Icelandic

Það geta ekki allir verið gordjöss ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Memfismafían )

Líkt og fuglinn Fönix rís fögur lítil diskódís upp úr djúpinu gegnum diskóljósafoss. Ég er flottur, ég er frægur, ég er kandís kandífloss. Ú, ú, ú, ú, ú, ú. Ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú. Söngröddin er silkimjúk sjáið bara þennan búk …

Flugdrekar ( Dagur Sigurðsson )

undir okkar þaki vaggar heimur til og frá eina stund er hlegið, næstu renna niður tár eða bæði‘ í senn tilveran er svo sveiflukennd en pældu’ í hvað við höfum þurft að hlaupa hratt í ár pældu’ í öllu sem að hefur dunið okkur á …

Í útilegu ( Þú og Ég )

[] [] [] Í slitnum buxum og strigaskóm, erum við tvö að hugs’ um París og Róm. [] Því létt er pyngjan hjá mér, fátt til að þyngja á mér. Við erum bæði a-a-a-a-a-a-æði. Í útilegu nú förum við, ótroðna vegu í næð’ og frið. …

Framtíðarvið ( Nýdönsk )

[] Með munn og augun opin við virðumst vera tengd samanþrædd og ofin sömu gervigreind Henni undirorpin getum hvorki þrætt né greitt götu okkar visku Við hugsum ekki neitt Ekki neitt Framtíðarég er í framtíðinni nú Bæði utanvið og innávið Framtíðarég sé í framtíðinni þig …

Þú bíður (allavegana) eftir mér ( Megas )

Ég hef farið víða, ég hef verið hér og þar og ég veit að við öllum þessum spurningum er til eitt og annað loðið svar. Og ég hef verið fyrir austan þar sem fjöllin sökkva sjálfsagt enn. Í sjóinn ég þambaði pilla einmitt þar sem …

Gekk ég yfir sjó og land ( Einar Júlíusson og barnakór )

Gekk ég yfir sjó og land, og hitti þar einn gamlan mann. Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? "Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandinu góða." Gekk ég yfir sjó og land, og hitti þar einn gamlan …

Laupur ( Krummafótur )

Húsið mitt er ljótt, rykugt varð það fljótt, eigandinn að húsinu hvarf úr því skjótt. Latur ligg ég hér, hlandvott sængurver, laupurinn í húsinu undir mér er. Ég er að rotna úr leiðindum hungrið vernsar, líf er á hlaupum í burt frá mér. Gólfið er …

Maístjarnan ( Edda Heiðrún Backman )

Ó hve létt er þitt skóhljóð og hve lengi ég beið þín, það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín. Það eru erfiðir tímar, það …

Síðasti dans (Örvar Kristjánsson) ( Örvar Kristjánsson )

[] Líður á nótt, loks verður hljótt lokkandi ró bíður konu og manns. Ljúfan ég finn, líkama þinn leggjast að mér þennan dans. Nú þegar lokatónar ljúfir svífa um geim, viltu þá lofa því að koma með mér heim Síðan í húmi hljótt, hvílum við …

Ó, Jósep, Jósep ( KK, Magnús Eiríksson )

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn …

Hata að hafa þig ekki hér ( Friðrik Dór, BRÍET )

Hey-y M-m-m hefði átt að snúa við og hugsa miklu minna um sjálfan mig hefði átt að hægja á mér og skimast betur um eftir þér sjá hvar þú stæðir gagnvart mér og hvort að ég stæði mig gagnvart þér en þess í stað ég …

Barn ( Sigvaldi Hólmgrímsson )

Lítið barn í palestínu Skelfur undir rúmi sínu himnar loga, nötra um nætur springa í tætlur barnsins rætur Við byssukvelli stjarfur fraus hann kúlan gerð'ann móðurlausan blóðug tár og sárar hendur í svarta myrkri einn hann stendur Dauðinn glefsar í hverju skrefi í huga hans …

Langt fram á nótt ( Á Móti Sól )

[] Er hugsanlegt að ég sé ekki til? alveg eins og enginn taki eftir mér! [] (Ooo, óóóó)...Hávaði sem eirir engu (Ooo, óóóó)...WHAMM BAMM! Fyrr en varir festist enginn svefn [] Fyllist allt af undarlegum óhljóðum [] (Ooo, óóóó)...Hávaði sem eirir engu (Ooo, óóóó)...WHAMM BAMM! …

