Enter

Við Eigum Samleið

Höfundur lags: Jóhann G. Jóhannsson Höfundur texta: Jóhann G. Jóhannsson Flytjandi: Stjórnin Sent inn af: thorarinn93
[Eb]    [Cm]    [Fm]    [Ab]    [Bb]    
[B]Ég vildi’ að við gætum [Eb]gefið
hvort öðru sanna [Cm]ást   
af öllu hjarta fyrir[Fm]gefið
allt sem áður [Bb]brást.

Beint sjón okkar að [Eb]framtíð
og möguleikum [Cm]hér   
hætt að harma [Fm]fortíð,
sem er liðin hvort eð [Bb]er.   

Því við [Eb]eigum samleið í [Cm]tíma’ og rúmi,
erum [Fm]ferðalangar hér á [Bb]jörð.
Sem [Eb]stjörnublik í [Cm]næturhúmi
[Fm]tvö í sundurleitri [Bb]hjörð.
[Ab]Ég vildi’ að við ættum [Bbsus4]sann        [Bb]a    [Eb]ást.   

[Bb]Á milli okkar er [Eb]strengur
sterkari en [Cm]stál.
Á meðan þú við [Fm]hlið mér gengur
ríkir gleði’ í minni [Bb]sál   

Ég vildi’ að við gætum [Eb]gefið
hvort öðru sanna [Cm]ást   
af öllu hjarta fyrir[Fm]gefið
allt sem áður [Bb]brást.

Því við [Eb]eigum samleið í [Cm]tíma’ og rúmi,
erum [Fm]ferðalangar hér á [Bb]jörð.
Sem [Eb]stjörnublik í [Cm]næturhúmi
[Fm]tvö í sundurleitri [Bb]hjörð.
[Ab]Ég vildi’ að við ættum [Bbsus4]sann        [Bb]a    [Eb]ást.   


Ég vildi’ að við gætum gefið
hvort öðru sanna ást
af öllu hjarta fyrirgefið
allt sem áður brást.

Beint sjón okkar að framtíð
og möguleikum hér
hætt að harma fortíð,
sem er liðin hvort eð er.

Því við eigum samleið í tíma’ og rúmi,
erum ferðalangar hér á jörð.
Sem stjörnublik í næturhúmi
tvö í sundurleitri hjörð.
Ég vildi’ að við ættum sann a ást.

Á milli okkar er strengur
sterkari en stál.
Á meðan þú við hlið mér gengur
ríkir gleði’ í minni sál

Ég vildi’ að við gætum gefið
hvort öðru sanna ást
af öllu hjarta fyrirgefið
allt sem áður brást.

Því við eigum samleið í tíma’ og rúmi,
erum ferðalangar hér á jörð.
Sem stjörnublik í næturhúmi
tvö í sundurleitri hjörð.
Ég vildi’ að við ættum sann a ást.

Hljómar í laginu

  • Eb
  • Cm
  • Fm
  • Ab
  • Bb
  • B
  • Bbsus4

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...