Icelandic

Í landhelginni (12 mílur) ( Haukur Morthens )

Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið, að enskir þeir vilja oss berjast við. Og fiska í landhelgi hlið við hlið, en hræðast samt varðbáta smá. Því þó að herskipin ensk séu sterk og stór þá er þeim stuggur af Óðni og líka Þór. hann yrði bitur …

Efemía ( Þrjú á palli, Papar )

Er þú gengur glöð í lund eftir götu, Efemía, finnst mér eins og svífi svanur milli sólroðinna skýja. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! …

Ekkert jafnast á við dans ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] [] Nú við dönsum dátt sem fyrr [] Drengur stattu ekki kyrr Sjá þín bíður blíðust mær [] Bjóddu þeirri hendur tvær Áfram svíf í sæludraum Sinntu ekki um dufl og glaum Gefðu einni undir fót Æsku þinnar glaður njót Því að þetta augnablik …

Litli Mexíkaninn ( Katla María )

[] [] [] Lítill Mexíkani með Som som breró, lítill Mexíkani með Som som breró. Lítill Mexíkani með Som som breró, hann einn í litlum bjálkakofa bjó. Ég syng hér lag um lítinn mexíkana, [] í litlum timburkofa einn hann bjó. Og ræktaði þar baunir …

Guli flamingóinn ( Bubbi Morthens )

Á kvöldin þegar regnsvala kulið blæs frá hafi kvikna neonljósin og strákar verða menn. Nóttin gerist þykk og þung af spilltu blóði og þorstinn brennir klofin á þeim sem vaka enn. Á börunum er sólskinið borið fram í glösum. Brosin eru á útsölu og kosta …

Einmana um jólin ( Bjarni Baldvinsson )

Hugsaðu þér hús, þar sem engin græn er grein Og hugsaðu þér jólin, þar sem þú ert alein Ég er einmanna, eftir að þú fórst Mín tár fá snjóinn brætt Hvað get ég gert? Einn án þín Líf mitt, er sundurtætt Ég verð svo einman'um …

Tveir kettir ( Edda Heiðrún Backman )

Tveir kettir sátu uppi' á skáp, kritte vitte vitt bomm bomm. Og eftir mikið gón og gláp, kritte vitte vitt bomm bomm. Þá sagði annar "Kæri minn", kritte vitte vitte vitte vitt bomm bomm, "við skulum skoða gólfdúkinn", kritte vitte vitt bomm bomm. Og litlu …

Fyrr og nú ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Manstu okkar fornu fögru kynni, þá fögur ríkti sumarnóttin heið. [] Við dönsuðum, þín dvaldi hönd í minni og dýrðleg var sú stund, en fljótt hún leið. Því dagur rann þá dansfólk burtu flytur, á döggvott grasið sólin geislum sló, [] en síðan hefur komið …

Það heyrast jólabjöllur ( Kristín Lillendahl )

Það heyrast jólabjöllur og ofan’ úr fjöllunum fer flokkur af jólaköllum til að gantast við krakkana hér. Beint niður fjallahlíðar þeir fara á skíðum með söng og flestir krakkar bíða með óþreyju síðkvöldin löng. Komdu fljótt, komdu fljótt, kæri jólasveinn Það kveða við hróp og …

Þorskacharleston ( Bubbi Morthens )

Frystihúsið eins og gapanditóft blasir við mér allan daginn. Í vélarsalnum vofur ganga um gólf tínandi upp hræin. Klukkan tólf að kveldi leggst ég tilsvefns dreymi um að komast í bæinn. Þeir koma og ræsa mig klukkan sjö stimpilklukkan býður góðan daginn. Inn í tækjasal …

Ég þekki strák (Fólkið í blokkinni) ( Katla Þorgeirsdóttir )

[] [] Ég þekki strák sem þykist vera að hugsa, þótt allir viti að hann er bara að slugsa. Hann er einn af þeim sem alltaf fer að hlæja, en enginn stelpa vill kyssa þannig gæja. Lífið er eintóm látalæti. Lífið er eintóm hundakæti. Lífið …

Stóra brúin fer upp og niður ( Svanhildur Jakobsdóttir, Hafdís Huld )

Stóra brúin fer upp og niður, upp og niður, upp og niður. Stóra brúin fer upp og niður allan daginn. Bílarnir aka yfir brúna, yfir brúna, yfir brúna. Bílarnir aka yfir brúna, allan daginn. Skipin sigla undir brúna, undir brúna, undir brúna. Skipin sigla undir …

Heil þér íslenska móðir ( Dúettinn Plató (Tvíhöfði) )

