Icelandic

Er það satt sem þeir segja um landann? ( HLH flokkurinn )

Er það satt sem þeir segja um landann, er hann bregður sér utan í frí, að hann hangi mest á börum á meðan sólin skín og hann sé ei neitt á förum fyrr en búið er allt vín? Er það satt að hann losn' ei …

Sigling ( Jón Sigurðsson, Trausti Jónsson )

Þegar hafið er hreint og blátt held ég glaður í vesturátt, út á miðin um aftan stund og ég hugsa um síðasta fund, sem við áttum og óska þá að þig aftur ég fái að sjá sem allra fyrst, ástin mín því enn finn ég …

Elsku vinur ( Auður, Stuðmenn )

[] Afsakið bara andartak Er einhver hér sem getur stöðvað hávaðann? Sýrupopp og hippí-hopp hafa gert mig geðvondann og gráhærðan Er hann úti að aka? Hann fylgist ekkert með [] Alveg úti að aka, æ, æ, æ, æ [] Elsku vinur [] Ekki vera svona …

Svona er Gaukurinn ( Richard Scobie )

„Peace, man“ Fæ það inn á Gauknum Allt í goody feeling Þar fær mar ́ að heyra Beatles, Stones og Nirvana Já, lífið þar er yndislegt Setjast þar við barinn Þangað kemur skarinn Til þess að sýna sig og maybe þá sjá aðra Já, kominn …

Sem lindin tær ( Álftagerðisbræður, Helgi Björnsson, ... )

[] Ó hve gott á lítil lind, leika frjáls um hlíð og dal, líða áfram létt sem hind, líta alltaf nýja mynd. Hvísla ljóð' að grænni grein, glettast ögn við lítil blóm, lauma koss' á kaldan stein, kastast áfram tær og hrein. Ég vildi að …

Forðum í bænum Betlehem ( Erdna Vardardottir )

[] [] Forðum í bænum Betlehem var borinn sá sem er sonur guðs sem sorg og þraut og syndir manna ber Hlustið englar himnum af þeim herra greina frá sem lagður var í lágan stall, en lýsir jörðu á. [] [] Hirðum sem vöktu heiðum …

Fjallasöngur ( Sniglabandið )

Hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, Hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, hó, hó hó, hó hó, hó hó hó, Á þessum tíma ársins, er litið upp í fjall, Þar má sjá í …

Vísan um dægurlagið (Þjóðhátíðarlag 1954) ( )

Nú hljómar inn í bóndans bæ, í bíl á heiðarveg - i, í flugvél yfir fold og byggð og fleytu á bláum legi. Þú hittir djúpan, dreyminn tón, sem dulinn býr í fólksins sál, og okkar hversdags gleði og grát þú gefur söngsins væng og …

Síldarvalsinn ( Sigurður Ólafsson )

Syngjandi sæll og glaður til síldveiða nú ég held. Það er gaman á Grímseyjarsundi við glampandi kvöldsólareld, þegar hækkar i lest og hleðst mitt skip við "háfana" fleiri og fleiri. Svo landa ég síldinni sitt á hvað: á Dalvík og Dagverðareyri. Seinna er sumri hallar …

Ó, að það sé hann ( Elly Vilhjálms )

Ég segi oft við sjálfa mig að liðin tíð sé liðin tíð. Það tjóir ei að trega þig þótt tárin votti hvað ég líð. Við sjálfan mig ég segi því ei sýta skal þótt hann sé burt. Þá hringir síminn þeirri andrá í um áform …

Ást við fyrstu sýn ( Ðe lónlí blú bojs )

Það var sumarnótt við gengum saman tvö, eftir dansleik niður að tjörn og sestum niður. Þú varst mín ást við fyrstu sýn. Syntu endur til og frá og við horfum þögul á. Hvað við sátum lengi man ég ekki lengur en yfir bænum ríkti undarlegur …

Ég veit hann þarf mín við ( Hljómsveit Vic Ash, Elly Vilhjálms )

Hann lætur sem það lægist hér. [] Í léttu rúm´að sjá að mér En hugur þekkir þann sem hjartað ann. [] Ég veit hann þarf mín við [] Ég veit hvar ég á - stað [] Og veit hver á - mig að Á meðan …

Einn Koss ( Trausti Laufdal Aðalsteinsson )

Lífið það er oft undarlegt geim Og stundum finnst mér ég villst hafi af leið Þá kemur hún og lýsir mér leiðina heim. Í stjörnublikinu býð ég þín hér Nóttin er köld því þú ert ei hjá mér Allt gæfi ég fyrir aðeins einn koss …

Lítill heimur ( Óþekkt )

Það er gott að vera sem gleðin býr, þar sem gerast sögur og ævintýr, svona er veröldin okkar sem laðar og lokkar svo ljúf og hýr. Lítill heimur ljúfur, hýr lítill heimur ljúfur, hýr lítill heimur ljúfur, hýr eins og ævintýr.

