Enter

Verst að ég er viss

Höfundur lags: Heimir Eyvindarson Höfundur texta: Heimir Eyvindarson Flytjandi: Á Móti Sól Sent inn af: rokkari
Ég hef [F]reynt að láta [Bb]lítið á því [F]bera
En hún leitar stöðugt[Dm] á mig [Bb]minningin um [C]þig  
[F]Langar dimmar [Bb]nætur, [F]ást sem aldrei [Dm]lætur
[Bb]undan þó ég reyni, ég er [C]heltekinn af þér

Mér [F]fannst ég hafa [Bb]himinn höndum [F]tekið
er þú hjúfraðir þig [Dm]að mér í [Bb]allrafyrsta [C]sinn
[F]hélt mig væri að [Bb]dreyma, en nú [F]reyni ég að [Dm]gleyma
[Bb]öllu sem við áttum og ég [C]kastaði á glæ.

En það er [F]verst að ég er [Bb]viss um að ég [C]elska þig
Ég vil [F]vakna hjá þér, [Dm]eiga með þér [Bb]allt mitt [C]líf.
Þó ég [F]velkist ekki í [Bb]vafa fæ ég [C]engu breytt
því ég [Bb]veit að þú munt [C]aldrei aftur [F]elska mig

[F]Tíminn líður [Bb]lítið ber á [F]sáttum
Rökkrið leggur [Dm]ljósið, [Bb]lífið hægir [C]á  
[F]Langar dimmar [Bb]nætur, [F]ást sem aldrei [Dm]lætur
[Bb]undan þó ég reyni, ég er [C]heltekinn af þér

En það er [F]verst að ég er [Bb]viss um að ég [C]elska þig
Ég vil [F]vakna hjá þér, [Dm]eiga með þér [Bb]allt mitt [C]líf.
Þó ég [F]velkist ekki í [Bb]vafa fæ ég [C]engu breytt
því ég [Bb]veit að þú munt [C]aldrei aftur [F]elska mig

Ég veit hvern [F]einasta [Bb]dag, [Gm]vakinn og [C]sofinn
[F]læt ég [Bb]hugann reika [C]til þín
og þegar [F]sólin er [Bb]sest, ég [Gm]sit og ég [C]vona
ég mun [F]aldrei, [Bb]aldrei gleyma [C]þér [D]    

Það er [G]verst að ég er [C]viss um að ég [D]elska þig
Ég vil [G]vakna hjá þér, [Em]eiga með þér [C]allt mitt [D]líf.
Þó ég [G]velkist ekki í [C]vafa fæ ég [D]engu breytt
því ég [C]veit að þú munt [D]aldrei aftur [G]elska mig

Það er [G]verst að ég er [C]viss um að ég [D]elska þig
Ég vil [G]vakna hjá þér, [Em]eiga með þér [C]allt mitt [D]líf.
Þó ég [G]velkist ekki í [C]vafa fæ ég [D]engu breytt
því ég [C]veit að þú munt [D]aldrei aftur [G]elska mig

[C]    [D]    [G]    

Ég hef reynt að láta lítið á því bera
En hún leitar stöðugt á mig minningin um þig
Langar dimmar nætur, ást sem aldrei lætur
undan þó ég reyni, ég er heltekinn af þér

Mér fannst ég hafa himinn höndum tekið
er þú hjúfraðir þig að mér í allrafyrsta sinn
hélt mig væri að dreyma, en nú reyni ég að gleyma
öllu sem við áttum og ég kastaði á glæ.

En það er verst að ég er viss um að ég elska þig
Ég vil vakna hjá þér, eiga með þér allt mitt líf.
Þó ég velkist ekki í vafa fæ ég engu breytt
því ég veit að þú munt aldrei aftur elska mig

Tíminn líður lítið ber á sáttum
Rökkrið leggur ljósið, lífið hægir á
Langar dimmar nætur, ást sem aldrei lætur
undan þó ég reyni, ég er heltekinn af þér

En það er verst að ég er viss um að ég elska þig
Ég vil vakna hjá þér, eiga með þér allt mitt líf.
Þó ég velkist ekki í vafa fæ ég engu breytt
því ég veit að þú munt aldrei aftur elska mig

Ég veit hvern einasta dag, vakinn og sofinn
læt ég hugann reika til þín
og þegar sólin er sest, ég sit og ég vona
ég mun aldrei, aldrei gleyma þér

Það er verst að ég er viss um að ég elska þig
Ég vil vakna hjá þér, eiga með þér allt mitt líf.
Þó ég velkist ekki í vafa fæ ég engu breytt
því ég veit að þú munt aldrei aftur elska mig

Það er verst að ég er viss um að ég elska þig
Ég vil vakna hjá þér, eiga með þér allt mitt líf.
Þó ég velkist ekki í vafa fæ ég engu breytt
því ég veit að þú munt aldrei aftur elska mig

Hljómar í laginu

  • F
  • Bb
  • Dm
  • C
  • Gm
  • D
  • G
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...