Icelandic

Akstur á undarlegum vegi ( Sléttuúlfarnir )

Inn í myrkrið og inn í regnið aðeins hikandi geisli sker Nótt - in nótt - in nóttin ferðast með þér Landið sokkið í svartan skugga Sorta nætur þú vígður ert Leið - in leið - in liggur áfram en hvert? Þú ert einn á …

Móðurást ( Possibillies )

[] [] [] [] Allt er jafnslétt,[] ís yfir tjörnum, andi næðir [] kaldur á hjörnum; stjörnur dauft [] í snjóþoku skína, stefnunni því [] hægt er að týna. Dudu, dudururu, ru Dudu, dudururu, ru Dudu, dudururu, ru Dudu, dudururu, ru Tvíburar um [] háls …

Grænir fingur ( Sniglabandið )

er leit ég þig fyrst augum þú í leirbaði lást nú loks ég hafði fundið mína einu sönnu ást ég vildi þig umpotta fyrir utan hús hjá mér í fíberpottinn flotta sem er hitaður af hver ég heiti Alexander og aðeins fyrir þig ég setti …

Ameríka ( Valdimar Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson )

Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús, enginn kakkalakki og engin hagamús. Hér var her í landi og háð þau köldu stríð við ímyndaðan óvin í austri alla tíð. Ameríka, hvar ertu Ameríka? Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í …

Hátíð í bæ ( Haukur Morthens, Egill Ólafsson, ... )

Ljósadýrð loftin gyllir, lítið hús yndi fyllir, og hugurinn heimleiðis leitar því æ, man ég þá er hátíð var í bæ. Ungan dreng ljósin laða, Litla snót geislum baða. Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ lífið þá er hátið var í bæ. …

Þriðjudagskvöld ( Gleðisveitin partý )

Helgin er svo lengi að líða, hversu lengi má ég bíða? Fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó, fram á þriðjudagskvöld? Við förum kannski í bíó og síðan barinn á. Komumst kannski í feitt það er allt opið til eitt. Komdu að skemmta þér með …

Brúðkaupið ( Elly Vilhjálms )

Í fögrum draumi fyrst ég sá þig, í fögrum draumi mun ég þrá þig. Brosir þú bjartara en sólin, brúðkaupið höldum við um jólin. Kirkjan hún ljómar þá í ljósum, ljúft er að skreyta þig með rósum. Ómþýðar englaraddir syngja, Ave María. Ó ég elska …

Gamla gatan (einföld útgáfa - Þjóðhátíðarlag 1955) ( Helena Eyjólfsdóttir, Ólafur Gaukur Þórhallsson, ... )

Ó, gamla gatan mín ég glaður vitja þín og horfnar stundir heilsa mér. Hér gekk ég gullin spor mín góðu bernskuvor, sem liðu burt í leik hjá þér. Í sól og sumaryl hve sælt að vera til, við þekktum hvorki boð né bann en kveiktum …

Milljón tár ( Júlí Heiðar, GDRN )

[] Ég horfi á brosið þitt breytast, augun tóm, ekkert ljós [] Meðan hugur þinn reikar, mig vantar ró, og gríp í tómt Morgunsól, gægist um glufurnar Fjarlæg hugarró, um andvökunæturnar [] Ég spyr Hvernig byrjar fólk upp á nýtt eftir milljón tár ferðalagið flókið …

Riddari kærleikans ( GDRN )

[] Hlúðu að þeim er hugrekkið skortir. Huggun í svartnætti og sorg. þegar depurð og drungi, kvíði og kuldi dreifast um alla borg. Gættu að þeim er gleðina skortir. góðvildin er svo sterk þegar hatur og harmur vonleysi og villa heltaka mannanna verk. Vertu sól …

Halldóra ( Laddi )

[] [] [] Með stórar rauðar fætur gekk hún mér við hlið. Horuð beina-sleggja, hún var að narta í svið. En mér er sama, ég elskana fyrir það. Ég er ástfanginn út úr eyrum því að hún heitir Halldóra. Halldóra.. Halldóra.. Mér finnst þú allt …

Kátir voru karlar (Einfaldari útg.) ( Skagakvartettinn )

Kátir voru karlar á kútter Haraldi. Til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. Af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, …

