Enter

Vér göngum svo léttir í lundu

Höfundur lags: Felix Körling Höfundur texta: Freysteinn Gunnarsson Flytjandi: Ýmsir Sent inn af: rokkari
[G]Vér göngum svo [C]léttir í [G]lundu
því lífsgleðin [D]blasir oss [G]við  
Vér [Em]lifum á [F#]líðandi [Bm]stundu
við [D]lokkandi [A]söngvanna [D]klið

[G]Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalala[D]lallala
Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalala[G]lallala

[G]Vér göngum og [C]syngjum hér [G]saman
því söngurinn [D]hann er vort [G]mál  
og [Em]nú verður [F#]glaumur og [Bm]gaman
[D]gleðjist hver [A]einasta [D]sál  

[G]Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalala[D]lallala
Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalala[G]lallala

Vér göngum svo léttir í lundu
því lífsgleðin blasir oss við
Vér lifum á líðandi stundu
við lokkandi söngvanna klið

Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalalalallala
Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalalalallala

Vér göngum og syngjum hér saman
því söngurinn hann er vort mál
og nú verður glaumur og gaman
nú gleðjist hver einasta sál

Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalalalallala
Tralallalallala
Tralallalallala
Tralallalalalallalalalallala

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D
  • Em
  • F#
  • Bm
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...