Enter

Vegbúinn

Höfundur lags: KK Höfundur texta: KK Flytjandi: KK Sent inn af: Anonymous
[C]Þú færð aldrei'að [F]gleyma
þegar ferð þú á [C]stjá.
Þú átt hvergi [G]heima
nema [F]veginum [C]á.  

Með angur í [F]hjarta
og dirfskunnar [C]móð  
þú ferð þína [G]eigin,
[F]ótroðnu [C]slóð.

[G]Vegbúi, [F]sestu mér [C]hjá.
[G]Segðu mér sögur,
já, [F]segðu mér [C]frá.
[Am]Þú áttir von,
nú er [F]vonin farin á [C]brott
flogin í [G]veg. [F]    [C]    

[C]Eitt er að [F]dreyma
og annað að [C]þrá.
Þú vaknar að [G]morgni
[F]veginum [C]á.  

[G]Vegbúi, [F]sestu mér [C]hjá.
[G]Segðu mér sögur,
já, [F]segðu mér [C]frá.
[Am]Þú áttir von,
nú er [F]vonin farin á [C]brott
flogin í [G]veg. [F]    [C]    

Þú færð aldrei'að gleyma
þegar ferð þú á stjá.
Þú átt hvergi heima
nema veginum á.

Með angur í hjarta
og dirfskunnar móð
þú ferð þína eigin,
ótroðnu slóð.

Vegbúi, sestu mér hjá.
Segðu mér sögur,
já, segðu mér frá.
Þú áttir von,
nú er vonin farin á brott
flogin í veg.

Eitt er að dreyma
og annað að þrá.
Þú vaknar að morgni
veginum á.

Vegbúi, sestu mér hjá.
Segðu mér sögur,
já, segðu mér frá.
Þú áttir von,
nú er vonin farin á brott
flogin í veg.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...