Icelandic

Þú bíður (allavegana) eftir mér ( Megas )

Ég hef farið víða, ég hef verið hér og þar og ég veit að við öllum þessum spurningum er til eitt og annað loðið svar. Og ég hef verið fyrir austan þar sem fjöllin sökkva sjálfsagt enn. Í sjóinn ég þambaði pilla einmitt þar sem …

SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009) ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi. Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla. Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða. Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa. Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi? Er …

Ég var að spá ( CeaseTone, Jóipé, ... )

Kaldur gustur en ég tek honum með opnum örmum Og einnig hugsunum um þig, fiðringur kitlar mig Því með þér þá vefst mér tunga milli tanna En mér er alveg sama því að þetta er eitthvað annað Ég vil læra nýja hluti með þér Drepa …

Því ég er frjáls (já frjáls) ( Stefán Hilmarsson )

Þótt kúgaður í svipinn sé Þá kemur engin mér á kné Og ég verst, og ég berst Hér er eitthvað illt að ské Og heim ég halda vil Ég spyrni við já sannið til Ekkert mál ég ætla heim Því aldrei ég gef mig fyrir …

Fertugsbragur ( Gísli Gíslason )

Um fertugt þú vaknar fölur og fár falla' af höfði þér enn fleiri hár, en konan þín fellir ekki eitt einasta tár þú ert ekta úreltur gaur. Þegar í sundlaug þú skellir þér, börnin spyrja ef sértu þar ber, heyrðu manni hvaða drasl er við …

Sumarnótt (Þjóðhátíðarlag 1996) ( Greifarnir )

Húmar að kveldi, nóttin læðist inn. Dúnalogn í dalnum, rætist draumur minn. Með hnotu brúnum augum, horfir þú til mín, í öllum mínum æðum brennur ást til þín Söngvar óma úr hverju tjaldi, gleðja sérhvert hjarta Þjóðhátíðarstemningin og sumarnóttin bjarta. Haltu mér í örmum þínum …

Vegir liggja til allra átta ( Þú og Ég, Elly Vilhjálms )

[] Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för; hugur leitar hljóðra nátta er hlógu orð á vör, og laufsins græna' á garðsins trjám og gleði þyts í blænum. Þá voru hjörtun heit og ör og hamingja' í okkar bænum. [] Vegir liggja til allra …

Orfeus og Evridís ( Megas, Spilverk þjóðanna )

Eins og hamar ótt á steðja uppá þaki regnið bylur en í þínu þæga tári þar er gleði birta ylur. [] [] Á þínum góðu unaðstöfrum önd mín sál og kraftur nærist, þér ég æ mun fé og föggum fórna meðan að hjartað hrærist. [] …

Krakkar mínir, komið þið sæl ( Ómar Ragnarsson, Gáttaþefur, ... )

Krakkar mínir, komið þið sæl, hvað er nú á seyði? Áðan heyrði ég eitthvert væl upp á miðja heiði. Sjáið þið karlinn, sem kemur þarna inn, kannske það sé blessaður jólasveinninn minn, kannske það sé blessaður jólasveinninn minn. Ég hef annars sjaldan séð svona marga …

Í rúmi og tíma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Í rúmi og tíma, ég vætla fram sem dropi vatns. í hinu grugguga fljóti alls sem er. Ég reyni að hugsa, en það þýðir ekki neitt. og ég get víst, ekki heldur penna beitt. Ég reyni að syngja, en aðrir hafa fegri hljóð, …

Afmæliskveðja ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þó bætist ár við ár og aldur hrímgi brár æskudraumnum aldrei skaltu týna. Þú geymir söng í sál hið sanna tungumál, elsku vinur upp með þína skál. Enginn skyldi liðinn tíma trega týnt þó hafi staf og mal. [] Stundum felur þoka vörður vega, vandratað …

Handbendi djöfulsins ( Karl Olgeir Olgeirsson, Sniglabandið, ... )

Það var blessuð blíðan, á Borg í Grímsnesi. Ei varð vart við kvíðan enda ei von á veseni Sumir voru í sundi og aðrir í sólbaði. Grunaði ei Gvend(i) það myndi enda í blóðbaði Ég drap einn mann fyrir austan og annan á Neskaupstað Ég …

Láttu þig dreyma ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Einn á kyrrlátu kveldi kenni ég barnslega þrá eftir vissu, friði og fegurð og án feigðar heim að sjá. Meðan hægt leggst húm yfir sæinn, hljóðna götunnar sköll því að börnin ganga brátt til hvílu, burtu hróp þeirra öll og köll. [] Ávallt þráum …

