Icelandic

Vinir ( Elín Hall )

[] [] Fyrirgefðu ef ég var stutt í spuna Held ég hafi ekki heyrt spurninguna Ég á það smá til er ég horfi á þig [] Þú ert alveg hættur að hringja í mig Þú þarft ekki að afsaka, ég skil þig Þú skuldar mér …

Sumarið '68 ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] [] [] Í blokkinni inn í Gnoðarvog sumarið sextíu og átta sat ég uppi í rúminu, nýbúinn að hátta. Lög unga fólksins hljómuðu svo hátt út um gluggann heimurinn var blokkin mín, ég lék mér þar við skuggann. [] Síða …

Oculis videre ( Íva Marín Adrichem )

Gott og illt í heimi er allt sem veldur angist þér. Veröld sér mín æðri sýn, hið sanna gegnum lygi skín. Oculis videre, volentibus ero. Oculis videre, volentibus ero. Tvær árþúsundir liðnar hjá. ( Tvær árþúsundir liðnar hjá ) Framtíð mannkyns myrk að sjá. ( …

Hvers Vegna ( Dátar )

Þú segist vilja mig ég veit ekki hvers vegna Þú veist að mannorð mitt er gotótt eins og net Þú segist skilja mig ég skil ekki hvers vegna Þó skýst ég frá þér ef ég mögulega get Oft er ég blankur eins og betlari á …

Gaukur í klukku ( Bubbi Morthens )

Þar sem garðurinn er hæstur er fuglinn minn lægstur í ferðum sínum auglýsir hann ull. Ég hafði fjóra kosti að velja um ég kaus hann út af litnum í búrinu sveik hann um lit. Hann gerir svoddan lukku eins og gaukur í klukku. Heimurinn féll …

Sorgarlag ( Bubbi Morthens )

Sorgarlag þú þarft ekki að óttast þú ert engin synd. Ljúfur gítar í draumi þér mun birtast mála sína fegurstu mynd. Borgarbarn þú þarft ekki að gráta við elskum þig eins og þú ert. Þó þú hafir ekki af neinu að státa vitir ekki hver …

Kósíheit par exelans ( Baggalútur )

[] [] Afsakaðu allan þennan reyk inni, Ég var bara að líta til með steikinni. Hún er meir og mjúk, hún er eins og hugur manns. [] Loksins ertu kominn hingað á minn fund; Finn svo gjörla þetta er töfrastund. Úti er vindur og fjúk …

Ennþá man ég hvar (GÓSS) ( GÓSS )

[] [] Ennþá man ég hvar við mættumst fyrsta sinn Minning um það vermir ennþá huga minn Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ Er við gengum saman út með sæ Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land Kysstu litlu öldurnar bláan fjörusand Litla …

Starálfur ( Sigur Rós )

[] [] [] [] blá nótt yfir himininn blá nótt yfir mér [] horf-inn út um glugann minn með hendur faldar undir kinn hugsum daginn minn í dag og í gær blá nóttfötin klæða mig i, beint upp i rúm [] breiði mjúku sængina loka …

Prumpufólkið ( Gunnar Lárus Hjálmarsson )

Í Vesturbænum býr skrítinn karl og jafnvel furðulegri er konan hans. [] Hann er með rosalega bumbu úti á götu þau tvö stíga trylltan dans. [] Þau skreyttu jólatré í júní og karlinn sagðist vera kind. [] Þau stóðu á höndum út á túni og …

Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …

Stundum snýst heimurinn gegn þér ( Bragi Bergsson )

[] Allir virðast vita hver ég er Láta´ eins og þeir viti hvað mér ber Og orð þeirra þrýsta sér inn Teygja og toga þangað sem þau vilja að ég sé Allir virðast vita hvað ég vil Orðin sem aldrei voru mín Held þau vilji …

Þannig týnist tíminn ( Lay Low, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Líkt og ástarljóð sem enginn fékk að njóta, eins og gulnað blað sem geymir óræð orð, eins og gömul hefð sem búið er að brjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, …

Dimmar rósir ( Tatarar )

Dimmar rósir Dimmar rósir eru minning þín. Heitar nætur eru þú og ég. Bjartir dagar eru brosið þitt, örfá tár, ég græt þig ástin mín. Ef ég fæ að sjá þig aftur, lífið breytir lit. Ef þú kemur til mín aftur ég mun tigna þig. …

