Icelandic

Óhemja ( Greifarnir )

Uuumm töfrandi í villtum dansi Ó, flögrað í frygðar funa Ó, daðra ég svona, svona drottningar, hunang lífsins Hjartað hamrar á dyrnar hás lætur hún móðann mása munnvatnið flýtur í augun þú lítur er frasarnir missa marks Þá glottandi hjartað úr brjósti slítur Óhemja, dulúðarfullur …

Fluffudiskó ( Faxarnir, Gunnar Guðmundsson, ... )

Mig langar til að kynna kvinnur magnaðar Kaldar taugar hafa og fjári fágaðar Þær færa okkur kaffið og kannski sykur í Í kallkerfið segja ”spennið beltin!” Fluffuvíf, svo frjór, svo blíð Fluffulíf, á vængjum svíf Fluffan frið, fljótt afgreiðir þig Fluffan fer og heiminn sér …

Paranoia ( Bubbi Morthens )

Hvernig er að vakna, sjá skugga líða á brott? Það er einhver bak við dyrnar, þú finnur á þig er horft. Draumarnir eru flúnir úr hvítu skálinni. Hvernig er að vakna upp með fingraför á sálinni. Úti hamast vindurinn þú kúrir þig undir sæng. Á …

Killerinn ( Kátir Piltar )

[] Fjórða hvert ár vaknar múgurinn hún heillar ólgandi Krossáin og þangað austur að er lagt af stað að finna Killerinn Killerinn Já halt kjafti og haltu af stað hisjaðu upp um þig buxurnar já komdu með allt getur skeð á Killer nítíu nítíu Hæ …

Ferminningar ( Breiðbandið )

Fyrir mörgum árum þá fermdumst við Í skjannahvítum kirtlum eftir langa bið Við mættum prestinum og sögðum: "Já!" Við urðum fullorðin þá Ég sá þig í ljóma ganga upp altarið Og ég vildi óska að ég stæði þér við hlið Þú horfðir aldrei á mig, …

Þjóðarsálin ( Halli Reynis )

[] Ég horfi út um glugga, frá umferð heyrist kliður. Regndropar falla, renna á rúðunni niður. Fólk á hlaupum, eitthvað að gerast hjá öllum, ýmist að skoða eða kaupa, eyða sínum þúsundköllum. Út á götu er margt að skoða, menn og málefni að ýmsu tagi, …

Jólastelpa ( Kósý )

Jólastelpa mig langar til að hald'í höndina á þér. Hægan hægan einn í einu annars illa fer. Jólastelpa komdu hér og haltu í höndina á mér Hægan nú þið eruð fjórir, en bara ein ég er. Haltu í höndina á mér farðu ekki frá mér …

Náin kynni (Vitavon) ( Brunaliðið )

[] Sig breiðir bláhvít jólanótt Blikka mig stjörnur allt er hljótt Nema faðmlag fjörusteins Við fornan úthafssjóinn Fyrir neðan gráa vitann minn Þetta sama sá ég líka í gær Samt er það nú einhvern veginn nær Eitthvað dýpra eitthvað satt Hér áður hvers dags kalt …

Einskonar ást ( Brunaliðið )

Þig vil ég fá til að vera mér hjá Vertu nú vænn og segðu: Já Því betra er að sjást en kveljast og þjást af einskonar ást. [] Þú veist að við tvö eigum svo margt sameiginlegt því finnst mér það hart að heyra ekki …

Piltur og stúlka ( Björn og félagar )

Kona og maður sitja við sama borð. Piltur og stúlka þetta eru bara orð. Í hverjum manni býr kona og í hverri konu karl. Og tvisvar sinnum verður hver gamall maður barn. Seint mun fólki sæma í krafti sannfæringar aðra menn að dæma. Við erum …

Að opna augun ( Sniglabandið )

[] [] Það er margt í heiminum, sem mannsins auga sér. Þó hugurinn vilji ekki skynja hluta af því. [] Það er margt sem eyra nemur, sem ei kemst þó alla leið. Því við viljum ekki vita neitt um það. Horfðu á hljóðið, liðast um …

Heart In Line ( Toggi )

Shivers and shakes running down my spine Words never were my strongest side “I felt the earth move…” And then I fell to the floor “…friendship is good but I want something more” Oh I’ve been holding back Oh I’ve been holding back Oh my …

Vakna Dísa ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm Vakna Dísa, vakna nú, veltu þér úr fleti. Vakna segi ég, vakna þú, vond er þessi leti. Björt í suðri …