Ó, mig langar heim (til Patreksfjarðar) ( Halli og Laddi )

Ég var alinn upp á Patreksfirði og ég gerði aldrei rollu mein. Samt var ég rekinn burt frá Patreksfirði ég vissi aldrei hver var ástæðan. Ég fann lítið hús á Akureyri, vinalaus og einn ég hímdi þar. En þeir svældu mig burt úr Eyjafirði og …

Sentimetrablús ( Sniglabandið )

Ég frétti af fólki út á landi, sem fréttnæmt var ekki af stærð. Þau stóðu vart upp úr sandi, og sukku ef eitthvað var að færð. Þau stóðu vart upp úr sandi, og sukku ef eitthvað var að færð. Þetta er skemmtilegt lið þó það …

17. júní (Melchior) ( Melchior )

Stúlka stendur og stuttur bróðir fyrir framan auglýsingaspjald. Í hennar hendur halda rjóðir fingur hans og reyna að finna hald. Fólk á hlaupum, fólk með læti, fólk sem horfir á. Lítinn anga í litlu sæti langar til að sjá enn meir. Dunar dans og þú …

Hnetusafnaravísa ( Dýrin í Hálsaskógi )

Held ég mig að starfi því hnetum safna ber Tíu handa frænku og tuttugu handa mér Og af þeim ét ég átta þá eru tólf að bjóða Hérastubb‘í skiptum fyrir hunangsköku góða

Þegar draumarnir svíkja ( Bjarni Ómar )

[] Ég heyrði þig hlægja með heillandi klið Lagði allt frá mér sem þoldi enga bið og lífið það breytti um lit Ég lagði út á veginn vonaði að þú kæmir með mér leggðir líka af stað En heimurinn að mér hló af hlátri þeim …

Jakkalakkar ( Bubbi Morthens )

Þau bíða vakandi sem villidýr um nætur með vonleysi í augum og uppslitnar rætur þar sem óttinn býr í brjóstum manna með blóðbragð á tungu milli gulra tanna þar sem neongrænir dagar dragnast á fætur. Jakkaklæddir menn kúra bak við borð með græna ljósið frá …

Ást til sölu ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Í fyrrinótt var ég á ferð er ég fann þig, við drukkum saman dús. Frá þessu segja ég verð það fór illa og hjarta mitt er fullt af blús. Þú gafst fyrirheit fögur ég fylgdi þér ákafur inn á bar, þar ljúffengur lögur brátt lífgaði …

Elliðaárþula ( Bubbi Morthens )

Stríðir straumar falla, stundum er flóð. Þá stekkur hann fossinn, finnur sína slóð. Stríðir straumar falla, stundum er flóð. Þá stekkur hann fossinn, finnur sína slóð. [] Eitt sinn rann silfurbjört áin alla leið eftir dalnum drengur minn, draumfull og breið. Söng hún sína þulu, …

Hátíð fer að höndum ein ( Þrjú á palli, Frostrósir )

Hátíð fer að höndum ein, hana vér allir prýðum. Lýðurinn tendri ljósin hrein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum. Gerast mun nú brautin bein, bjart í geiminum víðum. Ljómandi kerti' á lágri grein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum. Sæl mun dilla silkirein …

Mollsyrpa ( Papar )

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la. Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó. Og ekkjan hans, Þóra, var ekkert að slóra til útfararveislu sig bjó. Og ekkjan …

Ástarsorg ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ástarsorg og raunir mæða mig Ástarsorg síðan ég missti þig Hrunin er mín draumaborg [] ástarsorg, ástarsorg. Allt var svo bjart allt var svo gott er við elskuðumst heitt hvort öðru sórum eilífa tryggð. [] Hvað hefur gerst, hvað var sem brást því er lífið …

Rúllukragapeysan mín ( Bítlavinafélagið )

Á Laugaveginum þig fyrst ég leit gleraugum Þú varst svo nett og svo new, samt nokkuð aldin. Þú reyndar seldir þig en bara frekar ódýrt. Ég fékk þig fyrir þúsundkall. Rúllu- kragapeysan mín, rektu mér koss. Lofaðu að laumast aldrei burt. Að vera í þér …

Sumartíminn ( 12:00 )

