Enter

Vögguvísa

Höfundur lags: Thorbjörn Egner Höfundur texta: Thorbjörn Egner Flytjandi: Dýrin í Hálsaskógi Sent inn af: Anonymous
[C]Dvel ég í draumahöll
og [G]dagana [C]lofa.
Litlar mýs um löndin öll
[G]liggja nú og [C]sofa.
[F]Sígur ró á djúp og dal
dýr til hvílu [C]ganga.
Einnig sofna [Am]skolli skal
með [G]skottið undir [C]vanga.

Dvel ég í draumahöll
og dagana lofa.
Litlar mýs um löndin öll
liggja nú og sofa.
Sígur ró á djúp og dal
dýr til hvílu ganga.
Einnig sofna skolli skal
með skottið undir vanga.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...