Ennþá er tími ( Bubbi Morthens )

Darara da darum darara Darararum da darum darada Darara da darum darara darara da Orðin eru þarna þarn'ert þú bókin er opin á kafla þrjú. Kaffibollinn tómur eins og er auður himinn sem litað gler. Myrkrið er á leiðinni ennþá er stund fyrir faðmlag og …

Bréfið hennar Stínu ( Guðrún Gunnarsdóttir, Heimir og Jónas )

Ég skrifa þér með blýant, því blek er ekki til og blaðið það er krypplað og jósið er að deyja. En þegar þú færð bréfið þá veistu hvað ég vil og veist að ég er heima og í náttkjól meira segja. Ég svík þig ekki …

Heltekin ( Anton Líni Hreiðarsson )

Ég man það svo vel þegar við hittumst fyrst. Ég var heltekin af þér hvað greip um mig. Bálið sem kviknar þar mig vantaði þennan stað. Hugurinn hann datt í ró endurheimtin gefur sig. [] Þegar það fer af stað, rennur blóðið í mér allt …

Brúðarskórnir ( Savanna Tríóið )

Alein sat hún við öskustóna hugurinn var fram á Melum Hún var að brydda brúðarskóna Sumir gera allt í felum. Úr augum hennar skein ást og friður Hver verður húsfreyja á Melum Hún lauk við skóna og læsti þá niður Sumir gera allt í felum. …

Skrýtið ( SSSól )

[] [] [] Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Og hvað er skrýtið við að elska annan …

Frelsið ( Nýdönsk )

Geng nakinn um húsakynnin, bíð nýjann dag velkominn. Strýk framan úr mér mesta hárið. Norðangarrinn feykir mér um kollinn á þér, sem þú liggur á grúfu. Andar að þér flóru landsins. Frelsið er yndislegt, ég geri það sem ég vil. Skildi maður verða leiður á …

Nándar nærri ( Jolli & Kóla )

[] [] ég tala í diskant [] hugsa í bassa [] við sofum um nætur [] í allstórum kassa [] tíminn er útvarp [] útvarpið klukka [] sem slær á kvöldin [] þerðeir komað rukka [] miklatorg er ekki fjarri nú er kominn norðan garri …

Ein ( Stjórnin )

[] Á kvöldin sit ég oftast ein og hugsa til þín. Í mínum draumaheimi ein meðan dagsljósið dvín. [] Ég brosi er ég hugsa´um það hve frjáls ég er með þér. Að elska, gleyma stund og stað svo auðvelt er með þér, með þér. Þú …

Hvers konar bjálfi er ég? ( Elly Vilhjálms, Eivør Pálsdóttir )

Hvers konar bjálfi er ég? Sem elskar aldrei neinn annan en sjálfan mig og hélt að ég skipti máli einn. Er til svo vansælt dýr? Svo tómleg skurn, sem auður turn þar sem autt og tómlegt hjarta býr. Hvers konar dár' er ég? sem hlutverk …

Gott með þér ( Hlynur Ben )

Líttu þennan fagra dag. Stóra helgin að renna í hlað og fólkið virðist sameinað. Keyrum þetta í gang ! Í stuttbuxum og strigaskóm Ég eltist alltaf við nýjan hljóm og bokkan virðist aldrei tóm keyrum þetta í gang Sama hvað ég reyni og sama hvert …

Ljónalagið ( Óþekkt )

Langt inni' í skóginum þar búa ljónin. Ljónamamma, ljónapabbi og litli Ljónsi Flónsi. "Arr," sagði ljónamamma."Arr," sagði ljónapabbi. En hann litli Ljónsi Flónsi sagði bara: "Mjá."

