Enter

Við tvö

Höfundur lags: Baggalútur Höfundur texta: Baggalútur Flytjandi: Baggalútur og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna) Sent inn af: johannsig
[G]    [G]    [Em]    [Em]    
[G]    [G]    [Em]    [Em]    
[G]Ég hef [D]þolað þig [C]lengi.
[G]Það er [Em]eflaust [C]gagnkvæmt [D]mat.
[G]Gegnum [D]þykkju og [C]þynnku
[Am]— þú varðst mín, þar við [D]sat.

[G]Ég hef [D]helgað þér [C]líf mitt.
[G]Líkast [Em]til    [C]klárum við [D]það  
[G]— Gegnum [D]sætu og [C]sýru —
[Am]sameinuð, sama [D]hvað.

[C]Við [D]tvö [G]tollum [D]sjálfsagt [Em]saman.
[G]Tíminn [Em]græðir öll [D]sár.
[C]Við [D]tvö [G]fögnum [D]framtíð[Em]inni   
[C]og fellum eitt, tvö [D]tár.
[D]Gleðilegt nýtt [G]ár.  

[G]    [G]    [Em]    [Em]    
[G]    [G]    [Em]    [Em]    
[G]Ég hef [D]vakað við [C]hlið þér,
[G]horft þig [Em]á og [C]efast [D]smá.
[G]Glímt við [D]allskonar [C]ára  
[Am]— eftirsjá sefar [D]þá.  

[C]Við [D]tvö [G]tollum [D]sjálfsagt [Em]saman.
[G]Tíminn [Em]sker úr um [D]það.
[C]Við [D]tvö [G]fögnum [D]framtíð[Em]inni.
[G]Við [Em]finnum henni [D]stað.

[C]Við [D]tvö [G]tollum [D]sjálfsagt [Em]saman.
[G]Tíminn [Em]læknar flest [D]sár.
[C]Við [D]tvö [G]fögnum [D]framtíð[Em]inni   
[C]og fellum eitt, tvö [D]tár.
[D]Gleðilegt nýtt [G]ár.  

[G]    [G]    [Em]    [Em]    
[G]    [G]    [Em]    [Em]    Ég hef þolað þig lengi.
Það er eflaust gagnkvæmt mat.
Gegnum þykkju og þynnku
— þú varðst mín, þar við sat.

Ég hef helgað þér líf mitt.
Líkast til klárum við það
— Gegnum sætu og sýru —
sameinuð, sama hvað.

Við tvö tollum sjálfsagt saman.
Tíminn græðir öll sár.
Við tvö fögnum framtíðinni
og fellum eitt, tvö tár.
Gleðilegt nýtt ár.Ég hef vakað við hlið þér,
horft þig á og efast smá.
Glímt við allskonar ára
— eftirsjá sefar þá.

Við tvö tollum sjálfsagt saman.
Tíminn sker úr um það.
Við tvö fögnum framtíðinni.
Við finnum henni stað.

Við tvö tollum sjálfsagt saman.
Tíminn læknar flest sár.
Við tvö fögnum framtíðinni
og fellum eitt, tvö tár.
Gleðilegt nýtt ár.Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • D
  • C
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...