Ekki stinga mig af ( Friðrik Dór )
Ætla ekki að tala um sprengingar, Líkja augunum þínum við stjörnurnar Mig dugar hér engar myndlíkingar Þú ert svo miklu merkilegri en það Ég vil þú vitir að Ég mun elta þig út alla ævina Alveg sama hvert og hversu hratt tíminn hleypur ég bið …