Enter

Vinsæll

Höfundur lags: Gunnar Lárus Hjálmarsson Höfundur texta: Gunnar Lárus Hjálmarsson Flytjandi: Hvanndalsbræður Sent inn af: MagS
Ég vil vera [G]vinsæll og [D]frægur
og [G]ríkur og [C]kúl  
Ég vil ekki [G]vera' einhver [D]lúði
sem [G]býr undir [C]súð  
Ég vil þekkja [G]gellur og [D]gaura
sem [G]borða pró[C]tein
Ég vil fara' í [G]partý í [D]limmum
Já, [G]vera' einn af [C]þeim

[G]Ég er bara einhver gaur
sem enginn veit hver er
Það [C]snýr sér enginn við og glápir
Sama hvert ég fer
[G]Tilveran er grá og guggin
Hún er bara þannig
viltu [C]pæla' í hvernig hún væri
Ef allir þekktu mig

[Am]Líf mitt [D]yrði [G]draumur[C]    [C/B]    [Am]    
Líf [D]mitt yrði [G]stanslaust [C]stuð[C/B]    [Am]    
Líf [D]mitt yrði [G]fullkomið [Em]fjör   
Bara [Am]rjómi og humar og [D]smjör

Ég vil vera [G]vinsæll og [D]frægur
og [G]ríkur og [C]kúl  
Ég vil ekki [G]vera' einhver [D]lúði
sem [G]býr út í [C]skúr
Ég vil þekkja [G]gellur og [D]gaura
sem [G]borða pró[C]tein
Ég vil fara' í [G]partý á [D]snekkjum
Já, [G]vera' einn af [C]þeim

[G]Flatmagaði leðurbrúnn
með kampavín á kút
Í [C]hitabeltisloftslaginu
svæfi alltaf út
[G]Myndi bara borða gull
og dýran kavíar
[C]Sundlaugarbakkarnir bíða
og foxheitar meyjar

[Am]Líf mitt [D]yrði [G]draumur[C]    [C/B]    [Am]    
Líf [D]mitt yrði [G]stanslaust [C]stuð[C/B]    [Am]    
Líf [D]mitt yrði [G]fullkomið [Em]fjör   
Bara [Am]rjómi og humar og [D]smjör
Jess [E7]sör   

Ég vil vera [A]vinsæll og [E]frægur
og [A]ríkur og [D]kúl  
Ég vil ekki [A]vera' einhver [E]lúði
spik[A]feitur og [D]súr  
Ég vil þekkja [A]gellur og [E]gaura
sem [A]borða pró[D]tein
Ég vil fara' í [A]partý í [E]þotum
Já, [A]vera' einn af [D]þeim

[A]Nei, [E]nei, [F#m]nei    
Ég [E]borga ekki [D]reikn[A]ing  [Bm]a   [E]    
[A]Nei, [E]nei, [F#m]nei    
Ég [E]fer ekki í [D]röð  [A]in  [Bm]a   [E]    
[A]Nei, [E]nei, [F#m]nei    
Ég [E]mæti ekki í [D]vinn[A]un  [Bm]a   [E]    
[A]Já, [E]já, [F#m]já    
Ég [E]sef út á [D]morg[A]nan  [Bm]a   [E]    
[A]    [E]    [F#m]    [E]    [D]    [A]    [Bm]    [E]    
[A]    [E]    [F#m]    [E]    [D]    [A]    [Bm]    [E]    
[A]    [E]    [F#m]    [E]    [D]    [A]    [Bm]    [E]    
[A]    [E]    [F#m]    [E]    [D]    [A]    [Bm]    [E]    
[A]    [E]    [F#m]    [E]    [D]    [A]    [Bm]    [E]    [A]    

Ég vil vera vinsæll og frægur
og ríkur og kúl
Ég vil ekki vera' einhver lúði
sem býr undir súð
Ég vil þekkja gellur og gaura
sem borða prótein
Ég vil fara' í partý í limmum
Já, vera' einn af þeim

Ég er bara einhver gaur
sem enginn veit hver er
Það snýr sér enginn við og glápir
Sama hvert ég fer
Tilveran er grá og guggin
Hún er bara þannig
viltu pæla' í hvernig hún væri
Ef allir þekktu mig

Líf mitt yrði draumur
Líf mitt yrði stanslaust stuð
Líf mitt yrði fullkomið fjör
Bara rjómi og humar og smjör

Ég vil vera vinsæll og frægur
og ríkur og kúl
Ég vil ekki vera' einhver lúði
sem býr út í skúr
Ég vil þekkja gellur og gaura
sem borða prótein
Ég vil fara' í partý á snekkjum
Já, vera' einn af þeim

Flatmagaði leðurbrúnn
með kampavín á kút
Í hitabeltisloftslaginu
svæfi alltaf út
Myndi bara borða gull
og dýran kavíar
Sundlaugarbakkarnir bíða
og foxheitar meyjar

Líf mitt yrði draumur
Líf mitt yrði stanslaust stuð
Líf mitt yrði fullkomið fjör
Bara rjómi og humar og smjör
Jess sör

Ég vil vera vinsæll og frægur
og ríkur og kúl
Ég vil ekki vera' einhver lúði
spikfeitur og súr
Ég vil þekkja gellur og gaura
sem borða prótein
Ég vil fara' í partý í þotum
Já, vera' einn af þeim

Nei, nei, nei
Ég borga ekki reikninga
Nei, nei, nei
Ég fer ekki í röðina
Nei, nei, nei
Ég mæti ekki í vinnuna
Já, já, já
Ég sef út á morgnana
Hljómar í laginu

 • G
 • D
 • C
 • Am
 • C/B
 • Em
 • E7
 • A
 • E
 • F#m
 • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...