Enter

Von um betra líf

Höfundur lags: Sjana Rut Jóhannsdóttir Höfundur texta: Sjana Rut Jóhannsdóttir Flytjandi: Sjana Rut Jóhannsdóttir Sent inn af: gilsi
[F]Ég   [Em]leita að [Dm]því   
[F]Von um [Em]betra [Dm]líf   
[F]Ég veit ekki [Em]hvernig sagan [Dm]fer   
[F]Ég held samt áfram að [Em]leita að [Dm]þér   

Ég [Am]veit að þú [C]nálgast mín
þú ert [G]von um betra [F]líf  
[Am]Samt er svo erfitt að [C]ná til þín
þú ert [G]von um betra [F]líf  

[F]Ég   [Em]stari útí [Dm]nóttina
[F]Glitrandi fegurð [Em]starir til[Dm]baka   
[F]Skildi það vera [Em]gljáandi gullið [Dm]mitt?
Gerðu það [F]leiddu mig áfram, [Em]hjartað mitt er [Dm]þitt   

Ég [Am]veit að þú [C]nálgast mín
þú ert [G]von um betra [F]líf  
[Am]Samt er svo erfitt að [C]ná til þín
þú ert [G]von um betra [F]líf  

[Am]    [C]ohh  
[G]von um betra [F]líf  

Ég [Am]veit að þú [C]nálgast mín
þú ert [G]von um betra [F]líf  
[Am]Samt er svo erfitt að [C]ná til þín
Já, þú ert [G]von um betra [F]líf  

[F]von um [Em]betra [Dm]líf   
[F]von um [Em]betra [Dm]líf   

[F]    [Em]    [Dm]    
[F]    [Em]    [Dm]    

Ég leita að því
Von um betra líf
Ég veit ekki hvernig sagan fer
Ég held samt áfram að leita að þér

Ég veit að þú nálgast mín
þú ert von um betra líf
Samt er svo erfitt að ná til þín
þú ert von um betra líf

Ég stari útí nóttina
Glitrandi fegurð starir tilbaka
Skildi það vera gljáandi gullið mitt?
Gerðu það leiddu mig áfram, hjartað mitt er þitt

Ég veit að þú nálgast mín
þú ert von um betra líf
Samt er svo erfitt að ná til þín
þú ert von um betra líf

ohh
von um betra líf

Ég veit að þú nálgast mín
þú ert von um betra líf
Samt er svo erfitt að ná til þín
Já, þú ert von um betra líf

von um betra líf
von um betra líf


Hljómar í laginu

  • F
  • Em
  • Dm
  • Am
  • C
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...