Ó, Jósep, Jósep ( KK, Magnús Eiríksson )

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn …

Vetrarvísur ( Þokkabót )

Nú er úti norðankul og napurt blæs um kinn. Óttablandið angur, ertir huga minn. Mánabirtan bleika skín, baðar himininn. Úti eru vofur að elta skuggann m-inn. Kvöld eftir kvöld eftir kvöld. Nótt eftir nótt eftir nótt. úhh, úhh, úhh, úhh, Dududu,rudu, Durududu,dudu úhh, úhh, úhh, …

Ástfangin í þér (Þjóðhátíðarlag 2006) ( Hrund Ósk Árnadóttir )

[] Fyrst kom vetur svo kom vor Örstutt sumar, aftur haust Mér fannst ég alltaf vera að stíga í sömu spor Þegar þú komst inn í líf mitt sólin gegnum skýin braust Til að breyta mínu lífi þurfti þor [] Margir arka æviveginn eins og …

Þytur í laufi ( Tryggvi Þorsteinsson )

Þýtur í laufi bálið brennur. Blærinn hvíslar: "Sofðu rótt." Hljóður í hafi röðull rennur, roðnar og býður góða nótt. Vaka þá ennþá vinir saman varðeldi hjá í fögrum dal. Lífið er söngur, glaumur gaman. Gleðin, hún býr í fjallasal.

Japanska stúlkan ( Ðe lónlí blú bojs )

Já, útvarpið hérna í útlöndum smíðað er Þar sem alltaf er um nótt þegar dagur er bjartur hér Það minnir oft á stúlku og þær stundir sem mér forðum gaf Á ströndinni við hafið og hafið var Japanshaf Já, fegurð hennar andlits af öllu öðru …

Langi Mangi Svanga Mangason ( Papar, Þrjú á palli )

Gamall maður Mangi hét sá Mangi svangur var. Sonur Manga Mangi hét sá Mangi langur var. Og gamli Mangi vann og vann, og vistir heim hann dró þær vistir Mangi yngri át, en aldrei fékk hann nóg. Éta mat, éta mat, éta lon og don …

Sigling (Sailing) ( Rod Stewart )

Sigling,einn ég sigli, yfir hafið heim til þín. Einn ég sigli,í storm´og stórsjó stefni til þín,ástin mín. Eins og fuglinn,fjöllum ofar, flogið gæti,heim til þín Þöndum vængjum,á himni heiðum, hugsa til þín,ástin mín. Hlustað´á mig,hlustað´á mig ég hrópa í myrkrið,hátt til þín Af öllum kröftum,ég …

Bóndadagshopp ( Ragga Gísla, Ragnhildur Gísladóttir, ... )

[] Fyrstur allra fer á stjá Flýtir sér í skyrtu Alklæddur þó ekki má Út í morgunbirtu Berfættur í buxnaskálm Bar‘ á öðrum fæti Arkar til dyra, ekkert fálm Þótt óveðri hann mæti Hoppar kringum húsið allt Hálfklæddur að neðan Einbeittur og ekkert kalt Alla …

Ég er svo glaður ( Greifarnir )

éé - éé eee ey éé - éé eee ey éé - éé eee ey éé - éé eee ey Ég er svo glaður, nú er hún farinn ég er loksins frjáls, ég var kominn með æluna upp í háls. Endalaust þvaður, öskraði hún þegar …

Hvolsvöllur er bærinn minn ( Hlynur Snær Theodórsson )

Ég man eins og það hafi gerst í gær ég ólst hér uppá Hvolsvelli með stæl. [] Þá þekktu allir allt og alla allir voru velkomnir Mömmur út um allt að kalla, “Maturinn er tilbúinn” Já Hvolsvöllur er bærinn minn og Hvolsfjallið það skýlir honum …

Það er svo geggjað ( Flosi Ólafsson, Pops )

Finn ég fjólunnar angan, fugla kvaka í móa. Vaka vordaginn langan, villtir svanir og tófa. Hjartað fagnandi flytur fagra vornæturljóðið. Aleinn einbúinn situr og hann rennur á hljóðið. Það er svo geggjað, að geta hneggjað. Það er svo geggjað, að geta það. Það er svo …

Þú verður tannlæknir ( Þórhallur Sigurðsson )

Í bernsku blíðri var ég meinhorn og fól. Hún mamma gaf mér alls kyns tæki og tól. Hvolpana okkar ég í súpu sauð og gullfiskunum ég smurði´oná brauð. Og kattarskarnið ljúfa skar ég á háls. Þá tók hún mútter til máls. Hvað sagði´hún þá? Hún …

