Enter

Von

Höfundur lags: Jón Gunnarsson Höfundur texta: Jóhann Gylfi Gunnarsson Flytjandi: Medusa Sent inn af: siggeirsson53
[Bm]    [G]    [Bm]    [G]    
[Bm]Ég er dálítið dapur og tómur í [G]hjarta,
[D]mig dreymir að hitta þig aftur í [A]kvöld.
[Bm]Þú komst eins og stormur og streng í mér [G]snertir,
[D]straukst mér um kinn og ástin tók [A]völd.

[Bm]Ég trúði og treysti á amor og [G]örvar
[D]tilfinning vaknar, ég elska þig [A]enn.
[Bm]Hjarta mitt bólgið og blákaldir [G]straumar
[D]bugandi þrá, ég kvelst og [A]brenn.

[G]Von mín og [A]þrá var vakin [Bm]með þér,
[G]hvar ertu [A]mín ástkæra [D]vina?
[Bm]Komdu í líf [A]mitt og [Bm]kenndu mér,
[E]já, komdu og kenndu [A]mér.

[Bm]    [G]    [Bm]    [G]    
[Bm]Ég vona er dagur í dagsbirtu [G]vaknar,
[D]að draumur minn rætist, þá hitti ég [A]þig.
[Bm]Þú kemur og kveikir á hamslausu [G]hjarta,
[D]Komdu nú ástin mín, elskaðu [A]mig.

[G]Von mín og [A]þrá var vakin [Bm]með þér,
[G]hvar ertu [A]ástkæra [D]vina?
[Bm]Komdu í líf [A]mitt og [Bm]kenndu mér,
[E]já, komdu og kenndu [A]mér.

[Bm]    [G]    [Bm]    [G]    [Bm]    


Ég er dálítið dapur og tómur í hjarta,
mig dreymir að hitta þig aftur í kvöld.
Þú komst eins og stormur og streng í mér snertir,
straukst mér um kinn og ástin tók völd.

Ég trúði og treysti á amor og örvar
tilfinning vaknar, ég elska þig enn.
Hjarta mitt bólgið og blákaldir straumar
bugandi þrá, ég kvelst og brenn.

Von mín og þrá var vakin með þér,
hvar ertu mín ástkæra vina?
Komdu í líf mitt og kenndu mér,
já, komdu og kenndu mér.


Ég vona er dagur í dagsbirtu vaknar,
að draumur minn rætist, þá hitti ég þig.
Þú kemur og kveikir á hamslausu hjarta,
Komdu nú ástin mín, elskaðu mig.

Von mín og þrá var vakin með þér,
hvar ertu ástkæra vina?
Komdu í líf mitt og kenndu mér,
já, komdu og kenndu mér.

Hljómar í laginu

  • Bm
  • G
  • D
  • A
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...