Enter

Víman

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn Sent inn af: Glamrari
Capó á 1. bandi

[G]Tíminn látlaust áfram [D7]líður,
eins og lækur silfur[G]tær.
Enginn veit hvað það er sem [D7]bíður.
Hver snýr næstur upp í loft með [G]tær.

Lifum daginn aðeins [D7]betur
út í æsar hverja [G]stund.
Vitum öll þegar líður [D7]vetur,
með nýju vori við eigum [G]fund.

Margir [B7]vaða í villu og [E7]svima,
veik er sú [A7]skíma sem læðist [D7]inn.   
Veist að [G]gleðin er besta [D7]víman,
hleyptu gleði inn í huga [G]þinn.

Sólin [G]hækkar með hverjum [D7]degi,
lítið hænu fet sérhvern [G]dag.
Vertu glaður á þínum [D7]vegi,
veröld brosir þá þér í [G]hag.

Margir [B7]vaða í villu og [E7]svima,
veik er sú [A7]skíma sem læðist [D7]inn.   
Veist að [G]gleðin er besta [D7]víman,
hleyptu gleði inn í huga [G]þinn.

[G]Tíminn látlaust áfram [D7]líður,
eins og lækur silfur[G]tær.
Enginn veit hvað það er sem [D7]bíður.
Hver snýr næstur upp í loft með [G]tær.

Margir [B]vaða í villu og [E7]svima,
veik er sú [A7]skíma sem læðist [D7]inn.   
Veist að [G]gleðin er besta [D7]víman,
hleyptu gleði inn í huga [G]þinn.
hleyptu gleði inn í huga [G]þinn.
hleyptu gleði inn í huga [G]þinn.

Capó á 1. bandi

Tíminn látlaust áfram líður,
eins og lækur silfurtær.
Enginn veit hvað það er sem bíður.
Hver snýr næstur upp í loft með tær.

Lifum daginn aðeins betur
út í æsar hverja stund.
Vitum öll þegar líður vetur,
með nýju vori við eigum fund.

Margir vaða í villu og svima,
veik er sú skíma sem læðist inn.
Veist að gleðin er besta víman,
hleyptu gleði inn í huga þinn.

Sólin hækkar með hverjum degi,
lítið hænu fet sérhvern dag.
Vertu glaður á þínum vegi,
veröld brosir þá þér í hag.

Margir vaða í villu og svima,
veik er sú skíma sem læðist inn.
Veist að gleðin er besta víman,
hleyptu gleði inn í huga þinn.

Tíminn látlaust áfram líður,
eins og lækur silfurtær.
Enginn veit hvað það er sem bíður.
Hver snýr næstur upp í loft með tær.

Margir vaða í villu og svima,
veik er sú skíma sem læðist inn.
Veist að gleðin er besta víman,
hleyptu gleði inn í huga þinn.
hleyptu gleði inn í huga þinn.
hleyptu gleði inn í huga þinn.

Hljómar í laginu

  • G
  • D7
  • B7
  • E7
  • A7
  • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...