Enginn eins og þú (Mannakorn) ( Mannakorn )

Þegar dimmt yfir öllu enginn dagrenning er nær, og döpur hugsun eyðir von og trú. Vakna minningarnar um þig, eins og stjarna björt og skær því ég veit að það er engin eins og þú. Held mér hafi fundist að þú værir ætluð mér, og …

Söngur fjallkonunnar ( Stuðmenn )

Þó ég dóli, í frönsku hjóli, hjá Trípolí Ég vildi, heldur hanga, daga langa, í Napolí. Því þar er fjör, - meira en hér Guðni sagði mér og helst ég vildi - halda á brott med det samme og þá um leið ég verða mun …

Allt ( Á Móti Sól )

Þú ert allt Sem mig langar í Sem ég lofaði Sjálfum mér Þú ert allt Sem ég leitaði Sem mig vantaði Handa mér Og nú trúi ég á æðri matt Ég trú´á arkitektinn þinn Sem lauk við þig á þennan hátt Og sendi þig á …

Á augnabliki loka ég augunum ( Best Fyrir )

Lífshlaupið líður, við hverfum. Loforð um heilbrigði, svikin orð. Litlu skiptir hvað við gerðum. Að lokum sitja allir við sama borð. Reyndi alltaf, gera það rétta. Reynslan kenndi mér að meta muninn á mannvonsku og heimsku. Með jákvæðni kemst í gegnum þetta. Kvalirnar elta mig, …

Allt of gamall ( Sváfnir Sigurðarson )

Kom undir að hausti, hann fæddist um vor honum var ætlað að fylla þau spor sem pabbi gamli hafði troðið hér áður [] Í áttunni var hann svo svalur og klár með uppbrettar ermar og ótrúlegt hár smáræðis kók og spítt en varð aldrei háður …

Hinn sigurglaði sveinn ( Þrjú á palli )

Það var einn fagran morgun þegar blómin léttu blund að út ég fór að ganga í einn grænan skógarlund og heyrði stúlku syngja meðan döggin draup af grein hið angurfulla kvæði um hinn sigurglaða svein. Hann sterkur mjög og hraustur mjög og íturvaxinn var, og …

Ástarleikir ( Hvanndalsbræður )

Ástinn er sannarlega subbulegur leikur Eftir kvöldstund í kyrrðinni lá ég eftir veikur Ég steyptist út í kolsvörtum og banvænum kýlum Brosandi stakk læknirinn í rassinn á mér stílum Ástarleikir oj bara Ástarleikir oj bara Ég hefði betur haldið mig heima þá hefði mig í …

Hæ vinur minn ( Fjallabræður )

[] Hæ vinur minn, hvað segir þú vinur minn ó... vænt það er, vin góðan að garði ber Létt klapp á bak... og í framhaldi faðmlagið er félagar færa hvor öðrum frétt [] Heyrðu góði vinur, hvað er nú að frétta segðu mér það kæri …

Barn þitt vil ég vera (Sálmur 907) ( Þorvaldur Halldórsson )

Barn þitt vil ég vera víkja þér ei frá. [] Blítt þér vil ég bera [] það besta sem ég á [] Elsku mína alla innst úr hjarta mér [] andinn hrópar upp til þín: Abba Faðir! [] Greitt það aldrei get ég, [] sem …

Ég fer á séns ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú við helgina tökum hér með trukki gamlir vinir hér koma og skemmta sér. Kátt nú djömmum með tilheyrandi sukki því þessi helgi af öllum öðrum ber. Því hér við hittum það fólk sem bjó hér forðum í bland við það sem að ennþá lifir …

Dalakofinn ( KK, Magnús Eiríksson )

Vertu hjá mér, Dísa, meðan kvöldsins klukkur hringja og kaldir stormar næða um skóg og eyðisand; þá skal ég okkur bæði yfir djúpið dökka syngja heim í dalinn, þar sem ég ætla að byggja og nema land. Kysstu mig ... kysstu mig. Þú þekkir dalinn, …

Lífið ( Hrabbý, Svavar Knútur )

[] Lífið barátta sem beiskju veitir. Barnið horfir sljótt á heimsins níð, [] Bregður hendi skjótt að augum. [] Lífið tregafullum tárum beitir, toll af öllu heimtar það um síð. [] Tæpur margur er á taugum. [] Ó lífið, misjafnt leikur það mennina. [] Ó …

Ég vildi að ung ég væri rós ( Elly Vilhjálms )

