Enter

Vetrarnótt

Höfundur lags: Py Bäckman Höfundur texta: Py Bäckman Flytjandi: Friðrik Ómar Hjörleifsson Sent inn af: irisand
[G]Mér eru [D]allir vegir [G]færir,
ég [Em]faðma [D]dægrin [C]fast að [G]mér.
[Em]lön   [D]g mig vefur [G]nóttin,
það [Em]lýsa stjörnur og ég [C]leita skjóls hjá [D]þér.

[G]Ég hef [D]eignast ást í [G]hjarta,
er [Em]eins og [D]vermi [C]morgun[G]sól.
[Em]brá   [D]tt fer allt að [G]breytast,
í brjósti [Em]laðar heitt og [C]haldin verða [D]jól.

[G]Vet  [C]rar  [D]nótt, verður [Em]stillt [C]allt of [D]fljótt.
[B]Heimi [C]í er hátíð [G]enn [D]á   [G]ný.  

[Em]    [D]    [C]    [Am]    [D]    
[G]Í   [D]kvöld er krafta[G]verkið,
því [Em]kyrrðin [D]veitir [C]birtu og [G]yl.  
Ég [Em]ste   [D]nd við hlið þér [G]sterkur,
já, [Em]stígum skrefið, það er [C]gott að vera [D]til.

[G]Vet  [C]rar  [D]nótt, verður [Em]stillt [C]allt of [D]fljótt.
[B]Heimi [C]í er hátíð [G]enn [D]á   [G]ný.  

[G]Vet  [C]rar  [D]nótt, verður [Em]stillt [C]allt of [D]fljótt.
[B]Heimi [C]í er hátíð [G]enn [D]á   [C]ný.  
er hátíð [G]enn [D]á   [G]ný  

Mér eru allir vegir færir,
ég faðma dægrin fast að mér.
Nú löng mig vefur nóttin,
það lýsa stjörnur og ég leita skjóls hjá þér.

Ég hef eignast ást í hjarta,
er eins og vermi morgunsól.
Nú brátt fer allt að breytast,
í brjósti laðar heitt og haldin verða jól.

Vetrarnótt, verður stillt allt of fljótt.
Heimi í er hátíð enn á ný.


Í kvöld er kraftaverkið,
því kyrrðin veitir birtu og yl.
Ég stend við hlið þér sterkur,
já, stígum skrefið, það er gott að vera til.

Vetrarnótt, verður stillt allt of fljótt.
Heimi í er hátíð enn á ný.

Vetrarnótt, verður stillt allt of fljótt.
Heimi í er hátíð enn á ný.
er hátíð enn á ný

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • Em
  • C
  • B
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...