr þar. Að eilífu, hún aldrei kelur Ást, sem á milli okkar var. Er við síðan …

Megi Gæfan þig geyma ( Ýmsir )

Megi gæfan þig geyma, megi Guð þér færa sigurlag. Megi sól lýsa þína leið, megi ljós þitt skína sérhvern dag. Og bænar bið ég þér, að ávallt geymi þig Guð í hendi sér.

Himinn og jörð ( Björgvin Halldórsson )

[] Ahh, Ahh, Ahh, Á himni og á jörð, á jörð, á jörð, á jörð. [] [] Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn, Ég sé þér bregða fyrir andartak til löngunar ég finn, [] Því ég bíð einn hérna úti og mig …

Jól meiri jól, annar hluti ( Sniglabandið )

við örkum allur kórinn í eins peysum í kuldanum með hroll og þrútin nef bönkum upp í höllum jafnt sem hreysum og hefjum söng þó flestir hafi kvef þó nepjan alltaf nísti inn að beini er nálgast jól og vertíð okkar hefst er tilgangur okkar …

Móðir mín í kví kví ( Íslenskt þjóðlag )

móðir mín í kví kví kvíddu ekki því því ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í

Út á stoppistöð ( Stuðmenn )

Út á stoppistöð ég skunda nú með flösku í hendi. Í partíið hjá Stínu Stuð ég stóla á að ég lendi. Með bros á vör ég bíð og vona að bráðum komi bíllinn. Í veislunni er voða lið og valinkunnur skríllinn. Hæ, Stína Stuð, halló, …

Það er myrkur úti ( Bubbi Morthens )

[] Það er myrkur úti Ekki hafa hátt Og leiðin inní hjartað Er opin uppá gátt Ekki fara gráta Né þig grafa undir sæng Gæskan mun passa þig Og geyma undir væng Verði þér allt að sólu Það fer allt vel Mundu bara sýna öllum …

Óskalag sjómanna ( Þorlákur Kristinsson )

[] Ég vaknaði um morguninn, las blaðið, át minn graut ég kyssti, kvaddi konu og krakka og hélt síðan á braut ég fór niður á bryggju, þar bátur okkar flaut síðan leystar voru festarnar, og stefnið öldu klauf. Stefnan tekin vestur, þar haugabræla var en …

Velkomin á Ljósanótt ( Einar Ágúst Víðisson )

Ljósin kvikna allt er hljótt komið er að Ljósanótt. Eftirvænting í loftinu er lýsum upp myrkrið með gleðinni hér. Lúðrablástur um allan bæ söngur og gleði, við höldum nær hönd í hönd á vinafund. Niður Hafnargötuna létt í lund Ljósin á Berginu skína skær kalla …

Prakkarastrákur ( Tvö dónaleg haust )

Ég kenni oft á saxófón þó sjálfur hitti ég ekki tón en ég er bara að leika mér og plokk´af börnum pening til að geta keypt mér nammi. Þegar ég er út á götu finn ég einhverja flotta Lödu reyn´ að brjótast inn í hana …

Ást fyrir tvo (Amar Pelos dois) ( Guðrún Árný Karlsdóttir )

Ef minnist þú mín, ég mæli til þín: Ég elskaði þig alla tíð. Ungur ég var, eitt efnilegt skar. Þú færðir mér ljós litla hríð. Ástin mín ég ennþá læt mig dreyma og aldrei mun ég gleyma gleðinni með þér. Ég veit vel að upp …

Bíóstjarnan mín (Torn) ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] Á fremsta bekknum í fimmta sinn finn ég enn í maganum sama fiðringinn, en loksins birtist ljósgeislinn. Ég reyn’ að hemja í mér hjartsláttinn er ég horfi á enn á ný upphafstitilinn og allra fyrstu atriðin svo kemur þú þá kikna ég og kannsk’ …

Úr útsæ rísa Íslands fjöll ( Samkór Selfoss )

Úr útsæ rísa Íslands fjöll með eld í hjarta, þakin mjöll og brim við björg og sand. Þó mái tíminn margra spor, þá man og elskar kynslóð vor sitt fagra föðurland, sitt föðurland. Við tölum íslenskt tungumál. Við tignum guð og landsins sál og fornan …

Lof mér að lifa ( SSSól )

Aftur og aftur, aftur og enn þú kemur grátandi til mín Þerraðu tárin svo þú getir séð reyndu að gleyma öllu fljótt Þú mátt ei reiðast þó ég sé flón ég sleiki í mér hjartað fyrir þig Lof mér að lifa með þér lof mér …

Sjá himins opnast hlið ( Ýmsir )

Sjá, himins opnast hlið, heilagt englalið fylking sú hin fríða úr fagnaðarins sal, fer með boðun blíða og blessun lýsa skal Yfir eymdardal Yfir eymdardal Í heimi‘ er dimmt og hljótt, hjarðmenn sjá um nótt ljós í lofti glæðast, það ljós Guðs dýrðar er, hjörtu …

Þannig er það ( Una Torfadóttir )

[] [] [] [] Verse 1 Spurðu hvað mér finnst, þá færðu svar Sjáðu hvort mér finnist ekki gaman að gefa það Haltu svo fastar, kysstu mig hér, leiddu mig lengur því þú gerir það svo vel Mér var sagt ég ætti skilið að faðmast …

Leiðin heim ( Bjartmar Guðlaugsson, Bergrisarnir )

Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum, manstu þegar við við vorum rótarlaus börn? Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn. Manstu elsku ástin, manstu sumarkvöldin forðum, manstu þegar sólskinið svaf ekki dúr? Og þau dönsuðu af gleði Kirkjubæjartúnin og djúpboxin …

Mamma mín ( Haukur Morthens )

Ahh, ahhh, ahhh, ahhh Ég man það elsku mamma mín hve mild var höndin þín. Að koma upp í kjöltu þér var kærust óskin mín. Þá söngst þú við mig lítið lag þín ljúfa rödd og vær. Ó elsku góða mamma mín þín minning er …

1700 Vindstig ( Karl Örvarsson )

[] [] Komdu með í smá skrítna ferð vindurinn hann hvíslaði að mér, viltu sjá það sem enginn sér. Sjáðu hér er sólin svo björt, sjáðu hér er sindrandi höll, skógurinn hann glóir sem gull. Taktu mig svo langt sem þessi heimur nær, allt að …

Góða nótt ( Svanhildur Jakobsdóttir, Sextett Ólafs Gauks, ... )

Dagurinn kveður, mánans bjarta brá blikar í skýja sundi. Lokkar í blænum, leiftur augum frá, loforð um endur fundi. Góða nótt, góða nótt, gamanið líður fljótt, brosin þín bíða mín, er birtan úr austri skín. Dreymi þig sólskin og sumarfrið, syngjandi fugla og lækjarnið. Allt …