Enter

Vertu sæl mey

Höfundur lags: Loftur Guðmundsson Höfundur texta: Ási í Bæ Flytjandi: Björgvin Halldórsson Sent inn af: Anonymous
Við [C]brimsorfna kletta
bárurnar skvetta
[G]hvítfextum öldum
á húmdökkum kvöldum,
sjómanninn laða og [C]seiða.
Skipstjórar kalla, skipanir gjalla,
[G]vélarnar emja, æpa og lemja,
á [D]haf skal nú haldið til [G]veiða.

[C]Vertu sæl mey
Ég kem aftur er [D#dim]kvöldar á [Dm]ný. [G]    
Gleymdu mér ei.
þó að brimið sér bylti með [C]gný.
Eigir þú yl
handa [C7]sjómanni' er sjöstjarnan [F]skín,
þá stendur hann [Fm]brosandi' í [C]stórsjó og [A7]byl   
við sinn [Dm]stjórnvöl og [G]hugsar til [C]þín.

Við brimsorfna kletta
bárurnar skvetta
hvítfextum öldum
á húmdökkum kvöldum,
sjómanninn laða og seiða.
Skipstjórar kalla, skipanir gjalla,
vélarnar emja, æpa og lemja,
á haf skal nú haldið til veiða.

Vertu sæl mey
Ég kem aftur er kvöldar á ný.
Gleymdu mér ei.
þó að brimið sér bylti með gný.
Eigir þú yl
handa sjómanni' er sjöstjarnan skín,
þá stendur hann brosandi' í stórsjó og byl
við sinn stjórnvöl og hugsar til þín.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • D
  • D#dim
  • Dm
  • C7
  • F
  • Fm
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...