Bak við veggi martraðar ( Bubbi Morthens )
Ég vaknaði um óttu við uggvænan draum óm af röddum heyrði ég berast. Ég kafaði vökunnar kalda straum og kallaði: Hvað er að gerast? Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir. Þú efar sjálf þær …