Enter

Værð

Höfundur lags: Birgir Haraldsson Höfundur texta: Þórir Kristinsson Flytjandi: Gildran Sent inn af: MagS
Þú [E]komst með vorið um [A]vetrar[E]nótt
og vafðir hugann [B7]minn   
Í [E]húminu bærðist [A]vindur[E]inn  
Hann himneskan heyrði [B7]sönginn [E]þinn

Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans
Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans

Þú [E]söngst í rjóðri um [A]sólar[E]lag  
og fluttir sálminn [B7]þinn   
Í [E]kyrrðinni kvaddi [A]helkuld[E]inn  
Hann heilagan kveikti [B7]neistann [E]minn

Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans
Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans

[A]Mmm, mmm, [E]mmm, [B7]mmm, mmm, [E]mmm.
[A]Mmm, mmm, [E]mmm, [B7]mmm, mmm, [E]mmm.

Þú [E]varst með völdin um [A]vetrar[E]nótt
og sýndir styrkinn [B7]þinn   
Á [E]heiðinn heyrðist [A]hljómur[E]inn  
Hann háfleygann hreyfði [B7]drauminn [E]minn

Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans
Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans

Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans
Um [A]ástir og [B7]eilífan [E]dans

[A]Mmm, mmm, [E]mmm, [B7]mmm, mmm, [E]mmm.
[A]Mmm, mmm, [E]mmm, [B7]mmm, mmm, [E]mmm.

Þú komst með vorið um vetrarnótt
og vafðir hugann minn
Í húminu bærðist vindurinn
Hann himneskan heyrði sönginn þinn

Um ástir og eilífan dans
Um ástir og eilífan dans

Þú söngst í rjóðri um sólarlag
og fluttir sálminn þinn
Í kyrrðinni kvaddi helkuldinn
Hann heilagan kveikti neistann minn

Um ástir og eilífan dans
Um ástir og eilífan dans

Mmm, mmm, mmm, mmm, mmm, mmm.
Mmm, mmm, mmm, mmm, mmm, mmm.

Þú varst með völdin um vetrarnótt
og sýndir styrkinn þinn
Á heiðinn heyrðist hljómurinn
Hann háfleygann hreyfði drauminn minn

Um ástir og eilífan dans
Um ástir og eilífan dans

Um ástir og eilífan dans
Um ástir og eilífan dans

Mmm, mmm, mmm, mmm, mmm, mmm.
Mmm, mmm, mmm, mmm, mmm, mmm.

Hljómar í laginu

  • E
  • A
  • B7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...