Í norðurhöfum býr lítil þjóð Sem unir glöð við sitt Í víetnam þar rennur blóð Blóðið mitt og þitt Milli austurs og vestur þar geysar stríð Á kana sjónvarpsborð fer fjallkonan fríð Og amerísk lágmenning flæðir yfir landið Í vaxandi erg og gríð Þú Íslenska …

Milljón tár ( Júlí Heiðar, GDRN )

[] Ég horfi á brosið þitt breytast, augun tóm, ekkert ljós [] Meðan hugur þinn reikar, mig vantar ró, og gríp í tómt Morgunsól, gægist um glufurnar Fjarlæg hugarró, um andvökunæturnar [] Ég spyr Hvernig byrjar fólk upp á nýtt eftir milljón tár ferðalagið flókið …

Hinn sigurglaði sveinn ( Þrjú á palli )

Það var einn fagran morgun þegar blómin léttu blund að út ég fór að ganga í einn grænan skógarlund og heyrði stúlku syngja meðan döggin draup af grein hið angurfulla kvæði um hinn sigurglaða svein. Hann sterkur mjög og hraustur mjög og íturvaxinn var, og …

Æskuást (Aðalsteinn Ísfjörð) ( Aðalsteinn Ísfjörð )

[] Ég hugsa til þín vina mín sem varst mér forðum kær vetrarlangt þó hálf sé liðin öld um ljúfar æsku minningarnar ástarbjarma slær hin unaðslegu stjörnubjörtu kvöld Við leiddumst út í tunglskinið í skapi undur létt og skynjuðum þess dularfulla mátt fingur okkar fléttuðust …

Tú dregur meg sum ein magnetur ( Jens Lisberg, Guðrun Jacobsen )

Tú dregur meg sum ein magnetur, sum sól millum stjørnur ert tú tú vænasta væna av øllum, so dúnmjúk og lokkandi prúð. Sjálvt sólin á hásummardegi er mær bert sum skuggin av tær, tú eygagóð ert sum Guds móðir, Gud gævi, tú ognaðist mær. So …

Bónerinn ( Sniglabandið )

Á norður slóðum nýlunda er, að nota það sem gamalt er. Ég fékk samband við ágætis band sem ég heyrð'í alla leiðina norður í land. Og þeir spila bara vel, besta bandið það ég tel. Á Norðurgötu klukkan tólf, ég skúra og bóna öll mín …

Þekkir einhver hana guð? ( Króli )

[] Ég fékk meðvirkni í vöggugjöf Og eymdina við fermingu Gjafir afþakkaðar ef ég næ einn daginn giftingu Sjálfsvorkunn og sannleikur - er greinarmunur á? Vart að skilja það að nenna þessu í hundrað ár Af mold við erum komin og að mold við skulum …

Ef þú hugsar eins og ég ( Flott, Unnsteinn Manuel Stefánsson )

Gleðilegt árið Farsæl fetum nýjan veg Gleðilegt árið Ef þú hugsar eins og ég [] Ég get ekki tekið mark á þér Þú veist ekkert hver ég er En ég sé hvað þú lækar á twitter Eins og hvað? Því ég veit alveg hvaða flokk …

Riddari götunnar ( HLH flokkurinn )

[] [] Rennur af stað ungi riddarinn rykið það þyrlast um slóð. [] Hondan hans nýja er fákurinn hjálmurinn glitrar sem glóð. [] [] Tryllir og tætir upp malbikið, titrar og skelfur allt hér. [] Reykmettað loftið þá vitið þið er riddari götunnar fer. Ég …

Hey Þú ( Ástþór )

Hey þú, er með lag á heilanum og ég get ei hætt að syngja. Na na na na, í allan dag og ég get ekki stoppað það. Manstu þegar við hittumst fyrst, þú varst í Smáralindinni. Ég vildi svo fá þig, ég þorði ekki að …

Hvað ef ég get ekki elskað? ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Það á að vera sjálfsagt talið ósköp eðlilegt og á allra færi en ég get ekki að því gert. Þau segja mér hætt’essu drengur allir finni sína leið. En ég stend einn í neyð. - ég spyr: Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað …

Bleikur range rover ( Aron Kristinn Jónasson, Birnir Sigurðarson )

[] Reykjavík Þetta er Ísland [] Ég er með það sem þú vilt Ef þú ert til Kem ég að sækja þig (Sækja þig, sækja þig) Þú þarft ekki að gera þig til (Nei, nei) Þarft ekki að mála þig (Nei, nei, nei, nei, nei) …

Grease það er stíllinn ( Vilhjálmur Goði Friðriksson, Rúnar Freyr Gíslason, ... )

[] [] [] Lífið er erfitt það er alveg rétt Aðeins með ást og yl er hægt að taka því létt Þar með er sagan varla sögð nema hálf Við eigum von og trú Við getum verið við sjálf Við eigum orð [] [] Þau …

Setjumst að sumbli (Þjóðhátíðarlag 1933) ( )

Setjumst að sumbli skyggja fer í Herjólfsdal. Drekkum og dönsum; dunar hátt í klettasal. Glæstar meyjar og gumafjöld guðinn Amor nú tigna í kvöld Bakkus er betri, bergjum því á dýrri veig. Ennþá er eftir- -út ég drekk í einum teyg.