Litli kall ( Sléttuúlfarnir )

Hún var fögur og fín að sjá svo flestum strákum brá eins var það auðvitað með hann. Hverfið allt var með öðrum svip eftir hún flutti þangað. Strákarnir eltust eins og skot og urðu gæjar. Utan við hennar hlið hýmdu öll kvöld í nælonskyrtum og …

Kristalnótt ( Maus )

haltu þér fastar í mig, við erum ekki enn fulkomlega samvaxin. óhaltu þér fastar í mig, og ég skal reyna að hafa vit fyrir okkur báðum. ég skal gefa þér gull, silfur og völuskrín. gefa þér allt og alla sem þarfnast þín, ég myndi gefa …

Grasið grænkar ( Milljónamæringarnir )

Við sigldum yfir hafið í leit að betri stað og steytti upp á skerið og settumst hérna að Við fundumst niðrí fjöru og kveiktum þar upp bál sungum okkar söngva og drukkum landsins skál Við sáum ekki storminn það hefði engu breytt við sátum bara …

Létt ( Ríó Tríó )

Hér við eigum ennþá fund, Já, eigum góða stund því enn er nóg af gleði til. Víst fá vonir ennþá ræst og vinir geta mæst og vitjað æsku á ný. Létt er lögin hljóma ljúft og söngvar óma. Á ég líf á ný. Víst þótt …

Ég mun ávallt elska þig ( Ólafur Þórarinsson )

[] Er gafst mér fyrsta kossinn mér fannst ég hverfa á braut og ferðaðist um í draumi er ástar þinnar naut. Þú varst gyðja sem gafst mér ást og trú svo geymd í hjarta mínu er engin nema þú. Ástin er alltaf söm við sig, …

Sælan ( Skítamórall )

Þú kemur um hánótt, læðist kyrrt og hljótt, Segir að þér sé svo kalt. Ég opna fyrir þér, Þú kemur á eftir mér, og segist borga þúsundfalt Sælan, Ég lét það eftir mér. Sælan, að byrja aftur með þér. Fötin falla fljótt, mér verður ekki …

Geimferðalangur ( Frostrósir )

[] [] Á langferð um heimanna himinhvel víð heimsótti geimfari oss forðum tíð. [] Og loks sást úr skipinu lágreistur bær, það ljómaði sem væri þar stjarna skær. Hann fór þangað niður sem fjárhúsið var, þar sem frumburðinn móðir í­ örmum sér bar [] því­ …

Síldarstúlkan ( Haukur Morthens, Diddú )

Ég sá hann í dag og ég sá hann í gær, hann söng er hann hélt frá landi. Og við honum brosti hinn víðfeðmi sær er vindurinn seglin þandi. Hæ, hæ, hó, hó, allt er í ani Hæ, hæ, hó, hó, allir á spani. Þeir …

Ást í loftinu ( Dio Tríó )

[] [] Ég veit að við höfum á örfáum dögum kynnst heldur lítið en ég elska þig. Þú verður mín fyrsta ef að þú vilt'ða. En til þess þú verður að yrða á mig. [] [] [] Ég blés fast í stútinn og nú ertu …

Laugardagskvöld ( Baggalútur )

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það …

Kókómjólk (Króli) ( Króli )

Þegar orðin vantaði endingar eða superman plástur vantaði á útúrskrapaða hendina. Þegar augnaráðið eitt dugði til. Þú vissir alltaf hvort ég væri þreyttur eða hvort ég finndi til. Þegar lítill haus spur'i spurninga sem honum þótti vera oftast efiðar [] Þegar vantaði kjark eða vantaði …

Elísa ( SúEllen )

Í eyðilegri borg um ókunn stræti og torg andlit liðu hjá andlit liðu hjá svo kuldaleg og grá Í huga minn þar komst þú inn settist þar að ég hjarta mitt þér gaf Ég hafði leitað þín í hundrað þúsund ár Þú fékkst hjarta mitt, …

Allir litir heimsins ( Sniglabandið )

[] [] Ég hef ferðast, út um víðann völl til dæmis Nepals, því þar er sagan öll Ég hef aldrei séð jafnmarga sköllótta karlmenn í kjól Og þetta er um það bil orðið ágætt af þessari sól Ég held ég stefni að því að komast …

Sjomleh ( Auðunn Blöndal, Friðrik Dór, ... )

Sjomleh hvernig ertu? Mig langar að tengja Sjomle hvar ertu? mig langar að hengja Mig á flösku Fulla af landa ohhoo Ég vil ekki stranda Siglum á djammið Og drekkum allt nammið Hringdu nú sjomleh Dettum í gamnið Því nóttin er ung Og flaskan er …