Komdu nær ( Bjarni Ómar, Svavar Viðarsson )

komdu nær, Sá þig fyrst niðri stóra sviðinu frá Þú varst ein í öngþveiti í dimmri ágúst nóttinni Stund og stað gleymdist yfir heiðarbraut eigum sömu draumana Ástin lifir, af því að Ég vildi fá að vita Hvernig hjartað þitt slær Líta djúpt í stóru …

Enginn Friður ( Eldberg )

[] [] Veröldin lúin er með óteljandi sár Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð Þjóðir deila og styrjaldir geisa Og í fjarska falla tár Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn hversu lágt verðleggjum við lífið stríð hetjur …

Kramið hjarta ( Valgeir Guðjónsson )

[] [] [] stundum er allt svo svo óvænt allt er í fyrsta sinn ég heyrði svo vel hvert einasta orð en engu þeirra hleypti ég inn [] ég vissi hvað þú varst að segja sá varir þínar mynda hljóð líkt og regndropar á votri …

Nú legg ég augun aftur (Ég fel í forsjá þína) ( Ellen Kristjánsdóttir, Karlakórinn Fóstbræður )

Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil svo ég sofi rótt. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, því nú er komin nótt. Um …

Meistari Jakob ( Óþekkt )

Meistari Jakob, meistari Jakob, sefur þú, sefur þú? Hvað slær klukkan? Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú. Hún slær þrjú.

Ef ég væri Guð (Gálan) ( Gálan )

[] Ég er með hausverk gnístandi hausverk það jaðrar við mígreni. ég á engan pening, sárvantar pening til að losna úr skuldafeni til að losna úr skuldafeni Ef ég væri guð Þá væri allt í himnalagi Þá væri allt í himnalagi Þá væri allt í …

Seinasta vaktin ( )

Alt hann átti á fold var ein koyggja og hann kendi seg heima umborð, hann var gamal og lá til at doyggja, men hann teskar eymt hesi orð. „Leið meg einaferð enn út á dekkið lat meg ganga ta seinastu vakt. Lat meg stýra tað …

Sveppurinn ( Sniglabandið )

Ég sit hér einn laus frá öllum lúðum ég heyri ekkert, ekki neitt Týni sveppina ættaða frá Flúðum ég sé ekkert, ekki neitt Það er enginn til að tala við nördar missa alltaf sambandið Hvar eru allar, allar beru stelpurnar Ég sér ekkert, ekki neitt …

Aumingi með Bónuspoka ( Dr. Gunni )

Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka og ríkið er búið að loka. Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á …

Með allt á hreinu (titillag myndarinnar frá 1982) ( Stuðmenn )

Ég neita mér um næstum allt nærtækt dæmi er þessi sápuvél og ef ég rekst á eitthvað svalt ég á það - vil ekki sjá það Með allt á hreinu hreinu gagnvart sjálfum mér aha og þér og mér Með allt á hreinu hreinu gagnvart …

Ljóssins englar ( Ruth Reginalds )

Líður þú um loftin blá, Og leitir heima högum frá, Þá munu ljóssins englar, ávallt fylgja þér. Siglir þú um heimsins höf Og hljótir mikla reynslu af gjöf, Þá bíða ljóssins englar, hvar sem er. Þó farir þú um fjarlæg lönd, Og farir langt frá …

Eniga meniga ( Ólafur Haukur Símonarson )

[] Eniga meniga, allir röfla um peninga. Súkkadí púkkadí, kaupa meira fínerí. Kaupæði, málæði, er þett´ ekki brjálæði? Eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla. Eitthvað fyrir krakka, káta krakkalakka sem kostar ekki neitt, þú krækir bara í pakka. …

Ekki ( Sálin hans Jóns míns )

Segðu alveg eins og er, ekki fela fyrir mér. Sýndu öll þín spil. Sýndu öll þín spil. Dragðu ekki dul á neitt. Engin gef ég þér grið, ekki leita á önnur mið. Sjáðu hér er ég. Sjáðu hér er ég. Haltu ekki að þér hönd. …

Æskuást (Erla Stefánsdóttir) ( Erla Stefánsdóttir )

[] Mín æskuást mér aldrei gleymist. Svo undurfögur um þig minning hjá mér geymist Svo heitt ég þráði þig Þótt ei þú vildir mig, og önnur tæki þig í burt frá mér. Þér einum gaf ég hönd og hjarta. Í huga mínum lýsir æskumyndin bjarta. …