Von mín er sú ( Land og Synir )

Brann út, áður en kveikurinn komst nálægt loganum, Beið samt, með frosna drauma á klakanum eftir hitanum Þá ég ætla mér að þýða Von mín er sú að ég þreytist ekki þó að reyni á Trú mín er sú að ég brotni ei þó þyngslin …

Hugmyndir ( Friðrik Dór Jónsson )

[] [] Sama augnablikið kemur aldrei tvisvar svo ef það birtist skaltu stökkva en ekki hika þolinmæði er dyggð, já það er vitað en með hvatvísinni komumst við samt hingað Og kannski verður ekki neitt úr neinu en viltu pæla í einu bara ef þú …

Halli Skúla ( Hvanndalsbræður )

Einn er sá maður er góðum verkum ann gott finnst okkur að þekkja hann þett‘ er öðlingurinn Halli Skúla Gamall karl í hjólastól rekur upp eitt neyðargól mætir strax á staðinn Halli Skúla Hann er sterkur, hann er stór syngur bassa í karlakór kyssir líka …

Afmælissöngur ( )

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag. Hann á afmæli hann/hún ......, hann á af..mæli í dag

Við erum söngvasveinar ( )

Við erum söngvasveinar á leiðinni' út í lönd, við erum söngvasveinar á leiðinni' út í lönd, við leikum á flautu, á skógarhorn, á skógarhorn, við leikum á flautu, fiðlu' og skógarhorn. Og við skulum dansa hoppsasa, hoppsasa, hoppsasa. Við skulum dansa hoppsasa, húllumhæ.

Þessi kona ( Sverrir Bergmann )

[] Hún gefur skjól og frið, þessi kona Og hún á mitt þakklæti og ást, það allir sjá Því hún er þar þegar allt virðist svart Og hún huggar þá er skuggar fara' á stjá Ég vaki' um miðdimma nótt Og hvergi er ljóstýr að …

Jólin (lag: „Jolene“) ( The Three Amigos )

Jólin jólin jólin jólin Eru líka hátíðleg á Kanarí Jólin jólin jólin jólin Senioritur sól og fyllerí Brendar axlir eldrautt nef Er mikið betra en hor og slef Á sandölum við örkum niður á bar. Í staðin fyrir Malt og appelsín Við drekkum bara gullin …

Nei sko ( Spilverk þjóðanna )

Ein sit ég við varpið, skoðandi í lit, þulina á gráum jökkum. Nei sko, nei sko, nei sko. Nei sko, nei sko. Þeir er’ alltaf að auglýsa, rafhlöður og te, og svör við öllum lífsins gátum. Nei sko, nei sko, nei sko. Nei sko, nei …

Síminn ( Halli og Laddi )

Símann, sumir telja, talsvert flókinn hér, ef viltu, númer velja, ég vil kenna þér. Fyrst þú heyrnartólið tekur og berð það upp að eyra Ef að enginn heyrist sónn, bilaður er telefónn. Styður síðan fingri á skífu og stafinn fyrsta velur, Síðan snöggt til hægri …

Grafarvogsljóð ( Auður Guðjohnsen )

Þegar vogurinn heilsar vorinu í fjöru við hamrana háu, þá er gott að ganga í grasinu með glitrandi sundunum bláu. Þar æskan þekkir sinn álfahól, hvern einasta krók og kima, í brekkum sér leikur í bjartri sól við foldir, hús og rima. Og borgin breiðir …

Hláturinn lengir lífið ( Ómar Ragnarsson )

[] Hláturinn lengir lífið og lyftir geði tregu, þó sumir hæli hátt – haha og sumir hlæi lágt – haha. Hver með sínu nefi, hlær á ýmsa vegu. Hlæja verður margur þó gamanið sé grátt. En flestir hlæja aha haha ha, margir hlæja oho hoho …

Allt búið ( Eyjólfur Kristjánsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson )

