Jón á Líkbörunum ( Pónik og Einar )
Á líkbörunum liggur Jón, það loga kerti allt í kring. Er mér farið að daprast sjón, eða dansar fólk þar allt í kring Það syrgja fáir þann sveitamann, sem fór í ánna og dauðann fann. Ofurölvi sem endranær, hann fór til himna en fólkið hlær. …