Enter

Vængir

Höfundur lags: Guðmundur Óskar Guðmundsson og Helgi Björnsson Höfundur texta: Atli Bollason og Helgi Björnsson Flytjandi: Helgi Björnsson Sent inn af: gilsi
[A]    [E]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[A]    [E]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[A]    [E]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[A]    [E]Hann er [C#m]sár en hún vill [B]reyna að [A]gera allt [E]gott
[C#m]tárin mynda [B]fljót og árin [A]skolast á [E]brott
[C#m]Heyrir þú [B]í mér eða [A]ertu ekki [E]hér  
[C#m]loka augu[B]num og bið um [A]krafta[E]verk

[C#m]Væng    [B]ir ég vil [A]takast á [E]loft
[C#m]Væng    [B]ir ofar [A]skýjum og [E]sorg
[C#m]Væng    [B]ir ekki [A]kveðja í [E]nótt
[C#m]Væng    [B]ir gefðu mér [A]krafta[E]verk

[A]    [E]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[A]    [E]    [C#m]Drengur gengur [B]þiljur með fað[A]minn móti [E]sól  
á [C#m]honum spretta [B]vængir hrekkur [A]hamur á [E]gólf
í [C#m]helgidómnum [B]þyrlast allt og [A]hendist til og [E]frá  
[C#m]átján metra [B]vænghaf miðju [A]kirkjuskipi [E]á  

[C#m]Væng    [B]ir ég vil [A]takast á l[E]oft  
[C#m]Væng    [B]ir ofar [A]skýjum og [E]sorg
[C#m]Væng    [B]ir ekki [A]kveðja í [E]nótt
[C#m]Væng    [B]ir gefðu mér [A]krafta[E]verk

[A]    [E]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[E]    [A]    [E]    [B]    
[E]    [A]    [E]    
[C#m]Væng    [B]ir ég vil [A]takast á [E]loft
[C#m]Væng    [B]ir ofar [A]skýjum og [E]sorg
[C#m]Væng    [B]ir ekki [A]kveðja í [E]nótt
[C#m]Væng    [B]ir gefðu mér [A]krafta[E]verk

[C#m]Væng    [B]ir ég vil [A]takast á [E]loft
[C#m]Væng    [B]ir ofar [A]skýjum og [E]sorg
[C#m]Væng    [B]ir ekki [A]kveðja í [E]nótt
[C#m]Væng    [B]ir gefðu mér [A]krafta[E]verk

[C#m]Væng    [B]ir [A]    [E]    
[C#m]Væng    [B]ir [A]    [E]    
[C#m]Væng    [B]ir [A]    [E]    
[C#m]Væng    [B]ir [A]    [E]    

[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[A]    [E]    [A]    [E]    
Hann er sár en hún vill reyna að gera allt gott
tárin mynda fljót og árin skolast á brott
Heyrir þú í mér eða ertu ekki hér
loka augunum og bið um kraftaverk

Vængir ég vil takast á loft
Vængir ofar skýjum og sorg
Vængir ekki kveðja í nótt
Vængir gefðu mér kraftaverk


Drengur gengur þiljur með faðminn móti sól
á honum spretta vængir hrekkur hamur á gólf
í helgidómnum þyrlast allt og hendist til og frá
átján metra vænghaf miðju kirkjuskipi á

Vængir ég vil takast á loft
Vængir ofar skýjum og sorg
Vængir ekki kveðja í nótt
Vængir gefðu mér kraftaverk
Vængir ég vil takast á loft
Vængir ofar skýjum og sorg
Vængir ekki kveðja í nótt
Vængir gefðu mér kraftaverk

Vængir ég vil takast á loft
Vængir ofar skýjum og sorg
Vængir ekki kveðja í nótt
Vængir gefðu mér kraftaverk

Vængir
Vængir
Vængir
Vængir

Hljómar í laginu

  • A
  • E
  • B
  • C#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...