Hiroshima ( Utangarðsmenn )
Heill þér faðir alheimsins seg þú mér. Vorum við ekki fædd þér til dýrðar? Eða sáu forfeður mínir ekki að sér? Ekkert svar, ekkert hljóð bara blóð og eftirköstin frá Hiróshima. Hættan eykst með hverri mínútu. Dauðinn fer á stjá. Klofvega situr hann á atómbombu, …