Enter

Yfir fannhvíta jörð

Höfundur lags: Bryan Wells og Ron Miller Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Brunaliðið , Helga Möller og Pálmi Gunnarsson Sent inn af: Karlinn
[A]    [F#m7]    [Bm7]    [E7]    
[A]    [F#m7]    [Bm7]    [E7]    
Yfir [A]fannhvíta [F#m7]jörð leggur [Bm7]frið     [E7]    
þegar [Bm7]fellur mjúk [E7]logndrífa á [A]grund. [E7]    
Eins og [A]heimurinn [F#m7]hinkri aðeins [Bm7]við,     [E7]    
haldi [Bm7]niðri sér [E7]anda um [A]stund. [E7]    

Eftir[A]væntingu í [F#m7]augum má [Bm7]sjá,     [E7]    
allt er [Bm7]eitthvað svo [E7]spennandi í [A]dag. [E7]    
Jafnvel [A]kisa hún [F#m7]tiplar á [Bm7]tá,     [E7]    
þorir [Bm7]tæplega að [E7]mala sitt [A]lag. [Em/A]    [A]    

[D]Svo berst ómur [A]og samhljómur
til [Bm7]eyrna af [E7]indælum [A]söng. [Em/A]    [A]    
[D]Tvíræð bros mætast [A]og börnin kætast,
en [A6/B]biðin er börnunum [E]löng. [F7]    

Loksins [A#]kveikt er á [Gm7]kertum í [Cm7]bæ,     [F7]    
þá er [Cm7]kátt um öll [F7]mannana [A#]ból. [F7]    
Og frá [A#]afskekktum [Gm7]bæ út við [Cm7]sæ,     [F7]    
ómar [Cm7]kveðjan um [F]gleðileg [A#]jól.   [Fm/Bb]    [A#]    

[D#]Svo berst ómur [A#]og samhljómur
til [Cm7]eyrna af [F7]indælum [A#]söng. [Fm/A#]    [A#]    
[D#]Tvíræð bros mætast [A#]og börnin kætast,
en [A#6/C]biðin er börnunum [F]löng. [F#7]    

Loksins [B]kveikt er á [G#m7]kertum í [C#m7]bæ,      [F#7]    
þá er [C#m7]kátt um öll [F#7]mannana [B]ból. [E/F#]    [F#7]    
Og frá [B]afskekktum [G#m7]bæ út við [C#m7]sæ,      [F#7]    
ómar [C#m7]kveðjan um [F#7]gleðileg [B]jól.



Yfir fannhvíta jörð leggur frið
þegar fellur mjúk logndrífa á grund.
Eins og heimurinn hinkri aðeins við,
haldi niðri sér anda um stund.

Eftirvæntingu í augum má sjá,
allt er eitthvað svo spennandi í dag.
Jafnvel kisa hún tiplar á tá,
þorir tæplega að mala sitt lag.

Svo berst ómur og samhljómur
til eyrna af indælum söng.
Tvíræð bros mætast og börnin kætast,
en biðin er börnunum löng.

Loksins kveikt er á kertum í bæ,
þá er kátt um öll mannana ból.
Og frá afskekktum bæ út við sæ,
ómar kveðjan um gleðileg jól.

Svo berst ómur og samhljómur
til eyrna af indælum söng.
Tvíræð bros mætast og börnin kætast,
en biðin er börnunum löng.

Loksins kveikt er á kertum í bæ,
þá er kátt um öll mannana ból.
Og frá afskekktum bæ út við sæ,
ómar kveðjan um gleðileg jól.

Hljómar í laginu

 • A
 • F#m7
 • Bm7
 • E7
 • Em/A
 • D
 • A6/B
 • E
 • F7
 • A#
 • Gm7
 • Cm7
 • F
 • Fm/Bb
 • D#
 • Fm/A#
 • A#6/C
 • F#7
 • B
 • G#m7
 • C#m7
 • E/F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...