Enter

Vér göngum mót hækkandi sól

Höfundur texta: Aðalsteinn Sigmundsson Flytjandi: Aðalsteinn Sigmundsson Sent inn af: arbuar
Við [F]göngum mót hækkandi [C7]sól, sól, sól,
og [Gm]sjáum hana [C7]þýða allt, sem [F]kól, kól, kól,
:,: svo [Bb]vætlurnar [Gm]streym[C7]a   
og [F]vetrinum gleyma,
því [C7]vorið er komið með [F]sól, sól, sól. :,:

Ó, [F]heill sé þér bráðláta [C7]vor, vor, vor,
og [Gm]velkomið að [C7]greikka okkar [F]spor, spor, spor,
:,: því [Bb] ærsl þín og [Gm]læt   [C7]i   
og [F]ólgandi kæti
er [C7]æskunnar paradís, [F]vor, vor, vor. :,:

Og [F]hjörtu'’ okkar tíðara [C7]slá, slá, slá.
Við [Gm]slöngvum deyfð og [Gm]leti okkur [F]frá, frá, frá.
:,: Og [Bb]leggjum til [Gm]ið-   [C7]in   
í [F]leysingjakliðinn
það [C7]litla, sem hvert okkar [F]má, má, má. :,:

Við göngum mót hækkandi sól, sól, sól,
og sjáum hana þýða allt, sem kól, kól, kól,
:,: svo vætlurnar streyma
og vetrinum gleyma,
því vorið er komið með sól, sól, sól. :,:

Ó, heill sé þér bráðláta vor, vor, vor,
og velkomið að greikka okkar spor, spor, spor,
:,: því ærsl þín og læti
og ólgandi kæti
er æskunnar paradís, vor, vor, vor. :,:

Og hjörtu'’ okkar tíðara slá, slá, slá.
Við slöngvum deyfð og leti okkur frá, frá, frá.
:,: Og leggjum til ið-in
í leysingjakliðinn
það litla, sem hvert okkar má, má, má. :,:

Hljómar í laginu

  • F
  • C7
  • Gm
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...