Enter

Vertu þú sjálfur

Höfundur lags: SSSól Höfundur texta: Helgi Björnsson Flytjandi: SSSól Sent inn af: Anonymous
[G]    [C]    [G]    [D]    
[G]Vertu þú sjálfur,
gerðu það [C]sem þú vilt.
[G]Vertu þú sjálfur,
eins og þú [D]ert.
[G]Láttu það flakka,
dansaðu í [C]vindinum.
[G]Faðmaðu heiminn,
[D]elskað[G]u.  

[C]Farðu alla [G]leið
[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei  
[C]Farðu alla [G]leið.
Allt til enda, [D]alla [G]leið.

[G]Vertu þú, (vertu...)
þú [C]sjálfur.
[G]Gerðu það (það sem þú vilt)
sem þú [D]vilt.
[G]Jamm og jive
og [C]sveifla.
[G]Honky tonk og (honky tonk)
[D]hnykkur[G]inn.

[C]Farðu alla [G]leið
[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei  
[C]Við förum alla [G]leið.
Tjúttí frúttí, [D]alla [G]leið.

[G]    [C]    [G]    [D]    
[G]    [C]    [G]    [D]    [G]    

[C]Farðu alla [G]leið
[C]Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-[G]bei  
[C]Við förum alla [G]leið.
Allt til enda, [D]alla [G]leið.
[G]    [C]    [G]    [D]    
[G]    [C]    [G]    [D]    [G]    


Vertu þú sjálfur,
gerðu það sem þú vilt.
Vertu þú sjálfur,
eins og þú ert.
Láttu það flakka,
dansaðu í vindinum.
Faðmaðu heiminn,
elskaðu.

Farðu alla leið
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei
Farðu alla leið.
Allt til enda, alla leið.

Vertu þú, (vertu...)
þú sjálfur.
Gerðu það (það sem þú vilt)
sem þú vilt.
Jamm og jive
og sveifla.
Honky tonk og (honky tonk)
hnykkurinn.

Farðu alla leið
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei
Við förum alla leið.
Tjúttí frúttí, alla leið.


Farðu alla leið
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei
Við förum alla leið.
Allt til enda, alla leið.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...