Enter

Væru, kæru, tæru dagar sumars

Höfundur lags: Charles Tobias og Hans Carste Höfundur texta: Hrafn Pálsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason Sent inn af: gilsi
[Bb]    
[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
þegar [F]vetur langan ég [Bb]kveð.
[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
þegar [F]sól og tungl og stjörnur syngja [Bb]með.   

Aðeins [D7]láta mjöð og mat í litla skrínu,
loka húsi, svo af [Gm]stað.
Út í [C7]Nauthólsvík er nóg af útsýninu
enda [C7]nokkuð margar, sem ekki fara' í [F]bað.

[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
sem að [F]verma hvern einasta [Bb]stað.
[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
og megi [F]sumarið setjast hér [Bb]að.   

[D7]    [Gm]    [C7]    [F]    
[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
sem að [F]verma hvern einasta [Bb]stað.
[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
og megi [F]sumarið setjast hér [Bb]að.   

Hjörtu [D7]táninganna fá þar loks að tifa,
í tóftarbroti, snerting[Gm]u.   
Róman[C7]tíkin fær í ró og næði' að lifa
og rósa[C7]málin öðlast nýja merking[F]u.  

[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
sem að [F]verma hvern einasta [Bb]stað.
[F]Komið þið [Bb]væru, kæru, tæru [Gm]dagar [C7]sumars
og megi [C7]sumarið [F]setjast hér [Bb]að   
og megi [C7]sumarið [F]setjast hér [Bb]að.   
Já megi [C7]sumarið [F]setjast hér [Bb]að. [Bbdim7]    [Bb]    


Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
þegar vetur langan ég kveð.
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
þegar sól og tungl og stjörnur syngja með.

Aðeins láta mjöð og mat í litla skrínu,
loka húsi, svo af stað.
Út í Nauthólsvík er nóg af útsýninu
enda nokkuð margar, sem ekki fara' í bað.

Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
sem að verma hvern einasta stað.
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
og megi sumarið setjast hér að.


Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
sem að verma hvern einasta stað.
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
og megi sumarið setjast hér að.

Hjörtu táninganna fá þar loks að tifa,
í tóftarbroti, snertingu.
Rómantíkin fær í ró og næði' að lifa
og rósamálin öðlast nýja merkingu.

Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
sem að verma hvern einasta stað.
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars
og megi sumarið setjast hér að
og megi sumarið setjast hér að.
Já megi sumarið setjast hér að.

Hljómar í laginu

  • Bb
  • F
  • Gm
  • C7
  • D7
  • Bbdim7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...