Icelandic

Litla sæta ljúfan góða ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Víða liggja leiðir. Löngum útþrá seiðir. Margur sinni æsku eyðir úti á köldum sæ. Langt frá heimahögum. Hef ég mörgum dögum eytt og æskuárin streyma en ég skal aldrei, aldrei gleyma blíðri mey sem bíður heima bjarta nótt í maí. Litla, sæta, ljúfan góða, með …

Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

(fyrir upphaflega tóntegund í D) Fyrir nokkrum árum þegar fékk ég gítarinn, ég fór með hann beint upp á loft og æfði mig um sinn. Í herberginu mínu sat og hamraði á hann þar. fyrir hugskotsjónum rúlluðu allar gullnu plöturnar. Ef haldin voru skemmmtikvöld ég …

Skrýtið ( SSSól )

[] [] [] Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Og hvað er skrýtið við að elska annan …

Ég er kokkur á kútter frá sandi ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ég er kokkur á kútter frá Sandi [] Ég fæ kjaftshögg hvern einasta dag. Og ekki líður mér betur í landi, ef ég lendi við konuna í slag. [] Hún er tvígild að afli hún Tóta [] og ég tal ekki um sé hún reið, …

Trillumenn ( Ási í Bæ )

Er vorskýin sigla úr suðurátt og sólin í heiði skín, höldum við tveir út á hafið blátt með handfæri og nóg bensín. Trillan á öldunum tifar létt tómlega gargar már. En elskan í landi svo næs og nett nuddar stírur og brár. Um kinnunga leikur …

HM lagið (Við erum að Koma) ( Samúel Jón Samúelsson )

Um alla heimsbyggð dreymir unga menn að fá að spila fyrir sína þjóð á ferð með landsliðum um ókunn lönd til landsins forboðna við amazon þar sem ævintýrin gerast enn og trommusláttur dunar nótt sem dag við bíðum spennt að sjá hverjir munu fá bikarinn …

Mér er drull ( Flott )

Ég sé það sem hún sér: Rökkvi er líka hér Hann situr upp við Lydiu sem hlær Hún stífnar, verður föl Ég sé að þetta er henni kvöl Ég segi: „við getum farið annað bara tvær“ Hún svarar: „Mér er DRULL Komin yfir hann Hann …

Ef ég gæti hugsana minna ( Magnús Þór Sigmundsson, Jónas Sigurðsson )

Ég velti því fyrir mér hvort ég þurfi að segja sjálfinu til hvað ég vil. Ég hlýt að ná þessu að endingu gera lífinu skil, ná lendingu. Þú þeysist um, allt í kring fljúga orð og kostaðar kenningar. Hvað er málið? Þetta sem allir eru' …

Álfadans (Mánin hátt á himni skín) ( Sniglabandið )

Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár. Líf og tími líður og liðið er nú ár. Bregðum blysum á loft bleika lýsum grund. Glottir tungl og hrín við hrönn og hraðfleyg er stund. Kyndla vora hefjum hátt, horfið kveðjum ár. Dátt hér dansinn stígum …

Gæsin ( Dúkarabandið )

[] [] Gæsin hún kemur frá Englandi Flýgur hún alla leið frá Skotlandi Tekur hún land á Íslandi og verpir sínum eggjum í mólendi Gæsin, gæsin flýgur hátt flýgur hún aðallega í norðanátt Gæsin, gæsin flýgur langt flýgur hún þá aðallega í austanátt [] Þegar …

Ef þú ert súr, vertu þá sætur ( Olga Guðrún Árnadóttir )

[] [] [] Ef þú ert súr vertu þá sætur, sjáðu í speglinum hvernig þú lætur. Ekkert er varið í sút eða seyru, hreyfðu á þér munnvikin út undir eyru. Galdurinn er að geta brosað, geta í hláturböndin tosað, geta hoppað, hlegið sungið endalaust. [] …

Ljósið vaknar ( Helgi Björnsson )

Ljósið vekur þig kitlar nefbroddinn farðu að vakna, anginn minn dagurinn bíður, engillinn, úhhh Tegir þig til mín úr lágri vöggunni sjá þessa fingur, vina mín þeir vilja benda, á afa sinn Ég hef lofað að vernda þig gegn myrkri og martröðum, við þótt birti …