[] [] Vá hvað þetta er mikil snilld [] Hey, það er enginn til að bögga mig Enginn til að skamma mig Og ég má gera hvað sem ég vil Því ég er kominn í sumarfrí [] Uno, dos, verzló Byrjaði daginn, frekar fresh Því …

Járnkarlinn ( Bjartmar Guðlaugsson )

Ég þekkti eitt sinn drengstaula sem fölur var og fár, með reytt og úfið hár, svo skyndibitablár. Ég sá of þennan strákaula hann gugginn var og grár. Hann vældi þó að aldrei kæmu tár. Hann vildi aldrei borða neitt sem kraftinn gefið gat, hann bara …

Rokk og ról ( Rúnar Júlíusson )

Skelltu þér í silfurskó við skulum skreppa á Óðal. Skelltu þér í silfurskó við skulum skreppa á Óðal. Við stundum veislu í alla nótt, þar til við, missum allan þrótt. Skelltu þér í silfurskó við skulum dansa. Rokk og ról, með svaka soul við dönsum …

Jólin koma með þér ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Sigríður Beinteinsdóttir )

[] Hátíð í bæ, heilög er gengin í garð, en með þér, já jólin þau koma með þér. [] Biðin svo löng, allt er með hátíðarbrag, en mér þér, já, jólin þau koma með þér. Snjókorn fallandi himni frá, börnin gleðjast og gjafir fá, vertu …

Miðaldra maður ( Dio Tríó )

Ég er miðaldra maður í bandi með miðaldra mönnum. [] og leyfi mér sífellt að dagdreyma í hversdagsins önnum.[] Á meðan ég passa mín börn fyrir konuna ég gefst aldrei upp og rígheld í vonina. Í höfðinu túra um heiminn, frægur og allt.[] Geta miðaldra …

Heimskur Og Breyskur ( Auður, Birnir Sigurðarson )

Ég veit ég gerði mistök Ég veit að ég var heimskur Ég veit að ég stakk hníf í hjartað á þér Ég er breyskur Ef ég gæti snúið tímanum við, breytt því sem er búið Fær ég aftur um einn vetur ég myndi gera allt …

Stína og brúðan ( Söngfluglarnir, Ragnheiður Gröndal, ... )

Á kaupmanninn rétt við búðarborðið svo brosfögur horfði Stína „ég ætlaði bara að kaupa klæði í kjól á brúðuna mína“ „Og hvaða lit viltu ljúfan“ sagði hann „á litlu brúðuna þína“? „Hvað auðvitað rauðan, ósköp rauðan“ með ákafa svaraði Stína Hann brosandi fór og klippti …

Ikki eg, men Kristus í mær ( )

[] Ein gáva stór í Jesusi er givin Tá himin gav, tað størsta givið er Hann er mín gleði, rættvísi og friður Mín kærleiki, Hann frælsisanda ber Ígjøgnum alt mín vón er eina Jesus Alt mítt lív, eg Honum geva vil Tað er himmalsk og …

Austfjarðarþokan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, Grettir Björnsson )

Austfjarðaþokan yfir láð og lög læðist sínum mjúku daggarfótum, þögul hylur fell og tind og daladrög, dimmust er hjá brekkurótum. Sveipar döggvum hlíð og græna grund, geymir lítinn bát á fiskimiði. Kyrrlát inn í brjóst og Austfirðingsins lund, andar sínum dula friði. Hún glettist stundum …

Ein ( Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Ég minni oft á þorsk á þurru landi þegar ég er einn með sjálfum mér, en síðan virðist lífið lítill vandi ef leyfist mér að vera einn með þér. Við erum ein, ein á góðum stað, ein, þó er ekkert að, ein, og við viljum …

Þórður ( Sverrir Stormsker, Bubbi Morthens )

Hve sárt ég sakna þín, ég sit við legstein þinn og hugsa’ um horfna tíð, hjartans vinur minn. Sú sannreynd sturlar mig að við sjáumst aldrei meir Þú gafst mér nýja sál, sál sem eitt sinn deyr. Ó, hve sár var dauði þinn þú varst …

Heim (Söngvakeppnin 2018) ( Ari Ólafsson )

Í augum þeirra sem mæta mér Leynist mósaík minninga Óteljandi myndir af gleði og sorgum Af þeim aðeins lítil brot þú sérð Ég leita að leiðinni heim Við leitum að leiðinni heim Það heyja allir sálarstríð Í einmanaleikans byl Við getum öll hjálpað til Þá …

Sumarfrí ( Bjarni Ómar )