Atlavíkurminni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Hlýddu með mér á lagið ljúfa, það sem leikið var þessi kvöld þegar sólmánaðar seiðandi dýrð í sálunum hafði völd. Er við dillandi dragspils óma slógu draumlyndu hjörtun ótt marga hlýja, fagra, höfuga sumarnótt. [] Þá með lífsþrá í ungum augum steig hér æskan sinn …

Við gengum tvö ( Eivør Pálsdóttir, Ingibjörg Smith )

[] Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um húmgan skóg. Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín [] Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein …

Alveg orðlaus ( Bítlavinafélagið )

Veist að ég öfunda alla þá höfunda Sem geta búið til allt sem ég segja vil En ég verð alveg orðlaus einn með þér Ég opna varirnar þá ýskra hjarirnar Inn´ í raddböndunum, ég svitna höndunum En ég verð alveg orðlaus einn með þér [] …

Rómeó og Júlía (Bubbi Morthens) ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] Uppi í risinu sérðu lítið ljós, heit hjörtu, fölnuð rós Matarleifar, bogin skeið, undan oddinum samviskan sveið. Þau trúðu á drauma, myrkrið svalt, draumarnir tilbáðu þau. Fingurnir gældu við stálið kalt, lífsvökvann dælan saug. Draumarnir langir runnu í eitt, dofin þau …

Um eg kundi kvøðið (Petur Alberg) ( Kári av Reyni )

Um eg kundi kvøðið hjart - a - longsil mín, all - ar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða, til tín. Um eg kundi grátið eina náttar-stund, meðan blíðir andar tær veittu sælan blund, tær veittu sælan blund. Grátið kvirt og leingi, – vak-na ikki, …

Lífsbókin ( Bergþóra Árnadóttir )

Ljúktu nú upp lífsbókinni lokaðu ekki sálina inni. Leyfðu henni í ljóði og myndum, leika ofar hæstu tindum. Svipta burtu svikahulu. Syngja aftur gamla þulu líta bæði ljós og skugga, langa til að bæta og hugga. Breyta þeim sem böli valda breyta stríði margra alda. …

Vont en það venst ( Súkkat )

Sjaldan koma sólskins dægur súldarforðinn alveg nægur Fjandi þessi er orðinn frægur að fyrtast við jú, það er mennskt Það er vont, það er vont en það venst vont en það venst vont en það venst vont en það venst vont en það venst Tæplega …

Þú veist hvað ég meina mær (Þjóðhátíðarlag 1997) ( Skítamórall )

Þú veist hvað ég meina mær munarblossar ginna Komdu þar sem freisting fær fylling vona sinna [] Hljótt í vestri kveður kvöld kvikna eldar nætur Táp og kæti taka völd titra hjartarætur Dalsins lífi greiðum gjöld gleðin sanna lokkar Þráin vaknar þúsundföld þessi nótt er …

Þorláksmessa (Borgardætur) ( Borgardætur )

[] Mættu mér á Þorláksmessu og málum bæinn rauðann. Bæ, bæ, í bænum finnst mér best að vera Þó, þó, hann rigni eldi og brennisteini Bara ef við bæði erum þar og þykjumst vera voða mikið par Bo, bo, á Borgina við förum vist í …

Jólakveðjur ( Eyjólfur Kristjánsson )

Það er' að koma jól, menn syngja heims um ból, í staðinn fyrir sól, andar hrímu frá mér beint til þín Ég veit ei hvar þú ert, en finnst samt mikils vert, að geta strengi snert, hér í hjarta er vetrarsól hlý. Gott er til …

OK ( Langi Seli og Skuggarnir )

[] [] Sagan hefst á þessa leið Á fullu tungli hann sat og beið Að kvöldi dags í desember Á föstudegi eins og vera ber OK! OK! OK! OK! Skyndilega á bjarma sló Og svartur köttur með hvassa kló Krossaði þvert á hans leið Sem …

Dublin ( Hvanndalsbræður )

[] [] Til Írlands eitt sinn fórum Doddi Skjól og ég Þetta var að hausti til og tíðin bærileg Við þræddum þarna göturnar allar til og frá. Og allir voru að fá sér....... fá sér smá. Við keyptum allan fjandan föt og fínerý Eins og …

Vonarneisti ( Árstíðir )

Sveitin mín sæla með snæþakin fjöll mildar mitt skap og mýkir sem mjöll Um aldur og æfi þú alið hefr mann af ást og alúð í einlægð þér ann Hvert fótspor ég feta á fallegri nótt mitt kvæði sem kafald það kæfir mig rótt Gegnum …

