Capó á 5. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í F)
[C]Valsmenn, léttir í lund
leikum á sérhverri [G]stund.
[G7]Kætin kringum oss er,
hvergi er fjörugra en [C]hér.
[F]Lífið er okkur svo [C]kunnugt og kært,
[G]kringum oss gleði nú [C]hlær. [C7]
[F]Látum nú hljóma í [C]söngvanna sal,
já, [G]sveinar og meyjar í [C]Val.
Já, [C]Valsmenn, við sýnum og sönnum
söguna gömlu [G]þá,
að við séum menn með [C]mönnum,
sem [D]markinu skulu [G]ná. [G7]
[C]Valsmenn, léttir í lund
leikum á sérhverri [G]stund.
[G7]Kætin kringum oss er
hvergi er fjörugra en [C]hér.
[F]Lífið er okkur svo [C]kunnugt og kært,
[G]kringum oss gleði nú [C]hlær.
[F]Látum nú hljóma í [C]söngvanna sal,
já, [G]sveinar og meyjar, já sveinar og meyjar,
já sveinar og meyjar í [C]VAL.
Capó á 5. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í F)
Valsmenn, léttir í lund
leikum á sérhverri stund.
Kætin kringum oss er,
hvergi er fjörugra en hér.
Lífið er okkur svo kunnugt og kært,
kringum oss gleði nú hlær.
Látum nú hljóma í söngvanna sal,
já, sveinar og meyjar í Val.
Já, Valsmenn, við sýnum og sönnum
söguna gömlu þá,
að við séum menn með mönnum,
sem markinu skulu ná.
Valsmenn, léttir í lund
leikum á sérhverri stund.
Kætin kringum oss er
hvergi er fjörugra en hér.
Lífið er okkur svo kunnugt og kært,
kringum oss gleði nú hlær.
Látum nú hljóma í söngvanna sal,
já, sveinar og meyjar, já sveinar og meyjar,
já sveinar og meyjar í VAL.