Þínar eigin

söngbækur

Frá fyrsta degi hefur Guitarparty.com boðið upp á bestu söngbókalausnina. Þú getur gert söngbók fyrir hvert tilefni, afmæli, brúðkaup og ættarmót verða skemmtilegri með sérsniðini söngbók!

Skoða nánar

Karókí kvöld

á barnum?

Af hverju ekki? Notaðu lagasafnið okkar og bjóddu gestunum þínum upp á frábæra söngstemningu!

Allt sem þú þarft

á ferðinni

Þú þarft ekki lengur að hafa lögin útprentuð og krumpuð ofan í gítartöskunni. Allir textar og hljómar í snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu.

Breyttu

tóntegund

Stundum þarf bara að skipta um tóntegund. Hjá okkur er þetta eins einfalt og hægt er. Veldu bara tóntegundina sem þú vilt og byrjaðu að spila.

Sniglabandið

Sniglabandið er ein af elstu, virstustu og skemmtilegustu hljómsveitum á Íslandi um það efast enginn.

Þeir félagar í Sniglabandinu hafa verið lengi að og eru með langan lagalista og því mjög fjölbreytt lagaval.

Fyrir utan allt grínið sem að oftast á sér stað á sviðinu þá hefur þessi hljómsveit gríðarlegt skemmtanagildi þegar kemur að dansinum á árshátíðinni.
Frá Sniglabandinu sleppur enginn ósnortinn.

Til að fá fleiri upplýsingar og tóndæmi um hljómsveitina Sniglabandið þá má benda á alnetið góða, en þeir eru þar ansi víða t.d. á www.sniglabandid.is , Facebook, Myspace og svo er auðvitað alltaf hægt að Gúggla þá ....

Sniglabandið .... góð hljómsveit.

Nokkur góð