Enter

Viltu elska mig á morgun (Þjóðhátíðarlag 2010)

Höfundur lags: KK Höfundur texta: KK Flytjandi: KK Sent inn af: HlynurS
[F]    [C]    [E]    [F]    
[C]    [E]    [F]    
Viltu [F]elska mig á [C]morgun eins og ég [E]elska þig í [F]dag?
Eins og [F]sumar[C]kvöld eins og [E]ljúflings [F]lag.

[C]    [E]    [F]    
Viltu [F]sigla með mér [C]byrin og [E]standa uppí [F]brú?
[F]Milli skers og [C]báru, [E]ég og [F]þú.  

[C]    [G]    [F]    [G#]    
[C]    [G]    [Gsus4]    
[F]Stefnum uppá [C]Eyju einn [E]fagran sumar[F]dag,
Og [F]endum upp í [C]brekku og [E]syngjum saman [F]lag.

[C]    [E]    [F]    
Við [F]höldum heim til [C]Eyja og [E]syngjum saman [F]lag,
Um [F]ástina og [C]lífið einn [E]fagran sumar[F]dag.

[C]    [G]    [F]    [G#]    
[C]    [G]    [Gsus4]    
Viltu [C]sigla með mér byrin og [G]standa upp í brú,
[Am]Milli skers og báru, [F]ég og þú .
[C]Úúú  [G]úúú, [Am]úúú   [Fsus2]úúú.      

Þú [F]hvíslar að mér [C]blómum, þú [E]hvíslar og ég [F]skil.
Svo [F]elskumst við í [C]alla nótt og [E]kannski soldið [F]til.

[C]    [E]    [F]    
[F]Höldum heim til [C]Eyja, [E]syngjum saman [F]lag,
Um [F]ástina og [C]lífið og [E]fagran sumar[F]dag.

[C]    [G]    [F]    [G#]    
[C]    [G]    [Gsus4]    

Viltu [C]sigla með mér byrin og [G]standa upp í brú,
[Am]Milli skers og báru, [F]ég og þú .
Ég [C]elska þig á morgun, ég [G]elska þig í dag,
[Am]Eins og sunnanblær, eins og [F]ljúflings lag.
[C]Úúú  [G]úúú, [Am]úúú   [F]úúú.
[C]Úúú  [G]úúú, [Am]úúú   [F]úúú.
Ég [C]elska þig á morgun, ég [G]elska þig í dag,
Eins og [Am]sunnanblær, eins og [F]ljúflings lag.
[C]Úúú  [G]úúú,
Eins og [Am]ljúflings [Fsus2]lag. (Úúúúú, úúúúú.)

[C]    [E]    [F]    
[C]    [E]    [F]    
[Bb]    [C]    Viltu elska mig á morgun eins og ég elska þig í dag?
Eins og sumarkvöld eins og ljúflings lag.


Viltu sigla með mér byrin og standa uppí brú?
Milli skers og báru, ég og þú.Stefnum uppá Eyju einn fagran sumardag,
Og endum upp í brekku og syngjum saman lag.


Við höldum heim til Eyja og syngjum saman lag,
Um ástina og lífið einn fagran sumardag.Viltu sigla með mér byrin og standa upp í brú,
Milli skers og báru, ég og þú .
Úúúúúú, úúúúúú.

Þú hvíslar að mér blómum, þú hvíslar og ég skil.
Svo elskumst við í alla nótt og kannski soldið til.


Höldum heim til Eyja, syngjum saman lag,
Um ástina og lífið og fagran sumardag.


Viltu sigla með mér byrin og standa upp í brú,
Milli skers og báru, ég og þú .
Ég elska þig á morgun, ég elska þig í dag,
Eins og sunnanblær, eins og ljúflings lag.
Úúúúúú, úúúúúú.
Úúúúúú, úúúúúú.
Ég elska þig á morgun, ég elska þig í dag,
Eins og sunnanblær, eins og ljúflings lag.
Úúúúúú,
Eins og ljúflings lag. (Úúúúú, úúúúú.)Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • E
  • G
  • G#
  • Gsus4
  • Am
  • Fsus2
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...