Lof mér að lifa ( SSSól )

Aftur og aftur, aftur og enn þú kemur grátandi til mín Þerraðu tárin svo þú getir séð reyndu að gleyma öllu fljótt Þú mátt ei reiðast þó ég sé flón ég sleiki í mér hjartað fyrir þig Lof mér að lifa með þér lof mér …

Stuð, stuð, stuð ( Ðe lónlí blú bojs )

[] Hún er svo sæt að ef ég sé hana þá verð ég alveg frá mér. Og ef hún brosir sætt við mér þá er ég lengi að ná mér. Ég verð svo utan við mig og það sést alveg á mér. Það verður puð, …

Út um mó ( Ýmsir )

Út um mó, inn í skóg, upp í hlíð í grænni tó, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má. Tína þá berjablá, börn í lautu til og frá, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má.

Það var einu sinni api ( Óþekkt )

Það var einu sinni api í ofsa góðu skapi, hann vildi ekki grautinn svo hann fékk sér banana. Bananana, amm, amm. Bananana, amm, amm. bananananna, bananananna, bananana, amm amm. Það var einu sinni slanga sem slungin var að hanga. Hún þoldi ekki apa svo hú …

Jól meiri jól ( Sniglabandið )

elsku vina mín, ég hugsa heim til þín meðan stolt siglir fleyið mitt yfir haf og lönd ég hugsa um þau bönd sem binda mig og þig [] ég er á leið í land, beint í jólastand og til að eyða jólunum með þér sjúddirarirei …

Hvít-rauð jól ( Litróf )

Ég vil hafa hvít jól. Ég vil mikinn snjó. Æj, æj, æj, æj, af hverju er þá enginn snjór? Allan daginn horfi´ég út um gluggann. En það kemur aldrei snjór. Nei! Ég vil hafa rauð jól. Ég vil engan snjó. Æj, æj, æj, æj, af …

Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …

Palli Hall ( Hálft í hvoru )

Um árið fóru vegagerðarverkamenn í stræk þeir voru starfsmenn ríkisins og áttu að brúa læk En Palla Halla verkstjóra var ekki orðið rótt því hann átti að fá sinn bónus ef það gengi fljótt Palli Hall hækkaði ekki kaupið Palli Hall sendi fólið heim Palli …

Mannanafnalagið ( Pollapönk )

Krakkarnir voru að hlusta Brand Ara Hann sagði þeim hvert hann væri að fara. Til Lif Veru með Línus Gauta. Því að hún eru alveg úti að flauta. Það er mannanafnaglundroði á Íslandi! Því að Það sem má heita í dag má ekki heita á …

Morgunmatur ( Hattur og Fattur )

Það er kominn morgunn, Fattur, mikið er ég svangur. Engan skaltu matinn fá, þú ert nógu langur. Nema þú sækir, nema þú sækir skyr í skál og mjólk í könnu og egg til að spæla á heitri pönnu. Það gaula í mér garnirnar, ég gerist …

Höldum fast ( Sálin hans Jóns míns )

Hlýddu á því hér texti hann er aldrei sunginn nóg einfalt ráð hann í sér felur ef þú ert í ólgusjó ekki sleppa á mér taki eins ég sleppi ekki þér þetta líf er þeysisprettur það sem eftir af því er höldum fast í það …

Kletturinn ( Mugison )

Þeir kölluðu mig klett en dropinn holar stein nú sit ég einn á gangstétt og man ei leiðina heim tóbak og tjútt stytta þá leið sú á er bæði djúp og breið sú á er bæði djúp og breið úr holdi er ég kominn og …

Time warp ( The Rocky Horror Picture Show )

It's astounding; time is fleeting, madness takes its toll. But listen closely - not for very much longer I've got to - keep control. I remember - doing the Time Warp Drinking those moments when the blackness would hit me - and the void would …

Borðið þér orma frú Norma ( Megas )

Ég þekki ljósku sem vinnur hjá lánasjóðnum hún er lagleg en uppfull af heift hún segir: “allt of háar tekjur ekkert lán” og aldrei get ég neitt keypt hvorki bíl eða mjólk oní barnið mitt eða meiköpp eða keðjusagarblað En borðið þér orma frú Norma? …