Stúfur ( Baggalútur, Friðrik Dór )

[] [] Það er pínupínulítið, pínulítið sem ég þarf að segja þér. Pínupínulítið, pínulítið sem ég verð að deila með þér. Við komum auga' á agnarsmáan mann. Ótrúlegt við skyldum greina hann. Hann var pínupínulítill, varla mikið meira' en nokkur kílógrömm. Sem var pínulítið skrítið, …

Hring eftir hring ( Sléttuúlfarnir )

[] [] Fortíðarhyggjan er falin í orðum. Við erum fastir í því sem við upplifðum forðum. Það er erfitt, þegar allt fer úr skorðum, en við eigum samt ráð við því. Hálfnaður akstur á ævinnar vegi. Við getum átt það á hættu að missa af …

Seltjarnarnesið ( Jón Hjartarson (í leikritinu Ofvitanum hjá L.R.) )

Seltjarnarnesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Konurnar skvetta úr koppum á tún. …

Sjálfs er höndin hollust ( Sverrir Stormsker, Þórður Magnússon )

Ef þú berð engar taugar til tígullegra kvenna Og finnst þeim ættu'á haugum með öðru rusli að brenna Þá líklegt er Og að þig físi frekar í það Að koma að mönnum aftan að En sjálfs er höndin hollust Sú hægri y - yfirle - …

A og b ( Grísinn dátt galar kátt ) ( Skoppa og Skrítla )

A og bé, spott og spé, grísinn galar upp í tré. Lítil mús til okkar fús, kom og byggði hús. Lamb í baði borðar súkkulaði. Hundur jarmar, galar grísinn hátt. A og bé, spott og spé, grísinn galar upp í tré. Hróp og köll, um …

Glókollur ( Póló, Bjarki Tryggvason )

Sofðu nú sonur minn kær senn kemur nótt. Úti hinn blíðasti blær bærist svo hljótt. Út í hið kyrrláta kvöld kveð ég minn óð sem fléttast við fallandi öldunnar fegurstu ljóð. Í svefnhöfgans sætleika ilms svífi þín önd. Gæti þín glókollur minn Guðs milda hönd. …

Jólanóttin ( Andrea Gylfadóttir, Sniglabandið )

ég finn hún nálgast fljótt þessi stjörnubjarta nótt yfir mig og alla er kominn ró inn í stjarnanna her draumur jólabarnsins fer og skýin bera það um langan veg á jólanóttinni, á jólanóttinni, þá legg ég augun aftur og sofna þér við hlið úti er …

Syndandi í Hafi módurlifsins (Blús fyrir Rikka) ( Bubbi Morthens )

[] [] Með þinn ótrúlega munn, þitt boxaranef, bros sem enginn fær staðist. [] Þokukennd augun þau segja mér við þig verður ekki barist. [] Við sátum við eldinn og þú spurðir mig „Hvers vegna ertu aldrei glaður?” [] Ég gat sagt þér allt um …

Máninn fullur ( Ýmsir )

Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur. Er hann kannski að hæða heiminn hrjáðan sér við fætur? Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei það er ljótt að flækjast hér og flakka þar á fyllerýi um nætur.

Minnismerki ( Egó )

Í dalnum stynur moldin af þorsta blómin standa ein og köld. Fiðrildin öskra tryllt af losta á heiðinni bíður þokan köld. Í myrkrinu heyrum við trumburnar kalla fagurkerar myrkursins biðja um hvít lík. Fölar verur á vatninu labba í djúpinu svamla heilög frík. Skógurinn ilmar …

Ég vildi ( Þorsteinn Lýðsson )

Á léttum öldum ljóðanna ég ræ við ljúfan hljóm úr gítarstrengjunum frá Oddgeir, Árna úr Eyjum og Ása í Bæ -Ævintýrasöngvadrengjunum Það er sem kviknar líf í hverri laut er lyftist hugur minn á þeirra fund Arfurinn – sem okkur féll í skaut Eyjalöginn – …

Eins og fuglinn fjáls ( Lille sommerfugl ) ( Haukur Morthens )

Fríða litla, Fríða fimmtán vetra mær. Iða' af æskufjöri augun blíð og skær. Áhyggjur og amstur óðar burtu hlær, Fríða litla, Fríða fimmtán vetra mær. Eins og fuglinn frjáls, eins og fuglinn frjáls, fljúgðu hátt, hvar sem von þér velur stig Eins og fuglinn frjáls, …

Betri bíla – Yngri konur ( Rúnar Júlíusson )

