Enter

Vakna Dísa!

Höfundur lags: Emile Foss Christiani Höfundur texta: Friðrik A. Friðriksson Flytjandi: Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar Sent inn af: Anonymous
[D]Vakna, Dísa, vakna nú!
[A]Veltu þér úr [D]fleti.
Vakna, segi’ ég, vakna þú!
[A]vond er þessi [D]leti.
[A]Björt í suðri sólin skín,
[E]sveifla piltar [A]ljáum.
[E7]Hátt og ótt í [A]eggjum hvín,
[D]er þeir [E7]granda [A]stráum.

[A7]Tjú-tjú-tjú. Tjú-tjú-tjú-tjú.
Tjú-tjú-tjú. Tjú-tjú-tjú-tjú.
[D]La-la-la-la. La-la-la. [A] La-la-la-la.
[D] La-la. La-la-la-la. La-la-la. [Em] LA    [A7]LA    [D]LA.  

[D]Dísa, þetta draumaslór
[A]dámar mér nú [D]ekki.
Ljáin orðin alltof stór;
[A]ætti’ að nást í [D]flekki.
[A]Þegar slíkur þurrkur er,
[E]þyrfti fólk að [A]vaka.
[E7]Fram úr stelpa, [A]flýttu þér!
[D]Farðu [E7]strax að [A]raka.

[A7]Ra-ka, ra-ka, raka. Ra-ka, ra-ka, ra-ka, ra-ka.
Ra-ka, ra-ka, raka. Ra-ka, ra-ka, ra-ka, ra-ka.
[D]La-la-la-la. La-la-la. [A] La-la-la-la. [D] La-la.
La-la-la-la. La-la-la. [Em] LA    [A7]LA    [D]LA.  

[D]Dísa var á dansi’ í nótt
[A]Dísa þarf að [D]lúra.
Dísu er svo dúrarótt.
[A]Dísa vill því [D]kúra.
[A]Átök mörg og orðin reið,
[E]ekkert henni [A]bifar.
[E7]Sólin gengur [A]sína leið.
[D]Sífellt [E7]klukkan [A]tifar.

[A7] Tikk-tikk-tikk. Tikk-tikk-tikk-tikk.
Tikk-tikk-tikk. Tikk-tikk-tikk-tikk.
[D]La-la-la-la. La-la-la. [A] La-la-la-la. [D] La-la.
La-la-la-la. La-la-la. [Em] LA    [A7]LA    [D]LA.  

Vakna, Dísa, vakna nú!
Veltu þér úr fleti.
Vakna, segi’ ég, vakna þú!
vond er þessi leti.
Björt í suðri sólin skín,
sveifla piltar ljáum.
Hátt og ótt í eggjum hvín,
er þeir granda stráum.

Tjú-tjú-tjú. Tjú-tjú-tjú-tjú.
Tjú-tjú-tjú. Tjú-tjú-tjú-tjú.
La-la-la-la. La-la-la. La-la-la-la.
La-la. La-la-la-la. La-la-la. LA LA LA.

Dísa, þetta draumaslór
dámar mér nú ekki.
Ljáin orðin alltof stór;
ætti’ að nást í flekki.
Þegar slíkur þurrkur er,
þyrfti fólk að vaka.
Fram úr stelpa, flýttu þér!
Farðu strax að raka.

Ra-ka, ra-ka, raka. Ra-ka, ra-ka, ra-ka, ra-ka.
Ra-ka, ra-ka, raka. Ra-ka, ra-ka, ra-ka, ra-ka.
La-la-la-la. La-la-la. La-la-la-la. La-la.
La-la-la-la. La-la-la. LA LA LA.

Dísa var á dansi’ í nótt
Dísa þarf að lúra.
Dísu er svo dúrarótt.
Dísa vill því kúra.
Átök mörg og orðin reið,
ekkert henni bifar.
Sólin gengur sína leið.
Sífellt klukkan tifar.

Tikk-tikk-tikk. Tikk-tikk-tikk-tikk.
Tikk-tikk-tikk. Tikk-tikk-tikk-tikk.
La-la-la-la. La-la-la. La-la-la-la. La-la.
La-la-la-la. La-la-la. LA LA LA.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • E
  • E7
  • A7
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...