Springa út ( Birgitta Haukdal )

Þín fyrstu skref á langri leið gáfu fyrirheit að leiðin lægi fögur og greið. Undir kodda áttir óskasteina. Inn um gráan gluggan skein. Þú varst ljósið, þú líknaðir og lagaðir mein. Sýndir mér hvað liggur oft í leyni, sýndir mér hvað sefur undir steini. [] …

Borðið þér orma frú Norma ( Megas )

Ég þekki ljósku sem vinnur hjá lánasjóðnum hún er lagleg en uppfull af heift hún segir: “allt of háar tekjur ekkert lán” og aldrei get ég neitt keypt hvorki bíl eða mjólk oní barnið mitt eða meiköpp eða keðjusagarblað En borðið þér orma frú Norma? …

Díana ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Aaaaaaaaaaaaaaa Aaaaaaaaaaaaaaa Ást þín einum aldrei dvín enn í dag ég leita þín þó ég viti að vonlaust er að vekja ást í brjósti þér. Ávallt verður lífið leitt, leit að því sem enginn veit, Þú ert draumur minn Díana Ást þín verður aldrei föl …

Ástarvalsinn ( Bubbi Morthens )

[] [] stundum koma dagar með sín dimmu ský stundum hverfa vinir augnablikið í sem bíður okkar allra sem lifum hér á jörð víst er sólin elskuð sem ávallt stendur vörð um lífið, um lífið, ljúfan ég elska þig á degi eins og þessum, takt' …

Smellum saman ( Króli, Rakel Björk Björnsdóttir )

Öll við þráum sannarlega tryggð og traust, við trúum því að öryggið sé endalaust, en hamingjan er brothætt þegar hættan steðjar að. Svo er nú það. Lukkan stýrir okkur yfir lífsins veg. Léttúðin er sannarlega hættuleg. Við förum okkur hægt meðan við finnum rétta slóð, …

Fatlafól ( Megas, Bubbi Morthens )

Ég þekkti einu sinni fatlafól sem flakkaði um á hjólastól með bros á vör en berjandi þó lóminn. Hann ók loks í veg fyrir valtara og varð að klessu - ojbara. Þeir tóku hann upp með kíttispaða og sett'ann beint á sjónminjasafnið. Fatlafól, fatlafól, flakkandi …

Hæ - meiri söng og meira yndi ( Tryggvi Þorsteinsson )

Hæ, meiri söng og meira yndi, meira táp og meira fjör, meiri störf með ljúfu lyndi, meira líf og oftar hlýlegt bros á vör. Stöndum öll und einu merki, stuðlum öll að einu verki, þá rís landsins stóri sterki stofn með nýjum glæsibra - a …

Ég og heilinn minn ( Ragnheiður Eiríksdóttir )

[] Ekkert flókið er við ástina, Boð sem flæða um taugaendana Ég og heilinn minn eru orsökin Hamingjan er ekki á tilboði, Þú kaupir hana ekki á krítarkorti Ég og heilinn minn búa til efnin Og ég veit [] að þegar boðefnin fylla kúpuna þá …

Nýr dagur (Blái hnötturinn) ( Blái hnötturinn )

[] KLAPP Nýr dagur nýir leikir Stökkvum og stígum dans Frelsinu fögnum á Bláum hnetti Nýr dagur nýir leikir Frelsinu fögnum frelsinu fögn um Frelsinu fögnum á Bláum hnetti Nýr dagur nýir leikir KLAPP Eó ó-eó eó Eó ó-eó eó Eó ó-eó eó Eó ó-eó …

Við erum öll á Þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1998) ( Geirmundur Valtýsson )

Við erum öll á þjóðhátíð við erum öll á þjóðhátíð við gerum á þjóðhátíð allt sem við viljum Segja vil ég þetta þér þegar dans á völdin. Allra best ég uni mér inni í dal á kvöldin. Hér er bergið logum lýst, létt um bros …

Ég sjálf ( Írafár )

Ástand hugans forritað af þeim Hugsanirnar mótaðar um leið, já Skilaboðin skýr um hver þú átt Láttu engan segja hvað þú mátt Ég vil ekki vera svona ekki sitja' og bíða og vona því ég vil bara vera ég vera ég sjálf Ígegnum skrápinn finn …