Enter

Viskí og dans

Höfundur lags: Pálmar Örn Guðmundsson Höfundur texta: Pálmar Örn Guðmundsson Flytjandi: Pálmar Örn Guðmundsson Sent inn af: gilsi
[G]    [Am]    [D7]    [G]    
[G]árin þau líða svo [Am]hrikalega hratt
og [D7]yngri verður maður ekki [C]það er víst [G]satt
gráum hárum fjölgar [C]eitt og [G]eitt
ég [Em]myndi svo mikið [Am]vilja [D7]geta því [G]breytt

[G]hrukkum hefur fjölgað við [Am]augu og nef
[D7]tíðari þvaglát trufla mig [C]þegar ég [G]sef  
sixpackið er orðið [C]mjúkt eins og [G]leir
og [Em]konan hún fór [Am]frá mér hún [D7]þoldi ekki [G]meir

[G]en Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [G]dansað
Whiskyið mitt er gott og ég [Am]get líka [D7]dansað
[G]Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [Em]dansað
og [Am]veistu ég [D7]þarf ekkert [G]meir

[G]ég mætti oft galvaskur á [Am]fótboltaæfingar
en [D7]stoppa oftast stutt þvi ég [C]meiðist alltaf [G]þar  
því ég sýni svo mikla snerpu og [C]styrk í [G]senn
þar [Em]sem ég spila [Am]alltaf eins og ég [D7]gerði í [G]denn

[G]um daginn komst ég á sjens með [Am]ungri snót
svo [D7]varð hún allt í einu [C]stjörf eins og [G]grjót
hún kannaðist eitthvað við mig svo [C]fattað hún hver ég [G]var  
ég og [Em]mamma hennar [Am]vorum eitt sinni [D7]kærustu [G]par  

[G]en Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [G]dansað
Whiskyið mitt er gott og ég [Am]get líka [D7]dansað
[G]Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [Em]dansað
og [Am]veistu ég [D7]þarf ekkert [G]meir

[G7]og þegar [C]tilveran er mér ekki í hag
[Em]er þannig kannski dag eftir dag
og mín [C]lífsins leið er alls ekki greið
þá [D]fæ ég mér whisky og [D7]dansa um leið

[G]en Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [G]dansað
Whiskyið mitt er gott og ég [Am]get líka [D7]dansað
[G]Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [Em]dansað
og [Am]veistu ég [D7]þarf ekkert [G]meir

[G]en Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [G]dansað
Whiskyið mitt er gott og ég [Am]get líka [D7]dansað
[G]Whiskyið mitt er gott og ég [C]get líka [Em]dansað
og [Am]veistu ég [D7]þarf ekkert [G]meir
og [Am]veistu ég [D7]þarf ekkert [G]meir


árin þau líða svo hrikalega hratt
og yngri verður maður ekki það er víst satt
gráum hárum fjölgar eitt og eitt
ég myndi svo mikið vilja geta því breytt

hrukkum hefur fjölgað við augu og nef
tíðari þvaglát trufla mig þegar ég sef
sixpackið er orðið mjúkt eins og leir
og konan hún fór frá mér hún þoldi ekki meir

en Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
og veistu ég þarf ekkert meir

ég mætti oft galvaskur á fótboltaæfingar
en stoppa oftast stutt þvi ég meiðist alltaf þar
því ég sýni svo mikla snerpu og styrk í senn
þar sem ég spila alltaf eins og ég gerði í denn

um daginn komst ég á sjens með ungri snót
svo varð hún allt í einu stjörf eins og grjót
hún kannaðist eitthvað við mig svo fattað hún hver ég var
ég og mamma hennar vorum eitt sinni kærustu par

en Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
og veistu ég þarf ekkert meir

og þegar tilveran er mér ekki í hag
er þannig kannski dag eftir dag
og mín lífsins leið er alls ekki greið
þá fæ ég mér whisky og dansa um leið

en Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
og veistu ég þarf ekkert meir

en Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
Whiskyið mitt er gott og ég get líka dansað
og veistu ég þarf ekkert meir
og veistu ég þarf ekkert meir

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • D7
  • C
  • Em
  • G7
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...