Saman (höldum út) ( Salka Sól, Helgi Björnsson, ... )

Saman, við getum það Við erum komin, þetta langt, eftir allt Við höldum út Veginn langa, hvað sem verða vill Við byrjuðum á núlli, tvær týndar sálir bættum upp hvort annað og byggðum saman líf eins og oft vill verða, svo villist maður af leið …

Ólýsanleg ( Hlynur Ben )

[] [] [] [] Ó, hvernig hitti ég á þig í dag? Ekkert hefur breyst. Hér ef allt á sama stað. En við opnum aðeins út og hleypum öllu inn. Þá lifnar yfir öllu saman elsku vinur minn. Voo oo óó! Við látum það ganga …

Ég vill lifa lífinu ( Gullna skotið )

Ég vill lifa lífinu. Og gera eitthvað gott. Tilveran er skemmtileg og það finnst mér flott. Ég er ekki hræddur við neitt. Ekki einu sinni DAUÐANN.....! Ég vill gera ÉG vill gera ÉG vill gera þetta....! Ég vill drekka skyr, ég vill fara út. Ég …

Barbra Riley ( Þrjú á palli )

Ó, hefði ég dug, ó, hefði ég þor, ég hjarta þínu stæli og léti engan, engan ná því aftur, Barbra Riley. Mér finnst það skelfing fánýtt hjal, er fegurð þinni ég hæli, því til þess duga engin orð, ó, ást mín, Barbra Riley. Minn fót …

Rúnar ( Fjallkonan )

Rúnar, þú söngst stundum heima Ég lét mig dreyma Þú varst mitt goð Rúnar, þú komst mér á sporið Meðan ég var með horið Mín stytta og stoð Rúnar, mitt andlega konfekt Finnst þér það líklegt að veita oss bón Rúnar, okkur langar að syngja …

Vanhugsaður vangadans ( Katla Yamagata )

Með vængi á herðunum hann bauð í dans með glottinu játandi ég svaraði síðan gleymdum við hraðanum Með mig á heilanum hann söng til mín í falsettu kertaljósið leiftraði eins og dansari á veggjunum falin milli setninga, milli vara var ég vanhugsaður vangadans (vanhugsaður vangadans) …

Ríðu-ríðum ( Skagakvartettinn )

[] Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þannig skemmtir sér fjandinn. [] [] Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þannig skemmtir sér fjandinn. - Hei Ríðum og ríðum og rekum yfir …

Stæltir strákar ( Jójó )

Við erum stæltir strákar á ströndinni Við erum menningar sinnaði sveinar og menningu fílum við flott. Í menninguna höldum við Reykjavíkur til við kunnum á kvenfólki skil og vitum hvað þeim þykir gott. 1 2 - 1 2 3 4 Við erum stæltir strákar á …

Kvöld í Atlavík ( Megas )

O nú er það svart mar, hann er ekki eftir Bjartmar þessi söngur en við syngjum hann þó. Það var eitt sinn pía sem vildi fara að tygja sig út í veröldina þó stutt væri og mjó. Hún var til, hún var traust, hún var …

Glaðasti hundur í heimi ( Friðrik Dór )

[] [] [] [] Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi. Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´. Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi. Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða'. Ég hoppa út um …

Á kránni ( Mánar )

[] „Ó, pabbi minn kæri, æ komdu með mér heim, því, klukkan er senn orðin eitt. [] Þú lofaðir í morgun að koma snemma heim, á kránni að tefja’ ekki neitt. [] Nú er eldurinn dauður og allt er orðið hljótt og enn bíður mamma’ …

Ekki er allt sem sýnist ( Jóhann Helgason, Magnús Þór Sigmundsson )

Eins manns gólf er annars loft, yfir suma er gengið æði oft, himnabjargið danska er himinhátt. Svo liggur Esjan lágvaxin og sátt lítur yfir bæinn ber við himinn hátt. Sólin slær roða yfir sæinn en ekki er allt sem sýnist. Jörðin snýst í kringum sólina …

Svefn-G-Englar ( Sigur Rós )