Einmana ( SSSól )

Á gólfinu er ég, hugsa. Allt er út um allt, ekkert skipulagt hvernig er hægt? Eins og púsluspil, alltaf vantar mig eitthvað. Púsla þessu rétt, þessu rétt. Allir vita, allir sjá. En enginn skilur, hvað ég er einmana. Eins og hann eins og annað Er …

Bjórinn ( Ómar Sveinsson )

(Sungið eins og Ríó Tríó lagið Ljóminn) Veistu hvað bjórinn er ljómandi góður Bjórinn er betr´en ég hugsaði mér. Hann hefur fullkomið humlafóður, og fullkomna froðu, sem maga mér smér. Bjórinn á skilið það lof sem hann fær Bjórinn hann verkar frá hvirfl´oní tær Ef …

Mammonsbæn ( Nýríki Nonni )

Ó, hve gaman væri að geyma auð í ljóði, gleyma sér og lagið semja um leið. Og hver hending myndi verða að vænum sjóði, viltu ekki leysa mína neyð? Geri sem ég vil, allt ef má ég til. Viltu ekki greiða mína leið? Ég vil …

Æðruleysi ( Sálmari )

[] [] Guð gefi mér æðruleysi [] til þess að sætta mig við það því sem að ég fæ ekki breytt Guð gefi mér kjark til að breyta [] því sem að ég get breytt Og visku til að greina á milli. Að lifa einn …

Yfir til þín ( Spaugstofan )

( fyrir upphaflega tónt. í Eb ) Yfir til þín mín þjóð við sjónvarpsskjáinn Yfir til þín í þrengingum og neyð Yfir til þín sem þenkir útí bláinn og þakkar kynni náin af hrútspungum og skreið Yfir til þín sem skuldaveginn skokkar Yfir til þín …

María Ísabel ( Hvanndalsbræður, Hljómsveit Ingimars Eydal )

[] [] Að heiman úr hreti köldu hélt ég í sumarfrí Suður til sólarlanda sælu og þrek að fá á ný Ég synti í hlýjum sjónum í sandinum lá og hraut Sá svarteyga senjoritu horfa á svartskeggja fást við naut Eina sá þar mey sem …

Búkolla í Bankastræti ( Konni, Alfreð Clausen )

Nú verður að segja mér söguna sem að þú ætlaðir að segja mér í hittifyrra Já, það var skrýtið sem ég sá og sittu kyrr og hlust' að á Í Bankastræti Búkolla lá, á bakið svört á hesið grá. ha, ha, hæ, hlustað' á, nú …

Nei, nei ekki um jólin ( HLH flokkurinn, Sigríður Beinteinsdóttir )

úúíú, úúúú-iii-úúúú Þú þarft að flýta þér á fætur sérhvern dag Finna tannburstann þinn koma heilsunni í lag Í dagsins amstri þarftu að vera klár og kúl vinnan kallar á þig þetta er endalaust púl og þér leiðist svo því tíminn eyðist og þú hefur …

Bjarnastaðabeljurnar ( )

Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna. Þær eru að verða vitlausar, það vantar eina kúna. Það gerir ekkert til, það gerir ekkert til, hún kemur um miðaftansbil.

Þú átt mig ein ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Þú átt mig ein sú ást er hrein og vil að þú vitir það nú þú verður mér trú [] um öll mín ár Ó, mundu mig ef mæðir þig hve lengi er tíminn að líða og langt er að bíða [] uns …

Það er allt í lagi ( Hlynur Ben )

Ég verð hræddur æði oft (það er allt í lagi) og hendi höndum upp í loft (það er allt í lagi) og ég undra mig á því sem komið hef mér í En ég reyni að vera hress (það er allt í lagi) Ekkert mál …

Flýg upp ( Aron Can )

Var alltof lengi að leita af þér ey Var ekki lengi að leika mér Það virkar ekki að segja mér neitt Það virkar oftast ekki vel Og ég flýg upp Og ég fýra upp Og ég flýg upp Og ég fýra upp Segðu mér hvert …

