Enter

Volga Volga / Stenka Rasin

Höfundur lags: Rússneskt þjóðlag Höfundur texta: Rússneskt þjóðlag Flytjandi: Megas Sent inn af: MagS
Móti [D]Zarsins maktó [A7]veldi
margur hlaut sín beygja [D]kné  
Stórfurst[G]ar sér heimilt [D]hugðu
Að hremma [A7]lýðsins frelsi og [D]fé  
Tollstjór[G]ar sér heimilt [D]hugðu
Að hremma [A7]frelsi mitt og [D]fé  

Og þá [D]menn ei goldið [A7]gátu   
Grimmt þá lék hin knýtta [D]ól  
Þjóðin [G]hún er kúguð [D]kvalin
Kveinað [A7]var um Rússlands [D]ból  
Þjóðin [G]öll er kúguð [D]kvalin
Kveinað [A7]var um Rússlands [D]ból  

Einn er [D]þó sem ekki [A7]hræðist
Ógnir hlekki bana[D]ráð  
Smæling[G]janna Verndar[D]vættur
Veglynd[A7]ur með hug og [D]dáð  
Smæling[G]janna Verndar[D]vættur
Veglynd[A7]ur með hug og [D]dáð  

Stenka [D]Rasin kappinn [A7]kræfi
Kunngjörir um víða [D]storð
Móti [G]Zarsins mikla [D]veldi
Megna ei [A7]tár né bænar[D]orð  
Móti [G]Zarsins mikla [D]veldi
Megna ei [A7]tár né bænar[D]orð  

Heyrið [D]þér sem harma [A7]lama   
Hlekkjum fleygið slítið [D]bönd
Allt það [G]sem var af oss [D]tekið
Er inneign [A7]vor í böðuls [D]hönd
Allt það [G]sem var af oss [D]tekið
Er inneign [A7]vor í böðuls [D]hönd

Heimtum [D]fé vort ruplum [A7]rænum
Rýjum ber hin fláu [D]þý  
Handa [G]þeim sem ekkert [D]eiga
Eftir [A7]kveikjum von á [D]ný  
Handa [G]þeim sem ekkert [D]eiga
Eftir [A7]kveikjum von á [D]ný  

Þar sem [D]voldug Volga [A7]breiðir
Virðuleg sinn trausta [D]arm  
Stenka [G]Rasins frakkur [D]floti
Fljóts í [A7]bárum speglar [D]hvarm
Stenka [G]Rasins frakkur [D]floti
Fljóts í [A7]bárum speglar [D]hvarm

Rasin [D]gleymir raunum [A7]þungum
Ríkir stund í drauma[D]frið
Ástmey [G]sína örmum [D]vefur
Í algleym[A7]i við fljótsins [D]nið  
Ástmey [G]sína örmum [D]vefur
Í algleym[A7]i við fljótsins [D]nið  

Hægt um [D]flotann færist [A7]rómur
Fyrstur kappinn brýtur [D]nú  
Lög er [G]sjálfur sett oss [D]hefur
Að sjáist [A7]hér ei auðar[D]brú  
Lög er [G]sjálfur sett oss [D]hefur
Að sjáist [A7]hér ei auðar[D]brú  

Stenka [D]gleymir stríðsins [A7]raustu
Starir Volgu hljótt í [D]straum
Ástmey [G]sína örmum [D]vefur
Unaðs [A7]svo sem dvelji í [D]draum
Ástmey [G]sína örmum [D]vefur
Unaðs [A7]svo sem dvelji í [D]draum

Stenka [D]Rasin heyrir [A7]hlátur
Hljóma um flotann strítt og [D]kalt
Svarar [G]hann að bragði [D]byrstur
Bannað [A7]hef ég flím hér [D]allt
Svarar [G]hann að bragði [D]byrstur
Bannað [A7]hef ég flím hér [D]allt

En jafn[D]harðan einn hans [A7]manna
ansa nam með orðin [D]hög  
Foring[G]i vor frækinn [D]Rasin
Fyrstur [A7]braut sín eigin [D]lög  
Foring[G]i vor frækinn [D]Rasin
Fyrstur [A7]braut sín eigin [D]lög  

Yfir [D]breiða Volgu[A7]vegu   
Veglegt hljómar Rasins [D]mál  
Hæfir [G]ekki helgum [D]málstað
Hjörtun [A7]geymi níð og [D]tál  
Hæfir [G]ekki helgum [D]málstað
Hjörtun [A7]geymi níð og [D]tál  