Vertu hjá mér ( Jón Jónsson, Una Torfadóttir )

Fann enga stuðla og fann ekkert rím Kannski engin furða að orð væru týnd Því sama hver setti þau saman í línur Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd Ég reyni en næ ekki að ramma það …

Sumarfrí ( Bjarni Ómar )

Þegar við vorum í skólanum í dag, sagðir þú mér hverskyns var. Þú sagðist vilja fara með mér í frí, þar sem við gætum sólað okkur sundfötunum í. Svo kom sumarið og ég fór heim með þér þá var loksins komið, komið að mér Þræla …

Mamma gefðu mér grásleppu ( Á móti Buff, Jóhann Helgason, ... )

Það var einu sinni grásleppukarl sem að átti grásleppuskúr og ég þekkti þennan grásleppukarl hann átti lítinn grásleppuskúr. Mamma, mamma gefðu mér grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð mamma, mamma mig langar í grásleppu mamma, mamma því hún er svo góð. Það var …

Í Dalnum (Þjóðhátíðarlag 1999) ( Lundakórinn, Hreimur Örn Heimisson )

Heimaklettur heilsar hress að vanda Herjólfsdalur bíður góðan dag Gleði ríkir milli álfa og anda er manna á meðal raula lítið lag Er kvölda tekur færast yfir mannskapinn undurfagrir straumar, ljúfur blær Ástin kviknar, ljósadýrð um himininn kveikt í hjörtum okkar alltaf fær Brekkusöngur, bálkösturinn …

Sólarsýn ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar vetur flýr, vora tekur, við mér brosir sól. Þá gleymist sút og glaðnar til. [] Þegar sýnir hún sig og sólbakar mig. Þá ber hún til mín birtu´ og yl. [] Sólbros sendir, sólgos hendir, við dögun hvern dag. [] Og eitt tel ég …

Ég stoppa hnöttinn með puttanum ( Helgi Björnsson )

Ég gægist út um gluggann og ég þekki þessi þök, ég þekki Parísarborg. Niðri á götu, rauður dregill, fullt af löggum múgur sem goðin vill sjá. Átta hæðum ofar bankar einhver dyrnar á og býður mér kavíar. Ég brosi í kampinn, hugsa með mér hvar …

Bara ég og þú ( Bjarni Arason )

Vaðandi í villu ég leitaði þín langt yfir skammt og þegar ég lít um öxl er eins og þar sé ekkert að sjá. Ég fékk mér vænan sopa eða tvo en vínið var rammt vörubíll dúkkaði upp Þú varst aftaná. Allt sem máli skiptir ba …

Heim ( Alda )

Eftir löngum veg, ég hef gengið skóna undan mér, yfir brotið gler Týndi sjálfri mér, en tíminn sýndi mér að hjartað er í höndunum á þér Því í nauð og neyð Þegar allt er á niðurleið Og tilveran er grá og þreytt Þegar heimurinn er …

Terlín ( Land og Synir )

Ligg ég latur á bakinu flatur er nýfarinn að læra á lífið Ég er líka mikið búinn að reyna að sýna þér ég kunni á þetta líf Að komast eitt skref tvö skref áfram Þetta gæti farið að koma Sýndu mér, hvað ég þarf að …

Eyjólfur hressist (Sniglabandið) ( Viðar Bragi Þorsteinsson, Guðmundur Jónsson, ... )

[] Fúuu fíííííí, sko þarn´er fögur freyja (lalala) Fús ég, skal hennar vegna deyja (lalala) Í bardaga við dreka fjóra fimm. [] Sjá frækinn sigur veitist mér. [] Þá systur mínar æpa, „Eyjólfur“, æ góði besti gættu nú að þér. La,ra,la,la,la,la,la,la,ra,la,la,la,la, Eyjólfur æ góði besti …

Áramót í Þórsmörk ( Gestur Guðfinnsson )

Velkomin í vetrarferð, velkomin á fjöll. Okkur heilsa álfar og okkur heilsa tröll. Höldum Þórsmerkurhóf hér er vinafjöld Kveðjum gott og gamalt ár og gleðjumst í kvöld. Ókum við um urð og grjót inn í jöklasal. Nú skal verða vaka og veisla í Langadal. Höldum …