Það geta ekki allir verið gordjöss ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Memfismafían )
Líkt og fuglinn Fönix rís fögur lítil diskódís upp úr djúpinu gegnum diskóljósafoss. Ég er flottur, ég er frægur, ég er kandís kandífloss. Ú, ú, ú, ú, ú, ú. Ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú. Söngröddin er silkimjúk sjáið bara þennan búk …