Þegar við vorum í skólanum í dag, sagðir þú mér hverskyns var. Þú sagðist vilja fara með mér í frí, þar sem við gætum sólað okkur sundfötunum í. Svo kom sumarið og ég fór heim með þér þá var loksins komið, komið að mér Þræla …

Ást í loftinu ( Dio Tríó )

[] [] Ég veit að við höfum á örfáum dögum kynnst heldur lítið en ég elska þig. Þú verður mín fyrsta ef að þú vilt'ða. En til þess þú verður að yrða á mig. [] [] [] Ég blés fast í stútinn og nú ertu …

Upp til skýja ( Daniil Moroshkin )

[] Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég var svo lengi að finna mig Tvö glös gefðu mér ég er svo fokked up …

Framagosinn ( Þokkabót )

Nonni fór á fætur og fannst hann vera stór því Framagosaflokkurinn fékk hann í sinn kór. Hann vann við kosningar, við listamerkingar og formanninum færði hann veitingar. Og Nonni óx úr grasi við flokksins gnægtarbrunn og gerði allt sitt besta þó að gæðin væru þunn. …

Upphaf tímans ( Fríða Hansen )

Þetta´ er undarleg tilfinning Merkileg viðkynning Þú faðmar innilega innanfrá Núna tifar þú inni í mér hjartað sem enginn sér Þú ert allra stærsta leyndarmálið mitt[] og nú bind ég allar rætur mínar þér ég hlakka til að hafa þig hjá mér [] Oó Er …

Presley ( Grafík )

Slegið á strengi, hárlokkur sveiflast. Dynjandi rytmi, reykur og sviti. Glæstur frami, gleði, konur og vín. í vímu týndur leitar en finnur ei. sálin sundur tætt líkaminn þreyttur og sár. Glæstur frami, gleði, konur og vín. Sjarmi, elegans, stiginn trylltur dans. Lifað og leikið, búinn …

Alla tíð ( Nýdönsk )

[] Engu skiptir þó að allt í kringum okkur virðist kalt því þú veist hvað við eigum. Núna virðist krepputíð. Ekki skaltu kvíða því, við eigum hvort annað alla tíð. Í þúsund ár, heila eilífð. Það er nóg. Ekkert vera að pæla í því þótt …

Hér er fólk sem kann að djamma (This old house) ( Shakin' Stevens )

Hér er fólk sem kann að djamma, hér er fólk sem skemmtir sér Hér er fólk sem kann að skála og skralla ærlega með mér. Hér er fólk sem öll við þekkjum hér er fólk sem er mjög frjótt. Hér er fólk sem víst mun …

Jólastund ( Stuðkompaníið )

Þegar líða fer að jólum, lifnar yfir mér ríf ég af mér slenið og drunginn burtu fer. Hendi skal til tekið, húsið sett í stand. kisa fer í kerið, allt skal verða grand. Hátíðarblær um mig nú fær til að hugsa um frið á jörð …

Haust fyrir austan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Haustið dregur húm á tinda, sólin týnist í sjóinn fljótt. [] Sumir eiga um [] sárt að binda,[] vantar gleði, [] og vantar þrótt.[] Burtu halda bjartar nætur, köldum vetri þá kvíðir drótt. [] Sefur alda, [] sáran grætur [] saklaus drengur, [] um svarta …

Með hækkandi sól ( Sigga Beta og Elín )

[] Öldurót í hljóðri sál þrautin þung, umvafin sorgarsárum þrá sem laðar, brennur sem bál liggur í leyni, leyndarmál Þei, þei Í ljósaskiptum fær að sjá fegurð í frelsi, sem þokast nær þó næturhúmið, skelli á og ósögð orð, hugann þjá þei, þei Í dimmum …

Aldri meir ( )

Aldri meir eri eg eina her. Á Golgata, tú gjørdi mær ein veg. Nú kann eg koma heilt inn til tín, Sum skapti alt, åh, sum tað er mær kært Takk takk mín Jesus Eg vil upphevja, dýrmeta, æra og tilbiðja teg Takk takk mín …

Vögguvísa (Edda Heiðrún Backman) ( Edda Heiðrún Backman )

Dagur liðinn, ljósið dvín lofum það er færð'ann með sér veröld sefur, vindur hvín, vefðu þig að brjósti mér. Það er svo ljúft að geta lokið aftur brá og látið drauma sína bylgjast til og frá stjarnanna her stafar ljósi á enni þér Þú veist …