Ég veit að nú er allt búið Allt milli okkar er búið Við munum aldrei aftur tala sama tungumál Samt er lífið allt eftir Allt lífið framundan eftir ég mun samt alltaf finna sársaukann djúpt í minni sál Og öll sú ástríða sem okkur dreymdi …

Orðin mín ( Memfismafían, Sigurður Guðmundsson )

[] [] Einhvern tímann, ef til vill og óralangt frá þessum stað mun ástin hörfa heim til þín og hjartans dyrum knýja að. Og einmitt þá og einmitt þar mun ástin krefja þig um svar. Þá er rétt að rifja upp — orðin mín. [] …

Gestalistinn 2.0 ( Ingó )

(fyrir upphaflega tóntegund í C#) Ég er að spila í kvöld í keiluhöllinni Kostar ekkert inn en samt er gestalisti Mæta kannski menn sem allir kannast við En kannski mætir engin nema Veðurguðirnir En Sigmundur Davíð kemur fyrstur Gunnar Bragi aðeins þyrstur Svo koma Jói …

Hvert sem ég fer (Herbert Guðmundsson) ( Herbert Guðmundsson )

Hvert sem ég fer Hvorki stormar né brimrót fá stöðvað mig Styrkur minn er Að gleyma ekki að trúa og treysta á þig [] Standa aftur upp Þó ég falli og við takmarkið fari á svig Og fargið mér ríði á slig. [] Allt sem …

Eplaball með hljómum ( Freysi Ten X Ísak Leó )

Ég er að fara á eplaball [] Ég er að fara á eplaball [] Ég er að fara á eplaball að hitta fullt af skvísum þar Ég er að fara á eplaball [] Ey Jó Skelli mer í skyrtuna Set á mig bindi Hringi svo …

Bankabók ( Róbert Pétur Þorsteinssson )

Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók allan allan allan inná bahankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók allan allan allan inná bahankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná …

Blítt lætur blærinn ( Þokkabót )

[] Blítt lætur blærinn um bringu og vanga, svipað og særinn, daglangt við dranga. Já, blítt lætur blærinn um blómin og vanga, svipað og særinn, svellur við dranga. Sæll vertu, blíði blær, hvað varstu að gera í gær? [] „Ég lék mér nú lítið.“ „Láttu …

Ronja ræningjadóttir ( Ýmsir )

[] Ronja ræningjadóttir, ræningjakóngsins dóttir, hver er hún? (já, hver er hún?) Laus við sorg og sóttir, Lovísu og Matthíasardóttir. (Ræ, ræ ræ ræ) Ronja ræningjadóttir, ræningjakóngsins dóttir, hvar býr hún? (já hvar býr hún?9 Má því enginn gleyma í Matthíasarborg á Ronja heima. (Ræ, …

Nú minnir svo ótal margt á jólin ( Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, ... )

Nú minnir svo ótal margt á jólin Sama hvar ég fer Í búðum er ys og ös Að aukast ég líka sé Á ýmsum stöðum falleg jólatré Já, nú minnir svo ótal margt á jólin Hvert sem litið er En tilhlökkun allra berst sem alltaf …

Dansitrans ( Baldur Ragnarsson )

[] Líf mitt enginn dans á rósum er Almættið var ekki' að halda' af sér Skrokksins samhæfing er skelfileg Skaðabótaskylda ergileg Groddalegur þótti ég í grunnskóla Um gólfið tók að hringsóla með lát-um Á diskótekunum Og sló óvart helminginn af krökkunum Menntaskólaárin voru mun Merkilegri' …

Maður með mönnum ( Vinir vors & blóma )

Með barminn reistann og vöðvana spennta Og leyf mér að kreista líkama sem henta Já hvar er andinn og hvar er sálin Loftið læfi blandið , nú er hann galinn Hey … Já vertu maður með mönnum Sýndu hvað í þér býr Já vertu maður …

Draumblóm Þjóðhátíðarnætur (Þjóðhátíðarlag 1969) ( Árni Johnsen )

Ég bíð þér að ganga í drauminn minn og dansa með mér í nótt um undraheima í hamrasal og hamingjan vaggar þér ótt. Nætur og dagar líða þar við lokkandi söngva klið frá fólki við bjargið og fuglum við brún og fagnandi hafsins nið. Þar …

Lengi skal manninn reyna ( Megas, Senuþjófarnir, ... )

Margt hugar þíns fóstur svo firna ljótt þú felur, því illu skal leyna. En mundu að lífið er léttasótt. Lengi skal manninn, lengi skal manninn reyna. Þó fátt eitt þú megnir og flest sé tál og frækorn þín hrjóti um steina, þá mundu að lífið …