Aldrei [D]mega bræður [A7]bera   
Banvæn vopn í hjarta [D]sér  
Minni [G]gæfuvon ó, [D]Volga
Víst ég [A7]fórna skal nú [D]þér  
Minni [G]gæfuvon ó, [D]Volga
Víst ég [A7]fórna skal nú [D]þér  

Beinir [D]hendi bitrum [A7]hnífi
Brúðar sinnar hjarta [D]að  
Blóð þitt [G]geymi Volga - [D]Volga
Vel mátt [A7]una hvílu[D]stað
Blóð þitt [G]geymi Volga - [D]Volga
Vel mátt [A7]una hvílu[D]stað

Líf mitt [D]allt skal lagt til [A7]fórnar
Líf mitt ert þú Volga [D]trú  
Öllu [G]fórnað! Volga - [D]Volga
Vonir [A7]mínar geymir [D]þú  
Öllu [G]fórnað! Volga - [D]Volga
Vonir [A7]mínar geymir [D]þú  

Rússlands [D]móðir - Volga - [A7]Volga
Virðuleg með leyndan [D]harm
Dýrra [G]aldrei donkó[D]sakkar
Djásn þér [A7]hafa lagt í [D]barm
Dýrra [G]aldrei donkó[D]sakkar
Djásn þér [A7]hafa lagt í [D]barm

[D]Volga - Volga - mikla [A7]móða   
Móðir Rússlands heil og [D]trú  
Aldrei [G]djarfir donkó[D]sakkar
Dýrri [A7]gjöf þér færðu en [D]nú  
Aldrei [G]djarfir donkó[D]sakkar
Dýrri [A7]gjöf þér færðu en [D]nú  

Norður [D]breiða Volgu[A7]vegu   
Veglegt fer með þungum [D]skrið
Skipa[G]val mót stríðum [D]straumi
Stenka [A7]Rasins hetju[D]lið  
Skipa[G]val mót stríðum [D]straumi
Stenka [A7]Rasins hetju[D]lið  

Norður [D]Volgu fylktum [A7]flota
Fer á ný með hetju[D]lið  
Móti [G]Zarsins mikla [D]veldi
Megnar [A7]engin bæn um [D]grið
Móti [G]Zarsins mikla [D]veldi
Megnar [A7]engin bæn um [D]grið

Fallin [D]er nú fráni [A7]örninn
Flug hans þrotið brostin [D]sjón
Móti [G]Zarsins makt og [D]veldi
Mæðast [A7]hlaut hið sterka [D]ljón
Móti [G]Zarsins makt og [D]veldi
Mæðast [A7]hlaut hið sterka [D]ljón

Aldrei [D]framar rennur [A7]rístir
Rasins floti eðal[D]straum
Aldrei, [G]aldrei máttu [D]missa
Móðir [A7]Volga Rasins [D]draum
Aldrei, [G]aldrei máttu [D]missa
Móðir [A7]Volga Rasins [D]draum

Volga - [D]Volga mikla [A7]móða   
Mitt var þitt en hvað um [D]hitt?
Allt er [G]samt og aldrei [D]breytist
Ég ætla að [A7]séum við nú [D]kvitt
Allt er [G]samt og aldrei [D]breytist
Ég ætla að [A7]séum við nú [D]kvitt

Móti Zarsins maktó veldi
margur hlaut sín beygja kné
Stórfurstar sér heimilt hugðu
Að hremma lýðsins frelsi og fé
Tollstjórar sér heimilt hugðu
Að hremma frelsi mitt og fé

Og þá menn ei goldið gátu
Grimmt þá lék hin knýtta ól
Þjóðin hún er kúguð kvalin
Kveinað var um Rússlands ból
Þjóðin öll er kúguð kvalin
Kveinað var um Rússlands ból

Einn er þó sem ekki hræðist
Ógnir hlekki banaráð
Smælingjanna Verndarvættur
Veglyndur með hug og dáð
Smælingjanna Verndarvættur
Veglyndur með hug og dáð

Stenka Rasin kappinn kræfi
Kunngjörir um víða storð
Móti Zarsins mikla veldi
Megna ei tár né bænarorð
Móti Zarsins mikla veldi
Megna ei tár né bænarorð