ég er kominn aftur (á ný) inn í þig (það er) svo gott að vera (hér til) en stoppa stutt við ég flýt um í neðansjávar hýði (á hóteli) beintengdur við rafmagnstöfluna (og nærist) tju tju [] tju tju [] en biðin gerir (mig leiðan) …

Aumingi með Bónuspoka ( Dr. Gunni )

Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka og ríkið er búið að loka. Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á …

Ég sé epli ( SSSól )

jörðin snýst milljón liti hvað stendur í blárri borg Ég ligg og faðma veginn vegurinn er inni í mér Ég drekk úr djúpu glasi ég fylli magann minn ég heyri í hálfum hljóðum mér er kalt, kalt út um allt Ég sé epli, nei ég …

Fólkið við sjóinn (Gente Di Mare) ( Aspas )

Ef þú bara ættir heima á þessum klaka þá myndir þú nú alla vega vilja sjá á hvaða stað þú vildir helstan rata þennan stað sem allir elska og þrá Þessi staður á enga sína líka og allir vilja vera þaðan frá staður þessi gerir …

Ó, að það sé hann ( Elly Vilhjálms )

Ég segi oft við sjálfa mig að liðin tíð sé liðin tíð. Það tjóir ei að trega þig þótt tárin votti hvað ég líð. Við sjálfan mig ég segi því ei sýta skal þótt hann sé burt. Þá hringir síminn þeirri andrá í um áform …

Upp til skýja ( Daniil Moroshkin )

[] Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég var svo lengi að finna mig Tvö glös gefðu mér ég er svo fokked up …

Afmælisdigtur ( Þórbergur Þórðarson )

Í Skólavörðuholtið hátt hugurinn skoppar núna. Þar var áður kveðið kátt og kalsað margt um trúna. Þar var herligt. Þar var smúkt. Þar skein sól í heiði. Þar var ekki á hækjum húkt né hitt gert undir leiði. Ef þú ferð á undan mér yfirí …

Íslensk Kona ( Rokkkór Íslands )

Hún er sterk, hún er stór, já! Máttug kona Hún er sterk, hún stór –Jeje Hún er sterk, hún er stór, sjálfstæð íslensk kona Hún er sterk, hún stór - Jee! Ó hve hjartað grætur Sársaukinn hann nístir inn við bein En ég rís upp …

Sumarliði er fullur ( Bjartmar Guðlaugsson )

Ég veit allt, ég get allt, geri allt miklu betur en fúll á móti. Ég kann allt, ég skil allt, fíla allt miklu betur en fúll á móti. Smíða skútu skerpi skauta bý til þrumu ost og grauta. Haltu kjafti. Ég sé allt, ég má …

Minn hinsti dans ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] [] London, París, Róm - urðu orðin tóm Gekk þann gyllta breiða, blindaður af ást Falskir kunningjar, snerust um mig einan Fékk mér kavíar, núna er allt um seinan Því ég stíg minn hinsta dans Og ég kveð mitt líf með glans En ég …

Honný ( Hipsumhaps )

[] Ég og þú gætum verið alveg geggjað par ég verð þér trúr brosi allan daginn sama hvað Og Honny þú færð mig alveg til að spangóla Svona er og svona er og svona er og svona er og svona er að vera ógeðslega ástfanginn …

Beint í hjartastað ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Norðurljós dansa við kolsvartan himinn Tunglsljósið lýsir upp dansgólfið fyrir þig Ég veit að þú veist vel hvað ég meina Þú veist að ég vil þig Ég vil eiga þessa stund og aldrei gleyma Ég vil hafa þig hjá mér Sama hvernig fer þú ert …

Karlmannsgrey í konuleit ( Dúmbó og Steini )

(þá er lagið í Bb eða tóntegundin hjá Dúmbó og Steina) Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit ofan úr sveit í æstri konuleit. Hann sá um daginn eina draumfagra píu á dansleik hann bauð og vildi skemmta …

Bítlajól ( The BackstaBBing Beatles )

[] Úr einni borg á Englandi kom sjaldan eitthvað gott Þeir þrá að spila fótbolta sem gengur ekki flott Fjóra flotta jólasveina borgin gaf af sér Gjafir þeirra voru lög handa mér og þér [] Okkar þrettán jólasveinar gefa eina gjöf En Bítlajólasveinunum þeim fannst …

