Lítið Lag ( Lay Low )
Sól að morgni, stjörnubjört nótt, ilmur af vori, haustlauf fellur fljótt. Hvar sem ég er og hvert sem ég fer, þar er allt sem minnir, mig á þig. Sól að morgni, stjörnubjört nótt, ilmur af vori, haustlauf fellur fljótt. Hvar sem ég er og hvert …