Enter

Úti alla nóttina

Höfundur lags: Åke Eriksson Höfundur texta: Þorgeir Ástvaldsson Flytjandi: Valli og víkingarnir Sent inn af: gilsi
[D]    
[A]    [G]    [A]    
[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei, [D]    
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]    [G]    [Em]    [A]    
[D]Nú mér [G]hitnar um [Em]kroppinn, [A]    
[D]heima frá [G]stressi er [Em]sloppinn. [A]    
[D]Af hoppi ei [G]lengur er [Em]loppinn,
í [A]fjörið ég [D]fer. [G]    [Em]    [A]    

[D]Á næsta [G]horni ég [Em]stansa, [A]    
[D]píu [G]hitt' og kannski [Em]dansa. [A]    
[D]Ef til er [G]hún í [Em]tuskið,
ég [A]segi það [D]fínt. [G]    [A]    

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei, [D]    
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]Í engin [G]hús er að [Em]venda, [A]    
[D]þrá' í [G]ævintýr' að [Em]lenda [A]    
[D]Ég víkinga[G]tóninn skal [Em]senda,
í [A]fjörið ég [D]fer. [G]    [Em]    [A]    

[D]Út um [G]hvippinn og [Em]hvappinn, [A]    
[D]smellir [G]fingrum götu [Em]kappinn. [A]    
[D]fimur og [G]klár hér flýgur [Em]tappinn,
í [A]fjörið ég [D]fer. [G]    [A]    

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei, [D]    
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[G]Í fótspor feðranna fetum við [D]götu víkingar
Við sláum nú [E]til,
Það er töff að vera [A]til.

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei, [D]    
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

[G]Við sláum nú til,
[A]Það er töff að vera til.

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,

[D]Úti alla [A]nóttina uns [G]dagur rennur á [A]ný  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]út um borg og [A]bý  
[D]Úti alla [A]nóttina [G]engum [A]háður ég [D]er  
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei, [D]    
ó [A]nei, ó [G]nei, ó nei, ó [A]nei,Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,


Nú mér hitnar um kroppinn,
heima frá stressi er sloppinn.
Af hoppi ei lengur er loppinn,
í fjörið ég fer.

Á næsta horni ég stansa,
píu hitt' og kannski dansa.
Ef til er hún í tuskið,
ég segi það fínt.

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Í engin hús er að venda,
þrá' í ævintýr' að lenda
Ég víkingatóninn skal senda,
í fjörið ég fer.

Út um hvippinn og hvappinn,
smellir fingrum götu kappinn.
fimur og klár hér flýgur tappinn,
í fjörið ég fer.

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Í fótspor feðranna fetum við götu víkingar
Við sláum nú til,
Það er töff að vera til.

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Við sláum nú til,
Það er töff að vera til.

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný
Úti alla nóttina út um borg og bý
Úti alla nóttina engum háður ég er
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,
ó nei, ó nei, ó nei, ó nei,

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • G
  • Em
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...