Enter

Vornótt í Eyjum (Þjóðhátíðarlag 1976)

Höfundur lags: Sigurður Óskarsson Höfundur texta: Þorsteinn Lúther Jónsson Flytjandi: Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar Sent inn af: gilsi
[G]    [C]    [G]    
Í [C]Eyjunum lífsgleðin [Dm]ljómar
er [G]ljósbjört þar vornóttin [C]skín,[C#dim7]    [Dm]    [G]    
og [C]lífsvakans [C7]aflmiklu [F]óm  [Dm]ar   
þeir [G]ástfangnir berast til [C]þín. [G]    

[C]Fuglarnir kliða við [Dm]kletta
og [G]kafa í sædjúpin [C]köld,[C#dim7]    [Dm]    [G]    
en [C]hafaldan [C7]lognværa [F]létt[Dm]a   
sér [G]leikur við þá í [C]kvöld.

Ég [G]horfi á himininn [C]loga
[G]hafið og spegilslétt [C]sund,
við [D]heiðríkan himinsins [G]boga
á [D]hrífandi góðviðris[G]stund. [G7]    

[C]Eyjan mín brosið þitt [Dm]bjarta
og [G]blíðan þín heillaði [C]mig. [C#dim7]    [Dm]    [G]    
Ég [C]gaf þér strax [C7]hug minn og [F]hjart[Dm]a   
og [G]hét því að elska [C]þig. [G]    

[C]    [Dm]    
[G]    [C]    [C#dim7]    [Dm]    [G]    
[C]    [C7]    [F]    [Dm]    
[G]    [C]    [G]    
Ég [G]horfi á himininn [C]loga
[G]hafið og spegilslétt [C]sund,
við [D]heiðríkan himinsins [G]boga
á [D]hrífandi góðviðris[G]stund. [G7]    

[C]Eyjan mín brosið þitt [Dm]bjarta
og [G]blíðan þín heillaði [C]mig. [C#dim7]    [Dm]    [G]    
Ég [C]gaf þér strax [C7]hug minn og [F]hjart[Dm]a   
ég [G]hét því að elska [C]þig.

Ég [C]gaf þér strax [C7]hug minn og [F]hjart[Dm]a   
og [G]hét því að elska [C]þig. [G]    


Í Eyjunum lífsgleðin ljómar
er ljósbjört þar vornóttin skín,
og lífsvakans aflmiklu ómar
þeir ástfangnir berast til þín.

Fuglarnir kliða við kletta
og kafa í sædjúpin köld,
en hafaldan lognværa létta
sér leikur við þá í kvöld.

Ég horfi á himininn loga
hafið og spegilslétt sund,
við heiðríkan himinsins boga
á hrífandi góðviðrisstund.

Já Eyjan mín brosið þitt bjarta
og blíðan þín heillaði mig.
Ég gaf þér strax hug minn og hjarta
og hét því að elska þig.

Ég horfi á himininn loga
hafið og spegilslétt sund,
við heiðríkan himinsins boga
á hrífandi góðviðrisstund.

Já Eyjan mín brosið þitt bjarta
og blíðan þín heillaði mig.
Ég gaf þér strax hug minn og hjarta
ég hét því að elska þig.

Ég gaf þér strax hug minn og hjarta
og hét því að elska þig.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Dm
  • C#dim7
  • C7
  • F
  • D
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...