[] Ég vild’að ung ég væri rós í vorsins grænu högum. Við sumaryl og sólarljós ég sælum eyddi dögum. Og létt í vindi bærðust blöð með blómum þar ég undi glöð við óm af ljúfum lö-gum. [] [] [] [] [] Og létt í vindi …

Kona ( Ólafur F. Magnússon, Vilhjálmur Guðjónsson, ... )

Víst mér svo vænt um þig finnst, þú vermir mitt hjarta innst og ef ég þig hitti kona svo kær, kemur gleðin mér nær. Dylst ekki dásemd þín mér, dvelja ég vil með þér og ástúð þína ég upplifa vil um aftan og síðdegisbil. Ég …

Kæra vina ( Brunaliðið, Magnús Kjartansson )

Kæra vina, þú ert mín eina sanna ást. Oooohhh, ohhh, ohhh, [] Með orðum gæt' ég sagt [] hve mikið ég hef lagt [] á mig til þess að vera nálægt þér [] tekurðu ekki eftir mér. [] Ég stanslaust hugs' um þig [] ó, …

Rassmus ( Þórhallur Sigurðsson, Haraldur Sigurðsson, ... )

Ég átti eitt sinn vin, hverfult var hans kyn ooohhh ooohhh hann var viðriðin, Viðrini og gin, ávalt misskilin. Þú vara, þú vara, þú vara dekk. (uuussss) Við áttum leyni fund, dýrðleg var sú stund, éééggg missti meðvitund, vaknaði við það, að Rassmus kom þar …

Lilli og Marteinn læðast ( Dýrin í Hálsaskógi )

Nú verðum við að læðast þá list er margur kann Það framtak fyrir liggur að frelsa bangsimann Þeim bangsa burtu námu frá bæ án dóms og laga Og segjast ætla selja hann í sirkus næstu daga Í húsi leitt hann hafa og hespu fyrir smellt …

Tilfinningablús ( Sigríður Beinteinsdóttir )

[] [] Ég finn það ofan í maga o - ho Ég finn það niður í fætur o - ho Ég finn það fram í hendur o - ho Ég finn það upp í höfuð o - ho Ég finn það hér og hér og …

Hvítur Og Tvítugur ( Auður )

Hvítur og tvítugur Vakandi eins og vampírur Vorkennirðu mér þótt að ég sé skandinavískur Pabbi segir að ég ætti að tala meira við sig Mamma segir að ég ætti að læra af systur minni Hvíldu í friði Orri Hvíldu í friði Hreinn Fyrir utan ykkur …

Þið indælu ungmenni ( Kim Larsen )

Hingað storkur blessuð börnin bar í nefi í krummaskuð frá öllum heimsinshornum. Hvílíkt endaleysu puð. og núna fullorðin þau eru ekki lengum börnum lík röddin breytt í raun og veru, en reyndar þekkjum við þau sem slík En þessi indælu ungmenni eru horfin lengst á …

Ólafur Liljurós ( Islandica )

Ólafur reið með björgum fram. Villir hann, stillir hann. Hitti' hann fyrir sér álfarann. Þar rauður loginn brann. Blíðan lagði byrinn undan björgunum, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. Þar kom út ein álfamær. Villir hann, stillir hann. Sú var ekki Kristi kær. Þar rauður …

Skála og syngja (Skagfirðingar) ( Ýmsir, Álftagerðisbræður )

Skál' og syngja, Skagfirðingar Skemmtun vanda og gera hitt heyrið slyngir Húnvetningar Hér er landaglasið þitt Í glasinu er góður landi gerður handa þér og mér. Tengdapabbi tilvonandi tek ég ofan fyrir þér. Bregst ei þjóð á Brúarvöllum bragarglóð sem aldrei dvín. Skagfirkst blóð er …

Getur verið? ( Sálin hans Jóns míns )

Hvert sem ég fer. Hvar sem ég er. Hvort sem ég dvelst þar eða hér heldur hugur minn til - hugur minn til hjá þér - já, hjá þér. Þó rigni í nótt og þarnæstu nótt. Þótt spáin sé slæm og útlitið ljótt skal ég …

Viðhengi Hjartans ( Sverrir Bergmann, Jóhanna Guðrún )

Ef ég gæti fyrir séð hvað það er sem liggur fyrir mér Þá eflaust færi margt á annan veg Í þessu streði sem að glími ég við hér Vegferðin er undarleg ég sannleikskorn á vegginn fæ frá þér þau koma bæði létt og alvarleg sem …