Aukakílóin ( Skriðjöklarnir )

Altekinn ég trimma. Heltekinn ég trimma. Stynjandi ég breyti um stellingar, standa í vegi mínum fellingar. Áður var ég upprifinn og ótrúlega hress, En nú er öldin önnur, ég er hlessa. Margréttaðar fær ég martraðir mjóróma nú hljóma kveinstafir Svo vakna ég við vigtina og …

Fullkomið farartæki ( Nýdönsk )

[] [] Þú ert gullfalleg sál Á fullkomnu farartæki Þú kyndir undir mér bál Endalaust í þig sæki [] Eins og sjálfrennireið Sem leggur fallega í stæði Finnur hentuga leið Framhjá mínu kjaftæði [] Þú undir stýri Ohh ohh, endalaust ævinnýri Gef mér færi á …

Hjartað Tók Kipp ( RAVEN )

Sagan ykkar byrjaði vel, nokkur augnarráð bros og neistar Loksins núna bráðna þín skil, en nú er aldrei nóg þú veist það [] Tíminn án afláts leið, en sambandið stóð í stað Hún endalaust beið og beið, þess að þú rinnir í hlað Þig skorti …

Hollywood ( Bubbi Morthens )

Þú ungi maður, hvað ertu að hugsa þegar þú ferð út í kvöld? Að fara á diskó, ná í píu láta áfengið fá af þér völd. Er málið að hafa ljósashowin, sem skipta um lit á þinni visnu hönd? Er málið að hafa ljósashowin, sem …

Þegar sólin skín ( Stjórnin )

[] Dagurinn brosir, draumarnir ræt - ast, dansandi sólageislar koma inn til mín. Úti á gö - tu elskendur mætast, ástin hún blómstrar alltaf þegar sólin skín. [] Heimurinn lifnar við, alltaf er eitthvað nýtt að sjá. Ýmislegt gerist þegar hjörtun örar slá. [] Þegar …

Svarfdælskir Bændur ( Hvanndalsbræður )

Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Grasið sprettur hraðar í dag en í gær Og þeir binda og binda daginn út og inn Svitinn bogar af þeim …

Ljós í myrkri ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Faxarnir )

Úti er veðravíti og vinda gnauð. Vetrarkóngur ræður för hér í borg. Stöku bílar annars strætin auð. Stíga dansinn staurar við hringtorg. Svo ég verð að skunda til þín í skafrenningi og mótbyr. Sinna verð þér stúlkan mín Sem stöðugt dvelur við heljardyr. Er ég …

Forðum í bænum Betlehem ( Erdna Vardardottir )

[] [] Forðum í bænum Betlehem var borinn sá sem er sonur guðs sem sorg og þraut og syndir manna ber Hlustið englar himnum af þeim herra greina frá sem lagður var í lágan stall, en lýsir jörðu á. [] [] Hirðum sem vöktu heiðum …

Bíódagar ( Bubbi Morthens )

Í myrkrinu bíður þín blóð og kross eða brosmildur Roy með gítar og hross og ærandi hávaði frá hundruðum barna sem hrópa á goðið bófinn er þarna. Bíódagar þeir lifa enn bíódagar í hjörtunum smæla bíódagar og ungir menn sem drekka í sig drauminn sinn …

Eyjólfur á Melum ( Fást )

Eyjólfur á Melum, var algjör kettlingur í sjómann Eyjólfur á Melum, var algjör aumingi við kvenfólk. Ég er sterkur sem naut enda kominn af öpum ég borða hrærigraut og er borinn ýmsum sökum á haldbærum rökum þeir segja: Eyjólfur á Melum, var algjör kettlingur í …

Á heimleið ( Sixties, Bjarki Tryggvason, ... )

Lýsa geislar um grundir, glóir engi og tún. Unir bærinn sér undir, ægifagurri brún. Þar ég ungur að árum, átti gleðinnar spor. Hljóp um hagana, heilu dagana, bjart er bernskunnar vor. Æskuvinirnir allir, unna dalanna kyrrð. Hulduhamarinn, hóllinn, tindurinn, lindin, lækurinn, litli kofinn minn. Nú …

SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009) ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi. Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla. Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða. Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa. Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi? Er …