Heyrið þér sem harma lama
Hlekkjum fleygið slítið bönd
Allt það sem var af oss tekið
Er inneign vor í böðuls hönd
Allt það sem var af oss tekið
Er inneign vor í böðuls hönd

Heimtum fé vort ruplum rænum
Rýjum ber hin fláu þý
Handa þeim sem ekkert eiga
Eftir kveikjum von á ný
Handa þeim sem ekkert eiga
Eftir kveikjum von á ný

Þar sem voldug Volga breiðir
Virðuleg sinn trausta arm
Stenka Rasins frakkur floti
Fljóts í bárum speglar hvarm
Stenka Rasins frakkur floti
Fljóts í bárum speglar hvarm

Rasin gleymir raunum þungum
Ríkir stund í draumafrið
Ástmey sína örmum vefur
Í algleymi við fljótsins nið
Ástmey sína örmum vefur
Í algleymi við fljótsins nið

Hægt um flotann færist rómur
Fyrstur kappinn brýtur nú
Lög er sjálfur sett oss hefur
Að sjáist hér ei auðarbrú
Lög er sjálfur sett oss hefur
Að sjáist hér ei auðarbrú

Stenka gleymir stríðsins raustu
Starir Volgu hljótt í straum
Ástmey sína örmum vefur
Unaðs svo sem dvelji í draum
Ástmey sína örmum vefur
Unaðs svo sem dvelji í draum

Stenka Rasin heyrir hlátur
Hljóma um flotann strítt og kalt
Svarar hann að bragði byrstur
Bannað hef ég flím hér allt
Svarar hann að bragði byrstur
Bannað hef ég flím hér allt

En jafnharðan einn hans manna
ansa nam með orðin hög
Foringi vor frækinn Rasin
Fyrstur braut sín eigin lög
Foringi vor frækinn Rasin
Fyrstur braut sín eigin lög

Yfir breiða Volguvegu
Veglegt hljómar Rasins mál
Hæfir ekki helgum málstað
Hjörtun geymi níð og tál
Hæfir ekki helgum málstað
Hjörtun geymi níð og tál

Aldrei mega bræður bera
Banvæn vopn í hjarta sér
Minni gæfuvon ó, Volga
Víst ég fórna skal nú þér
Minni gæfuvon ó, Volga
Víst ég fórna skal nú þér

Beinir hendi bitrum hnífi
Brúðar sinnar hjarta að
Blóð þitt geymi Volga - Volga
Vel mátt una hvílustað
Blóð þitt geymi Volga - Volga
Vel mátt una hvílustað

Líf mitt allt skal lagt til fórnar
Líf mitt ert þú Volga trú
Öllu fórnað! Volga - Volga
Vonir mínar geymir þú
Öllu fórnað! Volga - Volga
Vonir mínar geymir þú

Rússlands móðir - Volga - Volga
Virðuleg með leyndan harm
Dýrra aldrei donkósakkar
Djásn þér hafa lagt í barm
Dýrra aldrei donkósakkar
Djásn þér hafa lagt í barm

Volga - Volga - mikla móða
Móðir Rússlands heil og trú
Aldrei djarfir donkósakkar
Dýrri gjöf þér færðu en nú
Aldrei djarfir donkósakkar
Dýrri gjöf þér færðu en nú

Norður breiða Volguvegu
Veglegt fer með þungum skrið
Skipaval mót stríðum straumi
Stenka Rasins hetjulið
Skipaval mót stríðum straumi
Stenka Rasins hetjulið

Norður Volgu fylktum flota
Fer á ný með hetjulið
Móti Zarsins mikla veldi
Megnar engin bæn um grið
Móti Zarsins mikla veldi
Megnar engin bæn um grið

Fallin er nú fráni örninn
Flug hans þrotið brostin sjón
Móti Zarsins makt og veldi
Mæðast hlaut hið sterka ljón
Móti Zarsins makt og veldi
Mæðast hlaut hið sterka ljón

Aldrei framar rennur rístir
Rasins floti eðalstraum
Aldrei, aldrei máttu missa
Móðir Volga Rasins draum
Aldrei, aldrei máttu missa
Móðir Volga Rasins draum

Volga - Volga mikla móða
Mitt var þitt en hvað um hitt?
Allt er samt og aldrei breytist
Ég ætla að séum við nú kvitt
Allt er samt og aldrei breytist
Ég ætla að séum við nú kvitt

Hljómar í laginu

  • D
  • A7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...