Hugsaðu heim ( Elly Vilhjálms )
[] [] Hugsaðu heim, hugsaðu heim meðan rok í reiðanum hvín hugsaðu heim, hugsaðu þá til mín [] Óttastu ei, æðrastu ei Alltaf veistu ég treyst‘á þig því ég veit að þú berst fyrir mig. [] Þó aldan berji bátinn þinn og brimfjötur hylji lönd. …