Um mig og þig ( Una Torfadóttir )

[] [] [] Ég spurði hvort við gætum lifað af í kúlu þar sem ljós kemst inn og ekkert út Hvort við gætum skapað okkur heim sem væri okkur nóg og skrúfað fyrir stút Ég er ljóðskáld, þú ert líffræðingur sköpum þrúgusykur, ljóstillífum, með ljósi, …

För ( Nýríki Nonni )

Ég vil að þú vitir að sannur ég er, vil að þú vitir ég er handa þér. Ef þú velkist í vafa og vissan er rýr, vísan er svarið, kveðskapur hlýr. Langt er nú síðan við lögðum af stað, þú leiddir mig áfram. Hvað varð …

Danslagið ( Glófaxi og Hljómsveitin Undur )

Að dansa eftir þessu lagi dásamlegt er ef dálítið ég kenni þér. Þú æfir þig bara þar sem enginn sér og apar þetta eftir mér Haltu höndunum út Hristu þig til og frá Settu' á varirnar stút og stattu upp á tá. Með Mjúkri sveiflu …

Þitt síðasta skjól ( GCD )

Þegar vindáttin breytist, blása daufir vindar bruna niður fjöll og skörð Við sjónarhringinn er birta sem blindar bláhvít, skerandi, hörð. Með vindinum allstaðar virðist það smjúga vörnin er bæninni í Það læðist og stansar undir steininum hrjúfa stígur svo upp á ný. Og svar þitt …

Mótssöngur Landsmóts skáta 2012 ( Ýmsir )

Hittumst á móti og heiðrum vort skátastarf við erum hundrað í dag! Setjumst hér niður því söguna segja þarf syngdu og leiktu þitt lag. Kveikjum eldinn í kvöld kátir skátar í öld og það kveður í rökkrinu hátt upp til stjarnanna hér verður gleðin við …

Vefarinn mikli ( Nýríki Nonni )

Fremstur á ferð um ókunnar lendur, frægar eru þínar hendur, í Smart fötum góðum frá í gær, fyrirgefðu kemst ég nær Eins og grískra guða siður, gríðarlega vaxinn niður í augunum þínum sé ég eitt, að undir mér er ekki neitt Ertu systkini systkina minna …

Betlikerlingin ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á og hnipraði sig saman, uns í kuðung hún lá, og kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana að fálma sér velgju til að ná. Og augað var svo sljótt, sem þess slokknað hefði ljós, í …

Allt fyrir ástina ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] Sama hvernig fer stendur eftir staðreyndin að ég elska þig því fær engu breytt Sama hvernig var gæti gefið annan séns einu sinni enn [] Allt fyrir ástina eina sem aldrei nóg er af Mennirnir elska, fórna, kveljast, þjást og sakna Allt fyrir ástina …

Hata að hafa þig ekki hér ( Friðrik Dór, BRÍET )

Hey-y M-m-m hefði átt að snúa við og hugsa miklu minna um sjálfan mig hefði átt að hægja á mér og skimast betur um eftir þér sjá hvar þú stæðir gagnvart mér og hvort að ég stæði mig gagnvart þér en þess í stað ég …

Aldrei of seint ( Mannakorn )

[] Ég hugsa um þig meðan haustlaufin falla og deyjandi fjúka, í garðinum gul, brún og rauð. Þau vara mig við að veðurdag góðan Guð einn veit hvenær þá erum við líka dauð. Lífið er dýrt og dauðinn þess borgun, drekkum í dag og iðrumst …

113 Vælubíllinn ( Pollapönk )

[] Það var einu sinni smástrákur [] sem að hélt hann væri einráður [] og það var í góðu lagi [] ef hann myndi hætta þessu væli (við hringjum) Viú viú viú víu viú viú vi! viú viú viú víu viú viú vi! Hundrað og …

Nótt í erlendri borg ( Bergþóra Árnadóttir )

Um myrk og malbikuð stræti mannanna sporin liggja, arka um gangstéttir glaðir gefendur, aðrir þiggja. Skilding er fleygt að fótum fólks sem ölmusu biður. Sífellt í eyrum ymur umferðar þungur niður. Geng ég til krár að kveldi, kneyfa af dýrum vínum. Klingjandi glasaglaumur glymur í …