Kópavogsbragur ( Ríó Tríó )

[] Lít ég hér löngum lögregluna dýra. Með öllum öngum umferðinni stýra. Hún er helst á róli við Hafnarfjarðarveginn vitlausu m-egin! [] Út í flest fer hún ótrauð mjög að ganga. Fílefldust fer hún á föstudaginn langa. Ég er satt að segja svei mér ekki …

Fiskidagslagið ´23 ( Hlynur Snær Theodórsson, Brynja Sif Hlynsdóttir, ... )

[] Hey krakkar komið þið, með mér út Já kveðum burtu sorg og sút. Í fjörðinn fagra, mín liggur leið og Dalvík heilsar, mér eftir beið. [] [] Við grípum með okkur gítarinn og gömlu lögin sem, voru inn leikum saman og dönsum dátt. Uns …

Yfir Breiðafjörð ( Biggi Breiðfjörð )

Þetta er bara tímabil sem við verðum að sættast við Nóttin geymir allt sem áður var Ég bið þig um að snúa við Það fer brátt að birta til Horfnir tímar, ég geri hvað sem er Ég myndi synda yfir Breiðfjörð fyrir þig Og vakna …

Það hafa allir hnöppum að hneppa ( Hattur og Fattur )

Það hafa allir hnöppum að hneppa. Það þarf að skunda, skjótast og skreppa. Það verður að æða til annarra landa. Það þarf að flokka, greina og blanda. Boðorðið það virðist vera kalt. Þeir segja hér á jörðu allt sé falt. Við neitum hreinlega að taka …

Passíusálmur nr. 51 ( Ellen Kristjánsdóttir )

Á Valhúsahæðinni er verið að krossfesta mann og fólkið kaupir sér far með strætisvagninum til þess að horfa á hann Það er sólskin og hiti og sjórinn er sléttur og blár þetta er laglegur maður með mikið enni og mógult hár og stúlka með sægræn …

Ég fer á puttanum ( Þorgeir Ástvaldsson )

[] [] Eitthvað burtu, burtu út úr bænum, leita sælunnar um helgina í sveitinni. Mér finnst ég berast, berast burt með blænum. Pæli ekkert í því, læt það ráðast hvar mig í kvöld, að lokum niður ber. [] Ég fer á puttanum, Ég fer á …

Þórður ( Sverrir Stormsker, Bubbi Morthens )

Hve sárt ég sakna þín, ég sit við legstein þinn og hugsa’ um horfna tíð, hjartans vinur minn. Sú sannreynd sturlar mig að við sjáumst aldrei meir Þú gafst mér nýja sál, sál sem eitt sinn deyr. Ó, hve sár var dauði þinn þú varst …

Skór ( Ylfa Mist Helgadóttir )

Eigin leiðir fljótlega fór, [] fótgangandi guðunum sór, [] að frá hæl að tá, hér eftir sem þá, yrðu heillegir og vandaðir skór. Undir fótum melur óg mór, mýrlendi og ef til vill snjór. Ýmist þurrt og blautt, þæfingur og autt, en á þurrum fótum …

Áramót í Þórsmörk ( Gestur Guðfinnsson )

Velkomin í vetrarferð, velkomin á fjöll. Okkur heilsa álfar og okkur heilsa tröll. Höldum Þórsmerkurhóf hér er vinafjöld Kveðjum gott og gamalt ár og gleðjumst í kvöld. Ókum við um urð og grjót inn í jöklasal. Nú skal verða vaka og veisla í Langadal. Höldum …

Sjá dagar koma ( Gissur Páll Gissurarson )

Sjá, dagar koma, ár og aldir líða, og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í djúpi andans duldir kraftar bíða. - Hin dýpsta speki boðar líf og frið. Í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga. Mót þrautum sínum gekk hún, djörf og sterk,[] í hennar …

Klukkan tifar ( Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, Ísold Wilberg Antonsdóttir )

Senn í sinni dofna ljós fækkar dögum, fölnar rós tíminn hleypur nú sem fyrr. Allt sem liðið er og gert mátulega mikilsvert jörðin stendur aldrei kyrr. Lífið er nú, lífið er hér. Ljúft eða sárt, hvernig sem er en það er aðeins eitt, kemur og …