Hann var vélstjóri á fraktara og þekkt' öll heimsins mið, skarpeygur sem ránfugl og sólbrúnn eins og ryð. Hann var svo grindhoraður að hann minnti helst á þráð en heimsspekingur var hann af Guðs náð. Hann varð að drekka stíft svo tylld' á honum buxurnar …

Slá í gegn ( Stuðmenn )

ahh, ahha, ahha, úhh, úhh, úhh. ahh, ahha, ahha, úhh, úhh, úhh. Ef ég ætti óskastein [] yrði óskin aðeins ein, [] ég er alltaf að reyna þú veist hvað ég meina, um frægð og framandi lönd. [] Slá í gegn, (ahh, ahha, ahha) slá …

Svefnljóð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Loks er dagsins önn á enda, úti birtan dvín. Byrgðu fyrir blökkum skugga, björtu augun þín. Ég skal þerra tár þíns trega, tendra falinn eld, svo við getum saman vinur, syrgt og glaðst í kveld. Lífið hefur hendur kaldar, hjartaljúfur minn. Allir bera sorg í …

Móðir mín í kví kví ( Íslenskt þjóðlag )

móðir mín í kví kví kvíddu ekki því því ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í

Mayonnaise ( Sniglabandið, Blóðmör )

Ég var á leið í Vík í Mýrdal og keyrði Suðurlandsveg Ég var kominn nálægt Þjórsárbrú og klukkan orðin þrjú Ég hélt að ég sæi bleikan fíl í staðinn var þar gígadós frá Gunnari Umferðarskilti eru betri en stór Mayonnaisedós Rétt hjá Selfossi Nú þarf …

Árar í bát ( Hlynur Ben )

[] Árar í bát við drögum hann heim boys... Þá löngu leið... Áður en lánið leikur þig grátt vindurinn snýst í aðra átt. Veðruð seglin þenjast brátt. Stýrðu beint sem mest þú mátt. Árar í bát við drögum hann heim boys... Þá löngu leið... Engan …

Mér líður svo vel ( Ðe lónlí blú bojs )

Eins og smáfugl út í sumarsól Líður mér síðan að þú komst heim Eins og býfluga inn í blómakrans Ég segi þér, síðan að þú komst heim Ekki fleiri andvökunætur Ég eiga mun síðan að þú komst heim Ekki oftar ég ganga mun um gólf …

Má ég biðja um dans? ( Rokkbræður, Garðar Guðmundsson )

Nú vil ég meiri dans. Nóttin er villt. Hvernig geturðu setið svo stillt? Ég bið þig - má ég biðj’ um dans? Komdu nú með í dans. Syrpan er fín. Komd’ og prófaðu það upp á grín. Ég bið þig - má ég biðj’ um …

Stína ( Halli Reynis )

[] Hún vakir allar nætur hennar veruleiki er grár. Hér festi hún sínar rætur þessi dimmu ár. Þegar hjarta hennar grætur hún aldrei fellir tár. [] Hoooo hooo hooo hoooo Hún veitir mönnum hlýju vekur upp kenndirnar. Hittir þá að nýju við húsarústirnar Mitt inn …

Sæl þú sefur ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] loks er allt hljótt komið langt fram á nótt augun lýkur hún aftur um örskamma stund sóttheita barnið það sefur ei rótt þótt um stund fái örstuttan blund sæl nú þú sefur svífur amstri frá sæl nú þú sefur, sefur en ég sit þér …

Mótssöngur Landsmóts skáta 2012 ( Ýmsir )

Hittumst á móti og heiðrum vort skátastarf við erum hundrað í dag! Setjumst hér niður því söguna segja þarf syngdu og leiktu þitt lag. Kveikjum eldinn í kvöld kátir skátar í öld og það kveður í rökkrinu hátt upp til stjarnanna hér verður gleðin við …

Tondeleyó ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Á suðrænum sólskinsdegi ég sá þig, ó ástin mín, fyrst. [] Þú settist hjá mér í sandinn, þá var sungið, faðmað og kysst. [] Þá var drukkið, dansað og kysst. Tondeleyó, Tondeleyó. Aldrei gleymast mér augun þín svörtu og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu. Tondeleyó, …

Úlpan ( Fóstbræður, Jón Gnarr )

Þegar kalt er í veðri og stormur úti er gott að eiga góða úlpu Hún veitir mér vörn og skjól [] hún er gömul og góð. Úlpan mín er góð og hlý þótt hún sé kannski ekki ný þetta er besta úlpa sem að ég …